Skessuhorn


Skessuhorn - 09.02.2011, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 09.02.2011, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR Veiði búð in kaup­ ir versl un ar rými AKRA NES: Í síð ustu viku var geng ið frá sölu á neðri hæð Stekkj ar holts 10 á Akra­ nesi, þar sem síð ast var til húsa Mæðra styrks nefnd Vest ur lands og þar áður Bón usvid eo. Það var Arion banki sem seldi eign­ ina eig end um Veiði búð ar inn ar á Akra nesi sem flyt ur starf semi sína þang að á næstu vik um eft­ ir nauð syn leg ar breyt ing ar á hús næð inu. Þá mun Rakar­ stofa Gísla einnig flytj ast um set frá Kirkju braut 6a og leigja hluta rým is ins við Stekkj ar holt. Sölu verð á um ræddri fast eign var 20 millj ón ir króna, en gólf­ flöt ur inn er 217 fer metr ar skv fast eigna skrá. -þá Sr. Þor björn Hlyn ur pró fast ur VEST UR LAND: Á kirkju­ þingi í lok októ ber sl. var á kveð ið að sam eina pró fasts­ dæm in tvö á Vest ur landi í eitt frá 1. des em ber sl. Bisk up Ís­ lands skip aði frá síð ustu mán­ aða mót um séra Þor björn Hlyn Árna son pró fast á Borg í emb­ ætti pró fasts í hinu nýja Vest­ ur lands pró fasts dæmi. Að sögn Þor bjarn ar Hlyns verð ur fyrsti hér aðs fund ur hins nýja pró­ fasts dæm is hald inn að Breiða­ bliki í Mikla holts hreppi 19. febr ú ar nk. Þar eiga setu­ rétt sókn ar prest ar og full trú ar sókn ar nefnda á Vest ur landi. -mm Setja upp þjón ustu skilti HVALFJ.SVEIT: Í und ir bún­ ingi er gerð þjón ustu skilta við all ar inn keyrsl ur í Hval fjarð­ ar sveit. Á skilt un um verð ur kort af svæð inu og þar merkt ar helstu akst ursleið ir auk merkra staða vegna sögu eða nátt úru­ fars. Kort þess ar ar teg und ar er að finna víða við vegi heim að bæj um og byggð um í land inu. Í til kynn ingu frá Hval fjarð ar sveit seg ir að öll um þeim sem stunda þjón ustu eða aðra starf semi og vilja vekja at hygli ferða fólks, er boð in skrán ing á kort inu gegn hóf legu gjaldi. Þátt töku má til­ kynna til Jó hönnu Harð ar dótt­ ur í Hlés ey. Þá er sagt að all­ ar upp lýs ing ar um at hygl is­ verða staði sem merkja beri inn á kort ið séu vel þegn ar. -þá Þeim sem eru að leita sér af þrey­ ing ar, er bent á hina þjóð legu skemmt un spila vist ina. Í því sam­ bandi má nefna að næst kom andi föstu dags kvöld verð ur fé lags vist spil uð í Brú ar ási í Hálsa sveit. Verð­ laun og veit ing ar að spila mennsku lok inni. Spá in fyr ir næstu dag ana er stutt. Það verða suð læg ar átt ir ríkj andi, hvass ar á köfl um og vætu samt. Frem ur milt í veðri mið að við árs­ tíma. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Er svig rúm til launa­ hækk ana í kom andi kjara samn ing­ um?“ Lang flest ir telja að svo sé því „já mik ið,“ sögðu 39,6% og „já svo­ lít ið“ 37%. „Nei, ekk ert“ sögðu að­ eins 13,8% og 9,7% höfðu ekki mynd að sér skoð un á því. Í þess ari viku er spurt: Ætl ar þú í ut an lands ferð á ár inu? Við til nefn um Vest lend inga vik­ unn ar þá sem mun að hafa eft­ ir að gauka ein hverju æti legu að smá fugl un um. Þeir eru marg ir og verða fljótt svang ir ef snjór ligg ur yfir jörðu. