Skessuhorn


Skessuhorn - 09.02.2011, Blaðsíða 31

Skessuhorn - 09.02.2011, Blaðsíða 31
31MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR Síð ustu miss er in hafa nokkr ir Skaga strák ar stillt sam an strengi í hljóm sveit sem þeir kalla The Jimi Hendrix project. Eins og nafn ið gef ur til kynna leik ur hljóm sveit­ in nær ein göngu lög eft ir meist­ ara Hendrix. Strák arn ir komu m.a. fram á blús há tíð á Vöku dög­ um á Akra nesi í haust og gerðu þar lukku. Nú segja strák arn ir að kom­ ið sé að því að leggja höf uð borg ina að fót um sér og verða með tón leika í Sódómu ann að kvöld, fimmtu­ dags kvöld. Þar ætla þeir að flytja lög af plöt um Hendrix, Are You Ex perienced, Axis: Bold as Love og El ect ric Ladyland. Hús ið verð ur opn að kl. 21 og kost ar 1000 krón ur inn, í bein hörð um, þar sem að ekki er posi til reiðu. Með lim ir The Jimi Hendrix Project á með fylgj andi mynd eru: Axel Freyr Gísla son tromm­ ur, Berg ur Lín dal söng ur og ryt­ hmagít ar, Björn Breið fjörð Gísla­ son bassi og Siggi Bach gít ar og bak radd ir. þá S k a g a ­ m e n n u n n u stór sig­ ur á HK þ e g a r lið in léku um þriðja sæt ið á æf inga­ m ó t i n u sem fotdolti.net stóð fyr ir um helg ina. Þetta var fjórði og síð asti leik ur liðs ins á mót inu. Skag menn sigr uðu FH og Stjörn­ una auk HK en töp uðu naum lega leikn um gegn ÍBV. Leik ur inn gegn HK fór fram í Akra nes höll inni sl. laug ar dag og end aði með 5:0 sigri ÍA. Skaga manna voru mun betra lið ið all an tím ann, stað an 4:0 í leik­ hléi og Þórð ur Þórð ar son þjálf ari gat leyft sér að skipta nán ast um lið í seinni hálf leikn um. Gary Mart in skor aði þrjú mörk fyr ir heima menn og Arn ar Már Guð jóns son eitt, Hjört ur J. Hjart­ ar son bætti síð an við marki í seinni hlut an um. „Ég var mjög sátt ur við leik inn. Strák arn ir léku mjög vel og sam heldn in var góð. Ég var á nægð­ ur með sókn ar leik inn hjá Gary Mart in og Stef áni og vörn og miðja stóðu sig vel. Þetta er allt á réttri leið hjá okk ur,“ sagði Þórð ur Þórð­ ar son eft ir leik inn. þá Snæ fell náði að snúa á sig ur braut í IE­deild inni á ný eft ir tap ið gegn KFÍ fyr ir vest an, þeg ar Tinda stóls­ menn komu í heim sókn sl. fimmtu­ dags kvöld. En þeir þurftu að hafa veru lega fyr ir sigrin um, króks ar ar gátu ekki tommu eft ir og náðu hvað eft ir ann að að minnka mun inn eft ir að heima menn höfðu náð all góðu for skoti. Loka töl ur urðu 99:85 eft ir mikla skot sýn ingu í seinni hálf leik en lít ið var skor að fram an af. Að al­ kepp naut ar Snæ fells, Grinda vík ing­ ar, töp uðu ó vænt fyr ir ÍR, en KR­ ing ar sigr uðu Kefl vík inga í bar áttu lið anna sem voru í þriðja og fjórða sæt inu fyr ir um ferð ina. Topp slag­ ur fer síð an fram í Grinda vík nk. fimmtu dags kvöld þeg ar Snæ fell­ ing ar sækja suð ur nesja menn ina heim. Fyr ir þann leik verð ur kom­ inn í her búð ir Snæ fells serbnesk ur leik mað ur sem búið er að semja við. Ryan Amaroso er enn að jafna sig á meiðsl um. Tinda stóll byrj aði bet ur í leikn­ um á fimmtu dags kvöld ið en leik­ ur inn jafn að ist fljótt og í hálf leik var Snæ fell sjö stig um yfir 37:30. Tinda stóll jafn aði strax í byrj un seinni hálf leiks en aft ur náði Snæ­ fell góðri for ystu og þannig var gang ur leiks ins fram í síð asta leiks­ hluta og heima menn náðu loks ins að slíta gest ina af sér og vinna ör­ ugg an sig ur. Hjá Snæ felli var Sean Burton stiga hæst ur með 35, 7 frá köst og 7 stoðsend ing ar, Jón Ó laf ur Jóns­ son skor aði 25 og tók 11 frá köst, Pálmi Freyr Sig ur geirs son gerði16, tók 4 frá köst og átti 7 stoðsend ing­ ar, Sveinn Arn ar Dav íðs son skor­ aði 10 stig, tók 9 frá köst og átti 4 stoðsend ing ar, Dan í el Ali Kazmi skor aði 6 stig og tók 5 frá köst, Emil Þór Jó hanns son skor aði 5 stig og Atli Rafn Hreins son 2. þá Skalla gríms­ menn unnu góð an bar­ á t t u s i g u r sl. föstu dag þeg ar Þór frá Ak ur eyri kom í heim sókn. Gest irn ir voru með frum kvæð ið í leikn um og leiddu fyrri hlut ann í ann ars jöfn um leik. Skalla grím ur var bú inn að ná jafnri stöðu í lok þriðja leik hluta, 72:72, og lék síð an lokakafl ann mjög