Skessuhorn - 09.02.2011, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR
Til sölu - Ef viðunandi tilboð fæst:
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík • Sími 516 6000 • Fax 516 6308 • www.or.is/UmOR/Utbod/Auglystutbod/
Vöruskemma við Andakílsárvirkjun
Fasteignanúmer 223-8266
Landnúmer 133806
Vöruskemma við Andakílsárvirkjun:
Um er að ræða sölu ef viðunandi tilboð fæst
á 156,2 fm vöruskemmu ásamt ca 1.000 fm
lóðarleiguréttindum við Andakílsárvirkjun í
Borgarbyggð. Lofthæð er frá 4-6 metrum,
ein innkeyrsluhurð H: 4.0 metrar er á
skemmunni. Rafmagn er í skemmunni sem
og kalt vatn.
Vestur og norður hlið skemmunnar voru
klæddar nýrri báruklæðningu síðastliðið sum-
ar, ásamt því að klætt var yfir þakglugga og
gluggi á vesturhlið var endurnýjaður.
Krafa er um snyrtilega umgengni á svæðinu.
Skemman verður til sýnis áhugasömum
kaupendum föstudaginn 11. febrúar
kl. 11.00-1300.
Nánari upplýsingar gefa eftirfarandi
starfmenn Orkuveitu Reykjavíkur:
Hannes Frímann Sigurðsson sími 516-6690.
Ólafur Þór Leifsson sími 516-6334.
Tilboðseyðublað og sölulýsingu er hægt að
sækja á vefsíðu Orkuveitunnar
www.or.is/UmOR/Utbod/Auglystutbod/,
frá og með þriðjudeginum 8. febrúar 2011.
Tilboðum skal skila til Orkuveitu Reykjavíkur,
í fundarsal á 1. hæð, vesturhúsi,
fyrir kl. 13.00 fimmtudaginn 10. mars 2011.
ORES-2011-02-01 5.2.2011
Íbúðarhús (Árnes)
við Andakílsárvirkjun
Fasteignanúmer 210-5824.
Landnúmer 191512
Íbúðarhús við Andakílsárvirkjun:
Um er að ræða sölu ef viðunandi tilboð fæst
á (Árnesi) 137,2 fm íbúðarhúsi og 41,8 fm
bílgeymslu ásamt 1781,5 fm lóðarleigurétt-
indum, við Andakílsárvirkjun í Borgarbyggð.
Talsverðar endurbætur voru gerðar á húsinu
á árinu 2005 þar sem meðal annars parket
og baðinnrétting var endurnýjað.
Íbúðarhúsið verður til sýnis áhugasömum
kaupendum föstudaginn 11. febrúar
kl. 11.00-1300.
Nánari upplýsingar gefa eftirfarandi starf-
menn Orkuveitu Reykjavíkur:
Hannes Frímann Sigurðsson sími 516-6690.
Ólafur Þór Leifsson sími 516-6334.
Tilboðseyðublað og sölulýsingu er hægt að
sækja á vefsíðu Orkuveitunnar
www.or.is/UmOR/Utbod/Auglystutbod/,
frá og með þriðjudeginum 8. febrúar 2011.
Tilboðum skal skila til Orkuveitu Reykjavíkur,
í fundarsal á 1. hæð, vesturhúsi, fyrir
kl. 13.00 fimmtudaginn 10. mars 2011.
ORES-2011-02-02 5.2.2011
Geymsluhúsnæði í Mosfellsdal
Fasteignanúmer 208-5070
Landnúmer 125629
Geymsluhúsnæði Mosfellsdal :
Um er að ræða húsnæði sem í upphafi var
nýtt fyrir viðbragðsbúnað Almannavarna.
Orkuveita Reykjavíkur eignaðist húsið á árinu
1999 húsnæðið er alls 560 fm og stendur á
830 fm leigulóð. Húsið er í góðu ásigkomu-
lagi og er í dag nýtt sem geymslur fyrir ýms-
ar deildir Orkuveitu Reykjavíkur.
Krafa er um snyrtilega umgengni á svæðinu.
Húsnæðið verður til sýnis áhugasömum
kaupendum föstudaginn 11. febrúar
kl. 14.00-15.00.
Nánari upplýsingar gefa eftirfarandi starf-
menn Orkuveitu Reykjavíkur:
Hannes Frímann Sigurðsson sími 516-6690.
Ólafur Þór Leifsson sími 516-6334.
Tilboðseyðublað og sölulýsingu er hægt að
sækja á vefsíðu Orkuveitunnar
www.or.is/UmOR/Utbod/Auglystutbod/,
frá og með þriðjudeginum 8. febrúar 2011.
Tilboðum skal skila til Orkuveitu Reykjavíkur,
í fundarsal á 1. hæð, vesturhúsi, fyrir
kl. 13.00 fimmtudaginn 10. mars 2011.
