Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.880 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.630. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Hver hefði trú að því? Þess um árs tíma fylgja ýmis verk efni hjá okk ur á Skessu horni. Til dæm is er nú unn ið að rit un frétta ann áls sem birt ist í Jóla blaði okk ar í næstu viku. Við slíka upp rifj un er dustað ryk af ýmsu og í ljós kem ur margt sem mað­ ur velt ir fyr ir sér hvort ekki ætti að vera með öðru móti. Ég ætla að taka nokk ur dæmi. Hver hefði trú að því að árið 2010 eigi hluti lands manna úr svo litlu að moða í ver ald leg um gæð um að biðrað ir eru út á hlað hjá fjölda hjálp ar sam­ taka? Er á sætt an legt í landi sem að lík ind um er það rík asta í heimi, að mis­ skipt ing ver ald legra gæða er eins og hún er? Varla. Hver hefði trú að því að nú, 26 mán uð um eft ir gjald þrot bank anna, sem Nota Bene voru rænd ir inn an frá af gráð ug um, sið spillt um ein stak ling um, að ger end ur í því máli skuli all ir ganga laus ir enn þann dag í dag? Þeir eru ekki einu sinni í stofu fang elsi, held ur flest ir bú sett ir er lend is þar sem ríku­ lega er eytt því sem stolið var. Ó trú legt hvað hönd rétt vís inn ar kýs að vera mátt laus þeg ar þannig viðr ar. Hver hefði trú að því að enn skuli vísi tölu bind ing lána vera við líði hér á landi, einu landa í gjörvöll um heim in um? Af hverju þurf um við að hafa regl ur sem í einu og öllu verja hag fjár magns eig enda á kostn að al menn­ ings? Með an þetta úr elta fyr ir komu lag er við líði held ur efna hags stjórn un­ in á fram að vera jafn bág bor in og raun ber vitni. Hver hefði trú að því að á sama tíma og hér er við völd stjórn mála flokk­ ur sem kenn ir sig við um hverf is vernd, skuli ís lenska tóf an ná slíkri út­ breiðslu að ís lenska sauð kind in er ekki leng ur ó hult úti í haga? Allt vegna þess að ráða menn eru að spara nokkr ar krón ur til refa eyð ing ar, þrátt fyr­ ir lög bund ið hlut verk hins op in bera. Lík lega falla mó fugl ar og sauð kind­ in ekki und ir þá skil grein ingu sem þeir hin ir sömu um hverf is sinn ar þykj­ ast vera vernd ar ar fyr ir. Hver hefði trú að því að á sama tíma og á ætl að er að hálf millj ón tonna af spriklandi og fal legri síld er við land stein ana á Snæ fells nesi megi á sama tíma ekki einn sporð ur af þess um verð mæta fiski fara til vinnslu á Snæ fells­ nesi? Siglt er með hvert eitt og ein asta kíló hring inn um land ið til vinnslu á Aust fjörð um. Hvaða hag fræði skyldi stjórna þessu, eða má engu breyta til betri veg ar? Og talandi um fisk. Hver hefði trú að því að í þessu landi, sem all ir vita hvern ig kom ið er fyr ir í efna hags legu til liti, skuli ekki vera kjark ur til að veiða meiri þorsk? Jafn vel fiski fræð ing ar við ur kenna að veiða mætti 40 þús und tonn til við bót ar án þess að geng ið yrði á nokkurn hátt á stofn­ stærð ina. Hver hefði trú að því að þrátt fyr ir að full trú ar allra stjórn mála flokka sem voru í fram boði fyr ir kosn ing arn ar 2009 hafi lof að því að ýtt yrði úr vör á taki til auk inn ar rækt un ar korns á Ís landi, að þeim hafi öll um tek ist að svíkja það sam visku sam lega? Kjósa frek ar að borg að ur sé á fram hund rað kall með hverju kílói af hvítu kjöti sem hér er fram leitt. Hver hefði trú að því að eina ráð stjórn valda til að fram kvæma eðli legt við hald og end ur nýj un þjóð vega kerf is ins skuli vera að skatt leggja bí l eig­ end ur enn meira en nú þeg ar er gert? Slíkt er engu að síð ur raun in og munu þeir verst fara út úr þess um breyt ing um sem búa á svoköll uðu kraga­ svæði, líkt og Akra nesi og Borg ar nesi, og stunda vinnu á höf uð borg ar svæð­ inu. En þarna tog ast reynd ar á ann ars veg ar sjón var mið um ferð ar ör ygg­ is, og að koma af stað fram kvæmd um, og hins veg ar of ur skatt ur á hluta ís­ lenskra bí l eig enda. En þrátt fyr ir allt sem hér að fram an er rak ið eru tæki færi fyr ir ís lenska ráða menn að koma hlut un um í skárra lag á nýju ári. Ef þeir ekki treysta sér til þess, þurf um við nýja. Svo ein falt er það. Magn ús Magn ús son. Leiðari R E S T A U R A N T Pantanir í síma: 430 6767 Netfang: fortuna@simnet.is „Það er mik il vakn ing um leið ir til orku sparn að ar og erum við að skoða marga mögu leika. Fólk er að kikna und an háu orku verði sem boð að er að hækki enn meira um næstu ára mót,“ sagði Krist inn Jón as son bæj ar stjóri Snæ fells bæj ar í sam tali við Skessu­ horn. Til að leita leiða til orku sparn­ að ar fyr ir sveit ar sjóð lét Snæ fells bær setja varma dælu í leik skól ann á Hell­ issandi fyr ir ári síð an og ligg ur nú fyr