vel þannig að nið ur stað an varð Skalla­ gríms sig ur 87:78. Darell Fla ke var kjöl fest an í Skalla grímslið inu í leikn um, kom sterk ur inn og átti stór leik eft­ ir að hafa átt við meiðsli að stríða að und an förnu. Hann skor aði 37 stig, tók 14 frá köst, gaf 4 stoðsend­ ing ar og stal 5 bolt um. Stiga skor­ ið dreifð ist ann ars nokk uð jafnt yfir hóp inn. Trausti Ei ríks son pakk aði Kon rad Tota í vörn inni og Birg­ ir Þór Sverr is son stóð sig vel í erf­ iðu hlut verki leik stjórn and ans. Haf þór Ingi Gunn ars son var ekki með vegna meiðsla en Skalla grím­ ur hef ur feng ið til liðs Krist ján Pét­ ur Andr és son úr Hólm in um og átti Krist ján góð an leik. Þá lék Finn­ ur Jóns son með að þessu sinni og reif upp bar átt una í hvert sinn sem hann kom inná. Næsti leik ur Skalla gríms í 1. deild inni verð ur einnig í Fjós inu, þeg ar FSu kem ur í heim sókn nk. föstu dags kvöld. Fjöl brauta skóla­ pilt arn ir frá Sel fossi og ná grenni eru einnig í bar áttu efstu lið anna líkt og Skalla grím ur og Þór A. Þór Þor láks höfn tryggði sér hins veg ar um helg ina sig ur í 1. deild inni og þar með sæti í efstu deild á næsta tíma bili. þá Nýr leik mað ur er á leið inni til karla liðs Snæ fells í körfu­ bolt an um, en for ráða menn fé­ lags ins vilja styrkja lið ið fyr ir kom andi átök, ekki síst í ljósi þess að Rayn Amaroso hef ur átt við meiðsli að stríða að und­ an förnu. Zeljko Bojovic heit­ ir kapp inn, kem ur frá Serbíu og er fædd ur 1981. Bojovic er tveggja metra mað ur og hef ur leik ið víða í Evr ópu við góð­ an orð stí, þyk ir dug leg ur og al hliða leik mað ur. Bojovic lék síð ast í Rúm en íu með Tim is o­ ara. Von ir eru bundn ar við að Bojovic verði kom inn í tæka tíð fyr ir næsta leik Snæ fells í IE­ deild inni, en þá fara Hólmar­ ar í heim sókn til Grinda vík ur, fimmtu dags kvöld ið 10. febr ú­ ar n.k. þá Sigrún Sjöfn í góðum gír í Frakklandi Íslenska A­landsliðskonan Sigrún Sjöfn Ámundadóttir heldur áfram að gera garðinn frægan í Frakklandi. Laugardaginn 29. janúar síðastliðinn mætti lið hennar, OSSG, öflugu liði Franconville í bikarleik á heimavelli en Sigrún tjáði Álfheiði Sverrisdóttur, tíðindamanni Skessuhorns, að þessi leikur væri á svipuðum skala og hörðustu nágrannaslagir á Íslandi. Munurinn á liðunum var fyrir leikinn talinn mikill þar sem að OSSG leikur í 2. deildinni í Frakklandi en Franconville er í toppbaráttu í 1. deild. Annað kom þó á daginn. Það vakti athygli að lið OSSG fékk að byrja með 7 stig vegna þess að það er einni deild neðar en Franconville. Því hófst leikurinn 7­0 en það skipti engu máli þegar uppi var staðið. Lið OSSG mætti gríðarlega sterkt til leiks og leikmenn liðsins virtust geta hitt hvar sem var á vellinum. Gestirnir virkuðu ráðvilltir og hissa og ekkert gekk hjá þeim í fyrsta leikhluta og því hafði OSSG góða forystu þegar leikhlutinn var úti. Þjálfari Franconville var hreint ekki sáttur við sitt lið og lét sínar dömur heyra það eftir fyrsta leikhlutann. Sigrún kom sterk inn af bekknum í öðrum leikhluta og setti tvo fallega þrista. Einnig spilaði hún hörkuvörn ásamt liðsfélögum sínum og því hélt OSSG góðri forystu. Staðan í hálfleik var 52­26 fyrir heimastúlkur. Það sama var uppi á teningnum í seinni hálfleik og Sigrún hélt áfram að spila vel bæði í vörn og sókn. Franconville tókst þó að bæta aðeins leik sinn í fjórða leikhluta en það var einfaldlega of seint, heimastúlkur héldu haus og lokatölur leiksins voru 74­60. Sigrún lék í u.þ.b. 25 mínútur í leiknum og stóð sig með mikilli prýði. Hún endaði með 14 stig, þar af þrjá þrista í fimm tilraunum, sjö fráköst og þrjár fiskaðar villur, auk þess að spila hörku vörn. Það verður spennandi að sjá hvað þessi frábæra körfuknattleikskona tekur sér fyrir hendur eftir þetta fína tímabil sem hún hefur átt í Frakklandi. ás Stór sig ur Skaga manna á HK Nýr leik mað ur til Snæ fells Skaga strák ar með Hendrixtón leika Skalla gríms menn halda sér í topp bar átt unni Eg ill Eg ils son í sókn inni fyr ir Snæ fell. Ljósm. Þor steinn Ey þórs son. Snæ fell gef ur topp inn ekki eft ir

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.