ORES-2011-02-03. 5.2.2011.
Berserkseyri Snæfellsnesi
Fasteignanúmer 211-4575
Landnúmer 136598 og 136600
Berserkseyri og Berserkseyri ytri, Snæfellsnesi:
Um er að ræða Jarðirnar Berserkseyri, land-
númer 136598 og Berserkseyri ytri, land-
númer 136600, alls um 936 ha. Jörðin selst
með öllum mannvirkjum, ræktun og girðing-
um og öðru fylgifé, ef viðunandi tilboð fæst.
Kvöð er um að Orkuveita Reykjavíkur megi
bora eftir heitu vatni og byggja dæluhús
ásamt umferðarrétti, ef jarðhitarétturinn
verður nýttur.
Einnig eru undanskilin í sölunni þinglýst rétt-
indi annarra en Orkuveitu Reykjavíkur á jörð-
unum.
Í gildi er leigusamningur um jarðirnar.
Jarðirnar og byggingar Orkuveitu Reykjavíkur
verða til sýnis áhugasömum kaupendum
föstudaginn 11. febrúar kl. 10.00-13.00.
Nánari upplýsingar gefa eftirfarandi starf-
menn Orkuveitu Reykjavíkur:
Hannes Frímann Sigurðsson sími 516-6690.
Ólafur Þór Leifsson sími 516-6334.
Tilboðseyðublað og sölulýsingu er hægt að
sækja á vefsíðu Orkuveitunnar
www.or.is/UmOR/Utbod/Auglystutbod/,
frá og með þriðjudeginum 8. febrúar 2011.
Tilboðum skal skila til Orkuveitu Reykjavíkur,
í fundarsal á 1. hæð, vesturhúsi, fyrir
kl. 13.00 fimmtudaginn 10. mars 2011.
ORES-2011-02-04 5.2.2011
Niðurstaða samvinnunefndar
um niðurfellingu á svæðisskipulagi
Mýrasýslu 1998-2010
Samvinnunefnd um svæðisskipulag Mýrasýslu 1998-2010 samþykkti þann 28. janúar 2011
að fella svæðisskipulag Mýrasýslu 1998-2010 úr gildi.
Ástæða niðurfellingarinnar er sú að sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur samþykkt að fella úr gildi
svæðisskipulagið vegna nýs aðalskipulags Borgarbyggðar 2010 – 2022.
Tillaga að niðurfellingu svæðisskipulagsins var auglýst og lá frammi til kynningar á skrifstofu
sveitarfélagsins Borgarbraut 14 Borgarnesi, á heimasíðu sveitarfélagsins og á skrifstofu
Skipulagsstofnunar frá 30. ágúst – 11. október 2010.
Frestur til að senda inn athugasemdir rann út þann 11. október 2010 en
engar athugasemdir bárust.
Niðurfelling svæðisskipulags Mýrasýslu 1998 - 2010 hefur verið send sveitarstjórn
Borgarbyggðar og jafnframt Skipulagsstofnun með ósk um endanlega staðfestingu.
Þeir sem óska nánari upplýsinga um niðurfellingu á svæðisskipulagi Mýrasýslu 1998-2010
geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Borgarbyggðar.
Borgarbyggð, 09.02.2011
Jökull Helgason
Skipulagsfulltrúi Borgarbyggðar
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l
f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Silki toppa er spör fugl af silki
toppa ætt sem far ið hef ur fjölg andi
hér á landi síð ustu árin. Fugl inn er
frem ur fé lags lynd ur spör fugl sem
verp ir venju lega í skóg um í Skand
in av íu, Rúss landi og Kanada. Silki
toppa hef ur smám sam an ver ið að
nema land hér og hef ur sést nokk uð
und an farna mán uði í ná grenni við
hús t.d. á Akra nesi og í Borg ar nesi.
Fugl inn er 1821 cm á lengd og er
auð greind ur á skraut leg um fjað
ur ham sín um. Grunn lit ur er grá
bleik ur og höf uð topp ur inn á ber
andi. Með fylgj andi mynd tók Guð
bjart ur A Björg vins son í Borg ar nesi
um liðna helgi.
mm
Silki toppa á ferð inni
í Borg ar nesi
Haldinn verður sameiginlegur deildarfundur í
Hvalfjarðar- Borgarfjarðar- og Mýrardeild ásamt
Snæfells- og Hnappadalsdeild. Fundurinn verður
haldinn í Hyrnunni Borgarnesi þriðjudaginn
15. febrúar kl. 12.00.
Deildarfundur í Daladeild verður haldinn í sal
verslunarinnar Samkaup Strax í Búðardal
fimmtudaginn 17. febrúar kl. 12.00.
Boðið upp á hádegisverð á fundunum.
Deildarstjórar Sláturfélags Suðurlands
Deildarfundir
Sláturfélags Suðurlands