Skessuhorn


Skessuhorn - 09.02.2011, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 09.02.2011, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR Laust fyr ir miðja síð ust öld var Cecil ia Camilla Helga son stödd í heim sókn á Arn bjarg ar læk í Þver­ ár hlíð. Fregn ar hún þar að jörð í eigu hrepps ins sé jafn vel föl. Mál eru könn uð og hún og eig in­ mað ur henn ar Guð björn Jak obs­ son kaupa Lind ar hvol, sem þá hét raun ar Lækj ar kot, árið 1945. Segja má að þau hjón hafi ver ið á und­ an sinni sam tíð því ekki var jörð in hugs uð til bú skap ar, held ur til sum­ ar dval ar fyr ir fjöl skyld una. Á þeim tíma stóð gam all torf bær spöl korn ofar en nú ver andi bæj ar­ og úti hús. Þetta var tveggja bursta bær með báru járns klædd um timb ur stöfn­ um sem reynd ist hinn besti sum ar­ bú stað ur. Í fram bæn um voru bæj­ ar dyr, eld hús og búr en bað stof­ an tví skipt með kjall ara und ir að hluta. Að baki bað stofu burst ar­ inn ar var tveggja bása fjós en vest­ an við bæj ar læk inn voru torf fjár hús uppi stand andi alls þrjú ris. Son ur þeirra, Jón Guð björn Guð björns­ son, er fædd ur í Reykja vík, al inn þar upp á vetr um en á sumr um í Borg ar firð in um. Um hvíta sunnu ár hvert var hald ið í Borg ar fjörð­ inn til sum ar dval ar á samt móð­ ur og syst ur og ekki hald ið til baka fyrr en haustaði. Þessi hátt ur á bú­ setu fjöl skyld unn ar hélst í níu sum­ ur enda ekki hægt um vik að skjót­ ast bara um helg ar. En að því kom að bú skap ar á hugi Guð björns varð til þess að fjöl skyld an flyt ur al far­ ið í Borg ar fjörð með milli lend ingu í Borg ar nesi einn vet ur. Jón og eig­ in kona hans Guð rún hafa búið í Lind ar hvoli síð an. Þar hafa þau stund að bú skap en auk þess kom ið að ýms um öðr um störf um og sinnt fé lags mál um, með al ann ars á vett­ vangi ung menna fé lags hreyf ing ar­ inn ar. Síð asta ald ar fjórð ung var Jón fram kvæmda stjóri Fram leiðni sjóðs land bún að ar ins en er nú að hætta á þeim vett vangi og von ast til að nú gef ist tími til að sinna á huga mál um sem um fram önn ur eru bíl ar, enda hef ur hann lengi ver ið með mikla bíla dellu. Grind sem úr varð jeppi „For eldr ar mín ir selja íbúð sína í Reykja vík vor ið 1954 og gekk það hratt fyr ir sig. Eft ir á að hyggja hefðu þau bet ur beð ið því í búð­ ar verð hækk aði gíf ur lega árið eft­ ir að þau selja enda eft ir spurn­ in mik il. Fyr ir rúm góða blokkar­ í búð við Hring braut fengu þau 255 þús und krón ur en verð ið var kom ið í 450 þús und vor ið eft­ ir. Þetta varð til þess að við milli­ lent um í Borg ar nesi einn vet ur því gamli bær inn hér var vart í búð ar­ hæf ur til vetr ar bú setu. Það var mín lukka. Ég kynnt ist og eign að ist þar góða skóla­ og leik fé laga og kynn­ ist líka og varð þátt tak andi í skáta­ starf inu sem var mjög gott og upp­ byggi legt und ir for sjá Guð mund­ ar Ingi mund ar son ar. Það er bjart yfir minn ing unni um þenn an vet­ ur í Borg ar nesi og mér þyk ir sí fellt vænna um þau tengsl. Ég náði ó trú­ lega vel að átta mig á ætt ar tengsl­ um í bú anna og teng ingu marga við sveit ina og eign að ist fyrsta bíl­ inn,“ seg ir Jón Guð björn og bros­ ir við þeg ar blaða mað ur verð­ ur eitt spurn ing ar merki í fram an. „Ég hef aldrei kynnst annarri eins bíla menn ingu eins og í Borg ar nesi á þess um tíma. Strák arn ir drógu á eft ir sér bíla af ýms um gerð um sem all ir voru á fjöðr um. Ég keypti sem sagt bíl sem varla var bíll, frem­ ur grind eins og það heit ir á bíla­ kalla máli. Svo fékk ég að stoð við að klára smíð ina. Úr varð jeppi. Hann var mál að ur í sömu lit um og jeppi Sig urð ar Guð brands son ar, mjólku­ bú stjóra, M­400. Að vera bíl eig­ andi í Borg ar nesi á þess um tíma var nauð syn legt til að verða ekki ut an­ veltu. Í sveit inni var síð ar smíð að­ ur tíu hjóla trukk ur. Þá var ver ið að byggja hér hús ið svo nóg var af smíða efni. Ég hef alltaf ver ið hald­ inn bíla dellu, varð inn gró in strax í bernsku og sam fé lag ið í Borg ar nesi ýtti sann ar lega und ir hana.