Skessuhorn


Skessuhorn - 09.02.2011, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 09.02.2011, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 6. tbl. 14. árg. 9. febrúar 2011 - kr. 500 í lausasölu Vilt þú hafa það gott þegar þú hættir að vinna? Við tökum vel á móti þér. Árangur þinn er okkar takmark Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar. Mozart hársnyrtistofa Opið alla daga 8-20 Skagabraut 31, Akranesi Sími 431 4520 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Munum Valentínusar- daginn 14. febrúar Mál efni vatns verk smiðj unn­ ar í Rifi hafa ver ið í ó vissu frá síð­ asta hausti eft ir að húsi verk smiðj­ unn ar var kom ið und ir þak. Á sama tíma rann út samn ing ur við fé lag ið Iceland ic Glaci er Prod uct, sem byggði verk smiðju­ hús ið, um nýt ingu á vatn­ inu, sem lagt var í tveim­ ur stofnæð um úr vatns­ lind um fyr ir ofan Rif og til þessa hef ur runn ið út í sjó við vegg verk smiðju­ húss ins. Á kvæði í samn­ ing un um við Snæ fells bæ um nýt ingu vatns ins kvað m.a. á um að hann félli úr gildi ef verk smiðj an yrði ekki kom inn í gagn ið á á kveðn um tíma, sá tíma­ punkt ur var síð asta haust. Nú ligg ur fyr ir samn ing­ ur af hálfu Snæ fells bæj­ ar við hóp fjár festa með að setri í Englandi um nýj an samn­ ing um vatns rétt ind in. Sá samn­ ing ur fel ur í sér styttri nýt ing ar rétt en í fyrri samn ingi, eða til næstu 62ja ára, og einnig stofn un ís lensks hluta fé lags um upp bygg ingu og rekst ur vatns verk smiðju. Ann að hvort með kaup um á því húsi sem fyr ir er af Iceland ic Glaci er Prod­ uct eða bygg ingu nýs verk smiðju­ húss. Í sam komu lag inu felst einnig að Snæ fells bær er hluthafi í fé lag­ inu, enda eig andi þeirra vatns linda sem eru for senda fyr ir rekstr in um. Guð mund ur Ingvi Sig urðs son lög fræð ing ur á lög fræði stof unni Lex í Reykja vík er milli göngu mað­ ur ensku fjár fest anna. Guð mund­ ur seg ir að full ur vilji sé hjá þeim að koma vatns verk miðj unni í gang og nýta vatn ið til sköp un­ ar verð mæta. Hins veg­ ar sé ljóst að það muni að minnsta kosti taka árið og trú lega enn lengri tíma ef ekki semst við eig end ur að verk smiðju hús inu og byggja þarf nýtt hús. Krist inn Jón as son bæj­ ar stjóri Snæ fells bæj­ ar seg ir að komu þessa ensku fjár festa já kvæða. Hann hafi fulla trú á því að mál ið fái góð an fram­ gang. „Við vilj um gjarn an að vatn ið sé nýtt og erum til bún ir að koma til sam­ starfs á þeim for send um. Okk ur vant ar fram tak og aukna at vinnu og von andi geng ur þetta allt vel í fram hald inu,“ seg ir Krist inn. þá Mik il vinna hef ur ver­ ið í fiski mjöls verk smiðju HB Granda á Akra nesi að und an­ förnu. Síð ustu vik urn ar hef ur loðna ver ið brædd í verk smiðj­ unni. Faxi land aði báð um meg­ in við helg ina, full fermi um 1500 tonn um í hvort skipti, því fyrra á föstu dag og því seinna í gær morg un, þriðju dag. Ingi mund ur Ingi mund ar son í upp sjáv ar deild HB Granda sagði í sam tali við Skessu horn í gær að Ing unn væri á mið­ un um og það færi eft ir veðri hvort land að yrði á Akra nesi eða Vopna firði. Skip in hafa að und an förnu ver ið að veið­ um við Ing ólfs höfða, hafa ver­ ið að færast þar inn í bugt ina, að sögn Ingi mund ar. Að spurð­ ur sagði hann að nú væri búið að veiða rétt rúm an helm ing af 47 þús und tonna kvóta fyr ir­ tæk is ins. Ingi mund ur sagði að langt væri kom ið með að frysta upp í gerða samn inga, en boð­ að verk fall í verk smiðj un um þann 15. febr ú ar gæti haft þau á hrif að hrogn yrðu lít ið sem ekk ert fryst á ver tíð inni. þá Und ir bún ing ur að Feg urð ar sam keppni Vest ur lands hófst um síð ustu helgi. Sext án stúlk ur munu þar taka þátt í keppn inni um tit il inn Ung frú Vest ur land 2011. Flest ar þeirra komu sam an á kynn ing ar fundi í Öl veri um síð ustu helgi og var þessi mynd tek­ in við það til efni. Þarna bregð ar fjór ar stúlkn anna á leik með ís lenskt græn meti. Fleiri mynd ir og frá sögn er að finna á bls. 14. Ljósm. Þor kell Þor kels son. Nýtt fé lag stofn að um vatns verk smiðju í Rifi Faxi RE land aði loðnu á föstu­ dag inn og aft ur í gær morg un, þriðju dag. Ljósm. mm. Loðnu land að á Skag an um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.