Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2010, Page 10

Skessuhorn - 15.12.2010, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER Við erum sérfræðingar í matvælaflutningum Upplýsingar um afgreiðslustaði og opnunartíma er að finna á landflutningar.is Sendu jólapakkana með Landflutningum og allt andvirði flutningsgjaldsins rennur óskipt til jólaaðstoðar Mæðrastyrksnefndar. Hámarksþyngd 30 kg eða 0,1 m3 890 kr. GLEÐI GJAFIR E N N E M M / S IA • N M 4 4 0 55 Hún Pauline McCarthy, sem búið hef ur á Akra nesi síð ustu fimm árin, hef ur vak ið at hygli fyr ir ým is legt sem hún hef ur kom ið að síð an hún flutti í bæj ar fé lag ið. Pauline syng ur, er í for svari fyr ir Fé lag nýrra Ís lend inga, er list feng, held ur veisl ur og kem­ ur al mennt víða við. Hún er fædd og upp al in í stór um systk ina hópi í Glas gow í Skotlandi en flutt ist hing­ að til lands árið 1994, bjó í Reykja vík áður en hún flutti á Akra nes 2005. Nú hef ur hún á kveð ið að opna hús sitt á að fanga­ dag fyr ir gest um og bjóða þang að í mat og sam veru þeim sem ann­ ars væru ein ir á jól un um. „Það á eng inn að þurfa að vera einn á jól un um. Þeg ar ég bjó í Reykja vík var ég vön því að bjóða fólki heim til mín og þang að komu allt upp í 18 manns þeg ar mest var. Ég hef ekki gert þetta síð an ég flutti á Akra nes en hef nú á kveð ið að taka upp þráð­ inn af því ég veit um fólk sem ann­ ars yrði ein samalt á jól un um. Það eru því all ir vel komn ir heim til mín á Skaga braut 25 milli klukk an 16 og 20 á að fanga dag. Það þarf bara að láta mig vita fyr ir fram í síma 824­ 2640 og hver og einn legg ur eitt­ hvað lít il ræði til á jóla borð ið. All ir fá svo jóla pakka,“ seg ir hún. „Þeg ar ég byrj aði á að gera þetta í Reykja vík komu þetta þrír eða fjór ir fyrst en svo vatt þetta fljót lega utan á sig. Þetta voru bæði út lend ing­ ar og Ís lend ing ar sem bjuggu ein ir. Oft er lend ir starfs menn ein hverra fyr ir tækja sem hér dvöldu. Með þessu móti kemst fólk í fé lags skap með öðr um og það finnst mér mjög mik il vægt, það á eng inn að þurfa að vera einn um jól in. Jól in eiga að vera tími gleði, á nægju og sam veru. Við mun um borða sam an góð an mat og syngja, gjarn an á mörg um tungu­ mál um. Svo fá all ir ein hverja smá gjöf frá mér.“ Auk þess að vera að skipu leggja jóla há tíð með fjöl skyldu sinni er Pauline nú að skipu leggja fjöl­ skyldu há tíð hjá Fé lagi nýrra Ís lend­ inga á morg un, fimmtu dag inn 16. des em ber. Fjöl skyldu há tíð in verð­ ur í hús næði HVER við Kirkju braut á Akra nesi milli klukk an 18 og 20. Þar kost ar 500 krón ur inn og þarf að láta vita af sér í síma til Paul ina (824­ 2640). mm Póli tísk og stund um harð orð pistla skrif í Stykk is hólms póst in­ um hafa ver ið á ber andi síð ast liðn­ ar vik ur og er deilt um bygg ing­ ar lóð á Skúla götu 23 í Stykk is­ hólmi. Að drag and inn er sá að árið 2006 sam þykkti þá ver andi bæj ar­ stjórn deiliskipu lag sem gerði ráð fyr ir að tvær nýj ar bygg inga lóð ir yrðu skipu lagð ar við Skúla göt una; Skúla gata 23 og 25. Á bæj ar ráðs­ fundi 11. nóv em ber síð ast lið inn fluttu full trú ar L­list ans, nýs meiri­ hluta í Stykk is hólmi, hins veg ar til­ lögu þess efn is að lóð in við Skúla­ götu 23 yrði ekki aug lýst til út hlut­ un ar held ur yrði hún tek in út af skipu lagi sem