Skessuhorn - 24.08.2011, Síða 11
11MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST
Ölgerðin Egill Skallagrímsson
óskar eftir að ráða starfsmann í
áfyllingar í verslanir í Borgarnesi.
Leitað er að skilvirkum og ábyrgðarsömum
einstaklingi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf
sem allra fyrst.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Birgir Guðmundsson í síma 665-8034.
Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda
umsókn á netfangið birgir.gudmundsson@olgerdin.is
eða til Ölgerðarinnar Egill Skallagrímsson,
Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík, fyrir 31. ágúst nk.
Áfyllingar í verslanir
í Borgarnesi
Fiskeldisstöðin Laxeyri ehf í
uppsveitum Borgarfjarðar óskar eftir
að ráða starfskraft til starfa frá og með
1. september.
Framtíðarstarf fyrir réttan aðila.
Upplýsingar í síma 848-2245
eða á laxeyri@emax.is
Starfskraftur óskast
Afmæli
Þessi litli pjakkur
(Unnsteinn) sem er
þarna með henni
mömmu sinni,
verður fimmtugur
á mánudaginn
29. ágúst.
Af því tilefni verður
heitt á könnunni
í Laxárholti milli
kl. 14.00 og 17.00
sunnudaginn
28. ágúst n.k.
Í til efni af vígslu Pakk húss ins að
Vatns horni í Skorra dal laug ar dag
inn 13. á gúst sl. komu í heim sókn
full trú ar frá Skogsel skapet Bergen
og Hor da land. Norð menn irn
ir komu fær andi hendi og af hentu
væn an pen inga styrk til ,,Vina Pakk
húss ins“ sem beittu sér fyr ir end ur
smíði húss ins í sum ar.
Eins og fram kom í Skessu
horni í frétt frá vígsl unni var hún
einn af við burð um í Al þjóð legu ári
skóga hér á landi, sem Hulda Guð
munds dótt ir skóg ar bóndi á Fitj
um er fram kvæmda stjóri fyr ir.
Gamla Pakk hús ið að Vatns horni er
eitt húsa í fram an verð um Skorra
dal sem var að verða eyð ingaröfl
um að bráð þeg ar Vin ir Pakk húss
ins gripu í taumana. Það var end ur
byggt al gjör lega úr ís lensk um viði
sem gef inn var frá Skóg rækt rík is
ins að Stálpa stöð um. Þá hef ur Jó
hann Páll Valdi mars son bóka út gef
andi stað ið fyr ir ljós mynda sýn ingu
í Gall erí Fjósa kletti á Fitj um í sum
ar og ætl ar hann að láta and virði af
sölu mynd anna renna til vina fé lags
ins.
þá
Síð ast lið inn sunnu
dag höfðu ein hverj ir
„húmorist ar“ sett
freyð andi sápu í gos
brunn inn við sjúkra
hús ið á Akra nesi svo úr
varð mik ið froðu bað.
Þetta hef ur svo sem
ver ið gert áður en
nú mátti sjá fjúk andi
sápuflyks ur víða í ná
grenn inu næstu tíma
á eft ir.
hb
Braga þing, Lands mót hag yrð
inga, verð ur hald ið í sal ar kynn um
Hót els Stykk is hólms laug ar dag inn
3. sept em ber nk. Dag skrá in verð
ur að venju fjöl breytt og margt til
gam ans gert. Með an ann ars verða
kveðn ar rím ur, gest ir spreyta sig
í hrað yrk inga keppni. Fram fara
pall borðsyrk ing ar þar sem úr vals
hag yrð ing ar úr öll um lands hlut
um skipt ast á skoð un um um ýmis
mál efni. Ragn ar Ingi Að al steins son
heið urs gest ur móts ins flyt ur á varp
sitt en fjöl marg ir lands þekkt ir snill
ing ar ætla að taka þátt í fjör inu.
Gest ir móts ins eru hvatt ir til að
flytja vís ur sín ar. Yrk is efni móts
ins að þessu sinni eru: SKALLI og
LAUN. Að lok inni form legri dag
skrá leik ur harm ónikku leik ari fyr
ir dansi. All ir eru vel komn ir og sér
stak lega er von ast eft ir góðri þátt
töku Vest lend inga. Boð ið verð
ur upp á glæsi leg an þriggja rétta
mál tíð og er miða verð á há tíð ina
6.900 kr. Móts gest ir skrái sig sem
fyrst hjá Her manni Jó hann essyni
í net fang inu hremmi@gmail.com
eða í síma 866 9000 og 434 7765
eða Sig rúnu Har alds dótt ur í net
fang inu sigrunhar@simnet.is eða í
síma 824 5311. Þeir sem vilja hót
elgist ingu panti hana í net fang inu
hotelstykkisholmur@hringhotels.
is eða í síma 430 2100, en hót el
ið býð ur gest um móts ins gist ingu
á mjög sann gjörnu verði. Miða
sala hefst kl. 19:00, borð hald ið kl.
20:00. Veislu stjóri verð ur Gísli
Ein ars son.
-frétta til kynn ing
Braga þing hald ið í Stykk is hólmi
í byrj un sept em ber
Kar vel Strömme og Ove Gjer de for mað ur Skogsel skapet Bergen og Hor da land
af henda Huldu Guð munds dótt ur á Fitj um á vís un til stuðn ings Vin um Pakk húss ins.
Norsk gjöf til vina fé lags Pakk húss ins
Freyði bað við sjúkra hús ið