Skessuhorn


Skessuhorn - 24.08.2011, Síða 8

Skessuhorn - 24.08.2011, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST Vilja fund um skipu lags breyt ingu AKRA NES: Skipu lags­ og um­ hverf is nefnd Akra nes kaup stað­ ar fagn ar á huga íbúa vegna breyt­ ing ar á deiliskipu lagi ná grenn­ is Heið ar braut ar 40. Nefnd in vill að boð að verði til op ins í búa fund­ ar vegna fyr ir hug aðra breyt inga á deiliskipu lagi. Þær eru á döf inni eink um vegna á forma um bygg­ ingu hót els að Heið ar braut 40, gamla bóka safns hús inu, með til­ heyr andi stækk un þess hús næð is. At huga semd ir við deiliskipu lags­ til lög una bár ust frá þrem ur að il­ um. Tvær voru frá í bú um í næsta ná grenni Heið ar braut ar 40 og sú þriðja frá Lög fræði stofu Reykja­ vík ur f.h. Skaga verks ehf, sem hef ur líka bæki stöð skammt frá Heið ar braut 40. -þá At vinnu leysi svip­ að milli mán aða VEST UR LAND: Skráð at­ vinnu leysi á land inu í júlí var 6,6%, 0,1 pró sentu stigi lægra en í júní mán uði. Að með al tali voru 11.423 manns at vinnu laus ir í júlí á land inu öllu og fækk aði um 281 frá mán uð in um á und an. Ör lit­ ar breyt ing ar urðu á at vinnu­ leysi skránni fyr ir Vest ur land milli mán aða á verri veg, at vinnu leysi jókst um 0,1 pró sentu stig af á ætl­ uð um mann afla, var 3,6% í júlí­ mán uði. At vinnu leys ið var 7,6% á höf uð borg ar svæð inu í júlí en 5% á lands byggð inni. Mest var það á Suð ur nesj um 10,3%, en minnst á Norð ur landi vestra 2%. At vinnu­ leysi var 6,5% með al karla og 6,8% með al kvenna. At vinnu laus­ um fækk aði um 166 á höf uð borg­ ar svæð inu og um 115 á lands­ byggð inni í júlí. Á töfl unni yfir Vest ur land má sjá að at vinnu laus­ um fjölg aði milli mán aða um fjóra bæði í Snæ fells bæ og Hval fjarða­ sveit og um tvo í Grund ar firði, en hins veg ar fækk ar at vinnu laus um um níu á Akra nesi, allt kon ur. Á öðr um stöð um á Vest ur landi eru nán ast eng ar breyt ing ar. -þá Tor færu bif reið valt HVANN EYRI: Tor færu bif reið valt út af veg in um rétt fyr ir aust­ an Hvann eyri, um miðj an dag sl. mið viku dag. Öku mað ur var flutt­ ur með sjúkra bif reið á Land spít­ al ann í Foss vogi, en hann var með á verka í and liti og skrám­ ur víðs veg ar um lík amann. Slys ið átti sér stað á mal ar vegi er gjarn­ an er nefnd ur Ása veg ur. Bif reið in skemmd ist lít il lega, en tor færu­ bif reið ar eru ó lög leg ir á þess um vegi. Ó gæti leg ur akst ur og bil­ un í bif reið inni er talið hafa vald­ ið slys inu. Lög regl an í Borg ar­ firði og Döl um fer með rann sókn máls ins. -ákj Rit gerð um hafn ar gerð AKRA NES: Í síð ustu viku varði Helgi G. Gunn ars son meist­ ara prófs rit gerð við Um hverf is­ og bygg inga verk fræði deild Há­ skóla Ís lands. Í meist ara próf rit­ gerð inni var lagt til grund vall ar öldu reikni lík an af strönd Akra­ ness og Akra nes höfn. Vann Helgi rit gerð ina um