Skessuhorn


Skessuhorn - 16.05.2012, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 16.05.2012, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ Vilja hækka ald­ urs tak mark BORG AR BYGGÐ: Sam­ starfs hóp ur um for varna mál barna og ung menna í Borg­ ar byggð hef ur sent bréf til sveit ar stjórn ar þar sem lagt er til að sveit ar fé lag ið hækki ald urs tak mark á dans leikj um sem haldn ir eru í fé lags heim­ il um og öðru hús næði sveit ar­ fé lags ins úr 16 í 18 ár. Öðru­ vísi verði hús in ekki leigð út til dans leikja halds, nema um sér­ staka ung linga dans leiki verði að ræða. Einnig er fyr ir hug­ að að senda for svars mönn­ um fé lags heim ila í sveit ar fé­ lag inu, sem eru í einka eign, svip að er indi. Tel ur for varn­ ar hóp ur inn að þetta sé í sam­ ræmi við hækk að an sjálf ræð­ is ald ur í 18 ár og í takt við það sem hef ur ver ið að ger­ ast í öðr um sveit ar fé lög um í for varn ar skini. Þá legg ur for varn ar hóp ur inn til að al­ menn dans kennsla verði tek­ in upp í grunn skól um sveit­ ar fé lags ins en al menn dans­ kunn átta er tal in vera góð for­ vörn geng á feng is­ og vímu­ efna notk un. Í for varn ar hópn­ um sitja full trú ar frá lög reglu, heilsu gæslu, grunn skól um, Mennta skóla Borg ar fjarð ar, fé lags mið stöðv um Borg ar­ byggð ar á samt for varn ar full­ trúa Borg ar byggð ar. -þá Vilja sleppa Há­ tíð hafs ins AKRA NES: Á fundi Akra­ nes stofu á dög un um var sam­ þykkt að leggja til við bæj­ ar ráð að dag skrá á laug ar­ degi fyr ir sjó manna dag, Há­ tíð hafs ins eins og hún hef ur ver ið nefnd, verði felld nið ur. Fjár mun um verða frek ar var­ ið til há tíð ar halda í tengsl um við Írska daga. Í fund ar gerð Akra nes stofu seg ir að þetta sé gert í ljósi þess hve fjár mun­ ir til við burða halds á veg­ um Akra nes kaup stað ar séu tak mark að ir, sem og dræmri þátt töku al menn ings á und­ an förn um árum í há tíð ar­ höld um tengd um sjó manna­ degi. For manni stjórn ar Akra­ nes stofu og verk efna stjóra var falið að gera bæj ar ráði grein fyr ir stöðu mála, sem bæj ar­ ráð á eft ir að fjalla um. -þá Mokveiði á Stein unni S N Æ F E L L S B Æ R : Mokveiði var hjá Stein unni SH í Ó lafs vík síð ustu róðrana áður en á höfn in fór í sum ar­ frí. Fór bát ur inn fimm róðra í maí. Fyrstu fjór ir þeirra voru mjög góð ir en í þeim fimmta og síð asta var afl inn lakast ur, eða 26 tonn, sem reynd ar er þokka legt. Í fyrsta róðr in um var land að 40 tonn um, í öðr­ um 43 tonn um, í þeim þriðja 56 tonn um og í fjórða róðr in­ um fengu þeir 65 tonn í þrem­ ur köst um. Er afli mán að ar ins því kom inn í 230 tonn. Afl inn á Stein unni SH er nú kom inn í 1.215 tonn í 98 róðr um á fisk veiði ár inu sem ger ir 12,3 tonn að með al tali í róðri. Þar af eru rúm 745 tonn af þorski. Þetta kem ur fram á vefn um Aflafréttir.com -þa Fal inn fjár sjóð ur BORG AR NES: List sýn ing in Fal inn fjár sjóð ur, sem áður hef­ ur ver ið sett upp bæði á Akra­ nesi og í Ó lafs vík, var sett upp í Borg ar nesi síð ast lið inn sunnu­ dag á far fugla heim il inu, Borg­ ar braut 9­13. Lista menn irn­ ir eru all ir í bú ar Vest ur lands af er lend um upp runa. Einn þeirra er Pauline McCarthy, en hún opn aði sýn ing una með stutt­ um tón leik um. Sýn ing in mun standa fram að sunnu deg in um 27. maí en þann dag