Skessuhorn - 24.08.2011, Síða 29
29MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST
sam band þá. Á þeirri mynd er skip
stjór inn á Ár vakri í fullu jún íformi
í steypu vinnu. Ég var þarna um
borð, ým ist sem ann ar eða þriðji
vél stjóri þar til Land helg is gæsl an
tók við Ár vakri af Vita og hafna
mála stofn un. Ég hætti þarna haust
ið 1969.“
Þjóð björn seg ist muna sér stak
lega eft ir því þeg ar hann kom fyrst
um borð í Ár vak ur, ný út skrif að ur
vél stjóri, vor ið 1968. „Þá var skip ið
á Eski firði og ég flaug til Eg ils staða
og fór það an á Eski fjörð. Þá var
haf ís inn und ir bryggju og Reyð ar
fjörð ur inn full ur af ís. Við kíkt um
út á Hólma nes til að sjá hvort ein
hvers stað ar væri læna í ísn um. Við
fór um svo norð ur fyr ir land og við
vor um að leið beina skip um í gegn
um ís inn. Við sigld um al veg með
landi því þar var helst hægt að finna
gluf ur í ís inn og skip stjórn ar menn
á Ár vakri þekktu strönd ina bet ur
en fing urna á sér enda alltaf að sigla
upp und ir fjör um. Þarna sá mað ur
land ið vel og það var helsti mun ur
inn á að vera á þessu skipi en fiski
skip un um þar sem mað ur sá sjaldn
ast land.“
Eft ir ver una á vita skip inu haust ið
1969 var Þjóð björn at vinnu laus en
sá þá aug lýst eft ir vél stjóra á síld
ar bát inn Ólaf Sig urðs son AK370.
„Ein ar Árna son var skip stjóri og
ég var þarna um borð í þrjá mán
uði við síld veið ar í Norð ur sjón um.
Við lönd uð um fyrst í Þýska landi en
síð an í Hirts hals og Skagen í Dan
mörku. Hlöðver Óla son var ann ar
vél stjóri með mér sem bet ur fer því
hann þekkti vél bún að inn um borð,
sem kom sér vel þeg ar bil an ir urðu.
Eft ir þetta fór ég sem vél stjóri í níu
mán uði á Vík ing sem þá var enn þá
síðu tog ari und ir stjórn Hans Sig
ur jóns son ar. Það var skemmti leg ur
tími og mað ur lærði mik ið en Sig
ur jón Þórð ar son var yf ir vél stjóri.“
Á heims sýn ingu í Jap an
Þeg ar síðu tog ara ver unni lauk
lagði Þjó björn land und ir fót og fór
á heims sýn ing una í Jap an. „Það var
nú ekki al gengt að Ís lend ing ar ferð
uð ust þang að á þess um árum en ég
fór þarna með 27 manna hópi á
veg um ferða skrif stof unn ar Sunnu.