hafn ar gerð ina á Sigl inga stofn un í nánu sam starfi við starfs fólk Faxa flóa hafna. Á heima síðu Faxa flóa hafna er verk­ efn ið talið merki legt inn legg í hafna mál við Faxa fló ann. -þá Sam ræma skóla tíma í öll um deild um BORG AR FJ: Með nýju skóla­ ári var gerð breyt ing á skóla­ akstri skóla barna við Hvann eyr­ ar­ og Klepp járns reykja deild í Grunn skóla Borg ar fjarð ar. Breyt­ ing in þýð ir að skóla akstri er flýtt um 15 mín út ur hjá þeim börn um sem ekið er að Kleppjárns reykj­ um. Á und an förn um árum hef­ ur skóla starf ið þar haf ist 15 mín­ út um seinna en í hin um deild un­ um tveim ur en byrj ar nú á sama tíma þ.e. klukk an 8:30. „Með þess ari breyt ingu verð ur byrj­ að að kenna á sama tíma á öll um starfs stöðv um og auð veld ar það alla skipu lagn ingu á sam eig in legu starfi milli deilda skól ans. Heim­ ferð frá Klepp járns reykj um verð­ ur á mánu dög um og föstu dög um klukk an 13:45 og þriðju daga, mið­ viku daga og fimmtu daga klukk an 15:15,“ seg ir Ingi björg Inga Guð­ munds dótt ir skóla stjóri GBF. -mm Afla verð mæti held­ ur minna en í fyrra LAND IÐ: Ís lensk fiski skip öfl­ uðu fyr ir 56,5 millj arða króna fyrstu fimm mán uð um árs ins, sem er rúm lega ein um millj arði minna en á sama tíma bili í fyrra. Afla verð mæti botn fisks var í lok maí orð ið 39,1 millj arð ur og dróst sam an um 10,2% frá sama tíma í fyrra þeg ar það var 43,5 millj arð­ ar króna. Verð mæti þorskafla var um 21,6 millj arð ar og dróst sam­ an um 2,4% frá fyrra ári. Afla­ verð mæti ýsu nam 5,6 millj örð­ um og dróst sam an um 25,8%, en verð mæti karfa afl ans nam 5,1 millj arði, sem er 12,4% sam­ drátt ur frá fyrstu fimm mán uð­ um árs ins 2010. Verð mæti ufsa­ afl ans jókst um 11,4% milli ára í tæpa þrjá millj arða. Í til kynn­ ingu Hag stof unn ar seg ir einnig að verð mæti flat fisksafla hafi ver­ ið 4,9 millj arð ar í jan ú ar til maí 2011, sem er 17% aukn ing frá fyrra ári. Afla verð mæti upp sjáv­ ar afla jókst um 21,4% milli ára og nam tæp um 10,9 millj örð um. Má rekja þá verð mæta aukn ingu til auk ins loðnu afla. Verð mæti hans nam 8,7 millj örð um króna og jókst um 248% milli ára. -þá Ár ang urs laus fund ur í kjara deilu GRUND ART: Fund ur rík­ is sátta semj ara með full trú um Norð ur áls og samn inga nefnd ar starfs fólks ál vers ins á Grund ar­ tanga sem hald inn var sl. mánu­ dag varð ár ang urs laus. Þetta var fyrsti samn inga fund ur inn eft ir lang an tíma og hans beð ið með tals verðri ó þreyju. Vil hjálm ur Birg is son for mað ur Verka lýðs­ fé lags Akra ness seg ir að enn sé him inn og haf á milli deilu að ila. Seg ir hann að enn bjóði for svars­ menn Norð ur áls við samn inga­ borð ið að eins þær launa hækk an­ ir sem samið hef ur ver ið um á al­ menn um vinnu mark aði, þ.e.a.s. 4,25% grunn kaups hækk un frá 1. sept em ber 2011, auk 3% hæfn­ isá l ags fyr ir starfs menn sem hafa starf