Skessuhorn - 24.08.2011, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 34. tbl. 14. árg. 24. ágúst 2011 - kr. 500 í lausasölu
Vilt þú hafa það gott
þegar þú hættir að vinna?
Við tökum vel á móti þér.
Árangur þinn er okkar takmark
Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í
síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar.
Decubal húðvörur
fyrir þurra og viðkvæma húð
Allar
gluggalausnir
Þjóðbraut 1- Akranesi
sími 431 3333 – modelgt@internet.is
NÝIR RÉTTIR
Á MATSEÐLI
SÍMI 431-4343
Í til efni árs tím ans fylg ir Skessu
horni í dag lít ið sér blað sem við
kjós um að nefna; Það sem nátt úr
an gef ur. Haust ið er jú tími upp
skeru af ýmsu tagi. Þó sýnt þyki að
berja spretta
verði seinna
á ferð inni
nú en und
an far in ár
er eng
in á stæða
til að ör
vænta fyr
ir á huga
fólk um
b e r j a
t í n s l u .
B e r j a
spretta á Vest ur landi virð
ist al mennt ætla að verða í þokka
legu með al lagi og lík lega hlut falls
lega best á land inu hér og á sunn an
verð um Vest fjörð um.
Sjá eitt og ann að um ber, sveppi,
græn meti, krydd, kart öfl ur og aðra
upp skeru á bls. 1724.
Úr slita keppni 4. flokks karla í sjö manna bolta fór fram á Skalla grím svelli um helg ina. Lið in sem léku til úr slita auk Skalla
gríms voru Ein herji Vopna firði, Hruna menn og Kor mák ur á Hvamms tanga. Skalla grím ur stóð uppi sem sig ur veg ari og þar
með Ís lands meist ari í flokkn um. Sjá nán ar á í þrótta síð um. Ljósm. Þór Þor steins son.
Finnska fyr ir tæk ið Kem ira
sendi ný lega fyr ir spurn til Hval
fjarð ar sveit ar og Faxa flóa hafna
um mögu legt at hafna svæði fyr ir
natíum klór at verk smiðju á Grund
ar tanga. Kem ira er með megn ið
af sinni starf semi í Finn landi, en
vinn ur nú skýrslu um starf sem ina
sem met in verð ur hjá Skipu lags
stofn un með til liti til hvort hún sé
háð um hverf is mati. Kem ira hef ur
einnig spurst fyr ir um hugs an legt
af hafna svæði fyr ir nýja verk smiðju
við Bakka á Húsa vík, þannig að
merkja má tölu verð an á huga Finn
anna fyr ir starf semi hér á landi.
Lauf ey Jó hann es dótt ir sveit ar
stjóri Hval fjarð ar sveit ar seg ir að
um sé að ræða verk smiðju sem
veita myndi 6070 manns vinnu,
auk af leiddra starfa. Gísli Gísla son
hafn ar stjóri Faxa flóa hafna seg
ist bíða þess að sjá skýrslu finnska
fyr ir tæk is ins og þá sé hægt að gera
sér grein fyr ir um fang inu, ef til
þess komi að Kem ira sæki um lóð
og setti þar nið ur starf semi. Form
leg lóð ar um sókn ligg ur ekki fyr ir,
en rætt hafi ver ið um fimm hekt
ara svæði.
For ráða menn Hvals hf eru end
an lega bún ir að slá af hval veið ar í
ár, en heim ilt var að veiða um 150
lang reyð ar á ver tíð inni. Gunn laug
ur Fjól ar Gunn laugs son verk stjóri í
Hval stöð inni í Hval firði seg ir í sam
tali við Skessu horn að upp bygg ing
in í Jap an eft ir jarð skjálft ana gangi
hægt, en von ir standi til að á stand
ið þar verði orð ið allt ann að og betra
næsta vor. „Við lif um í von inni,
erum þol in móð ir og bjart sýn ir eins
og við höf um ver ið, ann ars hefð
um við ekki beð ið í 20 ár eft ir því að
mega veiða hval inn aft ur. Nú för um
við bara að und ir búa næstu ver tíð,
erum fjarri lagi bún ir að gefa hval
veið ar upp á bát inn,“ sagði Gunn
laug ur Fjól ar Gunn laugs son í sam
tali við Skessu horn.
At vinnu líf ið á sunn an verðu Vest
ur landi beið tals verð an hnekki í
sum ar, en hval veið arn ar hafa út veg
að um og yfir 150 manns vinnu síð
ustu sum ur, vinn an ver ið mik il og
upp grip í tekj um fyr ir þá sem að
henni koma. At vinnu leys ið á Vest
ur landi í sum ar hef ur mælst á fjórða
pró sent mið að við á ætl að an mann
afla, en hefði trú lega ver ið með því
al minnsta á land inu ef ekki hefðu
orð ið jarð skjálft ar í Jap an með al
var leg um af leið ing um, með al ann ars
urðu úr vinnslu stöðv ar fyr ir hvala af
urð ir fyr ir miklu tjóni.
þá
Eng inn hval ur veidd ur í ár
Það sem
nátt úr an gef ur
Finn ar sýna Grund ar tanga á huga
fyr ir natr íum klór at verk smiðju
Um hverf is og nátt úru vernd ar
nefnd Hval fjarð ar sveit ar bók aði á
síð asta fundi sín um, að það væri
mat nefnd ar inn ar að fyr ir hug uð
fram kvæmd vegna natr íum klór
at verk smiðju þurfi að fara í mat
á um hverf is á hrif um, ann ars veg
ar vegna þess mikla magns hættu
legra efna sem tengj ast starf sem
inni og hins veg ar vegna hugs an
legra sam legð ar á hrifa með annarri
starf semi á svæð inu, svo og með
til liti til orku bú skap ar á lands vísu.
„Aug ljóst er að breyta þarf að
al skipu lagi til að reisa megi verk
smiðj una þar sem henni er ætl að
ur stað ur. Enn á rétt ar nefnd in þá
skoð un sína að gera þurfi heild ar
mat á þol mörk um Grunda tanga
svæð is ins með al ann ars með til
liti til meng un ar á svæð inu,“ seg
ir í bók un nefnd ar inn ar, en þess
má geta að sveit ar stjórn sam þykkti
ný lega breyt ing ar á að al skipu lagi
Hval fjarð ar sveit ar með al ann ars
um stækk un iðn að ar svæð is ins.
þá