Það merki lega var að við vor um
þrjú héð an af Skag an um í þess ari
ferð en auk mín voru þær Hrefna
Sig urð ar dótt ir og Ing veld ur Sverr
is dótt ir en hún var jafn framt að fara
í sína fyrstu ut an lands ferð. Við fór
um um Sviss og Grikk lands og síð
an til Ind lands þar sem við stopp
uð um í fjóra daga. Frá Ind landi fór
um við Thailands og það an til Jap
an. Fyrst beint til Osaka og fór
um svo það an með nýrri hrað
lest til Tókíó. Frá Tókíó flug um
við svo til Hong Kong og svo það
an til Lí banon með smá við komu í
Teher an. Þeg ar við kom um til Lí
banon lent um við í fimm tíma leit
fyr ir flug ið eft ir ný leg hryðju verk
sem gerð voru og kennd við Svarta
sept em ber hóp inn þann sama og
gerði á rás ina á Olymp íu leik ana í
Munchen. Við vor um sex tím um
á eft ir á ætl un til Kaup manna hafn
ar en við höfð um upp haf lega átt að
hafa fjög urra tíma stopp þar. Við
vor um í vél frá SAS og þeg ar við
lent um í Kaup manna höfn var ís
lenska vél in sem við átt um að fara
með heim kom in út á braut ar enda
en SAS vél in renndi upp að hlið inni
á henni þar og við hlup um á milli
úti á braut inni. Þessu hef ég aldrei
lent í fyrr né síð ar og það merki lega
var að far ang ur inn okk ar skil aði sér
all ur. Hann var bara ferjað ur á milli
véla þarna úti á flug braut.“
Eft ir þetta fór Þjóð björn í stutt
an tíma að vinna í Hval stöð inni í
Hval firði við við gerð ir en hélt svo
út til Sví þjóð ar þar sem hann var
í eitt ár. „Fyrst var ég í Umeå síð
an í Ig gesund lengst af sem vél
stjóri í papp írs verk smiðju.“ Þá fékk
hann vinnu hjá Sigl inga stofn un hér
heima og fór heim en þar til hann
byrj aði í nýju vinn unni fór hann
með vini sín um, Skaga mann in um
Sveini Jóns syni, í ferð um Evr ópu.
Skipa skoð un og
síð an kennsla
Þjóð björn hóf störf hjá Sigl inga
mála stofn un í lok árs 1970 og starf
aði þar næstu sex ár. Hann vann
við skipa skoð un, þykkt ar mæl ing ar,
röntgen mynda tök ur og raf magns
eft ir lit. Á þess um árum þvæld ist
Þjóð björn um land allt vegna starfa
sinna. Auk þess vann hann um tíma
við að röntgen mynda sam setn ing
ar og suð ur á flug vél um Flug leiða
eft ir að tækja bún að ur Flug leiða til
þess eyði lagð ist í bruna. Hann sá
líka um röntgen mynda töku á flug
vél um Flug fé lags Norð ur lands. All
ar skipa smíða stöðv arn ar voru líka
heim sótt ar. Á þess um árum sagð ist
hann hafa kynnst því að verða veð
ur teppt ur um lang an tíma.
Árið 1976 ligg ur leið in aft
ur heim á Akra nes. Þau Þjóð björn
og Kristrún höfðu byrj að sam an
árið 1974. Fyr ir átti Kristrún þrjár
dæt ur, þær Ingu, Ey dísi og Ás dísi
Lín dal. Sam an eiga þau svo son
inn Hann es og fjöl skyldu hóp ur
inn er orð inn stór. Þjóð björn seg
ir þau Kristrúnu hafa ætl að að
setj ast að á höf uð borg ar svæð inu.
„Haust ið 1975 tók um við ein býl
is hús í Garða bæ á leigu. Ég hafði
trygga vinnu í Reykja vík þannig að
það stóð ekk ert ann að til en að búa
þar. Við leigð um þetta hús í eitt ár
en Kristrún átti hús hér á Skag an
um sem við gát um ekki selt þannig
að þeg ar það vant aði kenn ara í Iðn
skól ann á Akra nesi í eitt ár þar sem
Þor vald ur Þor valds son fór í árs
leyfi. Þá sótti ég um og fékk starf
ið og byrj aði að kenna eðl is fræði
og stærð fræði. Síð an bætt ist við
kennsla í efn is fræði, ið reikn ingi og
fleiru sem þessu tengd ist.“
Ári seinna var svo Fjöl brauta
skól inn á Akra nesi stofn að ur og þar
var á kveð ið að hafa vél skóla deild.
Þjóð björn tók að sér að veita henni
for stöðu. Hann hafði aldrei starf
að við kennslu áður en sagð ist hafa
tek ið þetta föst um tök um í upp hafi.