að í þrjú ár eða leng ur. Starfs­ menn Norð ur áls geri hins veg ar kröfu um jöfn uð á launa kjör um á við starfs menn Fjarða áls. Vil­ hjálm ur seg ir launa mun inn milli Norð ur áls og Fjarða áls 16% og upp í rúm 30% eft ir því við hvaða launa flokka er mið að við. -þá Á sam eig in leg um fundi iðn að ar­ og um hverf is ráðu neyt is sl. föstu dag var kynnt efni þings á lykt un ar til­ lögu sem lögð verð ur fyr ir Al þingi í vet ur um vernd og nýt ingu nátt­ úru svæða. Virkj ana kost ir í ramma­ á ætl un sem kynnt var fyrr á ár inu verða nú sett ir í opið 12 vikna um­ sagn ar­ og sam ráðs ferli. Þjóð inni gefst á þess um tíma, til mið nætt­ is föstu dags ins 11. nóv em ber, tæki­ færi til að raða virkj un ar kost un­ um í þrjá flokka, vernd ar­nýt ing­ ar og bið flokk. Í þings á lykt un ar­ til lög unni verð ur tek in af staða til 69 virkj ana hug mynda og af þeim fara 20 í vernd ar flokk, 22 í nýt ing­ ar flokk og 27 í bið flokk, en í síð­ ast nefnda flokkn um eru ein göngu þær hug mynd ir sem þörf er tal in á að rann saka frek ar til að meta hvort svæð ið skuli fara í vernd ar­ eða nýt­ ing ar flokk. Eini virkj un ar mögu­ leik inn á Vest ur landi sem get ið er um í til lög unni er rennsl is virkj un í Kljá fossi í Hvítá, en sú hug mynd er sett í bið flokk inn. Kynn ing á þings á lykt un ar til lög­ unni sl. föstu dag mark ar upp haf­ ið að 12 vikna sam ráðs­ og kynn­ ing ar ferli þar sem al menn ingi og hags muna að il um gefst kost ur á að koma með at huga semd ir og skila inn um sögn um um flokk un ina í heild sinni, á kveð in svæði eða stak­ ar virkj un ar hug mynd ir. Í sam eig­ in legri til kynn ingu frá iðn að ar­ og um hverf is ráðu neyti seg ir að allt frá ár inu 1999 hef ur stað ið yfir vinna við gerð ramma á ætl un ar um vernd og nýt ingu nátt úru svæða með það að mark miði að ná fram tíð ar sýn og sátt með al þjóð ar inn ar um vernd­ un ar­ og virkj ana mál. Í sam ráðs­ og kynn ing ar ferl inu næstu vik ur er jafn framt kall að eft ir um sögn­ um vegna um hverf is mats á ætl ana. Til að auð velda um sagn ar ferl ið og tryggja gegn sæi þess hef ur ver­ ið opn að vef svæði á slóð inni www. rammaaaetlun.is þar sem tek ið er við um sögn um. þá Þjóð in flokki virkj ana kosti í ramma á ætl un Stef án Ingv ar Guð munds son ljós mynd ari Skessu horns í Snæ­ fells bæ varð var við und ar leg ský á himni í Ó lafs vík að far arnótt 15. á gúst sl. Reynd ust þetta vera svoköll uð silf ur ský en þau sjást að­ eins frá jörðu í rökkri. „Eft ir að hafa stað ið fyr ir utan hús hjá mér og tek ið nokkr ar mynd ir á kvað ég að bruna nið ur að fé lags heim­ il inu Klifi og fá skjól fyr ir norð­ an átt inni og losna við ljós meng­ un sem ljósastaur ar bæj ar ins valda. Þeg ar ég hafði stillt upp þrí fæt in­ um fór him in inn í austri að loga af dans andi norð ur ljós um sem birt­ ust jafn snöggt og þau hurfu. Því­ líkt sjón