Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER Aukn ing í út flutn- ingi lamba kjöts LAND IÐ: Meira seld ist af ís­ lensku lamba kjöti á er lendri grundu í nóv em ber mán uði en á inn an lands mark aði. Slíkt hef­ ur ekki gerst í meira en ára tug. Á vef LS seg ir að á þessu ári sé búið að flytja út tæp lega 3.300 tonn af lamba kjöti sem er um 36% af heild ar söl unni. Sala á dilka kjöti í nóv em ber mán uði var 231 tonn sam an bor ið við 249 tonn í nóv­ em ber 2009. Sé lit ið til alls kinda­ kjöts þá seld ust 308 tonn í nóv­ em ber. Það er 22,4% minna held­ ur en í nóv em ber 2009. Hins veg­ ar voru flutt úr landi 431 tonn af kinda kjöti í nóv em ber sem er ríf lega 30% meira en í nóv em­ ber 2009. Að teknu til lit til sölu og út flutn ings er 12% aukn ing í heild ar af setn ingu fyrstu 11 mán­ uði árs ins mið að við sömu mán­ uði 2009. Birgð ir eru 9% minni en á sama tíma í fyrra, en út lit er fyr ir rúm lega 3% fram leiðslu­ aukn ingu frá ár inu 2009. Þess­ ar töl ur eru byggð ar á gögn um um sölu á kjöti í heild sölu þ.e. bæði í versl an ir, kjöt vinnsl ur og veit inga hús. Heim atek ið kjöt er einnig með talið. -mm Starfs hóp ur um skóla mál GRUND AR FJ: Á fundi bæj ar­ stjórn ar Grund ar fjarð ar sl. mið­ viku dag var fjall að um skóla mál og hvern ig þeim megi bet ur fyr ir koma á sam drátt ar tím um. Sam­ þykkt var á fund in um að skipa starfs hóp um skóla mál. Hann hafi það hlut verk að leita leiða til auk inn ar hag ræð ing ar í rekstri skóla stofn ana bæj ar ins með það að leið ar ljósi að standa vörð um metn að ar fullt skóla starf. Með al mögu leika sem bæj ar stjórn ræddi um var sam rekst ur grunn skól ans og tón list ar skól ans. Í starfs hóp­ inn voru skip uð Sig ur borg Kr. Hann es dótt ir, Ást hild ur E. Er­ lings dótt ir og Þórð ur Á. Magn­ ús son. -þá Ó lög leg upp sögn STYKK ISH: Bæj ar sjóði Stykk­ is hólms er sam kvæmt ný leg um dómi Hæsta rétt ar gert að greiða fyrr um starfs manni bæj ar ins 3.800.000 krón ur með drátt ar­ vöxt um og að auki máls kostn að í hér aði og fyr ir Hæsta rétti að upp­ hæð 1.200.000 krón ur. Hæsti rétt­ ur lækk ar skaða bóta greiðsl una um tvær millj ón ir frá dómi hér­ aðs dóms. Hæsti rétt ur tek ur hins veg ar und ir dóm Hér aðs dóms Vest ur lands um að ó lög lega hafi ver ið stað ið að upp sögn starfs­ manns ins 30. nóv em ber 2008. Stefn andi er kona sem var 55 ára þeg ar hún missti starf sitt eft ir að hafa starf að sem for stöðu mað ur dval ar heim il is ins um ríf lega sjö ára skeið. Áður hafði hún starf að sem sjúkra liði í 18 ár á sjúkra hús­ inu í Stykk is hólmi. Kon an hafði ver ið frá vinnu vegna veik inda um tíma þeg ar henni var sagt upp störf um. „Með hlið sjón af því að upp sögn­ in var reist á ætl uð um á virð ing­ um, sem ekki höfðu ver ið kann að­ ar nægj an lega, auk þess sem stefn­ anda var ekki gef ið svig rúm til að tjá sig áður en á kvörð un in var tek in, verð ur stefn andi tal in hafa orð ið fyr ir ó lög mætri mein gerð á æru sinni og per sónu,“ sagði m.a. í dóm Hér aðs dóms Vest ur­ lands sem dóm ur Hæsta rétt ar frá 9. des em ber sl. var byggð