Skessuhorn


Skessuhorn - 16.05.2012, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 16.05.2012, Blaðsíða 32
Akranes 440 2360 Borgarnes 440 2390 ��������������������� �������������������������������� ������������ �������������������� �������������������������������� S K E S S U H O R N 2 01 1 Sumar - gjafir eru flottari en aðrar gjafir Gleðjum með gæðum Akra fjall ið er mjög vin sælt til upp­ göngu og lað ar marga Ak ur nes inga til sín, enda stutt að fara á fjall ið frá bæn um. Vikt or Theo dórs son 10 ára hreyfi haml að ur dreng ur í Grunda­ skóla hafði átt sér þann draum lengi að ganga á fjall ið. Hann lét af því verða í síð ustu viku þeg ar úti vist­ ar dag ar voru í skól an um og nem­ end ur og kenn ar ar gengu á fjall ið. Móð ir hans Kristrún Dögg Mart­ eins dótt ir, einn kenn ara við skól­ ann, sagð ist ekki hafa reikn að með því að Vikt or myndi ganga á fjall­ að held ur láta duga að fara upp í brekk una neð an við upp göng una. Það hefði afi hans líka gert, þar sem hann hafi keypt handa hon um kíki svo hann gæti skoð að sig um með an fólk ið væri á fjall inu. Kristrún seg ir að reynd ar hefði hún al veg get að sagt sér það að dreng ur inn myndi þrá ast við og fara alla leið, hann væri svo ein stak­ lega dug leg ur að bjarga sér og já­ kvæð ur á all an hátt. Hann færi allra sína ferða á hjól inu og legði því ekki fyrr en hálka og ó færð gerði að vetr in um. „Nafn ið hans þýð­ ir sig ur veg ari og hann hef ur fylli­ lega stað ið und ir því. Hans karakt er er þannig að hann fer þang að sem hann ætl ar sér," seg ir Kristrún og nefn ir að á hugi hans fyr ir Akra fjall­ inu sé miklu meiri en fyr ir öðr um fjöll um. Fjöl skyld an eigi sum ar bú­ stað við Vatns enda í Skorra dal og sé stund um að ganga á fjöll þar. Vikt­ or hafi ekki sýnt því á huga og vilji í þau skipti frek ar fara nið ur að vatn­ inu með afa sín um. Vikt or er með sjald gæf an sjúk­ dóm og fædd ist með mik ið kreppt hné. Frá því hann var barn hef ur hann far ið í nokkr ar að gerð ir sem hafa beinst að því að lengja sin ar og auka mögu leika hans til gangs. Kristrún seg ir að Vikt or hafi ver ið mjög glað ur á göng unni upp Akra­ fjall ið og ver ið vel hvatt ur af sín­ um sam nem end um. Hann hefði sagt að þetta væri lang skemmti leg­ asti skóla dag ur æv inn ar og meira að segja far ið að tala um hvað Mount Ev er est fjall ið væri hátt. Flott út sýni Vikt or sagði í sam tali við blaða­ mann Skessu horns að það hafi ekki kom ið til greina ann að en fara á fjall ið. „ Mamma hélt að ég vildi bara bíða í brekkunni en ég var á kveð­ inn í því að fara upp og það var ekk­ ert rosa lega erfitt. Þeg ar við fór um að ganga með fram fjalls brún inni vildi mamma að ég gengi nokkra metra frá brún inni en ég vildi það ekki enda var út sýn ið miklu flott­ ara við brún ina og glæsi legt að sjá sveita bæ ina fyr ir neð an. Mamma vildi líka alltaf vera að stoppa og borða af nest inu, það var á byggi­ lega fyr ir það að hún var orð in eitt­ hvað þreytt," sagði Vikt or og hló og leit bros andi á mömmu sína. „Svo þeg ar við kom um ofar varð grjót­ ið stærra á stíg un um og erf ið ara að fara yfir. Mér sýnd ist vera stutt eft ir en þá komu krók ar á stíg inn. Þannig að þetta tók lengri tíma að kom ast á Háa hnjúk en mér sýnd ist á tíma bili. Það var rosa lega gam an að kom ast þang að og skrifa í gesta­ bók ina. Ég veit ekki hvenær ég geng á Akra fjall ið aft ur en ég á eft ir að ganga á fjöll aft ur. Það er al veg víst því þetta var svo rosa lega gam an," sagði Vikt or. þá Átti sér draum að ganga á Akra fjall ið Vikt or til vinstri með Mart eini tví bura bróð ur sín um. Þeir eru í hópi barna þeirra Kristrún ar Dagg ar Mart eins dótt ur og Theo dórs Her vars son ar. Vikt or að skrifa í gesta bók ina á Akra fjalli.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.