Skessuhorn


Skessuhorn - 16.05.2012, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 16.05.2012, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is Samúel Karl Ólason, blaðamaður sko@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. For set inn til liðs við út vegs menn Jafn an þeg ar líða fer að þing lok um á vor in verða átök um þau mál sem sitj andi rík is stjórn vill ná fram. Um þær á hersl ur er minni hlut inn ekki alltaf sam mála eins og nú má glöggt heyra ef fylgst er með um ræð un um á þingi. En mál in nú eru stærri en oft ast áður, á sama tíma og þing meiri hlut inn er með veik ara móti, svo ekki sé fast ar að orði kveð ið. Nú er eitt ár þar til lands menn kjósa til Al þing is nái rík is stjórn in að verja sig falli út kjör­ tíma bil ið. Í at kvæða greiðslu um frum varp for sæt is ráð herra í síð ustu viku um fækk un ráðu neyta end ur spegl að ist vel hve meiri hlut inn stend ur tæpt. Var frum varp ið sam þykkt með 28 at kvæð um gegn 21. Nú er rík is stjórn in studd falli af þing mönn um Hreyf ing ar inn ar þeg ar þeir eru í spari skap inu og Guð mundi Stein gríms syni, en í and stöðu við nokkra full trúa VG sem ým ist eru farn ir úr flokkn um eða sitja sneypt ir á hlið ar lín unni. Tím arn ir breyt ast og menn irn ir með. Hugs an lega eru Jó hanna og Stein­ grím ur full trú ar meiri hluta þjóð ar inn ar, þess meiri hluta sem vill gera veg land bún að ar og út vegs sem minnst an í stjórn ar ráð inu á kostn að ann­ arra gilda, svo sem um hverf is mála. Það er þá ekki vegna þess að meiri­ hluti lands byggð ar fólks vill endi lega þær breyt ing ar, held ur vegna þess að við erum því mið ur orð inn minni hluti þjóð ar inn ar. Auð vit að er þetta eins og ann að spurn ing um hvar flest at kvæð in eru. En þrátt fyr ir and byr nú er eng an bil bug á Jó hönnu að finna, dyggi lega studd af Stein grími. Nú á næstu dög um verð ur lát ið reyna á ýmis önn ur hita mál enda tím inn naum ur fyr ir þessa fyrstu vinstri stjórn lýð veld is tím ans að ná fram þeim mál um sem sett hafa ver ið á odd inn. Kosn ing um breyt ingu á stjórn ar skránni verð ur eitt af bar áttu mál um þeirra, að sögn Jó hönnu, sem og að ljúka frum vörp­ un um um breyt ing ar á um gjörð sjáv ar út vegs ins hér á landi. Þau síð ar töldu eru tví mæla laust mik il væg ustu mál in sem tek ist er á um, enda mikl ir hags­ mun ir í húfi. Nú verð ur sú breyt ing auð veld ari en áður fyr ir Jó hönnu með sjáv ar út vegs ráðu neyt ið ofan í skúffu hjá Stein grími í ein hvers kon ar blöndu efna hags,­ við skipta,­ land bún að ar­ og sjáv ar út vegs mála. En rík is stjórn in hef ur kall að eft ir við spyrnu úr fleiri átt um en frá út vegs­ mönn um og minni hluta flokk un um á þingi. Það var fróð legt að heyra Ólaf Ragn ar Gríms son í þætt in um Sprengisandi síð asta sunnu dag. Þar sagði hann m.a. að nú væri tal að um sjáv ar út veg inn eins og hann væri ein ung is kvóta kerfi sem þyrfti að breyta. Sagði hann að fólk gerði sér ekki grein fyr­ ir því að ýmis fyr ir tæki hafi sprott ið upp úr þess um jarð vegi og nefndi þar til sög unn ar tækni fyr ir tæk in, iðn að og ýmsa hönn un sem nú blómstr ar sem aldrei fyrr af því hún bygg ir á þekk ingu sem Ís lend ing ar hafa mesta með al þjóða. „Ef við ætl um að vera sjálf stæð þjóð þá þurfa stjórn völd að passa að skemma ekki þann þró un ar mátt sem er í þess ari grein," sagði Ó laf ur Ragn­ ar í við tal inu við Sig ur jón Eg ils son þeg ar rætt var um sjáv ar út vegs mál in. Nú blæs for set inn í lúðra og byrj ar kosn inga bar áttu sína með því að segj ast vera helsti and stæð ing ur rík is stjórn ar inn ar, sem Nota Bene gaf sjálf tón­ inn, að hans sögn. Verð launa her kænska hjá karl in um, enda veit hann að rík is stjórn in hef ur sjald an ver ið ó vin sælli og það ætl ar hann að not færa sér. Sagði Ó laf ur Ragn ar kvóta mál ið vera stærsta mál lands manna og að hann myndi í huga vel og vand lega hvort þjóð in ætti að hafa eitt hvað um mál ið að segja, yrðu gerð ar breyt ing ar á fisk veiði stjórn ar kerf inu. Þar höf um við það, stríð ið er haf ið. Fyr ir fram boð ar þannig for set inn að hafna sam þykkt frum varpa um sjáv ar út vegs mál sýn ist hon um svo. Al veg nýtt enda við því að bú ast. Í frum varps drög un um um sjáv ar út veg inn er ég sam mála nokkrum at rið­ um. Helst því að skerpa þurfi ó tví rætt á því að þjóð in eigi fisk inn í sjón um, en út vegs menn hafi að sjálf sögðu á fram heim ild ina til veið anna. Einnig er ég sam mála því að fyr ir að gang að auð lind inni skuli út gerð in greiða hóf legt og eðli legt af gjald; skatt í rík is sjóð. Ég er hins veg ar ó sam mála því að slíku gjaldi sé stillt svo háu að þorri út gerð ar fyr ir tækja gæti aldrei stað ið und­ ir greiðslu þess. Þar sem þetta er að mínu viti mál mál anna þá skora ég á stjórn völd að skapa taf ar laus an frið um út gerð á Ís landi enda for senda þess að hér verði á fram bú andi. Það þarf að semja frum varp sem þjóð in (og for­ set inn) verð ur sátt við. Og hana nú. Magn ús Magn ús son. Leiðari Skag inn hf. á Akra nesi gerði á dög un um stór an samn ing við fram­ leiðslu fyr ir tæk ið Mar el, en bæði fyr ir tæk in fram leiða tækni bún að til mat væla vinnslu. Að sögn Ein­ ars Brands son ar, sölu stjóra Skag­ ans, er um að ræða þrjár af hend ing­ ar og fer sú fyrsta fram í lok júní, önn ur í októ ber og sú þriðja í des­ em ber. „ Þetta er mjög góð ur samn­ ing ur fyr ir okk ur og sá stærsti sem við höf um gert við Mar el. Þeir hafa áður keypt af okk ur vör ur, sem þeir síð an selja með sín um bún aði, og hef ur þetta sam starf gef ist mjög vel," seg ir Ein ar sem vildi ekki gefa upp ná kvæma tölu en sagði þenn­ an samn ing þó skipta hund ruð um millj óna. Tæk in sem um ræð ir eru ætl­ uð í stóra þriggja hæða verk smiðju í norð aust ur hluta Kína. Á hverri hæð verð ur fryst ir, þvotta kerfi og pökk un ar lína en sam eig in legt krapa kerfi nær um allt hús ið. Eins og kunn ugt er gerði Skag inn risa­ stór an samn ing við fær eyskt fyr ir­ tæki fyrr á ár inu og er því ó hætt að segja að Skaga menn hafi byrj að árið með lát um. „ Þetta hef ur ver ið mjög gott ár á Skag an um og von andi held ur vel gengn in á fram. Síð ustu mán uð ir hafa ver ið al veg sér stak ir í sögu fyr ir tæk is ins og það verð ur erfitt að toppa þetta ár, þó við mun­ um að sjálf sögðu leggja okk ur alla fram," sagði Ein ar að lok um. ákj Árs reikn ing ur Grund ar fjarð ar­ bæj ar fyr ir árið 2011 var sam þykkt­ ur við síð ari um ræðu í bæj ar stjórn í lið inni viku. Rekstr ar nið ur staða var já kvæð um 121 millj ón kr. sem er veru lega betri nið ur staða en árið 2010. Skýr ing á bættri af komu er sú að á ár inu voru ó lög leg geng is­ bund in lán sveit ar fé lags ins end ur­ reikn uð og voru tekju færð ar 206 millj ón ir kr. vegna þess. „Grund ar­ fjarð ar bær hef ur glímt við þrönga fjár hags stöðu und an far in ár og er fjár magns kostn að ur sveit ar fé lag inu þung ur. Þann 15. febr ú ar 2010 féll dóm ur í Hæsta rétti þar sem seg ir að ó heim ilt hafi ver ið að reikna Seðla­ banka vexti á lán in aft ur í tím ann. Nota átti samn ings vexti lán anna. Ef dóm ur inn hef ur al mennt for­ dæm is gildi munu lán sveit ar fé lags­ ins lækka enn frek ar en ó víst er hve mik il sú lækk un gæti orð ið," seg ir í til kynn ingu frá bæj