Skessuhorn - 24.08.2011, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST
MÓTTÖKUSTÖÐVAR
Akranesi
Höfðaseli 16 • 431-5555 • 840-5881
Opið
Mánud. – föstud. Kl. 8.00 – 18.00
Lokað í hádeginu Kl. 12.00 – 13.00
Laugard. Kl. 10.00 – 14.00
Borgarnesi
Sólbakka 12 • 431-5558 • 840-5882
Opið
Mánud. – laugard. Kl. 14.00 – 18.00
Við breytum
gráu í grænt
„Þurf um varla mynd ir á vegg ina“
Rætt við Heiði Hörn sem rek ur ferða þjón ust una á Bjargi í Borg ar nesi
Gisti hús ið Bjarg í Borg ar nesi er
í al fara leið, um 400 metra frá þjóð
vegi 1. Samt er það út af fyr ir sig
og alls ekki sýni legt frá þjóð veg
in um. Þeg ar ekið er inn í Borg ar
nes norð an frá er þriðja beygja til
vinstri tek in og koma öku menn
þá á mal ar veg. Ör stuttu síð ar blas
ir við fal leg ur bursta bær og lík lega
eitt besta út sýni yfir Borg ar fjörð inn
sem völ er á. Gisti heim il ið er inni í
miðju þétt býl inu en samt ei lít ið út
úr og gest ir verða ekki mik ið var
ir við um ferð eða bæj ar búa. Heið
ur Hörn Hjart ar dótt ir rek ur gisti
heim il ið á samt manni sín um Þor
steini Ar il í us ar syni.
„Amma mín og afi voru bænd
ur hér á Bjargi en hús ið var byggt
1930. Nú búum við hér og mamma
líka. Frændi minn átti hér litla íbúð
og þeg ar hann féll frá, varð það úr
að prófa að bjóða upp á gist ingu.
Þetta var árið 1994 og við höf
um smám sam an ver ið að bæta við
gisti rými. Nú er svo kom ið að við
bjóð um upp á sér í búð fyr ir fjóra,
eina íbúð með þrem ur her bergj um
þar sem gest ir deila eld húsi og bað
her bergi og svo lít ið hús fyr ir neð
an gamla bæ inn þar sem eru tvö
tveggja manna her bergi auk stofu
og eld húss. Þetta er svo lít ið fal in
perla í Borg ar nesi. Út sýn ið er svo
flott að við þurf um varla mynd ir á
vegg ina,“ seg ir Heið ur bros andi.
Stór hluti gesta
keyr ir hring inn
Gömlu burst irn ar á Bjargs bæn
um eru nú sex tals ins, ný lega voru
tvær burst ir byggð ar til við bót ar og
gamla í búð ar hús ið gert upp. Loka
frá gang ur við þess ar fram kvæmd ir
stend ur nú yfir en búið er að opna
mat sal á neðri hæð gamla í búð ar
húss ins þar sem gest ir geta feng ið
morg un mat. Heið ur seg ir að einnig
sé hægt að nota sal inn til þess að
funda og von ast til að í vet ur verði
eitt hvað um slík ar bók an ir.
„Hing að koma auð vit að að al lega
er lend ir gest ir. Þeg ar Ís lend ing
arn ir fara af stað og ætla að panta
sér hót el hér lend is þá eru er lendu
ferða menn irn ir löngu bún ir að
bóka. Við fáum nú samt Ís lend inga
hing að en þeir eru í mikl um minni
hluta. Stór hluti þeirra sem kem ur
Heiður Hörn með nýju burst irn ar á samt þeim gömlu í bak sýn.
hing að er fólk sem er á bíla leigu
bíl um og ætl ar að aka hring inn í
kring um land ið. Það hef ur alla
vega ver ið mín til finn ing að þeir
sem ætla í svo leið is ferð ir vilja frek
ar gista úti á landi frek ar en að fara
til Reykja vík ur. Hér eru ferða lang
arn ir því oft fyrstu nótt ina eða þá
síð ustu,“ seg ir Heið ur og bæt ir því
við lík lega þurfi að bæta við heit
um potti. Þannig séu meiri lík ur á
að Ís lend ing ar komi yfir vetr ar tím
ann. Gisti heim il ið er í sam starfi við
Ferða þjón ustu bænda og hægt er að
senda fyr ir spurn um bók un í gegn
um vef inn sveit.is.
rmh
Nýi mat sal ur inn sem tek inn var í notk un í sum ar.