Skessuhorn


Skessuhorn - 16.05.2012, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 16.05.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 20. tbl. 15. árg. 16. maí 2012 - kr. 600 í lausasölu Þú tengist Meniga í Netbanka arionbanki.is — 444 7000 Meniga heimilisbókhald Sjálfvirkt og skemmtilegt heimilisbókhald í Netbanka Arion banka Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Húð- og baðvörur Scottish Fine Soaps SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid.is Réttur dagsins í hádeginu 1290 kr – drepur fótsveppinn, þarf aðeins að bera á einu sinni Skaga menn komu, sáu og sigr uðu í kjöri fyr ir tækja og stofn ana árs ins 2012, en úr slit úr viða mikl um starfs manna könn un um voru birt ar síð asta föstu dag og verð laun af­ hent. Grunda skóli, Garða sel, Brekku bæj ar skóli og Vall ar sel komust öll á verð launa pall, sem og Land mæl ing ar Ís lands, Faxa flóa hafn ir og emb ætti Sér staks sak sókn ara. Þá var emb ætti Sýslu manns ins í Borg ar nesi há stökkvari árs ins. Sjá nán ar bls. 12. Ljósm. sas. Hækk un veiði gjalds eyk ur enn á lands byggð ar skatt heimtu Nýtt frum varp að lög um um stjórn fisk veiða og veiði gjald kveð ur á um all nokkr ar breyt ing ar svo vægt sé til orða tek ið. Munu þær, ef til sam­ þykkt ar þeirra kem ur, hafa veru leg á hrif á at vinnu líf á lands byggð inni, þar á með al á Vest ur landi enda rót­ gró in út gerð ar pláss þar að finna sem eiga allt sitt und ir veið um og vinnslu. Á þessu ári hækk aði veiði gjald ið um 47% á milli ára, eða úr 6,44 kr. í 9,46 kr. af hverju þorskígildiskílói. Til sam an burð ar var veiði gjald ið árið 2004 1,99 kr. á þorskígildiskíló. Nú ger ir frum varp rík is stjórn ar inn ar ráð fyr ir tvö föld un veiði leyfagjalds; al­ mennt veiði leyfa gjald og sér stakt veiði leyfa gjald. Al menna gjald ið yrði 8 kr. á hvert þorskígildiskíló en það sér staka verð ur 70% af rentu af veið­ um og vinnslu sjáv ar afla og mun renna í rík is sjóð. Víf ill Karls son hag­ fræð ing ur hjá SSV hef ur skoð að um­ fang veiði gjalds ins á sjáv ar byggð ir í lands hlut an um. Hann seg ir að breyt­ ing arnar muni hafa í för með sér ríf­ lega fimm föld un á veiði leyfagjaldi í sjáv ar byggð um á Vest ur landi. „Það sem ég velti einna helst fyr­ ir mér í þessu sam hengi er að þessi breyt ing mun trú­ lega magna flæði fjár magns frá lands­ byggð inni í op in bera sjóði og auka enn á fjár hags legt ó jafn­ vægi sem nú þeg ar rík ir á milli lands­ byggð ar og höf uð­ borg ar svæð is. Um ára tuga skeið hafa flest svæði lands byggð ar inn ar veitt meiru í op in bera sjóði en þau hafa þeg ið úr þeim. Þetta hef ur ver ið lát ið við gang ast þrátt fyr ir að lands byggð­ in hafi átt í mik illi og erf iðri varn ar­ bar áttu, sér stak lega frá byrj un ní unda ára tug ar ins þeg ar kvóta kerfi var sett á bæði í sjáv ar út vegi og land bún aði," seg ir Víf ill í sam tali við Skessu horn. Hann seg ir að það ó jafn vægi milli höf uð borg ar svæð is ins og lands byggð­ ar inn ar hafi ver ið mik ið og af ýms um sök um magn ast mik ið frá banka hrun­ inu 2008. Nefn ir hann hag ræð ingu hjá hinu op in bera sbr. nið ur skurð í heil brigð is mál um og ýms um op in­ ber um stofn un um sem hef ur oft falið í sér lok un úti búa úti á landi. Þá hef ur hækk un elds neyt is verðs kom ið harð­ ar nið ur á hin um dreifðu byggð um en stærstu þétt býl is kjörn un um þar sem op in ber ar sam göng ur eru í boði og veg far end ur hafa ekki ann an val­ kost en einka bíl inn. Í þriðja lagi nefn­ ir Víf ill ráð staf an ir hins op in bera sem varða fjár mál heim il anna. Færa megi rök fyr ir því að stærsti reikn ing ur inn hafi fall ið til vegna heim ila á höf uð­ borg ar svæð inu, eink um eft ir að dóm­ ar um geng is lán in féllu því við skipta­ bank arn ir lán uðu mjög lít ið utan höf­ uð borg ar svæð is ins til í búða kaupa. Mik il vægi sjáv ar út vegs er ó um deilt fyr ir Vest ur land, eink um þó Snæ­ fells nes ið. Sam kvæmt út tekt frá ár­ inu 2007 vógu veið ar og vinnsla 70% af verð mæta sköp un á Snæ fells nesi. Verði frum varp rík is stjórn ar inn ar um nýtt veiði gjald að lög um hefði það í för með sér fyr ir t.d. Snæ fells bæ að greiðsl ur út vegs fyr ir tækja það an í rík­ is sjóð yrðu 854 millj ón ir króna á ári. Hækk un in ein milli ára yrði hærri en heild ar út svars greiðsl ur íbúa voru á síð asta ári sam kvæmt sam an tekt Víf­ ils. mm Sveitarfélag Þorskígildis- tonn 2011/2012 Veiði-gjald nýtt Veiði- gjald gamalt Hækkun veiðigjalds Íbúar 1.des 2011 Útsvar 2011 Veiðigjald á Íbúa Akranes 17.871.775 1.204.657.408 109.922.411 1.094.734.997 6.586 2.329.609.000 182.912 Borgarbyggð 64.288 514.301 608.161 -93.860 3.478 1.000.460.000 148 Grundarfjarðarbær 7.491.468 419.366.987 70.869.283 348.497.704 904 305.652.000 463.902 Stykkishólmur 3.147.941 151.539.054 29.779.523 121.759.531 1.111 384.562.000 136.399 Snæfellsbær 16.878.488 854.055.212 159.670.499 694.384.712 1.735 662.222.000 492.251 Samtals 45.453.960 2.630.132.961 370.849.877 2.259.283.085 13.814 4.682.505.000 Með fylgj andi tafla sýn ir m.a. veiði gjald nú og hins veg ar verði frum varp rík is sjórn ar inn ar sam þykkt. Heim ild:Víf ill Karls son. Víf ill Karls son

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.