Skessuhorn


Skessuhorn - 24.08.2011, Page 16

Skessuhorn - 24.08.2011, Page 16
16 MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST Ó hætt er að segja að Ást hild ur Snorra dótt ir hafi vak ið tölu verða at hygli þeg ar hún gaf út fyrstu barna bók ina um Bínu bál reiðu fyr­ ir fimm árum. Bók in bygg ir á þrjá­ tíu ára reynslu Ást hild ar í tal meina­ fræði en hún hef ur langa reynslu af því að styrkja boð skipta færni og efla mál þroska hjá ung um börn um. Bæk urn ar um Bínu eru nú orðn ar þrjár tals ins en nýjasta bók Ást hild­ ar, sem gef in verð ur út á Banda­ ríkja mark aði, fjall ar um eng il inn Raf a el sem valdi að koma til jarð­ ar inn ar. Blaða mað ur Skessu horns sett ist nið ur með Ást hildi á sól rík­ um eft ir mið degi í síð ustu viku og ræddi við hana um Bínu og Raf a el, til finn ing ar og að stæð ur sem börn­ um er kennt að takast á við í bók un­ um og ó eig in gjörn, og oft van met­ in, störf tal meina fræð inga. Ljáðu mér eyra Ást hild ur er fædd og upp al in á Akra nesi enda má finna greini lega skírskot un á Skag ann í nýj ustu bók henn ar um Raf a el. Skóla hús næð ið lík ist mjög skóla hús næði Brekku­ bæj ar skóla og kenn ar inn í bók inni heit ir Lauf ey, líkt og Lauf ey Skúla­ dótt ir um sjón ar kenn ari við Brekku­ bæj ar skóla til margra ára. Þess má einnig geta að það er A k u r n e s ­ i n g u r i n n Bjarni Þór Bjarna son, og skop­ m y n d a ­ h ö f u n d ­ ur Skessu­ horns, sem mynd skreyt­ ir bæk urn­ ar henn­ ar Ást hild ar. „Ég hef alltaf haft á huga á því að hjálpa börn um,“ seg­ ir Ást hild­ ur spurð um upp haf þess sem hún kall­ ar bæði vinnu og á huga mál. „Fyrst mennt­ aði ég mig sem sér kenn ari og í þeirri vinnu varð mér fljótt ljóst hversu mik il á hrif mál þroski barna hafði á allt þeirra nám. Út frá þeim hug leið ing um fór ég út til Nor egs og lærði tal­ meina fræði. Lét ekki stað ar numið þar held ur fór það an til Banda ríkj­ anna þar sem ég út skrif að ist með meistara gráðu í tal meina fræði. Í meist ara verk efn inu mínu skoð aði ég hljóð kerf is vit und barna, það er þann hæfi leika að geta hugs að og tal að um hljóð kerfi máls ins. Í kjöl­ far ið skrif aði ég mína fyrstu bók, Ljáðu mér eyra á samt Val dísi Guð­ jóns dótt ur, tal meina fræð ingi. Bók­ in legg ur á herslu á að styrkja und­ ir stöðu þætti fyr ir lest ur og hef ur not ið mik illa vin sælda. Hún hef ur nú ver ið end ur út gef in þrisvar sinn­ um.“ Leið til læs is Allt frá fyrstu við kynn ingu er blaða manni það ljóst að Ást hild ur er mik ill vinnu þjark ur og er sjaldn ast með að eins eitt járn í eld in um. Hún hef ur gef ið út ým is legt kennslu efni þar sem unn ið er með ís lensku mál hljóð in og aðra und ir stöðu þætti lest urs. Þá er hún einn af eig end um Tal þjálf un ar Reykja vík ur þar sem hún starfar sem tal meina fræð ing ur. „Síð an er ég með samn inga út um allt land,“ seg ir hún og bros ir þeg ar spurt er um verk efna stöð­ una. „Ég fer inn í leik­ og grunn­ skól ana og að stoða börn með mál­ þroska frá vik og held nám skeið og fyr ir lestra um allt land. Þá hef ég á samt þrem ur öðr um sér fræð ing­ um í sam starfi við mennta vís inda­ svið Há skóla Ís lands og Náms­ gagna stofn un þró að Leið til læs­ is, sem er ís lenskt skimun ar tæki til að finna börn sem eru í á hættu­ hópi fyr ir lestarörð ug leika. Þetta stuðn ings kerfi bygg ir á svo kall­ aðri snemmtækri í hlut un, það er sú hug mynda fræði að ef grip ið er inn í ferl ið nógu snemma er hægt að koma í veg fyr ir eða draga úr lestr ar örð ug leik um barna. Að lok­ um má nefna að þessa stund ina er ég að vinna að þró un ar verk efni, í sam vinnu við einn leik skóla á Akra­ nesi, þar sem í hlut un er beitt þeg ar grun ur vakn ar um mál þroska frá vik hjá mjög ung um börn um.