Skessuhorn


Skessuhorn - 09.02.2011, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 09.02.2011, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.880 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.630. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Markfell ehf. birna@markfell.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Trún að ur og traust Með störf um sín um og gjörð um skap ar fólk sér traust ef það ræk ir hlut­ verk sitt vel. Sem bet ur fer standa flest ir und ir því trausti, en und an tekn­ ing arn ar eru þó alltof marg ar. Orð in traust og trún að ur eru gild is hlað in og skipta okk ur veru lega miklu máli í dag legu lífi. Við treyst um kenn ar an um fyr ir börn un um okk ar, kaup mann in um fyr ir að selja okk ur ó skemmda vöru á eðli legu verði og strætó bíl stjór an um fyr ir að vera í góðu formi við akst­ ur inn. Raun ar á þetta við í öll um sam skipt um manna á milli. Einnig þeg ar skepn ur eiga í hlut. Ef bónd inn hlú ir vel að skepn um sín um; fóðr ar þær vel og læt ur þær finna að hon um sé annt um þær, þá gjalda þær það ör ugg lega með ró lyndi og góð um af urð um. Hund eig andi skap ar sér þannig traust hjá skjól stæð ingi sín um með að sinna þeim grunn þörf um sem hund ur inn hef­ ur; að fá gott at læti, aga, hlýju, hreyf ingu og fóð ur. Al veg á sama hátt þarf traust að ríkja milli al menn ings og hinna ýmsu stofn ana og fyr ir tækja sem fal in hafa ver ið skil greind hlut verk í lífi okk ar og störf um. Í því til viki erum við al menn ing ur skepn urn ar sem eig um allt okk ar und ir að við kom andi stjórn end ur séu að rækja vel hlut verk sitt. Á síð ustu árum hef ur á ýms um svið um orð ið for sendu brest ur sem leitt hef ur til þess að fólk treyst ir ekki ýms um stofn un um og fyr ir tækj um. Sí­ fellt eru að koma upp dæmi þar sem trún að ur hef ur ver ið rof inn. Ég ætla að nefna dæmi. Sögu lega fáir treysta stofn un inni Al þingi, sjálfu lög gjaf ar­ vald inu. Slíkt er af leitt og versta birt ing ar mynd þess verð ur á end an um sú að fólk fer ekki að lög um. Ann að dæmi snert ir sjálfa þjóð kirkj una sem ekki hef ur með nægj an lega af ger andi hætti tek ið á vanda mál um sem upp hafa kom ið í störf um og gjörð um þjóna henn ar. Slíkt leið ir til við skiln að ar við þessa trú ar legu stofn un sem lengi hef ur ver ið á kveð in kjöl festa, þang að sem hægt hef ur ver ið að leita skjóls. For ystu fólk í verka lýðs hreyf ing unni hef ur einnig ver ið brokk gengt. Í lið inni viku sagði af sér flest um störf um mað ur sem gegnt hef ur í ára tugi ýms um trún að ar störf um sem tengj ast því að upp haf lega var hann kjör inn for mað ur verka lýðs fé lags. Þeg ar mönn um er treyst fyr ir slíku á byrgð ar starfi hef ur til hn eyg ing ver ið í þá átt að við­ kom andi tek ur að sér fleiri störf, eins kon ar snjó bolta á hrif. Hann var með al ann ars for mað ur Starfs greina sam bands ins, og þar með einn af valda mestu mönn um í for ystu verka lýðs hreyf ing ar inn ar, hann var stjórn ar mað ur í líf­ eyr is sjóði og hann var stjórn ar mað ur í spari sjóði, en emb ætt is færsla hans í síð