Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER Velkomin í Blómaborg í Borgarnesi Full búð af nýjum vörum Lifandi jólatré – leiðisgreinar. Panta þarf jólatré fyrir 20. desember. Sænskar handunnar jólavörur. Mikið úrval af kertum og annarri gjafavöru frá Georg Jensen, Cult, Broste, Rosenthal. Verið velkomin. Tökum vel á móti ykkur, persónuleg þjónusta. Jólaalmanak Blómaborgar Opnunartímar: 15. des. 11-19 16. des. 11-19 17. des. 11-20 18. des. 11-20 19. des. 11-20 20. des. 11-22 21. des. 11-22 22. des. 11-22 23. des. 11-23 24. des. 10-14 Lokað 25., 26. og 27. des. Borgarbraut 55 Borgarnesi Sími: 437 1878 „Það kem ur varla orð ið skata á lín una og það sem ég verk aði núna var ekki nema rétt fyr ir vini og vanda menn. Hún er því löngu upp­ seld hjá mér,“ seg ir Eymar Ein ars­ son út gerð ar mað ur á Ebba AK á Akra nesi, sem verk að hef ur skötu frá því hann byrj aði út gerð fyr­ ir meira en 30 árum. „Ætli þetta hafi ekki ver ið svona 30­40 kíló af börð um til bún um í pott inn, sem ég náði að verka núna. Hérna áður fyrr gat mað ur geng ið að sköt unni vísri. Við gát um dag sett hana 24. júlí. Þá lögð um við lín una á á kveð­ inn stað og feng um skötu í eina til tvær lagn ir en svo var hún far in. Svo var líka tinda bykkja á hverj um króki hér áður fyrr en hún sést ekki leng ur. Tog ar arn ir slétta botn in þar sem skat an er að klekj ast út þannig að það er lít ill við koma í þessu. Pét­ urs skip in með skötu hrogn un um sjást varla leng ur. Það var að koma á gætt af henni í skötusels net in fyr­ ir um þrem ur árum en það er ekki leng ur,“ seg ir Eymar. Míg ur ekki á skötuna Hann seg ist kæsa skötuna í kari í svona einn og hálf an mán uð. Síð­ an salti hann hana í þrjá klukku tíma og skoli síð an af henni. „Að al tím­ inn fer að ná í þetta nú orð ið, verk­ un in er til tölu lega fljót leg.“ Eymar seg ir þann orðróm að menn mígi á skötuna vera kom inn frá þeim sem geti ekki borð að hana. „Þeim finnst hland lykt af henni. Við hin ir sem kunn um að meta þetta sæl gæti vit­ um að það er ekki míg ið á hana. Við erum marg ir ald ir upp við þetta hér á Skag an um að borða skötu einu sinni í viku. Skat an var alltaf á laug­ ar dög um heima hjá mér áður fyrr og þótti lost æti þá eins og nú,“ seg ir Eymar Ein ars son sem var að koma úr línuróðri inn an úr Hval­ firði þeg ar tal að var við hann fyrr í vik unni. „ Þetta var búmm róð ur hjá okk ur. Það náði varla 500 kíló um á bjóð en er búið að vera á gætt af ýsu þarna að und an förnu.“ hb Í bú um Snæ fells bæj ar stend­ ur ým is legt til boða á að vent unni. Hvort sem það eru tón leik ar, jóla­ mark að ur, bóka lest ur eða nota leg jólastemn ing þá ættu all ir að finna eitt hvað við sitt hæfi á með an beð­ ið er eft ir jól un um. Jóla mark að ur ung menna fé laga Vík ings í Ó lafs vík og Reyn is á Hell issandi var hald inn síð ast lið inn mið viku dag í Röstinni. Fjöldi fólks leit við til að versla og stóð ust fáir vöfflu­ og kakóilm inn sem lá í loft inu. Fimmtu dag inn 9. des em ber bauð Fram fara fé lag ið Ó lafs vík ur­ deild og lista­ og menn ing ar nefnd Snæ fells bæj ar upp á bóka upp lest ur í Klifi. Fimm rit höf und ar lásu upp úr nýj ustu bók un um sín um og var fjöldi manns sem mætti í Klif til að hlusta. Þá sáu nem end ur 10. bekkj­ ar um að kynna höf undana og voru með kaffi sölu í hléi. Á að vent unni hef ur einnig ým­ is legt ver ið í boði í Pakk hús inu í Ó lafs vík og voru nem end ur tón­ list ar skól ans til dæm is með tón­ leika þar síð ast lið inn laug ar dag. Ým ist spil uðu nem end ur sam an, með kenn ur um sín um og til mik ill­ ar gleði stigu jafn vel for eldr ar með börn um sín um á svið og tóku lag­ ið með þeim. Sunnu dag inn 12. des em ber bauð lista­ og menn ing ar nefnd Snæ fells­ bæj ar upp á tón leika með Berg þóri Páls syni í Ó lafs vík ur kirkju. Berg­ þór söng á tón leik un um á ís lensku, ensku, frönsku og dönsku. Þónokk­ ur fjöldi fólks mætti og að tón leik­ um lokn um var boð ið upp á kaffi og konfekt í safn að ar heim il inu þar sem Berg þór gekk á milli borða og spjall aði við heima fólk. sig/ákj - Ljósm.sig Ein ar Guð munds son vigt ar mað ur inn mætt ur með töl urn ar og tím inn not að ur til að spjalla að eins um fót bolta í leið inni. Lít ið orð ið um skötu á hefð bund inni línuslóð Eymar með full verk aða skötu til búna í pott inn. Eymar og Guð jón Theó dórs son taka bjóð in af bíln um eft ir róð ur. Margt í gangi á að vent unni í Snæ fells bæ Berg þór Páls son var með tón leika í Ó lafs vík ur kirkju. Frá jóla mark aði ung menna fé lag anna. Rit höf und arn ir sem lásu upp úr bók um sín um á bóka upp lestri í Klifi á samt nem­ end um 10. bekkj ar sem tóku virk an þátt í Bóka veisl unni. Frá jólatón­ leik um tón­ list ar skól­ ans í Pakk­ hús inu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.