Skessuhorn


Skessuhorn - 16.05.2012, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 16.05.2012, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ Háskóli lífs og lands www.lbhi.is Háskólanám BS /MS Búvísindi Hestafræði Náttúru- og umhverfisfræði Skógfræði / Landgræðsla Umhverfisskipulag Skipulagsfræði (MS-nám) Garðyrkju- skólinn Nám á framhaldsskólastigi Blómaskreytingar Garðyrkjuframleiðsla Skógur/náttúra Skrúðgarðyrkja Bændaskólinn Nám á framhaldsskólastigi Búfræði Umsóknarfrestur er til 4. júní Nemendur á Umhverfisskipulagsbraut Rafta sýn ing gekk vel en færri mættu vegna veð ur út lits Hin ár lega stór sýn ing Bif hjóla­ fjelags ins Raft anna var hald in í og við Hjálma klett í Borg ar nesi sl. laug ar dag. Þetta er tí unda sýn ing­ in sem fé lag ið stend ur fyr ir að vori í Borg ar nesi. „Við erum bara mjög sátt ir. Vegna veð ur út lits komu mun færri hjól en venju lega hing­ að á svæð ið, en við erum á nægð­ ir með að þá kom bif hjóla fólk­ ið bara á bíl um í stað inn og sýndi því sem við erum að gera og sýn­ ing unni um leið á kveðna virð ingu. Engu að síð ur var þetta minni sýn­ ing en síð ustu tvö árin. Það rigndi mik ið fyr ir sunn an og því var eðli­ legt að drægi úr að sókn, þótt veðr­ ið hjá okk ur í Borg ar nesi hafi ver­ ið á gætt á laug ar dag inn. Þetta gekk allt sam an mjög vel. Selj end ur voru á nægð ir með við tök ur sem þeir fengu. Þá brydd uð um við upp á nýj ung um í sýn ing ar hlut an um. Það var sýnt á staðn um hvern ig tattú er gert, einn sýndi leð ur smíði og enn ann ar skart gripa smíði. Úti vor um við svo með ýmsa leiki fyr ir börn og full orðna," seg ir Krist berg Jóns­ son for mað ur Raft anna í sam tali við Skessu horn. Sýn ing ar nefnd Raft anna vill koma eft ir far andi til kynn ingu á fram færi: „Bif hjóla fjelag ið Raft arn­ ir er á kaf lega þakk látt fyr ir stuðn­ ing íbúa og fyr ir tækja sem hafa styrkt fé lag ið, sum ir ár eft ir ár, og þakk ar kær lega fyr ir sig. Án ykk ar gæt um við ekki gert þetta." mm/ Ljósm. Björn Ant on Ein ars- son og Björn H. Sveins son. Krist berg for mað ur og Guð jón fyrr um for mað ur Raft anna spjalla hér við gesti. Ljósm. bae. Vatns blaðra sprengd yfir höfði öku­ manns. Slík ir leik ir vekja jafn an mikla kátínu. Ljósm. bae. Selt og keypt á sýn ing unni. Ljósm. bae. Eld hús vakt in við öllu búin. Ljósm. bae. Það nýjasta í tor færu hjól un um. Ljósm. bae. Kaffi spjall er ó missandi hluti af hitt ingi mótór hjóla fólks. Ljósm. bae. Pét ur Gunn ars son frá Hurð ar baki að fjár festa í Raftaflík. Ljósm. bhs. Leit að að Prins póló súkkulaði kexi í hey inu. Á lands mót um bif hjóla fólks eru sam bæri leg ir leik ir en þá með meiri full orð ins­ verð laun um. Ljósm. bhs.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.