Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER Verkefnisstjóri hjá Markaðsstofu Vesturlands Markaðsstofa Vesturlands auglýsir eftir verkefnisstjóra í tímabundna stöðu til 3-9 mánaða. Verkefnisstjóri þarf að hafa búsetu á Vesturlandi. Verksvið · Umsjón og uppbygging klasasamstarfs · Almenn verkefnisstjórnun · Markaðsmál og sala Hæfniskröfur · Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð · Hæfni í mannlegum samskiptum · Góð tölvukunnátta og þekking á Netinu · Staðbundin þekking á Vesturlandi og áhugi / þekking á ferðaþjónustu · Þekking á markaðsmálum, verkefnisstjórnun og umsóknarvinnu · Góð tungumálaþekking, auk íslensku þarf viðkomandi að hafa gott vald á ensku og þýsku. Umsóknir skal senda á rafrænu formi ásamt ferilskrá á markadsstofa@vesturland.is Umsóknarfrestur er til 19. desember nk. Tilvalið í jólapakkann! 15% Jólafsláttur af þessum frábæru hleðslutækjum Fimmtu dag inn 16. des em ber kl. 17.00 verð ur opn uð ljós mynda sýn­ ing Írisar Stef áns dótt ur í Safna húsi Borg ar fjarð ar Borg ar nesi. Sýn ing­ in ber tit il inn „ Þetta land á þig“ og er myndefn ið Borg ar fjörð ur. Heiti sýn ing ar inn ar er úr kvæð inu Fylgd eft ir Guð mund Böðv ars son skáld frá Kirkju bóli, en Íris dvaldi oft í Hvít ár síðu í sum ar húsi fjöl skyldu sinn ar og á það an góð ar minn ing­ ar. Íris Stef áns dótt ir er fag lærð­ ur ljós mynd ari með 3ja ára nám í ljós mynd un frá Istituto E uropeo di Design í Mílanó, Ítal íu. Hún út­ skrif að ist með hæstu ein kunn í júlí 2009. Hún býr í Ancona á Ítal íu og rek ur eig ið ljós mynda ver sem sér­ hæf ir sig í aug lýs inga ljós mynd un. Íris lagði á herslu á frétta ljós mynd­ un í námi sínu og hef ur sýnt ljós­ mynd ir á sýn ing um á Ís landi, Ítal­ íu og víð ar. Sýn ing Írisar er sölu sýn ing. Hún stend ur til 10. jan ú ar og verð ur opin á virk um dög um á af greiðslu­ tíma bóka safns ins frá kl. 13.00 ­ 18.00. -frétta til kynn ing Hér aðs skjala safn Akra ness hef ur sett upp sýn ingu á jóla kort um úr einka­ skjala safni Jó hönnu J. Þor geirs dótt ur (1930­2006), frá Litla­ Bakka á Akra­ nesi. Kort in eru öll frá fyrri hluta síð­ ustu ald ar, mörg hver hátt í hund rað ára göm ul. Elstu jóla kveðju sem til er á Ís­ landi má finna í bréfi frá ár inu 1667, en hana rit aði Brynjólf ur Sveins son bisk­ up. Þar seg ir: „Með ósk gleði legra jóla, far sæl legs nýja árs, og allra góðra heilla­ stunda í Vors Herra nafni Amen.“ Það var þó ekki fyrr en miklu seinna að jóla kort in eins og við þekkj um þau í dag komu til sög unn ar. Fyrsta jóla­ kort ið sem kom á mark að í heim in um, svo vit að sé, var gef ið út í Englandi árið 1843 en það var þrem ur árum eft ir að frí merk ið var fund ið upp. Í kring um 1890 komu fyrstu jóla kort­ in á mark að hér á landi og voru þau yf­ ir leitt dönsk eða þýsk, en þá höfðu jóla­ kort in þeg ar breiðst hratt út um Evr­ ópu og Norð ur­Am er íku. Upp úr alda mót un um 1900 fóru ís­ lensk jóla kort að birt ast og fljó lega varð mjög al gengt að senda jóla kort hér á landi og hef ur það auk ist jafnt og þétt í gegn um árin og er nú löngu orð inn fast ur lið ur í jó la und ir bún ingn um. Jóla kortasýn ing Hér aðs skjala safns ins er í sam eig in legu rými safn anna á Dal­ braut 1 og stend ur fram yfir þrett ánd­ ann. mm/hj „ Þetta land á þig“ - ljós mynda sýn ing Írisar Stef áns dótt ur Íris Stef áns dótt ir. Elsta jóla kveðja sem vit að er um hér á landi Jóla kort frá ár inu 1929 er með al sýn ing ar gripa á Hér­ aðs skjala safni Akra ness. Skötuveisla í Logalandi Sunnudaginn 19. desember n.k. kl.20:00 Kæst skata – beint að vestan Saltfiskur og soðin ýsa Kartöflur, rófur og gulrætur Hamsatólg og hnoðmör Rúgbrauð og smjör Kaffi og konfekt Lifandi tónlist Eigum saman notalega kvöldstund í Logalandi fyrir jólin Verð kr. 2.000 fyrir fullorðna og 750 fyrir börn yngri en 12 ára. Ungmennafélag Reykdæla Kr. 7.990

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.