Skessuhorn


Skessuhorn - 24.08.2011, Side 33

Skessuhorn - 24.08.2011, Side 33
33MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST Prýði legt veð ur var í lið inni viku um vest an vert land ið. Nú þeg ar sumri tek ur að eins að halla er um að gera að njóta góða þess eins og kost ur. Það gerð i með al ann ars Ás­ laug Karen Jó hanns dótt ir blaða­ mað ur sem færði sig út á sval ir við skrif stofu Skessu horns og ræddi við við mæl anda blað ins. Í Sögu mið stöð inni í Grund ar­ firði er leik fanga safn ið Þórð ar­ búð með hlaðn ar hill ur af allskyns leik föng um frá 7. ára tugn um. Þar upp lifa gest ir sann kall aða nostal­ g íu og full orðn ir á öll um aldri, pabb ar og mömm ur, afar og ömm­ ur, verða börn á ný. Börn in, sem sjálf eiga fullt af leik föng um, segja gjarn an að leik föng in í gamla daga hafi ver ið mik ið flott ari. Þórð ar­ búð, sem er jafn framt nýjasta sýn­ ing ar deild Sögu mið stöðv ar inn ar, er fyrsta sinn ar teg und ar á Ís landi en oft kem ur fólk og læt ur safn inu í té göm ul leik föng, ým ist að láni eða gjöf. Á dög un um kom Sverr ir Karls son fær andi hendi með for láta heima­ smíð að an ruggu hest og einnig lít­ inn bíl. Það var fað ir Sverr is, Karl Hjalta son, sem smíð aði ruggu hest­ inn fyr ir um 60 árum en hann starf­ aði með al ann ars við hús gagna­ smíði. Á með fylgj andi mynd sést Ingi Hans, for stöðu mað ur Sögu­ mið stöðv ar inn ar, taka við gjöf inni. Sverr ir lán ar grip ina, sem síð an verða eign Þórð ar búð ar eft ir hans dag. ákj Af henti Sögu mið stöð inni heima smíð að an ruggu hest Unn ið úti í góða veðr inu ur inn ætl ar að gera eitt hvað sam­ an. Í bú ar Borg ar fjarð ar sáu einnig að þar fór á byrg ur að ili sem vel var treystandi til góðra verka. Fljót­ lega sett ist hún í Nátt úru vernd ar­ nefnd Borg ar fjarð ar sýslu og upp úr því í Nátt úru vernd ar ráð. Í hrepps­ nefnd Hálsa hrepps var Þór unn odd viti í eitt kjör tíma bil og í Hér­ aðs nefnd Borg ar fjarð ar sýslu á sama tíma. „Það er nú ekki á orði ger­ andi þótt ég væri odd viti þarna um tíma,“ seg ir Þór unn þeg ar spurt er um það. „Ég skreið á fæst um at­ kvæð um inn í hrepps nefnd. Þórð ur, eig in mað ur minn, hafði ver ið odd­ viti og far ið yfir papp íra hrepps ins hér á elds hús borð inu. Þeg ar hann hætti var kannski ein fald ast að ég tæki bara við, mér voru all ir hnút ar kunn ug ir hvort sem var.“ Þór unn hef ur einnig set ið í stjórn Nátt úru­ gripa safns Borg ar fjarð ar, gegnt for­ mennsku í Um hverf is nefnd Borg­ ar fjarð ar sveit ar og sam ein uðu sveit­ ar fé lagi. Jafn framt hef ur hún ver­ ið for mað ur sókn ar nefnd ar Reyk­ holts kirkju og set ið í stjórn Skóla­ stjóra fé lags Vest ur lands, svo eitt­ hvað sé nefnt. Nú eru hins veg ar aðr ir meira krefj andi hlut ir í gangi eins og vinn an við NOVA og meist­ ara prófs verk efni svo fé lags mál hafa ver ið lögð á hill una í bili. Ljúf ir tón ar líða Fram hef ur kom ið að upp á halds­ lag Þór unn ar var ekk ert