Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER Kristý gjafavöruverslun Halldóra Jónasdóttir sjúkraþjálfari Allt í jólapakkann - allt í jólamatinn Fullt af tilboðum - fullt af uppákomum S K E S S U H O R N 2 0 1 0 Hyrnutorg Verslunarmiðstöð Borgarnesi Jólahátíð í Hyrnutorgi föstudaginn 17. desember Myndataka með jólasveininum fyrir börnin kl. 16 Samkór Mýramanna syngur kl. 17 Nemendur úr Tónlistarskóla Borgarfjarðar með tónlistaratriði kl 17.30 Heitt súkkulaði, kaffi og smákökur Til sölu Þjóðbraut 1, Akranesi. Til sölu er búseturéttur í þriggja herbergja íbúð um 95 fm. Íbúðin er á þriðju hæð í átta hæða lyftuhúsi. Laus strax. Ásett verð er kr. 2.000.000.- Mánaðargjöldin eru um kr. 117.000.- Í mánaðargjöldunum er allt nema rafmagn samkvæmt mæli. Nánari upplýsingar á skrifstofu Búmanna Kletthálsi 1, 110 Reykjavík, sími 552 5644. Skrifstofan er opin frá kl. 9 – 15 alla virka daga. Íþróttahúsið í Borgarnesi Skallagrímur – Körfubolti Meistaraflokkur karla 1. deild Föstudaginn 17. desember kl. 19.15 Skallagrímur – Þór, Þorlákshöfn Í góðri tíð á und an förn um vik­ um hafa sjálf sagt marg ir af þeim sem fást við skóg rækt not að tæki­ fær ið og unn ið að grisj un og snyrt­ ingu í skóg ar reit um sín um. Svo var hjá Skóg rækt ar­ og land vernd ar fé­ lagi und ir Jökli á Hell issandi. Þar hef ur und an far ið ver ið unn ið við snyrt ingu á trjá gróðri í trjá rækt ar­ lund in um Tröð inni sem var sam­ þykkt ur sem „Op inn skóg ur“ sum­ ar ið 2006. Fé lag ið aug lýsti að öll­ um væri frjálst að koma í Tröð ina og fá ó keyp is grein ar til jóla skreyt­ inga og hef ur fjöldi fólks nýtt sér það. Þeg ar grein arn ar voru tekn­ ar var eft ir stofn inn. Þá fannst skóg ar höggs mann in um sjálf sagt að halda á fram að nýta af urð ir skóg ar­ ins og tók sig til og sag aði stofn ana í sprek og var þá þar kom inn á gæt­ is ar in við ur. Á mynd inn er skóg ar höggs mað­ ur inn Þröst ur Þor steins son í miðj­ um greni greina haug og við fæt ur hans dá góð hrúga af nið ur sög uð­ um ar in viði. mm/sa Vil hjálm ur Dið riks son af greið ir hér víg reif ur jóla tré úr Dan í elslundi. Ljósm. þþ. Sem hluti af fjár öfl un björg un ar­ sveita í Borg ar firði er jólatrjáa sala, líkt og ver ið hef ur und an far in ár. Um síð ustu helgi hélt t.d. björg un­ ar sveit in Brák fjöl skyldu dag í Dan­ í elslundi og opn ar síð an jóla tré­ sölu við Húsa smiðj una í Borg ar­ nesi þann 17. des em ber kl. 14.00. Um næstu helgi munu björg un ar­ sveit irn ar í upp sveit un um fara að þeirra for dæmi. Björg un ar sveit in OK mun laug ar dag og sunnu dag selja tré úr skóg rækt inni við Reyk­ holt (sjá aug lýs ingu bls. 29). Þá mun björg un ar sveit in Heið ar í sam vinnu við Skóg rækt ar fé lag Borg ar fjarð ar verða með sína ár legu jólatrjáa sölu í Dan í elslundi laug ar dag inn 18. des em ber og sunnu dag inn 19. des­ em ber frá klukk an 11 til 16. Björg­ un ar sveit ar menn verða á staðn um og að stoða fólk við að fella sitt tré og pakka því í net. Það er góð leið til að finna hina einu sönnu jólastemn ingu að heim­ sækja björg un ar sveit ar fólk um næstu helgi, þiggja kakó og njóta úti ver unn ar í fal legu um hverfi. mm Björg un ar sveit ir bjóða í skóg ar reiti Grisj un og snyrt ing í Tröð inni

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.