Skessuhorn


Skessuhorn - 09.02.2011, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 09.02.2011, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR Fjör legt á nytja mark aði í Brák ar ey Nytja mark að ur körfuknatt leiks­ deild ar Skalla gríms hef ur síð asta eina og hálfa árið ver ið starf rækt ur í húsa kynn um gamla slát ur húss ins í Brák ar ey. Í upp hafi var þetta lít il hug mynd um eins dags mark að sem breytt ist þó fljót lega í mark að sem op inn er alla laug ar daga. Ein ung­ is er tek ið frí einn mán uð á ári með mark að inn í kring um jól in. Síð asta laug ar dag var opn að aft ur eft ir jóla­ frí og leit blaða mað ur Skessu horns við. Kom á ó vart hversu mik ið úr val af allskyns varn ingi er þarna boð inn til sölu á sann gjörnu verði. Það eru sjálf boða lið ar hjá körfuknatt leiks deild inni sem sjá um rekst ur mark að ar ins og hafa þær Krist ín Val garðs dótt ir og Helga Hall dórs dótt ir í stjórn deild ar inn­ ar um sjón með hon um. Auk þeirra koma vinnu fús ar hend ur að bæði af greiðslu og út keyrslu á varn ingi. Það eru í bú ar í Borg ar nesi og sveit­ un um í kring sem gefa dót á mark­ að inn. „Við gef um upp síma núm­ er hjá stjórn ar mönn um og verk efn­ is stjór an um okk ar og kom um og sækj um til fólks dót sem er heil legt en það vill losna við. Við get um auð vita ekki tek ið við öllu en það eru mjög góð ir og heil leg ir mun­ ir sem við reyn um að hafa til sölu,“ seg ir Helga Hall dórs dótt ir í sam tali við Skessu horn. Hún seg ir að fólk sé þakk látt fyr ir að geta losn að við margt af þessu dóti því marg ir hafi ekki sam visku til að henda heil leg­ um mun um eða bók um sem ein­ hverra hluta vegna er ekki leng ur pláss fyr ir eða not. Þá sé gott að vita af mark að in um. „Það mynd ast oft góð stemn­ ing og skemmti legt spjall við gesti mark að ar ins. Mik ið er um að ungt fólk sem gjarn an er að byrja bú­ skap finni hér sitt hvað í fyrsta inn­ bú ið. Fólk er að kaupa á kaffi stof­ una í hest hús inu eða smá dót fyr­ ir sum ar bú stað inn því sum ar bú­ staða eig end ur eru fast ir gest ir hjá okk ur. Við höf um stund um haft á orði að það selj ist allt sem kem ur á mark að inn, við get um sagt næst um allt. Það hafa ver ið seld ir hér ó trú­ leg ustu hlut ir sem aðr ir hafa ekki leng ur haft not fyr ir eða passa ekki leng ur í lífs munstr ið. Þetta er fín fjár öfl un fyr ir okk ur, auð vit að mik il vinna en skemmti leg,“ seg ir Helga. Mark að ur inn er op inn flesta laug ar daga klukk an 12­16. Þá er hand verks fólk í hús inu líka þannig að það er margt að skoða þeg ar far­ ið er á Nytja mark að inn í Brák ar ey. mm Borð bún að ur, skraut, vas ar, mynd ir, bara að nefna það. Krist ín Val garðs dótt ir var sölu stjór inn þeg ar ljós mynd ari leit við á mark að in um sl. laug ar dag. Þessi kona fór út með stærstu dúkk una í safn inu. 2500 krón ur, dýr asti hlut ur­ inn sem seld ur var þann dag inn, en margt var selt á hund rað kall og jafn vel fyr ir minna.Bæk ur í hund ruða tali. Glasa­ og bolla deild in er sann ar lega glæsi leg. Alla vega hlut ir, mis jafn lega virðu leg ir. Dýn ur, svefn pok ar, fugla búr, hjóla hjálm ar....

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.