Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER „Ég á ekki bót fyr ir bor una á mér, kon an á allt, kon an á allt, ef sér stak ur skyldi nú droppa við hjá mér,“ söng Bjart mar Guð laugs­ son í út varp inu þeg ar blaða mað­ ur Skessu horns ók af Sæ braut­ inni í Reykja vík inn á Skúla göt­ una. Skemmti leg til vilj un þetta því blaða mað ur var einmitt á leið­ inni á Skúla götu 17 þar sem skrif­ stofa hins sér staka, sem Bjart mar söng um, er til húsa. „Jú, jú auð­ vit að geta svona til felli kom ið upp eins og sagt er frá í þess um texta en þær eru marg ar skemmti leg­ ar vanga velt urn ar sem hafa kom­ ið vegna þessa emb ætt is,“ seg ir Ó laf ur Þór Hauks son, sér stak ur sak sókn ari, þeg ar þessi til vilj un er nefnd við hann í upp hafi sam tals. Það var í árs byrj un 2009, sem Ó laf ur Þór Hauks son var skip að­ ur í nýtt emb ætti sér staks sak sókn­ ara vegna efna hags hruns ins. Hann var þá sýslu mað ur á Akra nesi og er í leyfi frá því emb ætti með an hann gegn ir emb ætti sér staks sak sókn­ ara. Ó laf ur Þór býr enn á Akra­ nesi á samt Guð nýju Þ. Ó lafs dótt­ ur konu sinni og fjór um börn um þeirra á aldr in um sex til sautján ára. Ó laf ur hafði þar áður ver­ ið sýslu mað ur á Hólma vík frá ár­ inu 1996 en tók við sem sýslu mað­ ur á Akra nesi 1998. Nýja starf ið, sem hann hef ur nú gegnt í tæp tvö ár, er braut ryðj enda starf og Ó laf­ ur Þór og sam starfs fólk hans urðu að byrja frá grunni því ekki var einu sinni til hús næði fyr ir starf­ sem ina. Byrj uðu á að finna hús næði „Við byrj uð um al veg frá grunni. Fast ir starfs menn voru fjór­ ir í upp hafi og einn lög fræði leg­ ur ráð gjafi. Fyrsta verk efni okk­ ar var að finna hús næði, ná okk­ ur í skrif borð, stóla, tölv ur og allt sem þurfti. Þetta var svo lít ið sér­ stök byrj un á starfi að fara ekki inn í eldra um hverfi eða við tengd­ ar venj ur. Það lá ó ljóst fyr ir í upp­ hafi hve mik ið þetta yrði að um­ fangi. Þá lá ekki fyr ir hve mörg mál yrðu og kannski má líkja upp­ haf inu frek ar við könn un ar far en full vaxta stofn un. Síð an óx þetta mjög hratt þeg ar líða fór á. Það voru á kveð in tíma þrep í þessu. Við vor um orð in svona 10­12 síð­ sum ars 2009 og um 20­25 um ára­ mót in 2009­2010. Síð asta sum­ ar vor um við orð in 35 og núna erum við 60. Við erum svo að ráða fólk núna og stefn um að 80 manna starfs liði á næsta ári. Þetta eru ís­ lensku starfs menn irn ir og svo höf­ um við keypt er lenda þjón ustu t.d. frá Frakk landi og Nor egi. Eva Joly var með samn ing við emb ætt­ ið sem ráð gjafi frá því í apr íl 2009 og fram í októ ber síð ast lið inn. Þá hætti hún og að al lega vegna anna sem tengd ust fram boði henn ar til for seta í Frakk landi, enda var hún orð in tals vert á set in með tíma þá.“ Emb ætti sér staks sak sókn ara, sam kvæmt lög um um það, þarf að hafa sam starf við Fjár mála eft ir­ lit, Skatt rann sókn ar stjóra og Sam­ keppn is yf ir lit en Ó laf ur Þór seg­ ir það hafa snertifleti við marga fleiri. „Þar get ég nefnt Rík is sak­ sókn ara emb ætt ið, Rík is lög reglu­ stjóra, Lög reglu stjór ann á höf uð­ borg ar svæð inu, all ar skila nefnd­ irn ar og slita stjórn irn ar. Síð an koma inn öll þessi sam skipti við er lendu lög reglu emb ætt in eins og t.d. hol lensk, bresk og norsk emb­ ætti og ýmis fleiri einnig.