ann að en Für Elise eft ir meist ar ann sjálf an Beet hoven. Á kvöld in var fátt betra en hlusta á mömmu spila þetta ljúfa lag á pí anó ið um leið og svif­ ið var inn í drauma land ið. Snemma var því á hugi fyr ir tón list. Sjö ára göm ul söng hún ein söng á skóla­ skemmt un, sem far ið var með á flakk. Löng un in til að læra á hljóð­ færi var til stað ar en ekki endi lega fjár hags leg geta heima fyr ir. „Mér fannst Guð ný Guð munds dótt­ ir alltaf svo flott þeg ar ég sá hana í strætó, með sinn dul ar fulla fiðlu­ kassa og lang aði ó skap lega til að læra. Ég fór í sveit þeg ar ég var 11 ára göm ul og fékk greitt í sel skinni, rjóma og fleiru á samt 1.500 krón­ um í pen ing um. Sá aur nægði fyr ir skóla úlpu og pía nó tím um fram að jól um. Síð ar fór ég svo í gít ar nám hjá Ey þóri Þor láks syni í eitt ár. Það var frá bært og nýtt ist vel til dæm is í skát un um. Og gam an að segja frá því, eitt sinn skáti, á vallt skáti að við Andrómed urn ar höld um enn hóp­ inn og þær komu meira að segja til mín í sum ar. En ég hætti eig in lega í tón list ar nám inu af því að ég þurfti að labba nið ur í bæ og var í kvöld­ tím um í tón fræði. Þeg ar hrekkju­ svín in voru tvisvar búin að grýta rúð ur og brjóta á með an ég var í tím um gafst ég upp. Því var gert langt hlé á tón list ar nám inu, þreif­ aði að eins á pí anó inu, en þeg ar ég var 49 ára fór ég aft ur að læra og þá á selló. Það var í senn ögrandi verk efni og afslöpp un frá dag legu amstri. Ég sagði alltaf að ég ætl aði að halda tón leika þeg ar ég yrði sex­ tug, koma fram í eig in af mæli því þá yrðu all ir að klappa fyr ir af mæl­ is barn inu, hvern ig sem tæk ist,“ seg­ ir Þór unn og hlær dátt, „draum ur­ inn er reynd ar að geta spil að Svan­ inn eft ir Saint Sa ens. Ég setti að vísu sell ó ið á hill una þeg ar ég tók við NOVA verk efn inu og óðum stytt ist í af mæl ið, þannig að ég veit ekki al veg um tón leik ana, kannski frest ast þeir bara um tíu ár. En lík­ lega gat ég ekki val ið mér erf ið­ ara hljóð færi, það vissi ég hins veg­ ar ekki fyrr en eft ir á. Stund um er það gott að vita ekki of mik ið, en ég sakna sell ó tím anna.“ Þór unn hef­ ur hald ið á fram að syngja þótt árin séu orð in fleiri en sjö. Á með an hún stund aði nám við MH söng hún í Hamra hlíð ar kórn um. Einnig var hún í Pólý fónkórn um sem Ingólf­ ur Guð brands son stjórn aði um ára­ bil. Hann hvatti mjög til söng náms sem ekk ert varð þó úr. Í hér aði hef­ ur kvenna kór inn Freyj urn ar not ið söng kraft anna á samt kirkjukórn um í Reyk holti. Tjald vagn inn og Marg fætl an Þau hjón, Þór unn og Þórð ur, hafa enn mik inn á huga á há lendi Ís­ lands. Á hverju sumri er tjald vagni þeirra hjóna skellt aft an í jepp­ ann og hald ið til fjalla. Fund inn stað ur þar sem hægt er að geyma vagn og bíl, bak poki sett ur á bak­ ið, göngu skór á fót og um hverf ið skoð að á tveim ur jafn fljót um. Þór­ unn seg ir þess ar ferð ir ynd is leg ar. Hún hef ur gott auga fyr ir mynda­ tök um