Skessuhorn


Skessuhorn - 09.02.2011, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 09.02.2011, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR Karla kór ar eru stór­ merki leg menn ing ar fyr­ ir bæri sem ég hef reynd ar að eins kynnst sem neyt­ andi af urð anna en ekki inn an frá. Á söng ferða­ lagi karla kórs ins Geys is þar sem kór fé lag ar þurftu að deila her bergj um, svo sem al gengt er við slík ar að stæð ur, lenti Hjört ur Gísla son á her bergi þar sem hjóna­ rúm var til reitt hon um og fé laga hans og leist hon um ekki meira en svo á blik una: Svefn inn fer að síga á brá, sál ar kraft ur dvín ar. Ljót um manni leggst ég hjá og les svo bæn ir mín ar. Lengi tíðk að ist sá sið ur að gefa morg un­ gjaf ir morg un inn eft ir brúð kaups nótt ina og all lengi tíðk að ist sá sið ur að vin kon ur brúð ar­ inn ar eða svo kall að ar ,,lín kon ur“ fylgdu brúð­ inni til rekkju og af klæddu hana og stungu und ir sæng en brúð gumi kom síð an með vin­ um sín um og vörn uðu lín kon ur hon um þá inn göngu. Varð hann því að bjóða í brúð­ ar sæng ina og hækka boð ið þar til lín kon um þótti sæm andi að ganga að boð inu. Færði þá einn af vin um brúð guma eða tals mað ur hans, brúð inni lín féð og yf ir leitt með löng um for­ mála en eft ir það var brúð guma leyfð ur að­ gang ur. Mörg gam an mál munu hafa kom ið upp við þess ar at hafn ir og ýmsu skrýtnu fram kastað. Séra Jón Þor láks son orti við eitt slíkt upp boð: Hér eru í boði hund ar tveir, hent ug næt ur borg un. Gjarn an skulu greidd ir þeir góð fús lega á morg un. Eft ir Hall dór Gunn laugs son lækni eru þess­ ar á gætu vís ur sem eru hollt og heilsu sam legt um hugs un ar efni ung um stúlk um: Ung mey er sem fley úti fyr ir landi. Fer á sker ef ekki er átta viti í standi. Freist ing um, for lög um, fram hjá þarf að slaga. Hjóna band ­ boði, strand! ­Búin meyj ar saga. Það er svo ein kenni legt með bless að kven­ fólk ið að því hætt ir til að vilja end ur bæta út­ lit sitt lít ils hátt ar í því augna miði að karl mönn­ un um lít ist bet ur á þær en gleyma stund um að spyrja þá hvort þeim lít ist raun veru lega nokk­ uð bet ur á þessi mál verk held ur en upp runa legu frum gerð ina. Hjálm ar frá Hofi orti um stúlku sem eitt hvað hafði starf að að end ur bót um á út­ liti sínu: Fölsk eru brjóst og falsk ar brár. Fölsk ert þú í svör um. Falsk ar tenn ur, fals að hár, falsk ur roði á vör um. Ef minn ið er ekki far ið að svíkja mig veru­ lega birti ég ein hvern tím ann eft ir far andi vísu og spunn ust ein hverj ar um ræð ur um höf und henn ar. Helst finnst mér að ég hafi kom ist að þeirri nið ur stöðu að hún væri eft ir Pál Vatns­ dal en endi lega haf ið sam band ef þið telj ið ykk­ ur vita bet ur: Mær in keypti með al ið sem magn ar feg urð lík am ans, hún er að reyna að hressa við hráka smíði skap ar ans. Rann veig hét kona sem sveit föst var í Skorra­ dal fyr ir um 120 árum. Eitt hvað lít ils hátt ar bil uð á geðs mun um og tolldi illa lang dvöl um á sama stað. Þó prýði lega verki far in. Gjarn an sótti hún út á Akra nes og var ó spör á að segja þar frá ást­ ar æv in týr um sín um glöggt og greini lega hverj­ um sem heyra vildi og jafn vel fleir um. Held­ ur þótti hún valda þar óróa og greip því sveit­ ar stjórn in öðru hvoru til þess að senda hana á sinn fæð ing ar hrepp. Eft ir einn flutn ing inn vildi Rann veig fara í mál við Skaga menn að láta sig ekki ó á reitta sem aðra ferða menn. Fór hún þá til Þor varð ar Ó lafs son ar á Kala stöð um og bað hann um stefnu á Skaga menn. Þetta var auð­ sótt og hljóð ar stefn an svo: ,,Þar sem ég þyk ist og er van hald in af við skipt um við þá Skaga búa og þoli ekki and streymi þeirra leng ur þá stefn ist hér með öll um Skaga bú um til sátta fund ar í mis­ yndis veðri þar sem sátta