“ Byrj uð á fjórðu bók inni um Bínu Ást hild ur kynnt ist því í gegn um starf sitt sem tal meina fræð ing ur að börn með ein hvers kon ar mál­ þroska frá vik líð ur oft illa. Erf ið­ leik arn ir valda skertri fé lags færni, mörg börn kunna ekki að eign ast vini, þau eiga í námsörð ug leik­ um og lenda oft ar en ekki í ein elti. Þessi upp götv un leiddi til þess að Ást hild ur skrif aði fyrstu bók ina um Bínu bál reiðu. „Mál þroska frá vik leiða einnig oft af sér hegð un ar vanda­ mál. Þeg ar eng inn skil ur hvað þú ert að reyna að segja verð­ ur þú að sjálf sögðu pirruð, öskr ar og hend ir þér í gólf­ ið, klíp ur jafn vel og bít ur. Þetta er það sem Bína ger­ ir alla vega,“ seg ir Ást hild ur í gam­ an söm um tón. Ást hild ur hef­ ur einnig út bú­ ið Bínu ­ mynda­ lottó þar sem mark mið ið er að styrkja hlust un, þjálfa boð skipta­ færni, auka orða­ forða, læra að nota ein fald ar setn ing­ ar, læra lita heiti og að vekja á huga á stöf um. „Hún Bína mín hef ur ver ið mjög vin sæl. Fyrsta bók in um hana hef ur ver ið þýdd yfir á ensku en þá heit­ ir hún Angry Ann. Ég hef enn ekki sagt skil ið við Bínu og er þeg ar far­ in að vinna að næstu bók. Þar mun Bína takast á við sorg ina þeg ar hún miss ir gælu dýr ið sitt,“ seg ir Ást­ hild ur. Læra að takast á við erf ið ar til finn ing ar Ást hild ur vildi halda á fram að miðla þekk ingu sinni, styrkja boð­ skipta færni og efla mál þroska hjá ung um börn um í gegn um bæk urn­ ar og þá vildi hún einnig höfða til stærri mark hóps. Þess vegna varð Raf a el eng ill til. „Raf a el sér hvað mörg um börn um líð ur illa og þess vegna á kveð ur hann að koma til jarð ar inn ar. Hann þrá ir að mæta grunn þörf um allra barna, það er þörf inni fyr ir kær leika, virð ingu og vin áttu. Hann nálg ast það á lausn­ a mið að an hátt hvern ig takast skuli á við ein elti, rifr ildi, lestr ar örð ug­ leika, reiði, tölvu fíkn, ótta, ein­ mana leika, öf und, beiskju og skort á því að setja sig í spor ann arra. Raf­ a el sýn ir fram á að hægt er að læra sjálf stjórn, fara eft ir regl um, læra að skilja til finn ing ar, takast á við ótta og láta af slæm um venj um. Börn in öðl ast inn sæi í eig in vanda og læra að skilja bet ur hug ar heim ann arra. Hvern ig eiga börn til dæm is að takast á við öf und? Öf und er ó sköp eðli leg til finn ing en þau þurfa að læra að takast á við hana. Bók in er ekki ein ung is ætl uð börn um með mál þroska frá vik held ur tek ur hún á til finn ing um sem öll börn finna, sér stak lega á þess um kreppu tím um þeg ar mörg um börn um líð ur illa.“ Ást hild ur seg ist stolt af þessu af­ reki sínu enda hafi hún stað ið ein í öllu þessu basli. „Ég tók ein hverj­ ar hund rað á kvarð an ir í þessu ferli á samt því að skrifa bók ina og koma henni á fram færi. Ég var búin að ganga með þessa hug mynd lengi í mag an um en það tók um það bil þrjú til fjög ur ár að koma henni á Banda ríkja mark að.“ Á nægð með við tök urn ar Ó hætt er að segja að Ást hild ur hafi tek ið hug mynd ina um Raf a­ el eng il alla leið en sam hliða bók­ inni er ver ið að þróa svo kall aða með ferð ar dúkku. Hægt er að nota dúkk una til að setja upp að stæð ur sem koma fram í bók inni og búa til skema. Einnig er hægt að nota dúkk una sem hugg un og til þess að skapa vellíð an með því að setja hana í fang ið á við kom andi og benda á að hugsa um eitt hvað fal legt og tjá til­ finn ing ar. Það er hin sænska Britt­ Marie Egedi us­Jak obs son sem hann ar og þró ar dúkk una af Raf a­ el engli. Í októ ber mun Ást hild ur kynna bók ina um Raf a el, eng il inn sem valdi að koma til jarð ar inn ar, á bóka mess unni í Frank furt þar sem Ís land verð ur í önd vegi. Þá verð­ ur hún einnig á ís lenska básn um á samt Bjart eyju Sig urð ar dótt ur tal­ meina fræð ingi þar sem þær munu kynna náms efn ið sitt, Töl um sam­ an og Orða gull. Ný lega kynnti Ást­ hild ur Raf a el eng il á náms gagna­ sýn ingu í sam vinnu við mennta­ vís inda svið há skól ans og Náms­ gagna stofn un. „ Þarna mættu sér­ kenn ar ar og náms ráð gjaf ar sem sáu fjöl marga mögu leika í bók inni og sýndu henni mik inn á huga. Ég var al veg him in lif andi yfir við brögð­ un um. Nú stefni ég að því að gefa bók ina um Raf a el út á Ís landi fyr ir jól og þá ætla ég einnig að gera spil sem æfir boð skipta færni út frá sög­ unni af Raf a el. Vinn an er, og hef ur alltaf ver­ ið, mitt helsta á huga mál. Því mál­ ið er jú und ir staða fyr ir svo margt, sam an ber allt nám, fé lags færni og ár ang ur í líf inu,“ seg ir Ást hild ur Snorra dótt ir að end ingu. ákj Barna bóka höf und ur inn og tal meina fræð ing ur inn Ást hild ur Bj. Snorra dótt ir: Gef ur út barna bók í Banda ríkj un um Raf a el eng ill í hvít um kirtli með engla vængi. Ást hild ur Snorra dótt ir á samt Raf a el engli. Hérna er hann klædd ur í blá ar smekk bux ur, rauða peysu og blá an hatt en þannig klæð ir hann sig til þess falla í hóp inn á jörð inni. Svona lít ur bók in út u m Raf a el, eng il inn sem valdi að koma til jarð ar inn ar.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.