Skessuhorn


Skessuhorn - 16.05.2012, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 16.05.2012, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ Mat ís hef ur í sam starfi við sveit ar fé lög á Snæ fells nesi ráð ið til sín tvo starfs menn sem taka til starfa nú á næstu dög um í nýrri starfs stöð stofn un ar inn ar á Snæ­ fells nesi. Mat ís hef ur lengi lit­ ið til tæki færa á Snæ fells nesi enda mikl ir mögu leik ar á auk inni verð mæta sköp un á svæð inu og þá sér stak lega í mat væla fram leiðslu og mögu leiki á betri nýt ingu á þara og slógi. Eitt helsta verk efni starfs manna Mat ís á Snæ fells nesi snýr að rann sókn um á nýt ingu hrá efna sem finn ast á svæð inu. Hörð ur Krist ins son rann sókna­ stjóri Mat ís er á byrg ur fyr ir verk­ efn inu, en hann hlaut Hvatn ing­ ar verð laun Vís inda­ og tækni ráðs 2011. Að sögn Sveins Mar geirs son ar for stjóra Mat ís eru mikl ir mögu­ leik ar á Snæ fells nesi. ,,Starfs­ stöð in mun einna helst vinna að vöru þró un og ný sköp un í mat­ væla iðn aði á samt rann sókn um á hag nýt ingu hrá efna á Snæ fells­ nesi. Þar fel ast mörg tæki færi og mögu leik ar á mik illi verð mæta­ sköp un, sem kem ur sér vel fyr ir svæð ið. Við höf um helst ver ið að rann saka nýt ingu á þara í Breiða­ firði en ljóst er að mik il verð mæti eru van nýtt eins og er og því er hægt að breyta." Von ir standa til að þróa neyt­ enda vör ur en nú þeg ar hafa ver­ ið gerð ar til raun ir með þara skyr sem þró að var af starfs mönn­ um Mat ís á samt að il um á Snæ­ fells nesi, en þar er einmitt not­ að ur mar ín kjarni úr Breiða firð­ in um. Enn fleiri tæki færi liggja í hin um ýmsu hrá efn um sem finn­ ast á og við Snæ fells nes og verð­ ur því for vitni legt að sjá hvern­ ig til tekst. íg Akra nes höll in var vett vang­ ur Norð ur áls leik anna sem haldn­ ir voru síð ast lið inn laug ar dag. Ár­ visst er orð ið að Norð urál blási til þess ar ar há tíð ar en til henn ar er ekki að eins boð ið starfs mönn­ um, fjöl skyld um og vin um, held­ ur bæj ar bú um á Akra nesi og fólki hvaðanæva af Vest ur landi. Eink um er það unga kyn slóð in sem nýt ur sín á þess um leik um enda dag skrá­ in snið in að því að hún eigi góð an dag. Börn in leysa ýms ar þraut ir og er ár ang ur inn skráð ur í bók og þau síð an leyst úr með verð launa pen­ ing um eins og á al vöru kapp leik­ um. Þá leysa starfs menn Norð ur áls einnig þraut ir á svið inu hjá kynn um sem að þessu sinni voru Fel ix og Jó­ hann G, en margt var til skemmt­ un ar, skemmti kraft ar frá Lata­ bæ og víð ar, m.a. voru sýnd at riði úr söng leikn um Norna veið um frá Grunda skóla. Norð urál bauð upp á holl ar veit ing ar og einnig gátu gest ir keypt sér vöffl ur og klein ur til styrkt ar í þrótta starfi. Norð ur áls­ leik arn ir stóðu yfir frá klukk an eitt og vel fram á fimmta tím ann. Víst er að marg ir komu þreytt ir en sæl­ ir heim. þá/ Ljósm. Þor kell Þor kels son og Magn ús Magn ús son. Á þema dög um sem ný lega fóru fram í Brekku bæj ar skóla á Akra nesi var hóp ur af krökk um af mið stigi sem fór og kynnti sér starf Rauða kross ins á Akra nesi. Þar hittu þau Paul Rams ey og eig in konu hans Ros emary, en þau vinna með RKÍ að bygg ingu skóla í Kenýa. Skól­ inn mun sjá um kennslu fyr ir for­ eldra laus börn í einu af fá tæk­ ustu héröð um í Kenýa. Börn­ in í Brekku bæj ar skóla vildu láta gott af sér leiða og tóku hug tak ið tóm bólu á hæsta stig. Til þess að hjálpa til við bygg ingu skól ans datt þeim í hug að búa til skart gripi til að selja á loka degi þema daga sem fram fóru í skól an um. Af rakst ur­ inn var hvorki meira né minna en 101.370 krón ur sem er vel af sér vik ið. Dug ar þessi pen ing ur til að ljúka við að setja glugga og hurð ir í skóla hús ið í Kenýa. Anna Lára Stein dal fram­ kvæmda stjóri RKÍ á Akra nesi og Krist inn Pét urs son kenn ari í Brekku bæj ar skóla verða svo heið­ urs gest ir, á samt hópi frá RKÍ, þeg­ ar skól inn verð ur opn að ur í á gúst og mun kennslu stofa í skól an um fá nafn ið Akra nes, sem þakk læt is­ vott fyr ir pen inga gjöf ina. Við af­ hend ingu pen inga gjaf ar inn ar síð­ asta föstu dag sungu krakk arn­ ir í Brekku bæj ar skóla lag á swa­ hí lí og döns uðu afríska dansa sem þau höfðu lært á þema dög un um. Ljóst var að all ir höfðu átt á nægju­ lega viku og greini legt á börn un­ um sem blaða mað ur ræddi við að þau voru stolt yfir að láta gott af sér leiða. íg Unga kyn slóð in naut sín á Norð ur áls leik um Krakk ar úr Brekku bæj ar skóla láta gott af sér leiðaNý starfs stöð Mat ís á Snæ fells nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.