kl. 16 mun Pauline loka sýn ing unni með því að taka aft ur lag ið. Að gang­ ur er ó keyp is og eru all ir vel­ komn ir. -Frétta tilk. Til boð opn uð í sparkvöll HVAL FJARÐ AR SV: Til boð vegna ný fram kvæmda við nýj an sparkvöll við Heið ar borg voru opn uð í síð ustu viku. Um er að ræða svo kall að an KSÍ völl með gervi grasi. Fjög ur til boð bár­ ust, það lægsta frá Inn nes verki ehf. upp á tæp ar 14 millj ón ir. Þá bauð Jónas Guð munds son ehf. 18,4 millj ón ir, Bjarm ar ehf. 18,9 millj ón ir en hæsta til boð ið kom frá Þrótti ehf. upp á 19,3 millj­ ón ir. Kostn að ar á ætl un hönn uða hljóð ar upp á rúma 21 millj ón. Yf ir ferð til boða hófst síð ast lið­ inn fimmtu dag en nið ur stöðu þeirr ar yf ir ferð ar er að vænta nú um miðja vik una. Standa von­ ir til að fram kvæmd ir geti haf ist inn an tíð ar, eins og fram kem ur á vef Hval fjarð ar sveit ar. -ákj Hjóla um Hval fjörð inn AKRA NES: Næst kom andi fimmtu dag, 17. maí, ætl ar efsta stig Grunda skóla á Akra nesi að hjóla Hval fjörð inn á samt kenn ur um, for eldr um og öðr­ um sem á huga hafa á að gera sér glað an dag. Lagt verð ur af stað frá Grunda skóla á bíl um kl. 9:00 og ekið að Hval fjarð­ ar afleggjara á Kjal ar nes inu þar sem hjóla ferð in hefst. Hjól­ reiða fólki er bent á að klæða sig eft ir veðri svo ferð in verði sem á nægju leg ust og að sjálf sögðu er hjálm ur skylda. Ak andi um­ ferð um Hval fjörð inn er bent á að taka sér tak lega til lit til hóps­ ins þenn an dag, því eins og gef­ ur að skilja munu öku menn ef­ laust verða var ir við hóp inn á ferð sinni. -íg Glaðs menn í Hross Vest DAL IR: Á að al fundi Hrossa­ rækt ar sam bands Vest ur lands sem hald inn var sl. fimmtu dag var tek­ ið fyr ir er indi Hesta manna fé lags­ ins Glaðs í Dala sýslu. Óskaði fé­ lag ið eft ir því að ger ast að ili að sam band inu. Er indi þeirra var sam þykkt og að komu þess fagn­ að á fund in um . -mm Ymur með vor­ tón leika AKRA NES: Kvenna kór inn Ymur held ur vor tón leika mið­ viku dag inn 23. maí í Tón bergi á Akra nesi. Á tón leik un um mun kór inn flytja fjöl breytta blöndu af ís lensk um og er lend um dæg­ ur lög um í bland við gospel. Að tón leik um lokn um verð­ ur kaffi hlað borð að hætti kór­ kvenna. Stjórn andi kórs ins er Sig ríð ur El liða dótt ir og und ir­ leik ari Lís beth Da hlin. -íg ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is Skipta stjórn þrota bús Iceland Glaci er Prod uct, fé lags ins sem byggði stóra vatns verk smiðju hús­ ið í Rifi, hef ur sam þykkt kauptil­ boð í hús ið frá nú ver andi vatns rétt­ ar höf um, eig end um fé lags ins IV Iceland ehf sem hafa byggt ann að vatns verk smiðju hús, sýnu minna en það sem fyr ir stóð í Rifi. Eig end­ ur IV Iceland ehf eru bresk ir fjár­ fest ar og þótti til boð Bret anna hag­ stæð ara en ann að til boð sem barst frá að il um sem hugð ust kaupa hús­ ið til nið ur rifs og flytja það burtu. For ráða menn Snæ fells bæj ar fagna þess ari nið ur stöðu. Hún gefi mikl­ ar von ir um að þau á form gangi eft­ ir að frá Snæ fells bæ ver ið um fangs­ mik ill vatns út flutn ing ur með allri þeirri at vinnu sköp un og tekj um fyr ir byggð ar lag ið sem því fylg ir. Skipta stjórn gerði þann sjálf­ sagða fyr ir vara með kauptil boð bresku fjár fest anna í stóra vatns­ verk smiðju hús ið að fjár mögn un tæk