ir að tölu verð ur sparn að ur hef ur orð ið af því. „ Þessa dag ana erum við að skoða lausn ir fyr ir Klif og grunn skól ann í Ó lafs vík, í þrótta hús og sund laug. Við erum að al lega að horfa til þess kosts að setja varma dæl ur en það sem við erum að skoða eru tækni leg ar úr­ lausn ir ann ars veg ar og hins veg ar hvað þetta myndi kosta. Þannig met­ um við hvort það sé þess virði að fara í þess ar fram kvæmd ir. Segja má að þetta skjóti skökku við þar sem búið er að leggja í mik inn stofn kostn að við að raf væða svæði um allt land og ef við og fleiri för um þess ar leið ir þá verð ur ekki mik il fram legð úr kerf­ inu,“ sagði Krist inn. Hann seg ir jafn framt að rétt ast væri að jafna orku kostn að inn þannig að all ir lands menn borg uðu svip­ að óháð orku gjafa. „Það er rétt læt­ iskrafa því næg er ork an og fólk ið sem í land inu býr á að njóta for gangs að mínu mati. Orka um fram þörf Ís­ lend inga á síð an að selja til þeirra sem fyr ir hana vilja borga besta verð­ ið en ekki hafa þetta eins og það er í dag að Ís lend ing ar eru látn ir borga hæsta verð ið. Hér er svo sann ar lega vit laust gef ið. Snæ fells bær, eins og önn ur sveit ar fé lög á köld um svæð­ um, er að borga tugi millj óna í hit­ un hús næð is og hef ur þessi þátt ur í rekstri sveit ar fé lags ins stór auk ist síð­ ustu tvö ár vegna gíf ur legra hækk un­ ar á raf magni sem er langt um fram verð lags hækk an ir,“ sagði Krist inn að end ingu. ákj Krist inn Jón as son bæj ar stjóri. Lands menn ættu að borga svip að óháð orku gjafa Mót mæla nið ur fell ingu virð is auka- skatts af hús hit un ar kostn aði Stjórn Sam taka sveit ar fé laga á köld­ um svæð um (SSKS) mót mæl ir harð­ lega á form um rík is stjórn ar Ís lands að fella nið ur end ur greiðsl ur virð is auka­ skatts á hús hit un ar kostn aði, eins og stefnt er að í frum varpi til breyt inga á virð is auka skattslög um. Verði frum­ varp ið sam þykkt mun breyt ing in ein og sér leiða til hækk un ar á hús hit un­ ar kostn aði á svoköll uð um köld um svæð um. „Stjórn SSKS legg ur á herslu á að komi til þess ar ar hækk un ar á hús­ hit un ar kostn aði verði nið ur greiðsl ur aukn ar að sama skapi. Stjórn in bend ir á að nú þeg ar er hús hit un ar kostn að ar í dreif býli og þétt býli á lands byggð inni tvö­ til þre fald ur við það sem kostn­ að ur inn er á hita veitu kynnt um land­ svæð um,“ seg ir í á lykt un sem stjórn­ in sam þykkti á fundi sín um 1. des em­ ber sl. Lagt hef ur ver ið fram á Al þingi frum varp til laga um breyt ingu á lög­ um nr. 50/1988 um virð is auka skatt með síð ari breyt ing um þar sem m.a. er lagt til að end ur greiðsla virð is auka­ skatts af sölu á heitu vatni og raf magni til hit un ar húsa og laug ar vatns verði felld nið ur. Rík is stjórn in tel ur upp­ haf leg ar for send ur fyr ir þessu end ur­ greiðslu kerfi brostn ar og því lagt til að hit un húsa og laug ar vatns á lands­ byggð inni verði styrkt eft ir nán ari á kvörð un iðn að ar ráðu neyt is ins. End­ ur greiðsl ur þess ar voru 216,8 m.kr. á ár inu 2009. Mót mæla hækk un raf orku Stjórn SSKS ræddi um fyr ir hug að­ ar hækk an ir á raf orku verði um næstu ára mót en fregn ir hafa t.d. borist um 8,3% hækk un á gjald skrá RARIK 1. jan ú ar 2011 og Orku veita Vest­ fjarða mun hækka dreif ing ar taxta sína um 6,0% frá sama tíma. „Stjórn SSKS mót mæl ir harð lega fyr ir hug­ aðri hækk un raf orku fyr ir tækja á gjald­ skrám sín um um næstu ára mót, en sam kvæmt þeim upp lýs ing um sem fyr ir liggja eru þess ar hækk an ir langt um fram al menn ar verð lags hækk an­ ir. Stjórn in hvet ur iðn að ar ráð herra til þess að end ur skoða tekju mörk þau sem op in ber um dreifi veitu fyr ir tækj­ um eru sett, enda aug ljóst að þau eru alltof há mið að við af komu töl ur þess­ ara fyr ir tækja.“ Þá á rétt ar stjórn in að finna þurfi var an lega lausn á mikl um hús hit un­ ar kostn aði íbúa á köld um svæð um og nefn ir að nið ur greiðsl ur hafa ekki hald ið í við verð lags breyt ing ar frá ár­ inu 2005. Stjórn SSKS skor ar því á iðn að ar ráð herra að hann beiti sér fyr­ ir aukn um fjár veit ing um á fár lög um næsta árs til nið ur greiðslu hús hit un­ ar kostn að ar á köld um svæð um. Fjár­ hæð nið ur greiðslna þyrfti að vera í dag um 1.500 m.kr. á ári til þess að hús hit­ un ar kostn að ur á köld um svæð um væri sam bæri leg ur og hann var árið 2005. mm Dæmi um kostn að við hús hit un eft ir svæð um og hita veit um. Ó dýr ast er að kynda hús á Sel fossi en dýr ast í dreif býli á dreifi kerfi Rarik, eða svoköll uð um köld um svæð um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.