Skessuhorn


Skessuhorn - 16.05.2012, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 16.05.2012, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ Sæ mund ur Krist jáns son í Rifi hef ur búið alla sína ævi á Snæ fells­ nesi og er stund um kall að ur Sæ­ mund ur Fróði vegna þekk ing­ ar sinn ar á svæð inu. Blaða mað ur fór með hon um og öðr um í stutta göngu ferð um Lauga brekku í lið­ inni viku. Í ferð inni voru skoð að ar rúst irn ar af Laug ar brekku bæn um, kirkj unni, kirkju garð in um og svo þing stað inn þar sem Axl ar­Björn var dæmd ur til dauða og líf lát inn á sín um tíma. Eft ir göng una ræddi blaða mað ur við Sæ mund um sögu­ ferð irn ar, fugla líf ið og hvað Sæ­ mund ur væri að sýsla þessa dag ana. Sögu ferð irn ar Sæ mund ur fór fyrstu sögu ferð ina árið 1983. Á hverju ári síð an hef ur hann far ið í ferð ir um Snæ fells nes þar sem hann seg ir fólki frá sögu svæð is ins og bend ir á göm ul bæjar­ stæði og margt ann að sem vert er að skoða. Í sum ar verð ur eng in breyt­ ing þar á. „Ég er að fara nokkr ar ferð ir á veg um þjóð garðs ins í sum­ ar. Svo tek ég að mér til fallandi ferð ir einnig. Ég fer svo með nema úr Leið sögu skól an um í Kópa vogi í náms ferð. Þau koma hérna á hverju ári og það er alltaf mjög skemmti­ leg ur hóp ur, enda fólk sem allt hef­ ur brenn andi á huga. Þess ir hóp­ ar hafa ver ið að koma um nokk­ urra ára skeið. Við eig um alls stað­ ar minj ar frá örófi alda í land inu, í jörð inni. Í hvert sinn sem mað­ ur fer út í nátt úr una finn ur mað ur eitt hvað nýtt." Sæ mund ur seg ist hafa mjög gam­ an af göngu ferð um og hesta ferð­ um einnig. „ Hérna á Snæ fells nesi er allt öðru vísi svæði fyr ir hesta­ ferð ir mið að við til dæm is há lend­ ið. Hérna eru líka elstu mann gerðu veg ir sem heim ild ir eru fyr ir og það er gam an að fara um þá. Að auki er skemmti leg asta fólk ið alltaf í svona ferð um. Inni púk ar geta ver ið svo­ lít ið þyngri." Krían og fugla líf ið Sæ mund ur þekk ir mik ið til kríunn ar og seg ist hafa alist upp með varp inu í Rifi. Að spurð ur í síð ustu viku um hvort krían fari ekki að láta sjá sig sagði Sæ mund ur: „Hún er ekki kom inn enn, en hún fer að mæta bráð um. Ég hef reynd­ ar ekk ert heyrt af henni í Reykja­ vík eða á Sel tjarn ar nesi. Hún kem­ ur yf ir leitt við þar á leið sinni hing­ að. Ef laust seink ar henni líka að eins því það spá ir vetr ar veðri um helg­ ina. Manni skilst að hún sé löngu kom in í Horna fjörð inn. Ég veit ekki með það, en þeir hljóta nú að þekkja þetta." Því skal bætt hér við að fyrstu kríurn ar mættu í Rifs ós síð ast lið ið laug ar dags kvöld, á svip­ uð um tíma og venja er, en þó fyrr en í fyrra. Sæ mund ur seg ir að kríu varp­ ið í Rifi hafi ver ið und ir mikl um á gangi frá fólki og vargi, eða áður Síð ast lið inn mið viku dag var nýtt sögu skilti af hjúpað við Öxl á Snæ fells nesi, nán ar til tek ið á út­ sýnis pall in um und ir Axl ar hyrnu. Á skilt inu eru upp lýs ing ar um fyrsta ferða þjón ustu bónda hér aðs ins og þekktasta fjöldamorð ingja Ís lands­ sög unn ar; Axl ar­Björn, gjörð­ ir hans og af drif. Axl ar­Björn bjó á bæn um Öxl þar sem ferða menn á leið sinni út á Snæ fells nes gistu oft. Marga af þeim ferða mönn um sem hjá hon um gistu myrti hann og rændi af þeim föt um, pen ing­ um og hross um. Axl ar­Björn var dæmd ur til dauða og tek inn af lífi árið 1596 á Laug ar brekku þingi á Helln