“ Njót um góðs af góð um blaða mönn um Emb ætti sér staks sak sókn ara hef­ ur ver ið mik ið í um ræð unni al veg frá stofn un enda þau verk efni sem það fæst við ver ið mál mál anna í ís­ lensku sam fé lagi. Ó laf ur Þór seg ir auð vit að vera tals vert á reiti á starfs­ menn en eft ir því sem þeim fjölgi tak ist bet ur að dreifa á lag inu á fólk. „Við þurf um auð vit að að sinna fjöl­ miðl um. Þetta er verk efni sem vek­ ur á huga hjá fólki og það þarf að gefa eins mikl ar upp lýs ing ar um starf sem ina og hægt er. Svo kem­ ur á móti það sem við köll um rann­ sókn ar hags muni. Þá get um við ekki sýnt all ar upp lýs ing ar vegna þess að það kunni að spilla fyr ir á fram hald­ andi rann sókn eða vera brot á þagn­ ar skyldu. Við erum í þeirri erf iðu stöðu að vera þrá spurð um upp lýs­ ing ar en bund in að lög um að geta ekki sagt margt. Þeg ar mál ganga til dóms sést þetta allt miklu bet ur.“ Ó laf ur seg ir ekki beint dæmi um að upp lýs ing ar sem gefn ar hafi ver­ ið fjöl miðl um hafi orð ið að gagni við að upp lýsa eitt hvað í fram hald­ inu. „Það er kannski frek ar að við höf um not ið góðs af góðri rann­ sókn ar blaða mennsku. Þeg ar blaða­ menn hafa stung ið sér á kaf ofan í mál og greint þau í þaula. Við eig­ um mik ið af mjög hæfu fjöl miðla­ fólki sem grein ir stað reynd ir mjög vel. Þar koma oft fram at riði sem vekja á huga okk ar og við sækj umst eft ir að fá. Þá gríp um við bolt ann á lofti og höld um á fram.“ 70 manns þurftu að stein þegja Hús leit ir og stór ar rann sókn­ ir emb ætt is ins hafa vak ið at hygli. Þá er hrein lega eins og snögg inn­ rás sé gerð í fyr ir tæki, stofn an ir eða jafn vel inn á heim ili. Al menn ing­ ur á erfitt með að átta sig á hvern ig svo fjöl menn ar „inn rás ir“ geta far ið fram á þetta snögg an hátt og án þess að hafa spurst út. „Síð asta að gerð, núna í nóv em ber, var mjög stór. Þar voru gerð ar átján hús leit ir á um ein um sól ar hring. Að þessu verk­ efni komu sjö tíu manns, auk okk­ ar starfs manna voru það lög reglu­ menn, starfs menn Fjár mála eft ir lit­ is ins, efn hags brota deild ar inn ar og sér sveit lög regl unn ar. Þetta fólk þarf allt að hafa á kveðn ar upp lýs­ ing ar áður en far ið er í slíka að gerð. Þetta er mik il sam hæf ing ar vinna,“ seg ir Ó laf ur. „Þjóð veit þá þrír vita,“ seg ir mál­ tæk ið. Hvern ig tekst þá að fá sjö tíu manns til að stein þegja yfir því sem framund an var? „Þú sérð að í þessu til viki tókst það mjög vel. Við byrj­ uð um á þess ari að gerð mjög snemma morg uns en fjöl miðl arn ir voru ekki bún ir að kom ast að því fyrr en um há deg ið þannig að það var ekki svo mik ið sem lak þann dag inn, sem bet ur fer. Það er líka þannig að þeir sem starfa í þessu kerfi átta sig mjög snemma á því að það þjón ar ekki rann sókn ar hags mun um að upp­ lýs ing ar fari frá okk ur án þess að form leg á kvörð un sé tek in um það. Starfs menn sjá að með því eyði­ leggja þeir fyr ir því sem framund­ an er í þeirra vinnu. Þannig hef ur eng inn sem starfar í þessu um hverfi á huga á að leka neinu.“ Skól um ný lið ana til Mál in sem Ó laf ur Þór og hans fólk er að fást við eru mjög flók in og starfs fólki emb ætt is ins hef ur fjölg að ört frá upp hafi. Hvern ig hef ur geng­ ið að fá hæft starfs fólk til að sinna þess um störf um? „Til að byrja með feng um við hing að vana menn úr rann sókn um efna hags brota en eft ir því sem starfs manna tal an hækk ar þá er ljóst að það er tak mark að ur fjöldi fólks hér á landi sem hef ur reynslu af slík um rann sókn ar störf um. Því þurft um við að taka inn yngra og ó reynd ara fólk og skóla það til. Síð­ asti stóri hóp ur inn sem við tók um inn fékk tveggja vikna nám skeið hjá okk ur áður en hann hóf störf. Það gerð um við til að draga hóp inn bet­ ur upp að hlið inni á hin um, sem fyr ir voru, reynslu­ og þekk ing ar­ lega séð. Síð an reyndi á all an þenn­ an hóp þeg ar far ið var í þessa stóru að gerð í nóv em ber og hún tókst mjög vel. Við höf um á að skipa hér mjög hæfu fólki.