ur á. -þá At vinnu leys ið minna en í fyrra LAND IÐ: Skráð at vinnu leysi hér á landi í nóv em ber mán uði var 7,7% að með al tali, sem er 0,3 pró­ sentu stig um lægra en í sama mán­ uði í fyrra. Alls voru nú 12.363 manns at vinnu laus ir í nóv em ber, en at vinnu leysi eykst um 0,2 pró­ sentu stig af á ætl uð um mann afla á vinnu mark aði frá októ ber til nóv em ber, eða um 301 að með­ al tali. Mest fjölg ar at vinnu laus­ um hlut falls lega á Aust ur landi en þar fjölg ar um 67 á at vinnu leys­ is skrá að með al tali. At vinnu leys­ ið er 8,4% á höf uð borg ar svæð­ inu en 6,6% á lands byggð inni. Mest er það á Suð ur nesj um 12,9 %, en minnst á Vest fjörð um 3% og 3,1% á Norð ur landi vestra. Hér á Vest ur landi var at vinnu­ leys ið 4,8% í nóv em ber mán uði og jókst það líkt og lands með al­ talið um 0,2%. Vinnu mála stofn­ un ger ir ráð fyr ir að enn bæt ist á at vinnu leysi skrá nú í des em ber­ mán uði. At vinnu leys ið á land inu öllu í nóv em ber var 8,1% með­ al karla og 7,2% með al kvenna. Körl um á at vinnu leys is skrá fjölg­ aði um 313 eða um 0,3 pró sentu­ stig að með al tali en kon um fækk­ ar um 12 að með al tali og er hlut­ fall at vinnu leys is ó breytt með al þeirra, seg ir í yf ir liti Vinnu mála­ stofn un ar. -þá Frjálsi líf eyr is sjóð- ur inn best ur LAND IÐ: Frjálsi líf eyr is sjóð ur­ inn hef ur ver ið val inn besti líf­ eyr is sjóð ur á Ís landi ann að árið í röð af fag tíma rit inu In vest ment Pension E urope (IPE). Sjóð ur inn er í rekstri hjá Arion banka. Hann er nú um 90 millj arð ar að stærð og sjóð fé lag ar eru rúm lega 40.000 tals ins. Sjóð ur inn hent ar þeim sem hafa frjálst val um í hvaða líf eyr is sjóð þeir greiða 12% lág­ marks ið gjald og jafn framt hent­ ar hann þeim sem vilja á vaxta við­ bót ar líf eyr is sparn að sinn. Í um­ sögn dóm nefnd ar kem ur með­ al ann ars fram að eigna stýr ing Frjálsa líf eyr is sjóðs ins hafi geng­ ið vel þrátt fyr ir erf ið ar mark aðs­ að stæð ur. Jafn framt hafi sjóð ur­ inn auk ið gagn sæi í fjár fest ing um og eflt sam skipti við sjóð fé laga til að upp lýsa þá sem best um stöðu sjóðs ins. Frjálsi líf eyr is sjóð ur inn hef ur áður unn ið IPE­verð laun. Í fyrra fékk sjóð ur inn sömu verð­ laun sem besti líf eyr is sjóð ur á Ís­ landi og árið 2005 var sjóð ur inn val inn besti líf eyr is sjóð ur Evr ópu í flokkn um Upp bygg ing líf eyr is­ sjóða. -mm Stýri vext ir lækk að ir LAND IÐ: Pen inga stefnu nefnd Seðla banka Ís lands á kvað sl. mið­ viku dag að lækka stýri vexti um eitt pró sentu stig. Fóru þeir þá úr 5,5% í 4,5%. Vext ir á við skipta­ reikn ing um inn láns stofn ana lækk uðu um hálft pró sentu stig úr fjór um pró sent um í 3,5%. Síð­ asta vaxta á kvörð un bank ans var 3. nóv em ber sl. og má því segja að skammt sé stórra högga á milli. Þá lækk uðu stýri vext ir um 0,5% nið ur í 5,5%. Fram kom á kynn­ ing ar fundi sem pen inga stefnu­ nefnd hélt sl. mið viku dag að hún tel ur að enn kunni að vera eitt­ hvert svig rúm til á fram hald andi slök un ar pen inga legs að halds hald ist gengi krón unn ar stöðugt eða styrk ist og verð bólga hjaðni