Skessuhorn - 24.08.2011, Side 22
22 MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST
Það sem nátt úr an gef ur
„Það var svo dæma laust þurrt og
kalt fram eft ir sumri og lít ið sem
var kom ið und ir grös in eft ir júlí
mán uð, að við á kváð um að fresta
upp skeru tím an um fram í byrj
un sept em ber,“ seg ir Þóra Krist
ín Magn ús dótt ir kart öflu bóndi á
Hrauns múla í Stað ar sveit á Snæ
fells nesi. Hún seg ir út lit fyr ir að
upp sker an verði tals vert minni í ár
en síð ustu árin.
Bænd ur í Hrauns múla eru að
al kart öflu rækt end urn ir á Vest ur
landi, setja nið ur í hálf an þriðja
hekt ara og hafa rækt að kart öfl ur í
hart nær fjóra ára tugi.
„ Þannig að við höf um orð ið tal
verða reynslu í þessu. Núna í vor
sett um við nið ur snemma eins
og vana lega, 4. maí, en það gerð
ist bara ekk ert í maí og júní vegna
þurrka og kulda. Þótt að hlýn
aði í júlí var það ekki fyrr en seint
í mán uð in um þeg ar að eins fór að
rigna, sem vöxt ur inn und ir grös
un um tók við sér. Svo von ar mað ur
að þetta líti bet ur út í sept em ber
byrj un, en kart öfl urn ar vaxa best
eft ir að dimma tek ur,“ seg ir Þóra
Krist ín. þá
Í á gúst byrj un var Skag firð ing
ur inn Sig ríð ur Júl ía Bryn leifs dótt
ir ráð in í starf hér aðs full trúa Land
græðsl unn ar. Starfs svæði henn
ar er Vest ur land og Vest firð ir og
mun hún vinna frá skrif stofu Land
græðsl unn ar á Hvann eyri. Þá mun
hún einnig fara í heim sókn ir til
bænda sem taka þátt í verk efn inu
Bænd ur græða land ið, en mark mið
þess er að styrkja bænd ur til land
græðslu á jörð um, stöðva jarð vegs
rof, þekja land gróðri og gera það
not hæft á ný til land bún að ar eða
ann arra nota. Jó hann es B. Jóns son
hef ur ver ið hér aðs full trúi á þessu
starfs svæði hing að til en hann mun
láta af störf um í haust og þá tek ur
Sig ríð ur Júl ía form lega við starfi
hans, en hún mun nú smám sam
an vera að setja sig inn í starf ið með
að stoð Jó hann es ar.
Er ekki „sér fræð ing ur
að sunn an“
„Nú erum við að klára heim sókn
ir til bænda og skoða hvað þeir hafa
ver ið að fram kvæma í sum ar. Við
ætl um að skipta þess um heim sókn
um með okk ur núna en á næsta ári
verð ég ein í þessu líkt og Jó hann
es hef ur ver ið áður. Þeir bænd ur sem
við erum í sam vinnu með fá end
ur greidd an á burð sem þeir bera á
á kveð in land svæði sem þeir eiga. Þeir
sækja um að fá að taka þátt í verk efn
inu og við för um síð an yfir um sókn
irn ar. Þeir láta okk ur vita fyr ir fram
hvað þeir ætla að gera og bera síð
an á og slíkt. Við kom um síð an þeg
ar verk inu er lok ið, met um það og
end ur greið um þeim svo stór an hluta
af kostn að in um við á burð inn ef allt
gekk eins og það átti að ganga fyr ir
sig,“ seg ir Sig ríð ur Júl ía. Hún tek ur
það þó fram að hún sé alls ekki ein
hver „sér fræð ing ur að sunn an“.
„Nei, alls ekki. Ég læri jafn mik ið
ef ekki meira af bænd un um en þeir
af mér. Þetta eru þeirra jarð ir og ég
lít ekki á þetta sem svo að orð okk ar
hér aðs full trú anna séu heil ag ur sann
leik ur. Vissu lega bend um við samt á
hluti sem okk ur finnst að megi fara
bet ur og slíkt,“ seg ir Sig ríð ur Júl ía.
Hollt að horfa
á land ið utan frá
Eins og fyrr seg ir er Sig ríð ur Júl
ía upp al in í Skaga firði. Hún kom til
Hvann eyr ar til þess að fara í nám
og hef ur ekki enn snú ið til baka.
Hún lauk tveggja ára námi í bú
fræð um við LbhÍ, hélt síð an nám
inu á fram og út skrif að ist með BS
próf í land nýt ingu árið 2004. Síð ar
tók hún við starfi hjá Vest ur lands
skóg um þar sem hún starf aði allt
þar til hún flutt ist til Nor egs árið
2009. „Mér fannst það al veg nauð
syn legt að fara í meist ara nám og
við fjöl skyld an á kváð um að fara til
Nor egs. Ekk ert okk ar sér eft ir því í
dag að hafa far ið út og það var okk
ur líka hollt að horfa á land ið svona
utan frá,“ seg ir Sig ríð ur Júl ía sem
er gift vél virkj an um H auki Þórð
ar syni. Sam an eiga þau dreng ina
Stef án Snæ og Þórð Loga.