nefnd in boð ar og seg ir. Sátta nefnd ina bið ég um gott fyr ir mig mædda. Ég skal ekki slást uppá hana að fyrra bragði“. Þessa stefnu lærði Rann veig ut an að því þetta var í aðra rönd ina greind ar kerl ing og las hana á hverj um bæ. Bæði á Skipa skaga sem ekki var nefnd ur Akra nes fyrr en löngu síð ar og upp um all an Borg ar fjörð. Um þessa við burði kvað Sím­ on Dala skáld: Rann veig braga raul ar orð, frá raun um slag ar sönn um. Þessi kraga stillta storð stefndi Skaga mönn um. Ekki man ég til þess sjálf ur eða að hafa nokkurn tím ann heyrt þess get ið að hér á landi væri rík is stjórn sem væri al menn á nægja með. Fyr ir um það bil 80 árum orti Jósef Hún fjörð þessa ald ar fars lýs ingu: Ró ast villurengl un um ráns í fyll ing unni ­ Líð ur illa englun um út af spill ing unni. Strjálast hryn ur Stóra dóms, styrk ur hin um smækk ar en sjálf stæð inu ,, forna Fróns“ flokk ur vina stækk ar. Á þess um árs tíma kem ur það stund um fyr­ ir að í alm an ak inu kem ur upp ,,dag ur inn eft­ ir þorra blót ið“. Það er yf ir leitt vand ræða dag­ ur og best að sleppa hon um al veg úr daga tal­ inu ef hægt væri en því mið ur geng ur það sjald­ an. Sig urð ur Ívars son eða Sig urð ur Z. orti ein­ hvern tím ann en reynd ar er ég ekki viss um að það hafi þurft þorra blót til: Ég vakn aði í morg un við ur eitt voða legt timb ur brak. Í dag hef ég drukk ið mig nið ur. Í dag er ég fyr ir tak. Ég stemmi mig bráð um á strik ið, það strik ið sem mörg um er tamt; að drekka alltaf dá lít ið mik ið en drekka bara alltaf jafnt. Hann es Sig urðs son söng í kirkjukór norð ur í Eyja firði þeg ar hann fór að velta fyr ir sér ör lög­ um flugu einn ar sem taldi sig hafa kirkju grið en svo reynd ist ekki vera: Á glær um vængj um, í sjal inu svörtu þú sveim að ir fjörug í ljós un um björtu. Haf andi ei glóru um guð ræk in hjörtu ­ eða gagn þessa Drott ins dags. Þú for smáð ir sög una af Mar íu og Mörtu en mænd ir á prest inn, hvort væri hann með vörtu ­eða hefði í hár inu vax. Þú kann að ir vand lega kirkju gesti og kíkt ir svo líka í eyrað á presti. Þig grun aði ekki að bróð ir inn besti hér byggi þér ör lög grimm. Er lauk hann við ræðu um brjál og bresti til bana í heil agri ritn ing þig klessti ­ á blað síðu fimm tíu og fimm. Und ir kirkju tröpp un um á Ak ur eyri var lengi og er kannske enn rek in sjoppa og all lengi voru þar rekstr ar að il ar þeir Rögn vald ur Rögn valds­ son og Sig fús Ax fjörð. Berg þóra Gísla dótt ir var þeim nokk uð hand geng in um hríð en þeg ar hún hvarf til há skóla náms fyr ir sunn an orti Rögn­ vald ur: Mér og Fúsa mjög er kalt ­ meira á hjarta en löpp un um. Berg þóra var okk ur allt und ir kirkju tröpp un um. Við skul um svo enda þátt þenn an á loka vers­ inu úr göml um Leir gerð arsálmi úr Spegl in um sál uga og þakka ég hér með lest ur inn og læt stað ar numið að sinni: Enda hér læt ég sálm inn svo sæt legi herra góð ur. Umbun mér veittu og af mér þvo and skot ans synda gróð ur og heims ó hróð ur. Sért þú æ minn ar sál ar skro, svöl un og ei líft fóð ur. Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Vísnahorn Hjóna band - boði, strand! - Búin meyj ar saga Þú færð skrifstofu- og skólavörurnar frá í Ef varan er ekki í Omnis búðinni þá er hún sérpöntuð og send í búðina daginn eftir. