Skessuhorn


Skessuhorn - 16.05.2012, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 16.05.2012, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ Grund firð ing ar senda nú þriðja sum ar ið í röð lið til keppni í 3. deild Ís lands móts karla í knatt­ spyrnu. Grund firð ing ar gerðu gott mót í fyrra, sigr uðu í sín um riðli og náðu góð um ár angri í átta liða úr slita keppn inni. Þar mættu þeir Magna frá Greni vík og var leik ur­ inn fyr ir norð an marka laus þar til á þriðju og síð ustu mín útu við bót­ ar tíma að Magna menn skor uðu. Jafn tefli varð síð an í seinni leikn­ um á Grund ar firði þannig að norð­ an menn komust á fram í und an úr­ slit in. Tómas Freyr Krist jáns son er for­ mað ur Ung menna fé lags Grund ar­ fjarð ar og prímus mót or í fót bolt­ an um. Hann seg ir að mark mið ið fyr ir kom andi sum ar sé að standa sig nægj an lega vel í riðl in um til að ná einu af tíu sæt um í nýrri 3. deild sem kom ið verð ur á fót næsta sum­ ar, al vöru deild þar sem all ir spila við alla eins og í þrem ur efstu deild un­ um í dag, það er úr vals deild, 1. og 2. deild. „Við vilj um helst sleppa við að spila í 4. deild sem þá verð ur neðsta deild in," seg ir Tómas sem er bjart­ sýnn fyr ir sum ar ið þótt Grund firð­ ing ar hafi átt mis jöfnu gengi að fagna í Lengju bik arn um og á und­ ir bún ings tíma bil inu, tap að flest um sín um leikj um. „Við höf um ver­ ið að keyra mik ið á ung um strák­ um til að und ir búa þá fyr ir sum ar ið og það á eft ir að koma þeim og lið­ inu til góða," seg ir Tómas en fyrsti leik ur Grund firð inga í 3. deild inni verð ur gegn Víði á Grund ar fjarða­ velli sunnu dag inn 20. maí. Auk þess ara liða eru í riðl in um Vest ur­ lands lið in Snæ fell og Kári, Þrótt ur í Vog um og Hvíti ridd ar inn. Tómas seg ir að helsta breyt ing­ in frá fyrra sé nýr þjálf ari, Al ex­ and er Linta, en hann hef ur mikla reynslu sem leik mað ur í efstu deild á Ís landi og mun vænt an lega spil­ að eitt hvað með Grund ar fjarð ar­ lið inu. Ung ir leik menn frá Vík ingi í Ó lafs vík verða í fóstri hjá UMFG í sum ar og þá er mark vörð ur liðs­ ins Ingólf ur Krist jáns son kom inn til baka frá Völs ungi sem hann lék með í lok ver tíð ar í fyrra og núna á und ir bún ings tíma bil inu. Einnig er Krist ó fer Jón as son genginn til liðs við UMFG frá Magna. Að al miss­ ir Grun firð inga er Aron Bald urs­ son mið vörð ur inn sterki, sem hef­ ur leik ið nán ast all ar mín út ur síð­ ustu tvö sum ur með Grund firð­ ing um og var með al ann ars næst­ marka hæsti mað ur liðs ins síð asta sum ar. Hann er nú geng inn til liðs við HK. þáSnæ fell frá Stykk is hólmi send ir lið til keppni í 3. deild Ís lands móts­ ins í knatt spyrnu eft ir fjög urra ára hlé. Páll Mar geir Sveins son þjálf ar lið ið eins og sumr in 2007 og 2008. Síð asta vor tók Páll við þjálf un allra flokka Snæ fells. Hann sagði í sam­ tali við Skessu horn að und ir bún­ ing ur inn fyr ir tíma