ast nefnda starf inu varð hon um að falli. Sam an lagt hafði þessi mað ur í laun fyr ir störf sín á að giska tíföld lægstu laun um bjóð enda sinna. Sem bet­ ur fer virk aði fjórða vald ið svo kall aða í til felli þessa manns, þar sem hann sagði af sér flest um trún að ar störf um í fram haldi við tals þar sem hann gat ekki svar að með trú verð ug um hætti fyr ir gjörð ir sín ar. Þarna brást þessi mað ur trausti um bjóð enda sinna. En traust al menn ings er lask að gagn vart ýms um fleiri ein tak ling um, stofn un um og fyr ir tækj um okk ar litla sam fé lags. Næg ir þar að nefna efa semd ir út í störf Hæsta rétt ar þar sem dóm ar ar hans hafa ver ið skip að ir af póli tíkus um, út breidda skoð­ un um að í skjóli alltof margra líf eyr is sjóða þrýf ist spill ing og ó ráð síða og að í skjóli fá keppni þrýf ist ó heið ar leg ir við skipta hætt ir í ýms um fyr ir tækj­ um sem auð vit að rýr ir á end an um hag ís lensks al menn ings sem alltaf er á end an um lát inn borga. Krafa al menn ings í okk ar góða landi er sú að þeir taki poka sinn sem hag að hafa sér ó sæmi lega, minna má það ekki vera. Að þeir axli á byrgð sem í skjóli traust og trún að ar, brugð ust í þeim til gangi að skara eld að eig­ in köku. Hér verð ur hvorki sið ferð is leg né fjár hags leg end ur reisn fyrr en hvar vetna fer fram hreins un af þessu tagi. Magn ús Magn ús son Leiðari Í ný leg um skipu lags breyt ing um sem bæj ar stjórn Akra ness á kvað á stjórn kerfi kaup stað ar ins mun Þor­ vald ur Vest mann taka við starfi fram kvæmda stjóra fram kvæmda­ stofu jafn framt því að gegna starfi fram kvæmda stjóra skipu lags­ og um hverf is stofu. Eins og Skessu­ horn hef ur greint frá mun frá­ far andi fram kvæmda stjóri fram­ kvæmda stofu, Jón Pálmi Páls son, taka við starfi bæj ar rit ara, sem hann gegndi reynd ar um ára bil. Á fundi fram kvæmda ráðs í vik unni sem leið færði Jón Pálmi nú ver andi og fyrr­ ver andi fram kvæmda ráði og starfs­ mönn um fram kvæmda stofu þakk ir fyr ir á nægju legt og gott sam starf á liðn um árum, jafn framt sem hann óskaði nýj um fram kvæmda stjóra vel farn að ar í starfi. Fram kvæmda­ ráð þakk aði Jóni Pálma vel unn­ in störf og bauð jafn framt Þor vald vel kom inn til starfa. þá „Við höf um fund að tals vert að und an förnu og vilj um gjarn an auka sam starf á ýms um svið um,“ seg­ ir Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri Borg ar byggð ar, en sveit ar stjórar á suð ur svæði Vest ur lands komu til síns ár lega fund ar fyr ir helg ina og var hann hald inn í Borg ar nesi. Páll seg ir full an vilja sveit ar stjór anna til að auka sam starf ið og einnig sé það í skoð un að koma á sam stafs vett­ vangi fyr ir starfs menn sveit ar fé­ lag anna. Um rædd sveit ar fé lög eru Akra nes, Borg ar byggð, Hval fjarð­ ar sveit og Skorra dal ur. Páll seg ir að helsti sam starfs vett­ vang ur sveit ar fé lag anna á seinni árum hafi ver ið í gegn um út boðs­ og inn kaupa mál svo sem sam eig­ in lega sorp hirðu á svæð inu. „Við höf um líka haft á huga á sam vinnu í í þrótta­ og æsku lýðs mál um og skóla mál um. Nú erum við með til skoð