eins og spáð er. -mm „Fjár hags á ætl un fyr ir næsta ár mót ast af slæmri rekst ar nið ur stöðu yf ir stand andi árs og lækk andi fram­ lög um Jöfn un ar sjóðs sveit ar fé­ laga,“ seg ir Sveinn Páls son sveit­ ar stjóri Dala byggð ar, en fjár hags á­ ætl un in var tek in til fyrri um ræðu í sveit ar stjórn á þriðju dag í lið inni viku. Í sam tali við Skessu horn sagði Sveinn að skerð ing á loka fram lagi frá Jöfn un ar sjóði vegna sam ein ing­ ar sveit ar fé laga yrði á bil inu 15­18 millj ón ir, sem myndi vænt an lega þýða 16,3 millj óna lægri raun tekj­ ur sveit ar fé lags ins á ár inu en á ætl­ un gerði ráð fyr ir. Sveit ar stjóri Dala byggð ar seg­ ir að fjár hags á ætl un fyr ir næsta ár geri ráð fyr ir að raun tekj ur sveit ar­ fé lags ins drag ist sam an um svip aða eða held ur hærri upp hæð en þær gerðu á því ári sem nú er að ljúka. Eft ir sé að taka á kvörð un um verk­ leg ar fram kvæmd ir á næsta ári en ljóst að þær verði mun minni en á þessu ári. Í ár var fram kvæmt fyr­ ir um 50 millj ón ir króna, en stærsta fram kvæmd in var svæði fyr ir nýja sorp flokk un ar stöð. Þá ger ir fjár hags á ætl un fyr­ ir næsta ár ráð fyr ir um tals verðri hag ræð ingu í rekstri Auð ar skóla. Hún felst að al lega í því að ekki verði kennt í úti bú inu í Tjarn ar­ lundi í Saur bæ að loknu yf ir stand­ andi skóla ári. „Þeg ar fræðslu mál in taka til sín 50­60% af tekj um sveit­ ar fé lags ins og draga þarf sam an er ó hjá kvæmi legt ann að en leita hag­ ræð ing ar þar. Þarna kem ur líka til að börn um í Tjarn ar lundi hef ur ver ið að fækka síð ustu árin, í vet­ ur eru þau 11 og út lit fyr ir að þeim fækki enn á næsta ári. Það er því orð ið á lita mál hvort rétt læt an legt sé að halda úti kennslu þar með til­ heyr andi kostn aði. Hins veg ar eru mikl ar vega lengd ir inn an sveit ar fé­ lag ins og ljóst að seta barna í skóla­ bíl, í skóla í Búð ar dal, yrði á mörk­ um þess sem reglu gerð leyf ir. Þessi mál þarf að skoða vel,“ seg ir Sveinn Páls son sveit ar stjóri. Með al að halds að gerða hjá Dala­ byggð á næsta ári, sam kvæmt fjár­ hags á ætl un inni, er að fyr ir komu lag í þrótta kennslu að Laug um verð­ ur end ur skoð að og dreg ið verð ur sam an á skrif stofu sveit ar fé lags ins. þá/ Ljósm. bae. „Við vor um að upp götva það núna í vik unni að búið er að stela frá okk­ ur miklu af hnökk um og reið tygj um sem við höfð um í geymslu í gamla slát ur hús inu í Brák ar ey. Því skor um við á alla sem veitt geta upp lýs ing­ ar um þjófn að inn að láta okk ur eða lög regl una vita,“ seg ir Hild ur M Jóns dótt ir í Brúðu heim um í sam­ tali við Skessu horn. Hún og mað­ ur henn ar Bernd Ogrodnik fluttu í Borg ar nes norð an úr Skíða dal á síð asta ári. Þar höfðu þau stund að hesta mennsku en sök um anna við að und ir búa opn un Brúðu heima hafa þau ekki sinnt hesta mennsk­ unni síð an þau fluttu. Geymdu þau hnakka og önn ur reið tygi á samt ýms um varn ingi sem teng­ ist brúðu gerð inni í geymslu í gamla slát ur hús inu. „Það eru marg ir sem hafa lykla að þessu húsi og okk ur er ekki kunn ugt um að brot ist hafi ver ið inn. Þjófarn ir hafa hins veg­ ar ver ið vand lát ir og vit að hvað þeir voru að gera. Tóku til dæm is ein­ ung is Á stund hnakk og Top Reit­ er hnakk, en létu verð minni hnakka vera. Auk þess tóku þeir mik ið af beisl um, múl um og skálm um auk kast ara sem til heyra Brúðu heim­ um. Tjón ið er því til finn an legt og hleyp ur á hund ruð um þús unda.