bil ið hafi geng ið bet ur en hann hafi átt von á. Hann býst við að leik manna hóp ur inn verði á þriðja tug í sum ar. Hins veg­ ar gætu orð ið tals verð ar breyt ing ar á lið inu milli leikja, þar sem að um fimm leik menn séu í sjó mennsku, á grá sleppu eða í stand veið um, og nokkr ir starfi við ferða þjón ust una. Þá eru um tíu leik menn bú sett ir í Reykja vík. Páll seg ir að mest séu þetta ung­ ir strák ar og í æf inga hópn um eru þeir allt nið ur í 15 ára ald ur. „Síð­ ustu vik urn ar hafa ver ið að bæt ast í hóp inn strák ar á milli tví tugs og þrí tugs og breidd in ver ið að aukast. Mér líst á gæt lega á sum ar ið," sagði Páll, en Snæ fellslið ið hef ur ein­ ung is leik ið einn æf inga leik. Það var gegn ná grönn un um í Grund ar­ firði og tap að ist 5:1. Jafnt var þeg ar seinni hálf leik ur inn var nær hálfn­ að ur, en út hald ið og breidd in brast hjá Hólm ur um und ir lok in, enda að eins tveir vara menn á bekkn um í þeim leik. Tíma bil ið byrj ar svo með stór­ leik á Stykk is hólmsvelli á mið­ viku dags kvöld ið, í kvöld, þeg ar 1. deild ar lið Hauka kem ur í heim sókn í Bik ar keppni KSÍ. „Það hitt ist reynd ar svo illa á að sama kvöld er upp skeru há tíð in í körfu bolt an um, þannig að það gæti eitt hvað dreg ið úr að sókn," sagði Páll. Snæ fell leik­ ur líka heima í sín um fyrsta leik í 3. deild inni. Þrótt ur í Vog um kem ur í heim sókn í Hólm inn sunnu dag inn 20. maí. þá Sun. 20. maí. 14:00 Hvíti ridd ar inn ­ Kári Tungu bakka völl ur Sun. 20. maí. 14:00 Grund ar fjörð ur ­ Víð ir Grund ar fjarð ar völl ur Sun. 20. maí. 14:00 Snæ fell ­ Þrótt ur V. Stykk is hólms völl ur Fös. 25. maí. 20:00 Kári ­ Víð ir Akra nes völl ur Lau. 26. maí. 14:00 Snæ fell ­ Hvíti ridd ar inn Stykk is hólms völl ur Lau. 26. maí. 14:00 Þrótt ur V. ­ Grund ar fjörð ur Voga völl ur Fös. 01. jún. 20:00 Grund ar fjörð ur ­ Kári Grund ar fjarð ar völl ur Fös. 01. jún. 20:00 Víð ir ­ Snæ fell Garðs völl ur Mán. 11. jún. 20:00 Snæ fell ­ Grund ar fjörð ur Stykk is hólms völl ur Mán. 11. jún. 20:00 Þrótt ur V. ­ Kári Voga völl ur Mán. 18. jún. 20:00 Grund ar fjörð ur ­ Hvíti ridd ar inn Grund ar fjarð ar völl ur Mán. 18. jún. 20:00 Kári ­ Snæ fell Akra nes völl ur Fös. 22. jún. 20:00 Kári ­ Hvíti ridd ar inn Akra nes völl ur Fös. 22. jún. 20:00 Víð ir ­ Grund ar fjörð ur Garðs völl ur Lau. 23. jún. 14:00 Þrótt ur V. ­ Snæ fell Voga völl ur Fös. 29. jún. 20:00 Hvíti ridd ar inn ­ Snæ fell Tungu bakka völl ur Fös. 29. jún. 20:00 Víð ir ­ Kári Garðs völl ur Lau. 30. jún. 14:00 Grund ar fjörð ur ­ Þrótt ur V. Grund ar fjarð ar völl ur Fim. 05. júl. 20:00 Kári ­ Grund ar fjörð ur Akra nes völl ur Lau. 07. júl. 14:00 Snæ fell ­ Víð ir Stykk is hólms völl ur Fim. 12. júl. 20:00 Grund ar fjörð ur ­ Snæ fell Grund ar fjarð ar völl ur Fim. 12. júl. 20:00 Kári ­ Þrótt ur V. Akra nes völl ur Fim. 19. júl. 20:00 Snæ fell ­ Kári Stykk is hólms völl ur Lau. 21. júl. 14:00 Hvíti ridd