um. Ann að upp lýs inga­ skilti er svo stað sett við af leggjar­ ann að Helln um. Upp lýs ing arn ar á skilt inu eru á ís lensku, ensku og þýsku. Verk efn ið var unn ið af Átt haga­ stofu Snæ fells bæj ar í sam starfi við Sögu miðl un, 10. bekk í Grunn­ skóla Snæ fells bæj ar og Vega gerð­ ina. Verk efn ið var styrkt af Menn­ ing ar ráði Vest ur lands, Lions­ klúbbn um Rán og Snæ fells bæ. sko Sögu skilti um Axl ar­Björn af hjúpað Mar grét Björk Björns dótt ir seg ir tí undu bekk ing um úr Grunn skóla Snæ fells bæj ar frá sögu Axla­Bjarn ar og bend ir á helstu staði sög unn ar sem sýni leg ir eru frá út­ sýnis pall in um. Hér klipp ir nem andi úr 10. bekk á borð ann og af hjúp ar skilt ið. Með á mynd inni eru Krist inn Jón as son bæj ar full trúi og Mar grét Björk Björns dótt ir at vinnu ráð­ gjafi. Það eru minj ar alls stað ar Rætt við Sæ mund Krist jáns son í Rifi á göngu ferð um heima slóð ir en skref voru tek in til að verja varp­ ið. „ Manni skilst að þeg ar fóstri minn og hans fjöl skylda fluttu í Rif árið 1914, þá hafi að eins ver ið fá­ ein kríu hreið ur á Rifi. Þau fóru að verja varp ið fyr ir á gangi fólks sér­ stak lega og fyr ir varg fugli og tófu. Þannig óx varp ið í það sem það er núna, und ir þeirra vernd. Þau sáu líka hagn að ar mögu leik ana í að hlúa að kríunni því að hún skap aði á burð bæði á tún og beiti land. Und an far­ in ár hafa kríurn ar hins veg ar ekki get að kom ið upp ung um vegna ætis leys is. Það er þó ekki far ið að sjá á komu fugls ins enn þá." Sæ mund ur seg ist hafa orð ið var við meira fugla líf á Snæ fells nesi eft­ ir því sem meira verð ur um manna­ ferð ir. „Fugla líf ið hérna á Snæ­ fells nesi hef ur marg fald ast síð an ég byrj aði að fylgj ast með því og þá hef ur vað fugl um og önd um sér­ stak lega fjölg að. Ég hugsa að þar spili mest inn í að hrafn inn og máv­ ur inn verp ir á færri stöð um en áður og svo hef ur átak í minka veiði hér á und an förn um árum bor ið mik inn ár ang ur, svo mik inn að ég sé ekki spor eft ir mink á fjör un um. Snorri Rafns son í Ó lafs vík og hans fé lag­ ar eiga sér stak an heið ur skil inn fyr­ ir þessa vinnu." Kon ur á sjó Und an far ið hef ur Sæ mund ur ver­ ið að leita að heim ild um um þátt­ töku kvenna í sjó sókn á árum áður. „Það eru ekki til mikl ar heim ild ir um þetta efni og mest allt eru sjó­ slysa heim ild ir. En það virð ist vera að marg ar þess ar kon ur settu það sem skil yrði fyrir vist ar ráðn ingu að vera send ar í ver ið, vafa laust til að losna við vor hungrið heima á bæj­ un um, en oft ast var næg ur mat ur í ver stöðv un um. Kon urn ar sem voru til sjós und ir Jökli í byrj un nítj ándu ald ar voru ekki nein ir hálf drætt ing­ ar, held ur full gild ir há set ar og réru á bát um stór bænda. Sam an bor ið við dag inn í dag þá væri þetta eins og þær væru að róa á stærstu tog­ ur un um." Að spurð ur hvað Sæ mund ur ætli að gera fleira í sum ar svar ar hann: „Ég ætla bara að leika mér, lifa líf­ inu og halda skrokkn um við með því að hreyfa mig." sko Sæ mund ur Krist jáns son bend ir á grunn af göml um bæ. Merkt ur steinn í grunni gömlu kirkj unn ar í Lauga brekku. Ás geir Vig fús son prest ur merkti stein inn með upp haf stöf um sín um árið 1793. Sæ mund ur og Bar bara Fleck in ger skoða hér á letr un á varð veittri gröf í kirkju­ garð in um í Lauga brekku.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.