Skessuhorn


Skessuhorn - 09.02.2011, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 09.02.2011, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR Fann ey Rún sigr­ aði í Vest ur land­ skeppni Sam fés VEST UR LAND: Vest ur land­ skeppni Sam fés fór fram á Hlöð­ um á Hval fjarð ar strönd sl. mánu­ dags kvöld að við stöddu fjöl menni. Fann ey Rún Á gústs dótt ir frá fé­ lags mið stöð inni Arn ar dal á Akra­ nesi sigr aði í keppn inni en hún flutti lag ið Ang el. Í öðru sæti varð Birgitta Rún og Judytu frá Stykk­ is hólmi en í þriðja sæti Al ex andra El ín borg ar dótt ir sem einnig kom frá Arn ar dal á Akra nesi. mm Bjarni Bjarna son ráð inn for stjóri OR RVK: Stjórn Orku veitu Reykja­ vík ur hef ur á kveð ið að ráða Bjarna Bjarna son jarð fræð ing og verk­ fræð ing for stjóra fyr ir tæk is ins. Hann tek ur við starf inu af Helga Þór Inga syni, sem ráð inn var tíma bund ið í á gúst 2010. Bjarni tek ur til starfa 1. mars. Um sækj­ end ur um starf ið voru sex tíu tals­ ins og hef ur ráðn ing ar ferl ið stað­ ið frá 28. sept em ber. Bjarni seg­ ir að starf ið legg ist vel í sig, en að hann geri sér jafn framt grein fyr­ ir því að staða Orku veit unn ar sé erf ið og að mörg og flók in verk­ efni bíði úr lausn ar. Orku veit an sé fyr ir mynd ar fyr ir tæki á marg­ an hátt og sam fé lag inu mik il væg. Því sé það for gangs verk efni að greiða úr rekstr ar vanda fé lags ins en til þess þurfi sam henta vinnu starfs manna, stjórn ar og eig­ enda á næstu miss er um. Með­ al þeirra starfa sem Bjarni hef­ ur áður gegnt má nefna að hann var um tíma for stjóri Járn blendi­ verk smiðj unn ar á Grund ar tanga. -mm Bíl ar yf ir gefn ir sök um veð urs LBD ­ Um liðna helgi voru um tíma sex bíl ar yf ir gefn ir und­ ir Hafn ar fjalli, en þar var mik­ il veð ur hæð og skaf renn ing ur. Höfðu sum ir bíl anna ver ið skild­ ir eft ir inni á veg in um og sköp­ uðu mikla hættu fyr ir veg far end­ ur og erf ið leika fyr ir snjó ruðn­ ings menn. Bein ir lög regla því til veg far enda sem lenda í slík um að­ stæð um, að reyna af öll um mætti að koma bíl un um út fyr ir veg og kveikja einnig á við vör un ar ljós­ um. Hef ur lög regl an þurft að láta fjar lægja illa og hættu lega stað­ setta bíla með til heyr andi kostn­ aði fyr ir eig end ur. Sjö um ferð ar­ ó höpp urðu í um dæmi LBD í lið­ inni viku, þar af eitt þar sem far­ þegi og öku mað ur jeppa bif reið­ ar sem fór útaf meidd ust lít il lega og voru flutt ir á sjúkra hús til frek­ ari skoð un ar. Ó höpp in má flest að hluta til rekja til veð ur fars og færð ar á veg um. Tveir öku menn voru tekn ir fyr ir ölv un við akst ur í um dæm inu í vik unni. -þá Gistin ótt um fjölg aði á lands byggð inni LAND IÐ: Sam kvæmt töl um frá Hag stofu Ís lands voru gistinæt ur á hót el um lands ins í des em ber síð­ ast liðn um 54.000, tvö þús und færri en í sama mán uði árið 2009. Er þetta fækk un um rúm 3%. Í des­ em ber fækk aði gistin ótt um á höf­ uð borg ar svæð inu um 7% mið­ að við des em ber árið á und an. Á öðr um lands svæð um varð aukn ing á gistin ótt um milli ára. Hlut falls­ lega fjölg aði þeim mest á Aust ur­ landi, um 34%. Á Vest ur landi og Vest fjörð um fjölg aði gistin ótt um um 28%, voru nú 800 en 600 í des­ em ber 2009. Á