og hef ur tek ið fjölda mynda sem hún not ar síð an í mynd ræna ferða bók. Blaða mað ur fell ur í stafi yfir feg urð inni sem sjá má í sum­ um ferða bók um Þór unn ar. „Okk­ ur hjón um er báð um jafn nauð syn­ legt að kom ast í svona ferðir.Einnig erum við í göngu klúbbi sem heit­ ir Marg fætl ur. Hann varð eig in lega til árið 1995 upp úr leik fimi tím um hjá Huldu Lax dal sem hér bjó. Á hverju ári hafa Marg fætl ur brugð ið und ir sig betri fæt in um, byrj uð um með trúss göngu eft ir Lauga veg in­ um 1997 og í sum ar fór um við á Horn strand ir. Þetta er gíf ur lega gam an og gef ur okk ur mik ið.“ Les ið í skóg og strok ið yfir við Árið 2003 fór Þór unn á nám­ skeið sem bar heit ið „Les ið í skóg­ inn,“ þar sem tálg að var í tré. Það ýtti við göml um glæð um sem bara hafa eflst síð an. „Eins og ég sagði þá var ég stráka stelpa sem naut þess að vera í skát un um. Ég átti alltaf hnífa og var oft að leika mér að tálga hitt og þetta. Nám skeið ið sem ég fór á þarna 2003 ýtti við þess­ um hálf kuln uðu glæð um svo um mun aði. Þar fékk ég und ir stöð una sem þurfti og hef ver ið að sanka að mér bók um og verk fær um síð­ an. Eig in mað ur inn gaf mér not að­ an renni bekk sem ég hef ver ið að læra á og ætt menni færðu mér út­ skurðar á höld sem ver ið höfðu til í fjöl skyld unni á samt bók um. Nú eru frí stund irn ar nýtt ar í að strjúka við og móta. Ég er ekki ein ung is að búa til skraut muni held ur einnig eitt­ hvað sem hægt er að brúka. Þetta er mjög skemmti legt skal ég segja þér.“ Blaða manni eru sýnd ir nokkr­ ir grip ir sem bera lista mann in um fag urt vitni. Ó trú legt er hvað hægt er að búa til úr einni spýtu. Kom in í hring Þeg ar Þór unn kom í Borg ar fjörð hófst starfs fer il inn í Reyk holti, síð­ an var starf að á Klepp járns reykj um og nú síð ast á Hvann eyri. Nú seg­ ist hún eig in lega vera búin að loka á kveðn um hring, því á ný er hún að vinna með nokkrum fyrr um vinnu­ fé lög um frá RALA „NOVA verk­ efn ið er sam nor rænt, eins og fram hef ur kom ið. Skrif stofa verk efn is­ ins flyst á milli Norð ur landana og fer frá Ís landi um næstu ára mót. Þá veit ég ekki al veg hvað ég tek mér fyr ir hend ur. Ég verð kom in á 95 ára regl una svo ým is legt verð­ ur hægt að skoða í fram haldi af því. Kannski minnka ég við mig vinnu og leik mér meira að mjúk um efn­ um, eins og viði. Fram tíð in mun bara leiða það í ljós. Það er hins veg ar morg un ljóst að verk efna laus verð ég ekki,“ seg ir Þór unn Reyk­ dal. bgk Á hug inn fyr ir tón list er inn gró inn þótt hlé sé á tón list ar námi í bili vegna anna þá er sell ó ið aldrei mjög langt und an. Kannski verða tón leik ar eft ir 10 ár. Ó trú legt hvað hægt er að gera úr einni spýtu. Hjón in á Arn heið ar stöð um, Þór unn Reyk dal og Þórð ur Stef áns son, hafa mjög gam an af því að fara inn á há lend ið. Hér eru þau á Lónsör æf um. Þór unn í vinnu að stöðu sinni, við renni bekk inn góða.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.