Skessuhorn


Skessuhorn - 16.05.2012, Blaðsíða 31

Skessuhorn - 16.05.2012, Blaðsíða 31
31MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND www.flytjandi.is | sími 525 7700 Það var spenna og drama tík á Akra nes velli sl. fimmtu dags kvöld þeg ar ÍA tók á móti Ís lands meist­ ur um KR í fyrsta heima leikn um í þrú ár í efstu deild. Skaga menn stóðu uppi sem sig ur veg ar ar í leikn um skor uðu þrjú mörk gegn tveim ur mörk um gest anna. Fyr ir leik inn söng kvar tett skip að ur Ak­ ur nes ing um lag ið „Ég er kom inn heim," við und ir leik Flosa Ein­ ars son ar. Þeg ar leik menn höfðu heils ast stýrði Pét ur Ottesen vall­ ar þul ur stuttri minn ing ar at höfn um Sig ur stein Gísla son, Skaga­ mann og KR­ing. Klöpp uðu leik­ menn og á horf end ur fyr ir þess­ um mikla sig ur veg ara sem vann fjölda titla með báð um þess um fé­ lög um. Rúm lega þrjú þús und manns voru mætt ir á Akra nes völl og leik­ ur inn fór fjör lega af stað. Eins og í Kópa vog in um í fyrsta leikn um var ÍA lið ið seint í gang. KR­ing­ ar voru á und an á flesta bolta og strax á 11. mín útu bar sókn þeirra ár ang ur. Ósk ar Örn Hauks son átti þá góða send ingu á Þor stein Má Ragn ars son, Grund firð ing inn knáa, sem snéri af sér varn ar mann ÍA í teign um og skaut bolt an um af ör yggi fram hjá Páli Gísla í fjær­ horn ið. Skaga menn náðu betri tök um á leikn um er á leið og áttu nokkr ar góð ar sókn ir. Á 40. mín­ útu var brot ið á Arn ari Má Guð­ jóns syni rétt fyr ir utan teig. Jó­ hann es Karl Guð jóns son sem rétt áður hafði skot ið í slána of an­ verða af sama færi, skaut að þessu sinni þrumu skoti með snún ingi efst í fjær horn ið. Eink ar glæsi legt mark og það fyrsta sem Jói Kalli skor ar á Ísa landi í 14 ár. Þar með var ÍA búið að jafna met in. KR­ ing ar gerðu harða hríð að Skaga­ mark inu í tvígang á lokamín út um fyrri hálf leiks og varði Páll Gísli þá af stakri snilld. Stað an var 1:1 í hálf leik. Seinni hálf leik ur byrj aði enn fjör leg ar en sá fyrri. Strax á fyrstu mín út un um mun aði minnstu að Grét ar Sig finn ur Sig urð ar son kæmi KR­ing um yfir þeg ar hann skall aði rétt fram hjá sam skeyt­ un um. Skömmu síð ar, á 5. mín­ útu, náðu Skaga menn skynd i­ sókn þar sem Andri Adolphson plat aði varn ar menn KR upp úr skón um og sendi góð an bolta fyr­ ir mark ið. Þar var mætt ur fyrst­ ur manna Arn ar Már Guð jóns son sem sneiddi bolt ann snyrti lega í nær horn ið milli Hann es ar mark­ manns og markstang ar inn ar. Eft­ ir mark ið drógu Skaga menn sig til baka, full mik ið því KR­ing ar sóttu linnu lít ið um tíma. Það kom því ekki á ó vart þeg ar þeir jöfn­ uðu leik inn á 74. mín útu. Aft ur sendi Ósk ar Örn Hauks son glæs­ isend ingu, í þetta sinn á fjar stöng­ ina þar sem Kjart an Henry Finn­ boga son skall aði í fjær horn ið. Allt var á spennu punkti síð ustu mín­ út ur leiks ins. KR­ing ar gerðu sig lík lega til að láta kné fylgja kviði og hirða öll stig in, en Skaga menn voru á öðru máli. Gamla brýn ið Dean Mart in vann bolt ann fram á vell in um á 83. mín útu og sendi í átt að teign um. Þar varð mis­ skiln ing ur milli Hann es ar mark­ manns og varn ar manns sem gaf Gary Mart in færi á að smeygja sér á milli og skora mark sem reynd­ ist sig ur mark Ak ur nes inga. Skaga menn börð ust mjög vel í leikn um og upp skáru sam kvæmt því, þótt gest irn ir stjórn uðu leikn­ um meira og fengu m.a. 20 horn­ spyrn ur á móti einni hjá ÍA. Páll Gísli Jóns son mark vörð ur var mað­ ur leiks ins. Vörn in stóð fyr ir sínu eink um mið verð irn ir. Á miðj unni voru Jó hann es Karl og Arn ar Már mjög góð ir og Gary Mart in síógn­ andi í fram lín unni. ÍA var fyr ir leiki þriðju um ferð­ ar í gærkveldi á toppi deild ar inn ar á samt Val (Leik ÍA var ekki lok ið áður en Skessu horn fór í prent un). þá Skaga menn á fram á sig ur braut Glæsi mark Jó hann es ar Karls úr auka spyrnu á 40. mín útu. Fyrsta mark hans á Ís landi í 14 ár. Ljósm. þá Hér er mað ur leiks ins, Páll Gísli Jóns son mark vörð ur ÍA, að verja eina af 20 horn­ spyrn um KR inga. Ljósm. mm. Stúk an var þétt set in og brekk an á móti einnig enda á fjórða þús und gest ir á leikn um. Ljósm. mm. Minn ing ar stund í upp hafi leiks um Sig ur stein Gísla son leik mann ÍA og KR. Ljósm. mm. Mik il stemn ing var með al unga fólks ins. Ljósm. mm. „Auð vit að unn um við leik inn!" Ljósm. mm.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.