bygg ing ar lóð. Af þessu til efni skrif ar Erla Frið­ riks dótt ir, fyrr ver andi bæj ar stjóri Stykk is hólms, grein í Stykk is­ hólms póst inn 25. nóv em ber síð­ ast lið inn. Hún sak ar L­list ann um stjórn sýslu brot þar sem ann ar flutn ings mað ur til lög unn ar, Berg­ lind Ax els dótt ir, eigi bróð ur og mág konu við Skúla göt una en þau gerðu at huga semd við skipu lag ið á sín um tíma þar sem þau vildu lóð­ ina við Skúla götu 23 út af skipu­ lagi. Einnig bend ir hún á að til­ lag an feli í sér að Stykk is hólms bær verði af um fjór um millj óna króna tekj um verði lóð in tek in af skipu­ lag inu. Í grein inni seg ir Erla með­ al ann ars: „Hér er um for kast an leg og sið laus vinnu brögð að ræða og ó tækt að skipu lags mál um bæj ar ins sé stýrt af einka hags mun um bæj ar­ full trúa eða vensla manna þeirra.“ Að lok um seg ist hún sjálf hafa lagt inn lóð ar um sókn til Stykk is hólms­ bæj ar um lóð ina við Skúla götu 23. Ó ráð legt að loka á út- sýn ið með bygg ing um Í næsta tölu blaði Stykk is hólms­ pósts ins, dag sett 2. des em ber síð­ ast lið inn, svara bæj ar full trú ar L­list ans á sök un um Erlu. Þeir við­ ur kenna að vegna tengsla hafi ver­ ið ó heppi legt og rangt að Berg­ lind Ax els dótt ir hafi ver ið ann ar af flutn ings mönn um til lög un ar og því hafi hún vik ið af fundi þeg ar mál­ ið var af greitt á bæj ar stjórn ar fundi og vara mað ur kom ið í henn ar stað. Af greiðsla bæj ar stjórn ar hafi hins veg ar ver ið með þeim hætti að lóð­ in verð ur ekki aug lýst til út hlut un­ ar og til lag an um að taka lóð ina út af deiliskipu lagi var vís að til skipu­ lags­ og bygg ing ar nefnd ar. Í grein­ inni seg ir að að drátt ar afl bæj ar­ ins sé ekki síst það lands lag og um­ hverfi sem bæj ar bú ar njóta á hverj­ um degi og ferða menn þann tíma sem þeir dvelja í Hólm in um. „Stór hluti feg urð ar inn ar er það út sýni sem blas ir við ekki síst þeg ar lit ið er út á sjó og Breiða fjörð ur inn blas ir við í allri sinni feg urð. Ekk ert safn get ur fært okk ur þær mynd ir sem nátt úr an skap ar okk ur og er ó ráð­ legt að loka á það út sýni með bygg­ ing um. Við telj um og höf um alltaf talið að halda eigi opnu sjón ar horn­ inu frá efri hluta Skúla götu og út á Maðka vík ina,“ seg ir með al ann ars í grein bæj ar full trúa L­list ans. Lóð in ekki tek in af skipu lagi Þess má geta að skipu lags­ og bygg ing ar nefnd Stykk is hólms bæj ar fund aði um mál ið 6. des em ber síð­ ast lið inn og komst að þeirri nið ur­ stöðu að lóð in að Skúla götu 23 yrði ekki tek in út af skipu lagi að svo stöddu, held ur verði á næstu mán­ uð um unn ar mynd ir frá ýms um sjón ar horn um. Hús verð ur teikn­ að inn á lóð ina svo hægt sé að meta hvaða á hrif hús á þess um stað hefðu með til liti til svæð is ins og sjón ar­ horna. Í bók un seg ir: „Svæð ið er ein stakt og því telj um við rétt að standa fag lega að mál um og meta á hrif in á þenn an máta.“ Fleiri hafa tjáð sig um mál ið á síð­ um Stykk is hólms pósts ins og héldu deil urn ar á fram í síð ustu viku. Ljóst er að um mik ið hita mál er að ræða. ákj/ Ljósm. Mats Wibe Lund Eng inn á að vera einn um jól in Pauline McCarthy opn ar hús sitt fyr ir gest um á að fanga dag Pauline McCarthy. Tek ist á um bygg ing ar lóð í Stykk is hólmi

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.