un ar í sam starfi við Há skól­ ann á Bif röst, end ur mennt un ar mál, sem myndu t.d. nýt ast bæði sveit ar­ stjórn ar mönn um og starfs mönn um sveit ar fé lag anna. Við höf um rætt um að koma á reglu bundn ari fund­ um sveit ar stjórn anna en ver ið hef ur og mér sýn ist full ur hug ur hjá sveit­ ar stjórn ar mönn um hér á starf inu,“ seg ir Páll. þá „Það geng ur vel að fram leiða MFS, nýja málm inn og hann gef ur okk ur aukna mögu leika til fram tíð­ ar,“ seg ir Ein ar Þor steins son for­ stjóri El kem Ís land sem rek ur Járn­ blendi verk smiðj una á Grund ar­ tanga. Ein ar seg ir að síð asta ár hafi kom ið bet ur út rekstr ar lega en árið á und an. Nýi málm ur inn sem byrj­ að var að fram leiða fyr ir um tveim­ ur árum er nú orð inn einn fjórði af heild ar fram leiðslu fyr ir tæk is ins. Eins og kom ið hef ur fram í frétt­ um keypti kín versk ur fjár fest ir ný­ lega Orkla fjár fest ing ar fé lag ið sem átti El kem sam steypuna. Ein ar kveðst ekki ótt ast breyt ing ar vegna breyt ing anna á eign ar hald inu. „Ég tel að á stæðu laust sé að ótt ast það með an vel geng ur. Ég hef meiri á hyggj ur af al mennu á standi í land­ inu svo sem í sam bandi við kjara­ samn ings gerð ina sem framund­ an er. Ef stefn ir í ó frið á vinnu­ mark að in um get ur það haft á hrif í ýms ar átt ir varð andi fram tíð verk­ smiðj unn ar. Ég vona því að menn nái far sælli lend ingu og kom ist að skyn sam legri nið ur stöðu í samn­ inga mál un um,“ seg ir Ein ar Þor­ steins son. Þá Fylgi stjórn mála flokka nær ó breytt milli kann ana Mjög litl ar breyt ing ar eru á fylgi stjórn mála flokka milli mán aða en þó eru smá til færsl ur milli stjórn­ ar flokk anna. Í nýj um Þjóð ar púlsi Gallup kem ur fram að fylgi við Vinstri hreyf ing una ­ grænt fram­ boð eykst um ríf lega eitt pró­ sentu stig, en rösk lega 19% segj ast myndu kjósa flokk inn færu kosn­ ing ar til Al þing is fram í dag. Að sama skapi minnk ar fylgi Sam­ fylk ing ar inn ar um tæp lega tvö pró sentu stig og mælist flokk ur­ inn nú með lið lega 22% fylgi, sem er svip að og hann mæld ist með í nóv em ber. Fylgi Sjálf stæð is­ og Fram sókn ar flokks er nær ó breytt milli mán aða. Rösk lega 34% segj ast myndu kjósa Sjálf stæð is­ flokk inn færu kosn ing ar til Al­ þing is fram í dag og ríf lega 13% myndu kjósa Fram sókn ar flokk­ inn. Fylgi Hreyf ing ar inn ar mælist lið lega 4%, sem er tveim ur pró­ sentu stig um minna en fyr ir mán­ uði. Nær 7% segj ast myndu kjósa aðra flokka sem er um tveim­ ur pró sentu stig um meira en fyr­ ir mán uði. Ríf lega 15% svar enda taka ekki af stöðu eða neita að gefa hana upp og ná lægt 16% segj ast myndu skila auðu eða ekki kjósa ef kosn ing ar færu fram í dag. Rík is stjórn in nýt ur nú stuðn­ ings tæp lega 37% svar enda sem er sama hlut fall og mæld ist í des­ em ber. mm Sveit ar stjórn ir á suð ur svæði Vest ur­ lands huga að auknu sam starfi Þor vald ur Vest mann. Þor vald ur yfir tveim ur stof um Ein ar Þor steins son for stjóri El kem Ís land. Meiri á hyggj ur af stöðu í kjara­ mál um en nýj um eig end um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.