Skessuhorn


Skessuhorn - 24.08.2011, Page 13

Skessuhorn - 24.08.2011, Page 13
13MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST STEFNUMÓTUN Í TÓMSTUNDAMÁLUM - OPINN ÍBÚAFUNDUR - Tómstundanefnd Borgarbyggðar boðar hér með til opins fundar um stefnumótun í tómstundamálum í sveitarfélaginu. Fundurinn verður haldinn í Hjálmakletti fimmtudaginn 1. september klukkan 18:00-22:00. Nefndin óskar eftir þátttöku allra þeirra sem láta sig tómstundamál varða. Allir velkomnir. Léttur kvöldverður í boði. Nánari upplýsingar veitir fræðslustjóri í síma 433-7100. Lausar stöður leikskólakennara Leikskólakennarar óskast til starfa við leikskólann Akrasel á Akranesi. Um er að ræða eina stöðu í 60% starfshlutfalli, vinnutími fyrir hádegi og tvær stöður í 50% starfshlutfalli, vinnutími eftir hádegi frá kl. 13 til kl. 17. Akrasel er 5 deilda leikskóli, kjörorð skólans eru NÁTTÚRA, NÆRING, NÆRVERA. Skólinn hefur markað sér stefnu í umhverfismennt og jóga. Menntunar- og hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun• Færni í mannlegum samskiptum• Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum æskileg • Frumkvæði í starfi • Jákvæðni og áhugasemi • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Stöðurnar eru lausar frá 1. september 2011. Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst n.k. Ef ekki fást leikskólakennarar eða aðrir uppeldismenntaðir starfsmenn til starfa verða leiðbeinendur með reynslu ráðnir til starfa. Störfin henta jafnt konum sem körlum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Anney Ágústsdóttir, leikskólastjóri netfang anney.agustsdottir@akranes.is. Laun skv. kjarasamningi FSL og Launanefnd Sambands ísl. sveitarfélaga. Umsóknir skulu berast skrifstofu Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, 300 Akranes, netfang akranes@akranes.is. Á heimasíðunni www.akrasel.is er að finna frekari upplýsingar um starfsemi Akrasels. Smáralind og Kringlunni Verið velkomin við tökum vel á móti ykkur Sími 544-4220 - 568-4344 NÝJAR VÖRUR VIKULEGA FULL BÚÐ AF FLOTTUM SKÓLAFÖTUM OG MÖMMUFATNAÐI Síð ast lið inn föstu dag var und ir­ rit að ur samn ing ur milli Faxa flóa­ hafna sf. og Þórs hafn ar í Fær eyj um um að kútt er inn Westward Ho sigli til hafna Faxa flóa hafna sf. árið 2012 og síð an á þriggja ára fresti eft ir það. Kútt er Westward Ho var byggð ur árið 1884. Hann er í eigu Þórs hafn­ ar en rek inn af fé laga sam tök un um Slupp vin ir. „Kútt er Westward Ho sigldi til Akra ness og Reykja vík ur á Há tíð hafs ins árið 2010 og á nægju­ legt að efna til frekara sam starfs um sigl ing arn ar með því sam komu lagi sem und ir rit að hef ur ver ið. Í samn­ ingn um seg ir m.a: „Á höfn in í sigl­ ing un um verð ur að hálfu skip uð Ís­ lend ing um og að hálfu Fær ey ing um auk þess sem gætt verð ur að jafnri skipt ingu karla og kvenna í á höfn. Um borð verði fræðsla um skútu­ öld ina í Fær eyj um og á Ís landi auk þess sem veitt verð ur fræðsla um sigl ing ar segl skipa.