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Guð mund ur Run ólfs son skip­ stjóri og út gerð ar mað ur í Grund­ ar firði og heið urs borg ari Grund­ ar fjarð ar bæj ar lést þriðju dag inn 1. febr ú ar síð ast lið inn 90 ára að aldri. Guð mund ur var fædd ur 9. októ ber 1920 í Stekkj ar tröð í Eyr­ ar sveit, son ur hjón anna Sess elju Gísla dótt ir og Run ólfs Jón atans­ son ar. Eig in kona Guð mund ar var Ingi björg S. Krist jándótt ir, fædd 3. mars 1922, en hún lést 9. októ­ ber 2008. Börn þeirra eru Run ólf­ ur, Krist ján, Páll Guð finn ur, Ingi Þór, Guð mund ur Smári, Svan ur, Mar ía Magða lena og Unn steinn. Einn dreng misstu þau í frum­ bern sku. Eft ir nokk ur ár á sjó og fiski­ manna próf frá Stýri manna skóla Ís lands árið 1947 helg aði Guð­ mund ur sig sjó mennsku og út gerð í Grund ar firði. Út gerð ar fé lag ið Run ólf ur hf. var stofn að um rekst­ ur tré báts sem hann og fleiri létu smíða. Sá bát ur fékk nafn ið Run­ ólf ur SH­135 en síð an hafa kom ið nokkr ir Run ólfar. Árið 1975 kom í höfn 47 metra lang ur skut tog ari með sama nafni. Var það jafn framt fyrsti tog ar inn sem Grund firð ing­ ar eign uð ust. Þá var stofn að fé­ lag um út gerð tog ar ans und ir hans nafni og er fé lag ið Guð mund ur Run ólfs son hf. í dag í hópi öfl ug­ ustu fyr ir tækja á Snæ fells nesi. Guð mund ur tók að sér ýmis trún að ar störf fyr ir sjáv ar út veg inn og sína heima byggð. Á eng an er hall að þótt sagt sé að ævi saga hans hafi ver ið sam of in byggð ar sögu Grund ar fjarð ar því á lífs leið inni varð hann vitni að mik illi fram­ þró un og breyt ing um í sveit ar fé­ lag inu. Sjálf ur átti hann oft stór­ an hlut að máli, hafði til hinstu stund ar ó bilandi á huga á upp­ bygg ingu bæj ar ins. Fyr ir marg vís­ leg fram fara mál var hon um á ní­ ræð is af mæl is degi sín um síð ast lið­ ið haust sýnd sú virð ing að gera hann að heið urs borg ara Grund ar­ fjarð ar bæj ar. Út för fer fram frá Grund ar fjarð­ ar kirkju laug ar dag inn 12. febr ú ar klukk an 14:00 And lát: Guð mund ur Run ólfs son í Grund ar firði Sam keppn is eft ir lit ið hef ur und­ an farna mán uði haft til með ferð­ ar sam runa sem felst í kaup um Stjörnu gríss hf. á eign um dótt­ ur fé laga Arion banka sem höfðu með hönd um rekst ur svína bú­ anna í Braut ar holti á Kjal ar nesi, auk bú anna á Hýru mel og Staf­ holts veggj um í Borg ar firði, sem áður til heyrðu fyr ir tæk inu Grísa­ garði. Þessi svína bú höfðu kom ist í eigu Arion banka eft ir að fyr ir tæk­ in sem ráku þau urðu gjald þrota. Búin voru seld svína bú inu Stjörnu­ grís eft ir að bank inn hafði leit að til­ Sam keppn is eft ir lit ið stað fest ir sam runa svína búa boða í þær en við það var um 60% af ís lenska svína kjöts mark aðn um kom in í hend ur sama fyr ir tæk is. Sam keppn is eft ir lit ið hef ur nú lok ið um fjöll un sinni um sam run ann og mun ekki að haf ast frek ar, ef marka má nið ur stöðu sem stofn un in birti sl. fimmtu dag. Þar er sagt að þrátt fyr ir að í sam run an­ um felist sú breyt ing á mark að in um að Stjörnu­ grís fái mark aðs ráð andi stöðu sé ekki hægt að ó gilda sam run ann vegna bágrar stöðu grein ar inn­ ar. Það er mat stofn un­ ar inn ar að ef svína bú­ in á Hýru mel og Braut­ ar holti hefðu ekki ver ið sam ein uð öðru fyr ir tæki hefðu eign irn ar ekki nýst til svína rækt ar. Í skýrslu Sam keppn­ is eft ir lits ins kem ur m.a. fram að stofn un in hafi met ið stöðu um ræddra svína búa og að stæð ur í svína rækt þar sem veru leg ir erf­ ið