Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER Síð ast lið inn sunnu dag var boð­ ið til at hafn ar í sýn ing ar að stöðu „Í þrótta í 100 ár“ á Still holti á Akra nesi. Þar veittu Vin ir Akra ness ­ Litli klúbb ur inn, tveim ur Ak ur­ nes ing um við ur kenn ingu fyr ir sér­ staka og góða þjón ustu lund. „Með þess ari tákn rænu at höfn vildi Litli klúbb ur inn minna á að á Akra nesi er miklu fleira já kvætt en nei kvætt. Hér er topp þjón usta á svo mörg­ um svið um að leit un er að öðru eins í ekki stærra bæj ar fé lagi. Á þessu er vert að vekja at hygli um leið og fé­ lag arn ir vilja þakka fyr ir sig,“ seg ir í til kynn ingu frá klúbbn um. Ein ar kaup mað ur „Ein ar Jón Ó lafs son kaup mað­ ur hóf versl un ar störf fyr ir al vöru 1957, eða fyr ir 53 árum. All ar göt­ ur síð an hafa Ak ur nes ing ar get­ að geng ið að hon um vís um í versl­ un sinni og fjöl skyldu hans frá því snemma á morgn ana og fram á kvöld, alla virka daga vik unn ar. Vöru val er til fyr ir mynd ar og fisk­ og kjöt borð ið, sem flest ar versl an ir hafa fyr ir löngu hætt að bjóða upp á, er á sín um stað. Versl un Ein ars hef ur stað ið af sér mikla sam keppni við ó telj andi nýj ar mat vöru versl an­ ir í ár anna rás, sem er auð vit að ekki bara Akra nesmet held ur ör ugg lega ekki minna en Evr ópu met. „Lága verð ið létt ir líf ið“ stend ur utan á versl un inni og stend ur sann ar lega fyr ir sínu. Ef veggirn ir í Ein ars­ búð gætu tal að, væri hægt að skrá ýmis leynd ar mál því fáir sam komu­ stað ir eru jafn fjöl sótt ir þeg ar upp er stað ið. Ein ar tek ur öll um tíð­ ind um með ró og spekt. Fátt virð­ ist geta rask að ró hans, hvorki Ice­ s a ve né eld gos en fyrst og fremst er Ein ar traust ur, lip ur og vel vilj að ur og góð ur hlust andi. Því er það að Litli klúbb ur inn veit ir hon um nú við ur kenn ingu sem við kjós um að nefna „Þjón ustu lund ár anna 1957­ 2010“ og víst er að fáir eða eng ir kom ast með tærn ar þar sem hann hef ur hæl ana að því er snýr að því að hjálpa við skipta vin um sín um eða að stoða sam ferða menn.“ Sig fríð hjá Ís lands pósti „Börn in syngja „Póst ur inn Páll og kött ur inn Njáll“, en við í Litla klúbbn um syngj um ein um rómi; „Sig fríð Stef áns dótt ir, þú ert al­ veg ein stök mann eskja!“ Það er til­ hlökk un ar efni að koma í póst hús ið á Akra nesi þó að við þurf um jafn­ vel að aka bæ inn á enda, og biðrað­ irn ar þar séu stund um lang ar. Sig­ fríð leið bein ir okk ur bros andi og er með ein staka út geisl un og er „ alltaf til þjón ustu reiðu bú in.“ Ís lands­ póst ur er hepp inn að hafa slík an starfs mann í þjón ustu sinni og við í Litla klúbbn um segj um: ­ Það á að veita þess ari konu við ur kenn ingu sem við kjós um að nefna „Þjón­ ustu lund árs ins 2010.