“ Að koma sér upp mjólk ur bíl stjóra Leik ir barna í Borg ar nesi voru öðru vísi en Jón hafði kynnst í Reykja vík, a.m.k. hjá strák un um, og báru meiri keim að at höfn um hinna full orðnu. „Svo var frels­ ið nán ast ó tak mark að. Flest ir bíl­ ar í Borg ar nesi á þess um tíma voru at vinnu tæki svo sem vöru bíl ar og mjólk ur bíl ar og strák ar sóttu í að fá að sitja í. Þjóð ráð var að koma sér upp mjólk ur bíl stjóra. Minn mað ur var Jón heit inn Úlf ars son á M­50. Ég fór stund um með hon­ um á sunnu dög um í mjólk ur ferð ir. Mjólk var sótt alla daga. Hans leið var í Anda kíl inn og Skorra dal inn. Einu sinni í viku voru vöru ferð ir í sveit ina síð deg is. Þá áttu bænd urn­ ir vísa ferð til baka eft ir að hafa rek­ ið sín er indi í Borg ar nesi. Mjólk ur­ bíl arn ir voru svo kall að ir hálf kassa­ bíl ar, þ.e.a.s. að stýr is hús ið var með tvö faldri sæta röð og tóku sex­sjö far þega. Við bar að mað ur fékk að fljóta með ef það var pláss. Eins og marg ir Borg nes ing ar á þess um tíma var nafni minn með skepn ur og var á huga sam ur fjár rækt andi. Með hon um var gott að vera. Sæ mund ur var auð vit að vin sæll, þá ný bak að ur mjólk ur bíl stjóri á „tí unni.“ Strák­ ar sóttu í að vera með hon um. Allt var þetta dýr mæt reynsla. Í Lind ar­ hvoli sam ein að ist fjöl skyld an aft ur vor ið 1955 en pabbi kom að sunn­ an þar sem hann hafði stund að sína vinnu.“ Fyrsta inn legg ið í fjög urra lítra brúsa Fyrstu bú skap ar ár fjöl skyld unn­ ar er ver ið að byggja upp í Lind ar­ hvoli. „Í búð ar and virð ið var raun­ ar ekki allt í hendi því bæði hvíldu lán á í búð inni sem seld var auk þess sem kaup and inn fékk drjúg an hluta lán að an. Um mitt sum ar var flutt inn í nýja hús ið þótt mörgu væri ó lok ið en hafði ver ið gert fok helt sum ar ið áður. Smið ur inn var Jónas heit inn Gunn laugs son sem síð ar bjó á Grenj um. Jónas var af bragðs verk mað ur, fjöl hæf ur og vel virk­ ur, sem þetta hús er góð ur vitn is­ burð um um. Ekki held ég samt að hann hafi haft be vís af neinu tagi að leggja með sér nema orð spor­ ið“. Guð björn hafði nokkrum árum fyrr lát ið ræsa fram mýr ar fló ann og und ir bú ið til tún rækt ar. Það stóð á end um að þeg ar lok ið var sán­ ingu í fyrsta flag ið fór að rigna, sem var fagn að ar efni, en verra var að það stytti ekki upp allt sum ar ið. „Keypt ar voru tvær kýr um vor ið Jón G. Guð björns son í Lind ar hvoli: Jarða kaup for eldr anna vörð uðu leið ina Jón G Guð björns son á samt Krist jönu Millu Thor steins son ekkju Al freðs El í as son ar heit ins við Dod ge­inn, ár gerð 1940, sem auð þekkt ur er á grill inu. Al freð var eins og kunn ugt er frum herji og stofn andi Loft leiða. Bíll Jóns, á samt hon um sem bíl stjóra, var feng inn vegna kvik mynd ar sem gerð var um Loft leiða æv in týr ið og frum sýnd í fyrra. Hjón in í Lind ar hvoli, Jón Guð björn Guð björns son og Guð rún Ása Þor steins dótt ir, giftu sig árið 1963. Bygg ing nýja húss ins í Lind ar hvoli hófst árið 1954. Gamli bær inn í Lind ar hvoli sem fjöl skyld an nýtti sem „sum arres idence.“

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.