ist. Sagði Sig urð ur Hall dórs son skipta stjóri ekki hafa neina á stæðu til að ætla ann að en hún gengi eft­ ir. Hann kvaðst ekki geta gef ið upp kaup verð ið þar sem ekki væri búið að ganga frá söl unni á hús inu. Að öðru leyti væri unn ið að upp gjörs­ mál um og stæðu von ir til að eitt­ hvað myndi haf ast upp í kröf ur sem kom ið hefðu í þrota bú ið. Sala verk smiðju húss ins væri þar stærsti tekju lið ur inn sem til skipta kæmi. þá Árni Múli Jóns son bæj ar stjóri á Akra nesi hef ur sent Ög mundi Jónassyni inn an rík is ráð herra bréf þar sem hann skor ar á ráð herra að beita sér gegn því að til skip un ESB, sem varð ar jöfn un veggjalda og bann við af slátt ar kjör um, verði sam þykkt hér á landi. Ít ar lega var greint frá mál inu í síð asta Skessu­ horni. Einnig óskaði Árni Múli eft­ ir fundi með ráð herra til að ræða mál ið og gera grein fyr ir sjón ar­ mið um og rök um bæj ar stjórn ar Akra ness. Til skip un in, ef hún yrði sam þykkt hér á landi, myndi valda því að veg gjald fyr ir stak ar ferð ir fólks bíla í göng in myndu lækka um 45%, fara úr 1.000 krón um í 550 krón ur. Lægsta veg gjald fyr ir 100 ferð ir í á skrift myndi aft ur á móti hækka um 70%, fara úr 283 krón­ um í 480 kr. Í bréfi bæj ar stjóra seg ir orð­ rétt: „Að und an förnu hafa fjöl­ miðl ar fjall að nokk uð um til skip un Evrópu sam bands ins sem m.a. varð­ ar af slátt ar kjör gjalda fyr ir notk­ un sam göngu mann virkja og á hrif henn ar til breyt inga á á kvörð un veggjalds í Hval fjarð ar göng. Ljóst er að mál þetta snert ir mjög mikla og mik il væga hags muni þeirra 6.600 ein stak linga sem búa á Akra nesi og al veg sér stak lega m.t.t. mögu leika og að stöðu hvað varð ar at vinnu og nám. Nýj ar kann an ir stað festa að mjög marg ir fara reglu lega á milli Akra ness og höf uð borg ar svæð is­ ins vegna at vinnu og/eða náms og er ljóst að um rædd ar breyt ing ar á veggjaldi munu hafa mjög í þyngj­ andi á hrif fjár hags lega fyr ir það fólk og skerða veru lega mögu leika og kjör þess að því leyti og þar með stöðu og mögu leika þessa bú setu­ og at vinnu svæð is al mennt. Með vís an til þess sem að fram an er rak­ ið beini ég, fyr ir hönd íbúa á Akra­ nesi, þeirri ein dregnu á skor un til þín að þú beit ir þér fyr ir því að um­ rædd til skip un Evr ópu sam bands­ ins verði ekki lát in taka gildi á Ís­ landi." Þá seg ir Árni Múli að hafa verði í huga að gjald taka vegna Hval­ fjarð ar ganga sé tíma bund in og ljúki vænt an lega í lok árs 2018 þeg­ ar fram kvæmda lán verða að fullu greidd. „Inn heimta veggjalds ins með þeim hætti sem gert hef ur ver­ ið frá opn un gang anna árið 1998 hef ur á eng an hátt rask að sam­ keppni, held ur þvert á móti bætt bú setu skil yrði beggja vegna Hval­ fjarð ar ganga. Stuðla ber frem ur að því að lækka veggjald ið en hækka á þeim sem mest nota þessa mik­ il vægu sam göngu bót. Á þann hátt mun sam fé lag ið njóta á vinn ings um fram það sem ver ið hef ur," seg­ ir Árni Múli í bréfi til inn an rík is­ ráð herra. mm Árni Múli Jón as son bæj ar stjóri Kall ar eft ir fundi um á hrif veggjalda hækk un ar Hús ið er 7.300 fer metr ar og stærsta hús ið á Snæ fells nesi. Því var kom ið und ir þak haust ið 2010. Vatns rétt ar haf ar í Rifi kaupa stóra vatns verk smiðju hús ið

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.