„Ég sagði bara við nem end urna að
ég ætti að kunna náms efn ið en við
skyld um vinna það sam an. Ég sagð
ist leið beina þeim með það sem ég
gæti og síð an pass aði ég mig bara
alltaf á því að vera blað síð unni á
und an þeim í náms bók un um. Þetta
gekk allt sam an upp.“ Þjóð björn fór
síð an í rétt inda nám kenn ara vet ur
inn 19821983.
Eng inn kunni
á á fanga kerfi
Þeg ar Fjöl brauta skól inn hóf
störf renndu kenn ar arn ir flest ir
blint í sjó inn því eng in reynsla var
af á fanga kerfi. Þjóð björn seg ir að
skóla stjór ar Iðn skól ans og Gagn
fræða skól ans hafi ver ið bún ir að
búa til náms skrá en þeg ar Ó laf ur
Ás geirs son hafi ver ið ráð inn skóla
meist ari hafi hann lagt þá náms
skrá til hlið ar og tek ið upp náms
skrá úr Mennta skól an um í Hamra
hlíð, sem var á fanga skóli. „Þeg ar
kom að fyrsta vali hjá nem end um
þá voru tveir kenn ar ar við skól ann
sem vissu hvað á fanga kerfi í skóla
var. Þetta voru þeir Ó laf ur Ás geirs
son skóla meist ari, sem hafði kennt
við Hamra hlíð ar skól ann og Eng il
bert Guð munds son sem hafði ver ið
í námi þar. Jón Hjart ar son var svo
ráð inn að stoð ar skóla meist ari og
hann þekkti þetta kerfi líka.“ Fyrstu
árin voru tveir efstu bekk ir grunn
skól ans líka inn an veggja Fjöl
brauta skól ans. „Þeg ar við skild um
loks ins hvern ig þetta kerfi var lögð
umst við yfir náms skrána fyrsta vet
ur inn. Þetta unn um við í sam starfi
við Fjöl brauta skóla Suð ur nesja,
sem stofn að ur var ári áður og Fjöl
brauta skóla Suð ur lands, sem stofn
að ur var að eins seinna en skól inn
hér.“
Verk leg kennsla dreifð ist um
bæ inn. „Véla kennsl an var á Ak ur
gerð inu, þar sem Tré smiðja Sig
ur jóns og Þor bergs hafði ver ið, en
eft ir fyrsta vet ur inn var flutt í fyrr
um hús næði bíla verk stæð is ins Vís
is, sem síð ar hýsti vín búð og núna
sjúkra bíla. Síð an vor um við með
véla sal í hús næði Vega gerð ar inn ar
að Þjóð braut 1. Ég fékk vél úr Vél
skóla Ís lands sem var gerð keyrslu
hæf og svo fékk ég gömlu ljósa
vél ina úr sem ents ferj unni og síð
an vor um við með ýmsa vél ar
hluta þarna. Á þess um tíma stóð til
að byggja verk náms hús fyr ir skól
ann á lóð inni þar sem Bíl ver og
N1 eru til húsa núna. Í fyrstu þótti
ekki pláss á skóla lóð inni fyr ir þetta
en svo var véla sal ur inn byggð ur
þar en tré iðna deild in var lengi vel
við Vest ur göt una þar sem smíða
kennsla Iðn skól ans hafði ver ið. Við
vor um líka að kenna bók legt í Iðn
skóla hús inu, svona var þetta dreift
um all an bæ.“
Í vél stjóra störf um
á sumr um
Þjóð björn seg ir gam an að hafa
tek ið þátt í þess ari upp bygg ingu
og breyt ing in á skól an um sé mik
il á þess um 36 árum sem hann hafi
ver ið við kennslu. Þjóð björn fór í
end ur mennt un eitt ár til Svíð þjóð
ar þenn an tíma sem hann kenndi.