ar spil að sjá hvoru tveggja í senn. Það var líkt og norð ur ljós­ in væru að minna á sig og segja að þau væru ekk ert síðri en silf ur ský­ in sem lýstu upp næt ur him in inn yfir Breiða firði. Ekki skemmdi fyr­ ir að sjá þrjá loft steina koma með mikl um blossa inn í gufu hvolf ið og brenna þar upp með stuttu milli­ bili en ekki náð ist að festa þá sjón á mynd flög una svo sú sýn verð ur að­ eins geymd í hug skots sjón um ljós­ mynd ar ans um ó kom in ár,“ sagði Stef án Ingv ar um þessa mögn uðu lífs reynslu. Á vef Veð ur stof unn ar seg ir að silf ur ský megi sjá við lok júlí mán­ að ar og fyrri hluta á gúst, um mið­ næt ur bil. Þetta eru blá hvít ar, ör­ þunn ar skýja slæð ur í um 90 kíló­ metra hæð en fáir virð ast veita þessu fagra nátt úru fyr ir brigði at­ hygli. Talið er að ský in séu sam sett úr ískristöll um en hvern ig þess­ ir krist all ar mynd ast er ekki vit að með vissu. Einnig er ekki full víst hvað an vatn ið kem ur. Hér lend is er best að leita að skýj un um á heið­ rík um nótt um um og upp úr versl­ un ar manna helgi á tíma bil inu milli klukk an rúm lega 23 og fram und ir kl. 4, en best kring um mið nætt ið. Lít ið þýð ir að leita þeirra fyr ir 25. júlí vegna birtu og eft ir 20. á gúst vegna þess að þá fer að hausta við mið hvörf in. ákj/ Ljósm.sig. Silfr að ur næt ur him inn í Ó lafs vík Ráð herra skip aði án til nefn ing ar flokk anna nýja stjórn Byggða stofn un ar Á árs fundi Byggða stofn un ar sem hald inn var sl. mánu dag á Sauð ár­ króki tók við ný stjórn stofn un ar­ inn ar. Nýja stjórn in er skip uð af Katrínu Júl í us dótt ur iðn að ar ráð­ herra og var ekki leit að eft ir til nefn­ ing um frá þing flokk um stjórn mála­ flokk anna eins og gert hef ur ver­ ið und an farna ára tugi. „Er þetta í sam ræmi við álit rík is end ur skoð un­ ar frá ár inu 1996 en þar var lagt til að kom ið yrði á beinu stjórn sýslu­ sam bandi milli ráð herra og stofn­ un ar inn ar,“ seg ir í til kynn ingu frá ráðu neyt inu. Sam kvæmt því skal ráð herra skipa beint í stjórn stofn­ un ar inn ar þar sem hann ber á byrgð á stofn un inni og gagn vart Al þingi sam kvæmt ráð herra á byrgð. Í nýju stjórn inni eiga sæti þau Þór odd ur Bjarna son pró fess or við Há skól ann á Ak ur eyri, for mað ur, Ásta Dís Óla dótt ir fram kvæmda­ stjóri Frí hafn ar inn ar, Guð mund ur Gísla son fram kvæmda stjóri Gáma­ þjón ustu Aust ur lands, Gunn ar Svav ars son fv. al þing is mað ur og sjálf stætt starf andi ráð gjafi, Sig­ ur borg Kr. Hann es dótt ir fram­ kvæmda stjóri ráð gjafa fyr ir tæk is ins Ildi, Valdi mar Haf steins son fram­ kvæmda stjóri Kjör íss og Ólöf Hall­ gríms dótt ir, ferða þjón ustu bóndi á Vog um í Mý vatns sveit. mm Lítil rennslisvirkjun í Hvítá í Borgarfirði við Kljáfoss er eini virkjunarkosturinn á Vesturlandi sem getið er um í rammaáætlun, en sett í biðflokk.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.