“ Fyrri störf góð reynsla Á þess um tveim ur árum hef ur mik ið gerst í starfi Ó lafs Þórs, sem seg ist í raun inni ekki hafa gert sér al veg grein fyr ir því hvað hann var að fara út í enda margt ó ljóst. „Það er ekki hægt að segja að ég hafi haft mjög mót að ar hug mynd ir um hvað framund an væri. Samt er það þannig að reynsla mín úr fyrri störf­ um sem yf ir mað ur lög reglu í tveim­ ur um dæm um hef ur kom ið mér mjög til góða. Þá var yf ir leitt ekki fyr ir séð hvað ég fæ inn á mitt borð hvern dag. Þannig að segja má að sá raun veru leiki sem blas ir við stjórn­ end um lög reglu, að þurfa að takast á við ýmis og ó vænt verk efni, sé á gæt­ is bak grunn ur fyr ir þetta starf. Þótt um fang ið sé ó neit an lega meira hér en á Hólma vík og Akra nesi þá verða samt til vik í störf um þar sem reyn ir virki lega á þótt kannski sé með öðr­ um hætti.“ Snert ir við kvæm ar sál ir Þótt efna hags brot séu við fangs­ efni Ó lafs núna þá er það svo að í því starfi, eins og í starfi sýslu manna og lög reglu í byggð ar lög um lands­ ins, er hann að fást við fólk. Það er fólk sem stend ur að efna hags­ brot un um og það fólk á sín ar fjöl­ skyld ur eins og ann að fólk. Mál in snerta því við kvæm ar sál ir líka eins og öll önn ur mál. Ó laf ur tek ur und­ ir þetta. „Það er nú þannig að við störf um eft ir þess um grund vall ar­ lög um, sem lög um með ferð saka­ mála eru og þau gilda um smæstu og stærstu brot. Rétt indi og skyld­ ur gagn vart þeim eru ljós ar. Það eru sér á kvæði í lög um um emb ætti sér­ staks sak sókn ara en að langstærst­ um hluta er þetta á grund velli laga um með ferð saka mála sem sett voru árið 2008.“ Þrátt fyr ir að mál in sem emb ætti sér staks sak sókn ara er að kljást við séu út um all an heim seg ir Ó laf ur að verk efn in séu að langstærst um hluta hér heima og í þeim lönd um sem hann til greindi áður. Gott sam­ band sé við aðr ar þjóð ir vegna rann­ sókna. Já kvæð ur andi til emb ætt is ins Emb ætti eins og Ó laf ur Þór gegn ir er ein stakt í sög unni og því er eðli legt að spyrja hann hvern ig sé að vera orð in svona op in ber per­ sóna sem jafn vel sé milli tann anna á fólki í dag legu tali. Nær hann að halda sinni per sónu utan um ræð­ unn ar? „Ég geri svo lít inn grein ar­ mun á þessu. Ég vil meina að það sé fyrst og fremst verk efn ið sem vek ur þenn an á huga en ég held að það sé ekki neinn sér stak ur á hugi á minni per sónu, ég hef ekk ert orð ið var við það að ráði. Mér finnst verk efn­ ið sem emb ætt ið sinn ir skipta meg­ in máli og kast ljós ið á að bein ast að því. Menn mega ekki gleyma sér í að velta fyr ir sér hver fram kvæm­ ir það sem gera á. Mér finnst ekki mik ið hafa breyst. Við búum enn­ þá á Akra nesi og þar hafði ég starf­ að sem sýslu mað ur og ver ið þokka­ lega kynnt ur, þannig að ég varð ekk ert meira þekkt ur á Akra nesi þótt ég tæki að mér þetta starf en það er kannski frek ar á höf uð borg­ ar svæð inu að mað ur trufli fólk að­ eins meira en áður. Ég hef hins veg­ ar ekki fund ið ann að en það sé al­ menn ur á hugi á að þetta starf sé unn ið og það eru bara já kvæð­ ir straum ar til þessa starfs í þjóð fé­ lag inu. Þar af leið andi verða starfs­ menn ekki fyr ir neinu sem kall­ ast get ur að kast. Al menn ing ur hef­ ur á huga á að þetta emb ætti hafi sinn fram gang. Ég get ó á reitt ur far­ ið með al fólks án þess að það sé að angra mig. Ef það er eitt hvað sem fólk vill segja við mig um starf ið þá er það bara já kvætt eins og klapp á bak ið.