Hann seg ir nauð syn legt fyr ir kenn
ara í verk náms skóla að vera í tengsl
um við at vinnu líf ið og því hafi hann
far ið í af leys ing ar á sumr in. Hann
leysti t.d. af sem vél stjóri við Búr
fells virkj un í sex sum ur og fór líka á
tog ar ana á Skag an um. „Ég sagði nú
oft hér áður fyrr að ég yrði að fara
á sjó inn á sumr in til að hafa efni á
að vera kenn ari. En tengsl in við at
vinnu líf ið eru mik il væg kenn ur um
og mað ur held ur sér líka við í fag
inu með þessu. Mér finnst ég hafa
not ið þess í starfi mínu sem kenn ari
að hafa gert þetta.“
For mað ur
sókn ar nefnd ar
Fé lags störf hafa alltaf ver ið Þjóð
birni hug leik in. Skáta starf ið hef ur
átt hug hans eins og kom ið hef ur
fram. Síð ustu árin hef ur hann ver ið
for mað ur sókn ar nefnd ar Akra nes
kirkju en hann hef ur ver ið í sókn ar
nefnd inni frá 1992. „Sókn ar nefnd
ar menn vinna öll sín störf í sjálf
boða vinnu. Þetta er mik il vinna
sem fer í þetta en ég nýt henn ar.
Við erum með kirkj una und ir okk
ar hatti, safn að ar heim il ið, kirkju
garð inn og út far ar þjón ustu, þannig
að þetta er tals verð um setn ing en
skemmti legt og gef andi starf,“ seg
ir Þjóð björn Hann es son, vél stjóri
og fyrr um fram halds skóla kenn ari
að end ingu.
hb
Ný leg mynd af stór fjöl skyld unni. Fremst: Dag ur Lín dal Þrast ar son, Árni Teit ur
Lín dal Þrast ar son, Dan í el Þór Lín dal Sig urðs son, Næsta röð: Sig urð ur Sæv ar son
(mað ur Ás dís ar), Ísak Már Lín dal Sig urðs son , Þ.H. með Ask Björn Lín dal Þrast
ar son í fang inu, Kristrún Lín dal Gísla dótt ir, Snæ dís Björk Lín dal Sig urð ar dótt ir,
Frí mann Lín dal Helga son, Helgi Már Reyn is son (mað ur Ingu). Aft ast: Þröst ur Þór
Ó lafs son (mað ur Ey dís ar), Ey dís Lín dal og Ás dís Lín dal Finn boga dæt ur. Inga Lín
dal Finn boga dóttt ir, Hann es Lín dal Þjóð björns son.
Skáta flokk ur inn Ern ir á sjötta ára tug síð ustu ald ar. Aft ari röð frá vinstri: Árni Mar
in ós son, Grét ar Guðna son, Bjarni Vé steins son og Þjóð björn Hann es son. Fremri
röð frá vinstri: Jón Trausti Her vars son og Á gúst Odds son. Mynd ina tók Ó laf ur
Árna son ljós mynd ari en Þjóð björn hand lit aði hana sjálf ur.
Frá Eng lands heim sókn skáta af Akra nesi 1963. Borg ar stjór inn Leicest er heils
ar Þjóð birni und ir leið sögn Svav ars Sig urðs son ar far ar stjóra. Næst ur Svav ari er
Kjart an Trausti Sig urðs son, þá Dan í el Lár us son, Björn Þór leifs son, Þjóð björn, Sig
urð ur Pét ur Guðna son og Helgi Jóns son. Þessa mynd hand lit aði Þjóð björn.
Þjóð björn og fjöl skylda í Sví þjóð ára mót in 1988 1989. Þjóð björn sýn ir tækja bún að í FVA á Akra nesi.
Í heim sókn hjá
Hann esi Lín dal
Þjóð björns syni
með an hann
starf aði um
tíma í Ind landi.
F.v: Inga Lín
dal, Hann es
Lín dal, Ey dís
Lín dal, Þröst ur
Þór, Kristrún
og Þjóð björn.