““ Að stoð við sýn ingu „ Einnig var Ragn heiði Svein­ björns dótt ur og Guðna Eyj ólfs syni veitt ur þakk læt is vott ur fyr ir ó met­ an lega að stoð við að vinna texta margra mynda sem eru á sýn ing­ unni „Í þrótt ir í 100 ár“. mm/ Ljósm. Frið þjóf ur. Í kjöl far þess að líf eyr is sjóð ir hafa nú slit ið við ræð um við rík is vald ið um fjár mögn un stór fram kvæmda í vega gerð á kvað rík is stjórn in á fundi sl. föstu dag þrátt fyr ir það að rífa af stað stór fram kvæmd ir á næstu árum. Rík is stjórn in sam­ þykkti að setja í gang 40 millj arða króna vega fram kvæmd ir á næstu fjór um til fimm árum. Það verð­ ur fram kvæmt þannig að rík is sjóð­ ur mun afla heim ilda í fjár lög um og bjóða út skulda bréfa flokk og lána til þeirra fé laga sem munu koma að fram kvæmd un um. Þá seg ir að stefnt sé að því að fram kvæmd ir geti haf ist á næstu vik um eða mán­ uð um enda liggja sum ar af þess­ um fram kvæmd um full hann að ar á teikni borð inu frá því við ræð urn ar við líf eyr is sjóð ina fóru í gang. Rík­ is stjórn in hef ur á kveð ið að þess ar fram kvæmd ir verði síð an fjár magn­ að ar með veggjöld um. Krist ján Möll er þing mað ur og fv. sam göngu ráð herra, sem stýrt hef­ ur við ræð um við líf eyr is sjóð ina fyr­ ir hönd rík is ins, seg ir að nú séu að minnsta kosti fjög ur verk sem geti kom ið til út boðs á næstu vik um og mán uð um. Nefn ir hann fram­ kvæmd ir á suð vest ur horn inu auk Vaðla heið ar ganga. Um er að ræða fram kvæmd ir á Suð ur lands vegi að Sel fossi, Vest ur lands vegi að Hval­ fjarð ar göng um og Reykja nes braut suð ur fyr ir Straum. Að spurð ur seg­ ir Krist ján þetta verða mikla inn­ spýt ingu í hag kerf ið. Nú fari hjól in að snú ast og nóg verði að gera hjá verk tök um á næstu árum. Þús und ir árs verka muni nú skap ast. Síð ast en ekki síst þá sé þetta mik ið um ferð­ ar ör ygg is mál. „ Þarna erum við að tala um fjöl förn ustu vegi lands ins, hér á höf uð borg ar svæð inu. Þar sem verða þá 2+1 eða 2+2 eft ir at vik­ um, þ.e. að greind ar akst urs stefn ur. Þannig að þjóð hags leg ur á vinn ing­ ur við fækk un slysa verð ur mæld ur í millj örð um ör ugg lega líka.“ mm Á fundi sveit ar stjórn ar Borg ar­ byggð ar sl. fimmtu dag var með­ al ann ars til um fjöll un ar og sam­ þykkt ar nýtt að al skipu lag fyr­ ir sveit ar fé lag ið 2010­2022. Sig ur­ björg Ás kels dótt ir frá Land lín um mætti á fund inn og kynnti end an­ lega gerð til lög unn ar fyr ir sveit ar­ stjórn ar fólki, sem og Jök ull Helga­ son for stöðu mað ur fram kvæmda­ sviðs. Alls bár ust at huga semd ir við að al skipu lags til lög una frá 41 að ila á aug lýs inga tíma henn ar. Um hverf­ is­ og skipu lags nefnd fjall aði um at­ huga semd irn ar og gerði til lögu um af greiðslu þeirra sem sveit ar stjórn Borg ar byggð ar sam þykkti. Fram kvæmda svið Borg ar byggð­ ar mun nú senda nýja að al skipu­ lag ið til Skipu lags stofn un ar með ósk um af greiðslu til stað fest ing ar um hverf is ráð herra. Að sögn Jök­ uls Helga son for stöðu manns fram­ kvæmda sviðs hófst vinna við gerð nýja að al skipu lags ins árið 2007, en þörf þótti á nýju að al skipu lagi í kjöl far síð ustu sam ein ing ar sveit ar­ fé laga í Borg ar firði, sem varð fyr­ ir sveit ar stjórn ar kosn ing ar vor ið 2006. Jök ull seg ir að ný mæli í nýja skipu lag inu séu með al ann ars skil­ grein ing á góðu rækt an legu landi í sveit ar fé lag inu, en sveit ar fé lag­ ið er mjög víð feðmt, 4926 fer kíló­ metr ar að stærð eða 4,8% af heild­ ar flat ar máli Ís lands. Þá feli nýja að­ al skipu lag ið í sér þá meg in reglu að upp bygg ing mann virkja fari fram ofan 5 metra hæð ar yfir sjó. Þess má geta að skipu lags sjóð ur greið ir allt að helm ing kostn að ar við gerð nýs skipu lags sveit ar fé laga. Þannig má vænta þess að Borg ar byggð fái drjúg an hluta kostn að ar við nýja skipu lag ið end ur greidd an. þá Á kveð ið hef ur ver ið að halda stóra nor ræna brúðu leik list ar há tíð í Borg ar nesi um mán aða mót in mars ­ apr íl á næsta ári. Það eru Brúðu­ heim ar sem standa að há tíð inni og fékk setr ið veg leg an styrk frá Nor­ den, Nor ræna menn ing ar sjóðn­ um, í síð ustu viku vegna verk efn is­ ins. Styrk ur inn nem ur 100 þús und dönsk um krón um en auk þess ligg­ ur fyr ir vil yrði um styrk frá mennta­ og menn ing ar mála ráðu neyt inu til verk efn is ins þar sem skil yrt var að nor ræni styrk urinn feng ist áður. „ Þetta verð ur nor ræn há tíð brúðu leik li st ar fólks sem standa mun yfir í fjóra daga og von er á mikl um fjölda gesta á há tíð ina. Við ger um ráð fyr ir að gest ir verði marg ir og smám sam an nái hún þeirri fót festu að fjöl menni sæki hana og þannig t.d. muni ferða þjón usta og aðr ir á svæð inu njóta góðs af. Hún verði þannig mik il lyfti stöng fyr ir ferða­ þjón ustu og auki fjöl breytni á okk­ ar svæði. Við leyn um því ekki að þarna gæti orð ið til menn ing ar há­ tíð sem líkja má við ýms ar há tíð ir sem við þekkj um, eins og til dæm is kvik mynda há tíð ina í Grund ar firði, stutt mynda há tíð ina á Pat reks firði eða leik list ar há tíð ina á Ísa firði svo dæmi séu tek in. Von andi verð ur þessi há tíð fast ur lið ur hér í Borg­ ar nesi og get ur skap að bæj ar fé lag­ inu nafn líkt og þess ar fag tengdu há tíð ir hafa gert víða um land ið,“ seg ir Hild ur M Jóns dótt ir fram­ kvæmda stjóri Brúðu heima í sam tali við Skessu horn. Hild ur seg ir að nú þeg ar sé vit­ að um þátt töku brúðu leik hópa frá þrem ur Norð ur landa þjóð um og með al gesta séu þekkt nöfn úr brúðu leik list inni. „ Skærasta stjarn­ an og heið urs gest ur þess ar ar há­ tíð ar verð ur Sví inn Mich ael Mes h­ ke, en hann kom að stofn un sam­ taka brúðu leik hópa hér á Ís landi á sinni tíð auk þess að hafa sýnt verk sín víða um heim inn. Hann er því þekkt nafn og gam an að fá hann hing að. Þá vit um við nú þeg ar um þrjá hópa er lend is frá auk ís lensku brúðu leik hópanna sem hér starfa.“ mm Nor ræn brúðu leik list- ar há tíð í Borg ar nesi Frá vega fram kvæmd um í Norð ur ár dal fyr ir tveim ur árum. Fjöru tíu millj arða inn spýt- ing til vega fram kvæmda Þeir sem hlutu við ur kenn ing ar á samt vin um Akra ness í Litla klúbbn um. Litli klúbb ur inn - Vin ir Akra ness - veit ir við ur kenn ing ar Brák ar sund í Borg ar nesi. jósm. Gerða. Nýtt að al skipu lag Borg ar byggð ar sam þykkt í sveit ar stjórn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.