“ Hild ur seg ir að reið tyg in og hnakk arn ir hafi ver ið ó merkt ir. „Það er auk þess mjög súrt í broti að trygg inga fé lag ið bæt ir ekki tjón­ ið því ekki er vit að til að brot ist hafi ver ið inn í hús ið. Þarna voru því ein hver eða ein hverj ir á ferð sem hafa að gang að hús inu eða hafa að því lykla frá fyrri tíð,“ seg ir Hild ur. Hún seg ist ekki vita ná kvæm lega hvenær þjófn að ur inn var þar sem þau hafi ekki ver ið á ferð í geymsl­ unni í nokkra mán uði. „ Þetta hef­ ur ver ið ein hvern tím ann á tíma bil­ inu frá því síð asta vor. Ég skora því á þá sem veitt gætu upp lýs ing ar um mál ið að láta vita.“ mm Bæj ar ráð Stykk is hólms bæj ar bein ir því til heil brigð is ráð herra að skil greint verði hlut verk og meg­ in mark mið St. Franciskusspít ala í Stykk is hólmi inn an Heil brigð is­ stofn un ar Vest ur lands og á Snæ­ fells nesi, en ekki síst á lands vísu. Bæj ar ráð ið legg ur ríka á herslu á mik il vægi háls­ og bak deild ar sjúkra húss ins, en um 500 manns bíði eft ir að kom ast að hjá grein­ ing ar­ og með ferð arteymi deild ar­ inn ar. Bæj ar ráð Stykk is hólms sam­ þykkti á lykt un þessa efn is á fundi sín um sl. þriðju dag. Ráð ið seg ir í á lykt un sinni að ár­ ang ur af starfi háls­ og bak deild ar sjúkra húss ins hafi sann að mik il vægi sitt. Legg ur bæj ar ráð einnig á herslu á þörf fyr ir frek ari upp bygg ing ar og efl ingu deild ar inn ar þar sem hús­ næð is kost ur er til stað ar og sókn ar­ færi liggi í auk inni þjón ustu. Í á lykt­ un inni seg ir enn frem ur: „Eins og er starfar deild in ekki með full um af­ köst um vegna banns við end ur ráðn­ ing um. Fyr ir hug að ur nið ur skurð ur árs ins 2011 kem ur að vísu að tak­ mörk uðu leyti nið ur á þess ari starf­ semi, en ef vel ætti að vera, þyrfti að bæta við bæði sjúkra þjálf ur um og lækni til að hægt sé að nýta alla þá fjöl mörgu sókn ar mögu leika sem starf sem in gef ur fyr ir heit um. Bæj­ ar ráð styð ur það við horf fag fólks stofn un ar inn ar, sem fram kem ur í bréfi til fram kvæmda stjórn ar HVE dags.19.11.2010, að nauð syn legt sé að hlut verk sjúkra húss ins verði skil greint nán ar. Er þar sér stak lega lit ið til þeirr ar hug mynd ar að spít­ al inn verði bráða sjúkra hús fyr ir allt Snæ fells nes í sjúk dóma flokk um sem nán ar verði skil greind ir. Með þessu myndi nýt ast bet ur sú að staða og það hæfa starfs fólk sem stofn un in ræð ur yfir um leið og góð nær þjón­ usta til hag ræð is fyr ir í bú ana yrði til stað ar. Auk þess sem létt yrði á á lagi stærri sjúkra hús anna.“ þá Hlut verk St. Francisku spít al ans í Stykk is hólmi verði skil greint Reið tygj um stolið úr geymslu í Brák ar ey Sam drátt ur í fjár hags á ætl un Dala byggð ar fyr ir næsta ár

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.