Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER Markaðsstofa Vesturlands auglýsir eftir framkvæmdastjóra í fullt starf. Stofan, sem er samstarfsverkefni sveitarfélaga og ferðaþjónustuaðila á Vesturlandi, annast markaðssetningu og kynningu Vesturlands sem áfangastaðar í ferðaþjónustu. Skrifstofa og starfsstöð Markaðsstofu Vesturlands er í Borgarnesi og þarf framkvæmdastjóri að vera búsettur á Vesturlandi. Markaðsstofa Vesturlands flytur í nýtt húsnæði í byrjun febrúar. Helstu verkefni · Markaðssetning ferðaþjónustu á Vesturlandi · Dagleg stjórnun og rekstur stofunnar og upplýsingamiðstöðvar Vesturlands · Samstarf og samvinna við aðrar markaðsstofur, stofnanir og aðila í ferðaþjónustu · Samvinna við sveitarfélög í málum er varða ferðaþjónustu · Miðlun þekkingar og upplýsinga til ferðaþjónustuaðila og samstarfsaðila stofunnar Hæfniskröfur · Menntun og/eða starfsreynsla í markaðsmálum · Reynsla og/eða þekking á rekstri · Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð · Hæfni í mannlegum samskiptum · Góð tölvukunnátta og þekking á Netinu · Gott vald á íslensku og ensku, önnur tungumál eru kostur · Staðbundin þekking á Vesturlandi og áhugi á ferðaþjónustu Umsóknir skal senda á rafrænu formi ásamt ferilskrá á markadsstofa@vesturland.is Umsóknarfrestur er til 27. desember nk. Framkvæmdastjóri Markaðsstofu Vesturlands Mikið úrval af silfurskartgripum Þetta úr er vinningur í jólaleik verslunarinnar                    S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Þess ar dug legu stelp ur í 1. bekk Grunda skóla á Akra nesi, Rúna Björk, Ing veld ur Ósk og Bryn­ hild ur Helga, tóku sig til í haust og söfn uðu næst um fimm þús und krón um til styrkt ar Rauða kross­ in um. Pen ing arn ir verða not að ir til þess að kaupa skóla gögn handa börn um sem misstu allt sitt í jarð­ skjálft an um á Haí tí. Á með fylgj andi mynd er Svan­ hild ur Björk Svans dótt ir for mað ur Kven fé lags Álfta nes hrepps á Mýr­ um að af henda Sig ríði Skúla dótt­ ir for manni Krabba meins fé lags Borg ar fjarð ar fjár hæð sem safn að­ ist í bingói sem kven fé lag ið stóð fyr ir í Lyng brekku 25. nóv em­ ber síða slið inn. Fjöldi fólks mætti á bingóið og safn að ist rétt tæp lega 100 þús und krón ur. Krabba meins­ fé lag ið er virkt fé lag sem styð ur við fjöl skyld ur krabba meins sjúk linga á ýms an hátt. Kven fé lag ið vill koma á fram­ færi þökk um til þeirra fyr ir tækja sem lögðu til vinn inga og gesta sem mættu í Lyng brekku. mm Það var svo lít il jólastemn ing hjá krökk un um á leik skól an um Akra­ seli á Akra nesi sem brugðu sér bæj­ ar leið nið ur á Akra torg í gær morg­ un með kenn ur um sín um. Þar gengu þau kring um stóra jóla tréð á torg inu og sungu há stöf um. Að því loknu fengu þau sér sæti við fót st all sjó manns ins og snæddu nesti. Ekki væsti um krakk ana enda sex stiga hiti og besta veð ur. Þau voru þó vel klædd og við öllu búin. hb Tombólu stelp ur gáfu RKÍ Jólastemn ing á torg inu Gáfu krabba meins fé lagi af rakst ur bingós

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.