Norð ur landi fjölg­ aði um 14%, á Suð ur landi um 11% og á Suð ur nesj um um 7%. -mm Ung bænd ur funda VEST UR LAND: Að al fund­ ur ungra bænda á Vest ur landi og Vest fjörð um verð ur hald inn á Kollu b ar á Hvann eyri mið viku­ dag inn 16. febr ú ar kl. 20:30. Á dag skrá er skýrsla stjórn ar, laga­ breyt ing ar, kosn ing ar í stjórn og önn ur mál. -frétta tilk. Lít il slát ur hús fýsi leg LAND IÐ: Guð mund ur Jón Guð­ munds son, for mað ur sam tak anna Beint frá býli, seg ir að slát ur kostn­ að ur hafi hækk að það mik ið á síð­ ustu tveim ur árum að það sé orð­ ið raun hæf ur val kost ur að koma upp litl um slát ur hús um hér á landi. Fær an leg slát ur hús á hjól um séu hins veg ar ekki fýsi leg ur kost ur vegna lít illa af kasta og mik ils stofn­ kostn að ar. Beint frá býli hafa lát ið vinna skýrslu um slát ur kostn að hér á landi. Í henni kem ur fram að ekki hafi feng ist upp lýs ing ar hjá slát ur­ hús un um um hvern ig kostn að ur við slátr un er mynd að ur. „Lít il slát­ ur hús virð ast eft ir þess ar hækk an­ ir verða raun hæf ur val kost ur, ekki síst í ljósi þess að slát ur kostn að­ ur sem hlut fall af verð mæti virð ist vera ó eðli lega hár hér á landi,“ seg­ ir m.a. í skýrsl unni. -mm Lík brennsl an hiti laug ina ÚT LÖND: Breska sveit ar fé lag­ ið Redditch leit ar nú allra leiða til að spara eins og flest önn ur sveit­ ar fé lög í heim in um. Ný lega var sagt frá því að ein hug mynd in hafi þó vak ið sér staka at hygli fyr­ ir frum leg heit, en ekki eru all ir á eitt sátt ir, eins og oft þeg ar góð­ ar hug mynd ir kvikna. Fólst hug­ mynd in í að nýta um framork una sem til verð ur í lík brennslu bæj ar­ ins til þess að hita upp sund laug ina sem er á næstu lóð. Bæj ar stjórn in í Redd ich ger ir ráð fyr ir að spara megi tugi þús unda punda en sum­ um bæj ar bú um finnst hug mynd­ in hins veg ar „sjúk, móðg andi og ó nær gæt in.“ Þrátt fyr ir það er vinna haf in við að leggja raf taug frá lík brennsl unni og yfir í laug­ ina. Lát um við hér stað ar numið af er lend um frétt um vik unn ar. -mm Nýir eig end ur taka við Heklu RVK: Und ir rit að ur hef ur ver­ ið samn ing ur um sölu á bif reiða­ um boð inu Heklu ehf. frá Arion banka til Frið berts Frið berts son­ ar og Franz Jezorski. Taka nýju eig end urn ir við rekstri fé lags ins í dag, 9. febr ú ar. Jafn framt er fjár­ hags legri end ur skipu lagn ingu fé­ lags ins lok ið, seg ir í til kynn ingu frá bank an um. -mm Stækk un vernd ar svæð is fugla í Anda kíl Síð ast lið inn fimmtu dag und ir rit­ aði Svan dís Svav ars dótt ir um hverf­ is ráð herra samn ing um frið lýs­ ingu bú svæð is fyr ir fugla í Anda kíl í Borg ar firði. Land eig end ur þrett­ án jarða í Anda kíl og sveit ar fé lag ið Borg ar byggð standa að frið lýs ing­ unni. Um er að ræða stækk un svæð­ is sem var frið lýst árið 2002. Það var nú stækk að úr 1.744 ha í 3.086 ha. Svan dís sagði á nægju legt hvað land eig end urn ir voru já kvæð ir og á huga sam ir um frið lýs ing una frá upp hafi og að það hafi ver ið fyrst og fremst þeim að þakka að vernd­ ar svæð ið var stækk að. Al þjóð legt vernd ar gildi Stækk un in friðlands ins er skref í vernd un og end ur heimt vot lend is hér á landi með til liti til vernd un ar fugla og