„Strák un um fannst þetta auð vit
að sjokk að fara út, sér stak lega Stef
áni sem var 13 ára þeg ar við fór
um utan. Þórð ur var fjög urra ára
og var þetta lít ið mál fyr ir hann. Ég
held nú samt að þeir hafi báð ir haft
gott af þessu og þeir munu á fram
eiga vini þarna úti, sem er frá bært.
Við hjón in lærð um nýtt tungu mál
og feng um aukna og mjög góða
reynslu. Fólk á ekki að hika við að
fara út ef það hef ur tæki færi til,“
seg ir Sig ríð ur Júl ía.
Hún fór sem fyrr seg ir í meist ara
nám í skóg fræði og lærði við Land
bún að ar há skól ann í Ási en Hauk
ur fékk vinnu á bónda bæ. „Þar var
eng inn bú skap ur en bónd inn tók
að sér alls kyns verk í tengsl um við
nytja skóg rækt, var að kurla mik ið
nið ur og slíkt. Hauk ur er líka vél
virki og vann mik ið við við hald vél
anna, svo hann fékk góða reynslu,“
seg ir Sig ríð ur Júl ía.
„Nú er ég kom in í þessa vinnu
hér og er mjög sátt við það. Mér
finnst frá bært að vera í Borg ar firð
in um, hér er stutt í höf uð borg ina
og ekki langt í Skaga fjörð inn þar
sem mín fjöl skylda býr. Við erum
kom in til að vera,“ seg ir nýi hér
aðs full trúi Land græðsl unn ar, Sig
ríð ur Júl ía Bryn leifs dótt ir.
rmh
Á und an förn um árum hafa ver
ið gerð ar fjöl marg ar rann sókn
ir á nær ing ar gildi berja. Sýnt hef
ur ver ið fram á að í þeim er mik
ið magn svo kall aðra andox un ar efna
sem ger ir þau afar holl og efla jafn
framt ó næm is kerfi lík am ans. Eink
um og sér í lagi eru það dökk ber
sem búa yfir þess um eig in leik um.
Þar er fyrst að nefna blá ber og að
al blá ber, sem vaxa villt í nátt úr unni.
Sól ber hafa einnig kom ið sterk inn
og víða bogna nú grein ar sól berja
runna í görð um lands manna og
bíða þess að ber in verði tínd. Nýj ar
rann sókn ir í Englandi benda með
al ann ars til að sól ber séu sér stak
lega góð við blöðru bólgu og öðr um
þvag færa sjúk dóm um.
mm
Stund um þarf ekki að fara langt
til að nálg ast gott hrá efni í með
læt ið eins og sultu og hlaup. Ber
reyni trés ins eru á kjós an leg til þess
og hér á eft ir kem ur upp skrift að
reyni berja hlaupi.
700 gr hreins uð og þveg in
reyni ber
3 stk með al stór græn epli
Eplin eru skor in í báta, kjarn hús
og hýði haft með. Ber in og eplin eru
svo soð in sam an í um það bil hálf
um lítra af vatni þar til ber in fara að
springa og vök vinn seytl ar úr þeim.
Þá er þrýst á með kart öflu stapp
ara, ekki stappa mik ið ef safinn á að
verða tær. Síð an er berja stöpp unni
hellt í fínt sigti svo safinn geti runn
ið af. Þeg ar all ur vökvi er runn inn
er safinn mæld ur og sett ur í hann
500 grömm af sykri á móti hverj um
lítra af safa. Suð unni er hleypt upp
í 35 mín út ur og síð an hit inn lækk
að ur og lát ið malla hægt í 2030
mín út ur. Pruf ið hvort ekki hleyp
ur við kóln un, ef ekki má setja eina
mat skeið af sultu hlaupi í hvern lítra
og hita svona í eina til tvær mín út
ur. Þá á hlaup ið að vera til bú ið til
að setja það í krukk ur.
Gott með villi bráð heið anna eða
bara með vöffl um og rjóma. Verði
ykk ur að góðu!
þá
Sig ríð ur Júl ía Bryn leifs dótt ir er nýr hér aðs full trúi Land græðsl unn ar á Vest ur landi og Vest fjörð um.
„Læri meira af bænd un um en þeir af mér“
Sig ríð ur Júl ía Bryn leifs dótt ir er nýr hér aðs full trúi Land græðsl unn ar á Vest ur landi og Vest fjörð um
Ber reyni trés ins nýtt
til sultu gerð ar
Þóra Krist ín Magn ús dótt ir og Helgi Sig ur mons son kart öflu bænd ur á Hrauns múla
með sýn is horn af upp sker unni eins og hún var haust ið 2008, en þá var hún tutt
ugu föld.
Út lit fyr ir mun minni kart öflu upp skeru
Dökk ber góð fyr ir heils una