“ Af hálfu Faxa flóa hafna sf. er m.a. stefnt að því sam hliða sigl ing um Westward Ho að efna til tré báta­ stefnu í tengsl um við Há tíð hafs ins á þeim árum sem kútt er inn sigl ir til Ís lands. Þá verð ur tæki fær ið einnig not að til að kynna ís lenska og fær­ eyska menn ingu og ferða þjón ustu í sam starf við átt haga fé lög í báð um lönd um. mm Hjá Slæg ing ar þjón ust unni í Rifi eru mikl ar fram kvæmd ir þessa dag­ ana. Þar er ver ið að skipta um gólf á samt öll um lögn um og nið ur föll­ um. Er þetta stórt verk efni en út úr hús inu þarf að flytja 312 tonn af steypu. Gólf flöt ur inn er 700 fer­ metr ar og mun þurfa 130 rúmmetra af steypu við fram kvæmd ina. Að verk inu koma Vél smiðja Árna Jóns sem sér um stein sög un og steypu en Gösli ehf. um steypu vinnu og VK­ lagn ir í Grund ar firði sjá um pípu­ lagn ir. TS véla leiga sér svo um efn­ is vinnu og set ur í rétt ar hæð ir. þa Sam tök ungra bænda skora á rekt or Há skóla Ís land að beita sér fyr ir fag leg um vinnu brögð um og mál efna leg um mál flutn ingi starfs­ fólks há skól ans í al mennri fjöl­ miðla um ræðu hér á landi, í á lykt­ un sem sam tök in hafa sent frá sér. „Á und an förn um miss er um hef ur Þórólf ur Matt í as son deild ar for seti hag fræði deild ar HÍ far ið mik inn í fjöl miðl um í tengsl um um sauð­ fjár rækt sem at vinnu grein í heild sinni. Í skrif um og orð ræðu deild­ ar for set ans hef ur hann far ið rangt með stað reynd ir og verð ur þekk ing hans á mál efn inu að telj ast full kom­ lega yf ir borðs kennd. Lýsa Sam­ tök ungra bænda jafn framt undr un sinni á því að hag fræði pró fess or inn skuli ekki hafa afl að sér betri upp­ lýs ing um fyr ir komu lag sauð fjár­ fram leiðslu á Ís landi áður en hann tók að fjalla um at vinnu grein ina á vett vangi fjöl miðla.“ Þá segja ung ir bænd ur: „Há skóli Ís lands er virt mennta­ og fræða­ stofn un sem nýt ur trausts í sam­ fé lag inu og ber mikla sam fé lags­ lega á byrgð sem slík. Því er eðli leg krafa hins al menna skatt greið anda að þeir sem gegna á byrgð ar stöð­ um við stofn un ina láti fag mennsku á vallt vera í fyr ir rúmi í um fjöll­ un sinni um mál efni á op in ber um vett vangi og setji hvorki fram til­ hæfu laus ar stað hæf ing ar né held ur blandi póli tísk um skoð un um sín um á ó skyld um mál efn um inn í um­ ræð una.“ mm Kalla eft ir fag mennsku hag fræði pró fess ors Það voru þeir Heð in Morten sen, borg ar stjóri í Þórs höfn og Jógv an Arge, for mað ur hafn ar stjórn ar Þórs hafn ar sem und ir rit uðu samn ing inn fyr ir hönd Þórs hafn ar, en Jón Gnarr, borg ar stjóri í Reykja vík, Hjálm ar Sveins son, for mað ur stjórn ar Faxa­ flóa hafna sf. og Gísli Gísla son hafn ar stjóri, sem skrif uðu und ir fyr ir hönd Faxa­ flóa hafna sf. Samið um sigl ing ar fær eysks kútt ers hing að til lands Westward Ho kom m.a. til Akra ness í júní 2010. Hér und ir búa starfs menn Land­ helg is gæsl unn ar heið urs skot úr fall byss unni á Sem ents bryggj unni. Vél smiðja Árna Jóns á Rifi festi ný ver ið kaup á steypu sög. Hún er með 60 cm blaði, get ur sag að 24 cm þykka steypu og er með 25 ha vél. Er þessi vél með al ann ars not uð í Slæg ing ar þjón ust una í Rifi og mun verða not uð í til fallandi verk efni þar sem þarf að saga svona þykkt. Til dæm is eru all ar þekj ur á bryggj um í þess ari þykkt og mun hún því geta nýst vel þar. Mikl ar breyt ing ar hjá Slæg ing ar þjón ust unni í Rifi Skipt um gólf hjá Slæg ing ar þjón ust unni.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.