bind ing ar gróð ur húsa loft­ teg unda. Svæð ið er mik il væg asti við komu stað ur bles gæs ar vor og haust á leið henn ar til og frá varp­ stöðv um sín um á Græn landi. Tæp­ lega 40 fugla teg und ir verpa á svæð­ inu, teg und ir um ferð ar far fugla eru tvær og flæk ings teg und ir sem sést hafa eru fjór ar. Svæð ið hef ur því veru legt al þjóð legt vernd ar gildi. „Mik il vægi vot lend is svæða er marg þætt. Þau hafa mik ið efna­ hags legt gildi þar sem þau eru upp­ spretta marg vís legra auð linda og fæðu, til dæm is fiska og fugla, og eru vin sæl svæði fyr ir ferða þjón­ ustu. Vot lendi eru mik il væg við vatns miðl un og hreins un vatns og þau draga einnig úr á hrif um flóða. Þau eru mik il væg við að draga úr los un gróð ur húsa loft teg unda, en los un frá fram ræstu vot lendi er veru leg, meira en til dæm is frá allri flug um ferð. Vernd og end ur heimt vot lend is er því mik ils vert verk efni á sviði sjálf bærr ar þró un ar og til vernd ar líf rík is og lofts lags,“ sagði um hverf is ráð herra með al ann ars við þetta til efni. Með frið lýs ingu er leit ast við að tryggja að vist fræði leg ir eig in leik­ ar svæð is ins hald ist eða bæt ist og að það verði að gengi legt fyr ir gesti. Á vernd ar svæð inu mun hefð bund in nýt ing hald ast svo sem ver ið hef ur. Um hverf is stofn un hef ur gert sam­ komu lag við Vot lend is set ur Land­ bún að ar há skól ann á Hvann eyri um um sjón með svæð inu. Á fangi í vernd un vot lend is Nú er unn ið að því að til nefna frið lýsta svæð ið í Anda kíl á lista Rams ar samn ings ins um vernd vot­ lend is, en þann 2. febr ú ar síð ast­ lið inn var hald ið upp á að 40 ár voru lið in frá gerð Rams ar samn­ ings ins um vernd vot lend is. Hér á landi eru þrjú svæði á Rams ar list­ an um: Mý vatn og Laxá, Þjórs ár­ ver og Grunna fjörð ur. Tvö svæði til við bót ar hafa þeg ar ver ið til efnd á lista samn ings ins, þau eru Guð­ laugstung ur og Snæ fells­ og Eyja­ bakka svæð ið. Við stofn un Vot lend­ is set urs Land bún að ar há skóla Ís­ lands vor ið 2008 var Um hverf is­ ráðu neyt inu af hent drög að um­ sókn um Rams ar svæði á Hvann eyri á grund velli reglu gerð ar inn ar um bú svæða vernd bles gæs ar. Mark mið Vot lend is set urs ins er að auka rann­ sókn ir á líf ríki lands ins, sér stak­ lega vot lend inu. Einnig er ætl un in að setr ið standi fyr ir fræðslu inn an LbhÍ og með al al menn ings og að veita þjón ustu, svo sem um hverf­ is ráð gjöf varð andi vot lendi. Nauð­ syn legt er að geta veitt ráð gjöf til að fram kvæmd ir raski sem minnst vot­ lendi og hvern ig best sé að standa að end ur heimt vot lend is. „Stækk un vernd ar svæð is ins á Hvann eyri er mik il væg ur á fangi í vernd un vot lend is hér á landi. Hann er ekki síst mik il væg ur fyr ir þær sak ir að frá upp hafi hafa land­ eig end ur og fræði menn unn ið sam­ ein lega að verk efn inu sem und ir­ strik ar þá stað reynd að nátt úru­ vernd er sam fé lags legt verk efni sem kall ar á að komu margra að ila,“ sagði Svan dís að lok um. ákj Und ir rit un frið lýs ing ar inn ar. Nokkr ir nem end ur frá Grunn skóla Borg ar fjarð ar á Hvann eyri sungu við at höfn­ ina. Vænt an legt Rams ar svæði á Hvann eyri.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.