leik ar hafa ver ið. Jafn framt var sölu ferli Arion banka rann sak að og met ið hvort raun hæf ur mögu leiki væri á sölu svína bú anna til ann arra að ila en Stjörnu gríss. Auk þess sem leit ast var við að meta hver sam­ keppn is leg á hrif máls ins yrðu, ann­ ars veg ar ef sam run inn gengi eft­ ir og hins veg ar ef hann gengi ekki eft ir. „Að mati Sam keppn is eft ir lits­ ins er ljóst að kaup Stjörnu gríss á svína bú un um skap ar um tals verð ar sam keppn is höml ur. Með vís an til fram kom inna gagna og upp lýs inga er það hins veg ar mat Sam keppn­ is eft ir lits ins að sú breyt ing á mark­ aðn um sem felst í sam run an um sé ó hjá kvæmi leg mið að við þær að­ stæð ur sem uppi eru í mál inu. Því er ekki unnt sam kvæmt sam keppn­ is lög um að ó gilda sam run ann.“ Í á kvörð un eft ir lits ins er kom­ ist að þeirri nið ur stöðu að kaup Stjörnu gríss á svína bú un um myndi mark aðs ráð andi stöðu fé lags ins í svína rækt og styrki mark aðs ráð­ andi stöðu fé lags ins á mark aðn­ um fyr ir slátr un á svín um. Þetta, á samt styrkri stöðu sam stæð unn­ ar á eggja mark aði, styrk ir einnig stöðu henn ar gagn vart fóð ur selj­ end um, kjöt vinnsl um og dag vöru­ versl un um. Und ir rekstri máls­ ins var því hald ið fram af sam runa­ að il um að heim ila yrði sam run ann vegna reglna sam keppn is rétt ar ins um fyr ir tæki á fallandi fæti (e. fail­ ing firm defence). Við ur kennt er að slík að staða fyr ir tæk is geti leitt til þess að heim ila beri sam runa. Á stæð an er sú að í slík um til vik um stafa sam keppn is höml­ urn ar ekki af sam run an­ um sem slík um held ur af erf iðri stöðu hins yf ir­ tekna fyr ir tæk is. Fram an greind rann­ sókn Sam keppn is eft ir­ lits ins sýn ir að mark að­ ur inn fyr ir svína rækt og aðr ir tengd ir mark að­ ir eru mjög við kvæm ir í sam keppn is legu til liti og með sam run an um hef­ ur Stjörnu grís náð mjög sterkri stöðu. „Eft ir lit ið hyggst sök um þessa nýta sér á kvæði sam keppn islaga sem leyf ir reglu bundna vökt un á til­ tekn um mörk uð um. Sam kvæmt því er unnt að skylda mark aðs ráð andi fyr ir tæki til að til kynna fyr ir fram um all ar mik il væg ar breyt ing ar á hátt semi þess á mark aði, t.d. breyt­ ing ar á við skipta skil mál um eða af­ slátt um. Er til gang ur þessa úr ræð is m.a. að vinna gegn því að mark aðs­ ráð andi fyr ir tæki valdi keppi naut­ um eða við skipta vin um sam keppn­ is legu tjóni.“ mm Faxafeni 5, Reykjavik • Sími 588 8477 • www.betrabak.is Sensation – ný upplifun frá Tempur ® – Betr a B ak kyn nir! Sensation heilsudýnan. Ný dýna frá Tempur þar sem þú upplifir það besta úr báðum heimum. Einstakir eiginleikar Tempur þrýstijöfnunar efnisins laga sig að lögun líkamans en nýtt undirlag Sensation dýnunnar veitir dýnunni fjaðrandi eiginleika þar sem auðvelt er að bylta sér og snúa. Þegur þú sefur á TEMPUR heilsudýnu, hvílast hryggur og liðir í sinni náttúrulegu stöðu. TEMPUR þrýstijöfnunarefnið er mjúkt þar sem þú vilt og stíft þar sem þú þarft™ og veitir þannig þrýstijöfnun, þægindi og náttúru legan stuðning. Vaknaðu upp endurnærð(ur) og tilbúin(n) í átök dagsins. ÞRÝSTIJÖFNUNAR HEILSUDÝNUR OG HEILSUKODDAR Komdu í dag og skoðaðu allt það nýjasta frá Tempur á 25% kynningarafslætti!

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.