“ Lít il tími fyr ir á huga mál in Ó laf ur Þór er veiði á huga mað­ ur en seg ist lít ið hafa far ið í veiði í sum ar enda lít ill tími til að taka sum ar frí. „Ég fór í Þor leifs læk inn snemma í vor, sem er bet ur þekkt­ ur und ir nafn inu Varmá við Hvera­ gerði. Það var nokk uð sögu leg ur túr í ell efu stiga frosti en veið in var ágæt. Þarna er sjó birt ing ur, bæði fisk ur sem er á nið ur leið og eins fisk ur sem var ný geng inn. Ég fór svo í Af fall ið að eins í sum ar og þar var á gætt líka. Meira var það ekki í stang veið inni.“ Ó laf ur seg ist einu sinni hafa far­ ið á gæsa veið ar í haust og hann er líka bú inn að fara á rjúpna veið ar. Sú ferð gekk vel hjá hon um þrátt fyr ir að veiði menn kvarti yfir lít­ illi rjúpu hér suð vest an lands. „Já, ég fór bara að eins lengra en þeir og náði því sem ég þurfti í jólamat­ inn en í heild ina séð hafa á huga mál­ in ekki feng ið mik inn tíma þessi tvö síð ustu ár. Þetta er krefj andi starf. Mað ur verð ur að vera til bú inn að vera vak inn og sof inn í þessu og vinnu dag ur inn get ur oft ver ið lang­ ur.“ Ó laf ur seg ist oft ast vera kom­ inn heim á Skag ann frek ar seint eft­ ir vinnu og oft ar en ekki noti hann tím ann á leið inni til að tala í sím­ ann um eitt hvað sem teng ist vinn­ unni. Hann seg ist ekki fara mjög snemma af stað til Reykja vík ur á morgnana.“Ég hef það mark mið að koma börn un um í skól ann en fer svo strax að því loknu.“ Ó laf ur er ekki orð inn leið ur á því að aka milli Akra ness og Reykja vík ur. „Mað­ ur not ar tím ann vel í ferð un um. Til dæm is á morgn ana. Þá reyni ég að skipu leggja í hug an um það sem ég þarf að gera yfir dag inn. Ég get skipu lagt dag inn tals vert þannig og oft ast veit ég ná kvæm lega hvað ég ætla að gera þeg ar ég kem í vinn una og get því geng ið beint til verks. Það er líka gott að nota tím ann eft ir vinnu dag til að vinda að eins ofan af sér á leið inni heim og kvitta þannig fyr ir dag inn í vinn unni.“ Er sér stak ur sam kvæmt lög um Ó laf ur Þór er lík lega eini Ís lend­ ing ur inn sem hef ur það í starfstitli að vera sér stak ur. Er hann svo lít­ ið sér stak ur? „Lög in segja að svo sé en ég held að þess utan sé ég nú frek ar venju leg ur,“ seg ir Ó laf ur Þór Hauks son sér stak ur sak sókn ari og bæt ir því við að stefnt sé að því að þessu verk efni hans verði lok ið árið 2014 og hann verði því ekki sér­ stak ur sam kvæmt lög um eft ir það. Hann seg ist merkja nokk uð góð an ár ang ur af starf inu og er sátt ur. Lík­ lega hafi það ver ið besta leið in að byrja með þetta emb ætti frá grunni. Með því að setja svo marga starfs­ menn til emb ætt is ins sem raun in er þá sé ætl ast til þess að verk in gangi hratt og það sé að ganga eft ir. hb Ó laf ur Þór Hauks son, sér stak ur sak sókn ari: Er sér stak ur sam kvæmt lög um en ann ars ó sköp venju leg ur Ó laf ur Þór Hauks son á skrif stofu emb ætt is sér staks sak sókn ara í Reykja vík.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.