ar fé lag inu. Rekstr ar tekj ur A hluta sveit­ ar sjóðs voru 605 millj ón ir kr. og rekstr ar gjöld fyr ir fjár magnsliði 576 millj ón ir kr. Fram legð af rekstri A hluta var 10,4% en var 6,9% árið 2010. Rekstr ar tekj ur A og B hluta sam tals voru 725 millj ón ir kr. og rekstr ar gjöld fyr ir fjár magnsliði 652 millj ón ir kr. Fram legð af rekstri A og B hluta var 16,3% en var 14,1% árið 2010. Hand bært fé frá rekstri A og B hluta var 41 millj ón kr. og veltu fjár hlut fall 0,3 en æski legt er að þetta hlut fall sé ekki lægra en 1. Heild ar skuld ir og skuld bind ing­ ar A og B hluta voru 1.540 millj ón­ ir kr. í árs lok 2011 og lækk uðu um 125 millj ón ir kr. á ár inu. Hlut fall skulda og skuld bind inga af reglu­ leg um tekjum var 197% í A hluta og 212% í A og B hluta sam tals. Skulda hlut fall ið hef ur far ið lækk­ andi und an far in ár. Eig ið fé A og B hluta var 119 millj ón ir kr. en var nei kvætt um 25 millj ón ir kr. árið 2010. Eig in fjár hlut fall var 7% í árs­ lok 2011. „Meg in verk efni bæj ar stjórn­ ar í fjár mál um er að hækka veltu­ fjár hlut fall og lækka skulda hlut fall. Til að ná þeim mark mið um er afar mik il vægt að fjár magns kostn að ur lækki og tekj ur hækki í hlut falli við verð lags þró un," seg ir í til kynn ingu Grund ar fjarð ar bæj ar. mm Rúm lega sjö millj ón um var ið í at vinnu­ á tak í Borg ar byggð í sum ar Borg ar byggð legg ur í sum­ ar hálfa fjórðu millj ón króna í at­ vinnu á tak í sveit ar fé lag inu og þá legg ur Vinnu mála stofn un ann að eins á móti. Um er að ræða ell efu störf, fyr ir bæði at vinnu leit end ur og nema, í 26 mann mán uði. Unn­ ið verð ur við ýmis verk efni, það stærsta í sam starfi við Skóg rækt­ ar fé lag Ís lands og Skóg rækt ar fé lag Borg ar fjarð ar. Það átak veit ir fjór­ um af at vinnu leys is skrá at vinnu í sum ar við ýmis hefð bund in skóg­ rækt ar störf, svo sem gróð ur setn­ ingu, um hirðu stíga og upp bygg­ ingu úti vist ar svæða svo sem í Dan í­ elslundi við Svigna skarð, Ein kunn­ um og á öðr um stöð um sem þurfa þyk ir. Að sögn Ein ars Jóns son ar hjá Skóg rækt ar fé lagi Ís lands hafa á taks verk efni sem þessi reynst vel víða um land ið. Með þeim er unn­ ið að fegr un um hverf is ins, rækt­ un skóga og upp bygg ingu úti vist­ ar svæða. Slík vinna stuðl ar síð an að aukn um fjölda ferða manna sem njóta nátt úr unn ar í rík ara mæli. Auk verk efna við skóg rækt verða tveir starfs menn ráðn ir við Safna­ hús Borg ar fjarð ar, einn nemi fer á golf völl inn Glanna og einn nemi við Skalla grím s völl, tveir verða ráðn ir til ým issa um hverf is starfa í Borg ar nesi og þá mun einn starfa hjá UMSB. Björg Gunn ars dótt ir, um hverf­ is­ og land bún að ar full trúi Borg ar­ byggð ar, hef ur hald ið utan um at­ vinnu átak ið í fjög ur ár og seg ir margt hafa breyst frá ár inu 2008. „Í fyrstu sóttu fleiri um en við gát­ um ráð ið, en nú erum við til dæm­ is ekki enn búin að ráða í all ar stöð­ ur. Þetta gef ur vís bend ingu um að at vinnu líf ið í sveit ar fé lag inu sé far­ ið að glæð ast sem er afar já kvætt. Einnig finn um við að erf ið ara er að ráða til okk ar verk taka nema með góð um fyr ir vara. Ann ars hef­ ur at vinnu átak ið alltaf geng ið mjög vel og ég hef enga trú á að breyt­ ing verði á því í sum ar," sagði Björg Gunn ars dótt ir í sam tali við Skessu­ horn. ákj/íg Frá Dan í elslundi við Svigna skarð þar sem m.a. verð ur unn ið í sum ar á veg um á taks ins. Rekstr ar bati hjá Grund ar fjarð ar bæ Skag inn ger ir stór an samn ing við Mar el IQF­fryst ir frá Skag an um, en Mar el keypti þrjá slíka á dög un um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.