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir og pantanir á panta@omnis.is Akranes Dalbraut 1 Borgarnes Brúartorgi 4 Sími 444 9900 www.omnis.is Í við leitni til að grynnka á skuld um Borg ar byggð ar höf um við full trú ar Sam fylk ing ar inn ar í sveit ar stjórn Borg ar byggð ar lagt fram þá til lögu að eign ar hluti Borg ar byggð ar í Faxa flóa höfn um (4,84%) verði met inn að raun­ virði og seld ur ef kaup andi finnst og sveit ar stjórn tel ur verð ið vera við un andi. Meiri hluti Sjálf stæð­ is flokks og Vinstri grænna hafa ít rek að frestað af greiðslu til lög­ unn ar og telj um við það á byrgð­ ar leysi að hafa ekki vit neskju um raun virði eign ar inn ar á sama tíma og eft ir lits nefnd sveit ar fé laga legg ur á herslu á lækk un skulda. Sú skoð un hef ur heyrst að ekki megi selja þessa eign vegna þess að fyr ir tæk ið sé vel rek ið og fram­ tíð ar horf ur þess séu góð ar. Það gefi von ir um að fyr ir tæk ið muni vaxa og dafna á næstu árum og sé því góð eign sem auð velt verði að selja síð ar, hugs an lega fyr ir hærra verð en nú myndi fást fyr ir hlut­ inn. Til að meta hag kvæmni þess að selja eign ar hlut inn þá má á ætla hvað það kost ar sveit ar fé lag ið að eiga þenn an hlut. Það má gera á ein fald an máta með því að reikna fjár bind ingu, eða með öðr um orð um hvað myndi spar ast á ári í vaxta gjöld ef eign in yrði seld og skuld ir lækk að ar. Við kjós um að vera mjög var kár í út reikn ing­ um og mið um við að sölu verð­ mæti jafn gildi bók færðu virði, eða kr. 414 millj ón um sam kvæmt árs reikn ingi Borg ar byggð ar árið 2009. Lík legt er að mark aðsvirð ið sé marg falt hærra en bók fært virði og fjár bind ing in því um tals vert meiri. Sé mið að við 8% vexti þá nem ur fjár bind ing in um 33 millj­ ón um kr. á ári. Ef skuld ir yrðu lækk að ar um þá upp hæð þá mætti spara vaxta kostn að á hverju ári sem sam svar ar að lág marki helm­ ingi rekstr ar kostn að ar leik skól­ ans Kletta borg ar á árs grund velli. Á 10 ára tíma bili mætti því laus­ lega á ætla sparn að sem nem ur yfir 330 millj ón um í vaxta gjöld. Virði Faxa flóa hafna þarf að hækka um að lág marki 80% á sama tíma bili til að það borgi sig að selja eign­ ar hlut ann frek ar eft ir 10 ár held­ ur en á yf ir stand andi ári. Mögu leg ir kaup end ur á eign ar­ hlut an um í Faxa flóa höfn um eru sam kvæmt sam þykkt um fé lags ins ein ung is fé lag ið sjálft og nú ver­ andi eig end ur sem eru Reykja vík, Akra nes kaups stað ur, Hval fjarð ar­ sveit og Skorra dals hrepp ur á samt Borg ar byggð. Faxa flóa hafn ir er sam eign ar fé lag sem þýð ir að eig­ end ur bera fulla á byrgð á skuld­ bind ing um þess, með svip uð um hætti og er með Orku veitu Reykj­ ar vík ur. Eng inn arð ur var greidd­ ur til eig enda á ár un um 2007­ 2009 en árið 2010 var greidd ur arð ur sem nam kr. 8,4 millj ón um til Borg ar byggð ar. Það má því segja að ekki sé um mikla arð semi að ræða af eign inni, sér stak lega ef tek ið er til lit til þess ara á byrgða. Það er okk ar skoð un að frum­ skylda sveit ar fé lags ins sé að sinna verk efn um sem snúa bein lín is að í bú um Borg ar byggð ar, ekki síst fjöl skyldu fólki, og við vilj um að það sé gert af meiri fram sýni og metn aði en nú er gert. Á liðnu kjör tíma bili var skor ið veru lega nið ur í fræðslu mál um og ýms­ um öðr um mála flokk um á sama tíma og gjald skrár hafa hækk að. Til dæm is er gjald skrá leik skóla hér með þeim hæstu sem þekkj­ ast hér á landi. Ekk ert bend ir til að gjöld á íbúa lækki á næst unni nema rót tæk ar breyt ing ar verði á rekstri sveit ar sjóðs. Á gætt er að hafa í huga um­ ræðu sem kom upp nokkrum sinn um fyrr á árum um að skoða mögu leika á sölu Spari sjóðs Mýr­ ar sýslu með þeim rök um að það væri ekki hlut verk sveit ar fé laga að reka banka stofn an ir. Sú um­ ræða var kæfð með lát um og án þess að meta á hrif in af sölu á rekst ur sveit ar sjóðs. Lær dóm ur­ inn sem við ætt um að draga af því máli er sá að Borg ar byggð eigi að ein beita sér að því að styrkja inn­ viði sam fé lags ins, á hættu sam ur fyr ir tækja rekst ur fell ur ekki þar und ir. Geir laug Jó hanns dótt ir og Jó hann es Stef áns son Pennagrein Hvers virði er eign ar hlut ur Borg ar byggð ar í Faxa flóa höfn um?

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.