ar inn ­ Grund ar fjörð ur Tungu bakka völl ur Fös. 27. júl. 19:00 Grund ar fjörð ur ­ Víð ir Grund ar fjarð ar völl ur Fös. 27. júl. 20:00 Hvíti ridd ar inn ­ Kári Tungu bakka völl ur Lau. 28. júl. 14:00 Snæ fell ­ Þrótt ur V. Stykk is hólms völl ur Fös. 10. ágú. 19:00 Grund ar fjörð ur ­ Kári Grund ar fjarð ar völl ur Fau. 11. ágú. 14:00 Víð ir ­ Snæ fell Garðs völl ur Fös. 17. ágú. 19:00 Þrótt ur V. ­ Grund ar fjörð ur Voga völl ur Fös. 17. ágú. 19:00 Snæ fell ­ Hvíti ridd ar inn Stykk is hólms völl ur Fös. 17. ágú. 19:00 Kári ­ Víð ir Akra nes völl ur Þri. 21. ágú. 19:00 Þrótt ur V. ­ Kári Voga völl ur Þri. 21. ágú. 19:00 Snæ fell ­ Grund ar fjörð ur Stykk is hólms völl ur Lau. 25. ágú. 14:00 Kári ­ Snæ fell Akra nes völl ur Lau. 25. ágú. 14:00 Grund ar fjörð ur ­ Hvíti ridd ar inn Grund ar fjarð ar völl ur Valdi mar Krist munds Sig urðs­ son, Skaga mað ur inn sem skor­ aði manna mest um árarað ir fyr­ ir Skalla grím í Borg ar nesi, er nú þjálf ari þess forn fræga fé lags Kára á Akra nesi. Valdi mar þjálf aði einnig Kára menn síð asta sum ar þeg­ ar þeir voru hárs breidd frá því að kom ast í úr slit þriðju deild ar eft­ ir harða bar áttu við Grund firð inga og Álfta nes. Valdi mar seg ir Kára­ menn setja mark ið hátt fyr ir sum­ ar ið, ætli sér fyrst og fremst sæti í úr slita keppn inni sem gefi rétt til að leika í tíu liða þriðju deild sem stofn að verð ur til næsta sum ar. „Mér líst vel á sum ar ið, þetta verð ur skemmti legt fót bolta sum­ ar. Á nægju leg ast er að þetta er lands byggð ar rið ill, lít ið um vara­ lið stærri fé lag anna og all ir leik irn­ ir á grasi," sagði Vald m ar í sam tali við Skessu horn. Hann seg ist vera á nægð ur með leik manna hóp inn, kjarn inn sé svip að ur og í fyrra og ekki mikl ar breyt ing ar á hópn um. Í heild ina hafi geng ið vel í æf inga­ leikj un um og menn ver ið þokka­ lega dug leg ir að æfa, æf inga sókn­ ina hafi batn að núna und ir vor­ ið. Að spurð ur seg ist Valdi mar bú­ ast við að bar átt an muni að al lega standa á milli fjög urra liða í c­ riðli 3. deild ar. Það er Kára, Grund firð­ inga, Víð is frá Garði og Þrótt ar í Vog um. Þre föld um ferð er leik in í riðl in um, 15 leik ir á lið. „ Þessi lið koma á reið an lega til með að reyta stig hvort af öðru en vænt an lega standa lið Hvíta ridd ar ans úr Mos­ fells bæn um og Snæ fells hin um lið un um eitt hvað að baki," sagði Valdi mar. þá Leik ir Vest ur lands liða í c­ riðli 3. deild ar Ís lands móts karla Valdi mar í leik með Kára síð asta sum ar. Kára menn setja mark ið hátt fyr ir sum ar ið Páll Mar geir Sveins son þjálf ari Snæ fells og stór söngv ari á bóka mess unni í Frank­ furt síð asta haust þar sem hann söng ís lensk þjóð lög og þýsk ar perl ur. Snæ fell með lið að nýju eft ir fjög urra ára hlé Lið Grund firð inga síð asta sum ar. Stefna á að kom ast í nýju þriðju deild ina Fótboltinn í sumar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.