Skessuhorn - 16.05.2012, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar
Atkvæðagreiðsla vegna kjörs forseta Íslands á að fara fram laugardaginn 30. júní
2012. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin. Í umdæmi sýslumanns
Snæfellinga fer hún fram á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu sýslumanns, Borgarbraut 2 í Stykkishólmi, virka daga kl. 10.00 til 14.00.
Skrifstofu sýslumanns, Hrannarstíg 2 í Grundarfjarðarbæ, á mánudögum,
miðvikudögum og föstudögum kl. 17.00 til 18.00.
Skrifstofu sýslumanns, Bankastræti 1a í Snæfellsbæ, á þriðjudögum, miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 10.00 til 14.00.
Skrifstofu hreppsstjóra, Þverá í Eyja- og Miklaholtshreppi, virka daga kl. 12.00 til 13.00.
Hægt er að kjósa á öðrum tíma samkvæmt nánara samkomulagi við viðkomandi
kjörstjóra. Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis á kjörstað.
Stykkishólmi, 14. maí 2012.
Sýslumaður Snæfellinga.
Út er komin ný bók um Akranes fyrir börn.
Í þessari bók skrifar Hallbera Jóhannesdóttir
sögur sem tengjast Akranesi og nágrenni
og Bjarni Þór Bjarnason myndskreytir.
Hvoru tveggja er ætlað að varðveita
gamlar sögur af Akranesi, gera þær
aðgengilegar fyrir börn og glæða örnefnin
lífi í máli og myndum.
Tilvalin bók fyrir mömmur og pabba,
ömmur og afa að lesa með börnum
sínum og heimsækja síðan staðina sem
um ræðir.
Bókin kostar kr. 2.900. Þeir sem vilja
kaupa bókina geta pantað hana í
tölvupósti: gg@aknet.is.
Börn á ferð
um Akranes
MARKAÐSDAGUR Á
SAFNASVÆÐINU GÖRÐUM
Handverksmarkaður verður haldinn fimmtudaginn
17.maí, Uppstigningardag í Safnaskálanum
Görðum milli kl. 12:00 og 17:00.
Harmonikuleikur mun hljóma
fyrir gesti og gangandi.
Við viljum endilega sjá þig á svæðinu og ekki er
verra að hægt er að setjast niður og gæða sér á
kaffi og með því í Garðakaffi.
Upplýsingar og skráning er í síma 863 – 4287.
GJÖRR og Byggðasafnið að Görðum
Akranesvöllur • Pepsi–deild karla
ÍA – Keflavík
Allir á
völlinn
Sunnudaginn 20. maí kl. 19.15
Þessa dag ana er ver ið að und ir
búa sum ar búða starf í Öl veri und
ir Hafn ar fjalli þar sem KFUM og
K starf ræk ir í sum ar búð ir fyr ir
börn eins og sam tök in hafa gert um
langt skeið. Að sögn Ax els Gúst afs
son ar hjá KFUM á Akra nesi byrj ar
starf ið að þessu sinni með pjakka
flokki, 69 ára stráka. Það er fyrsti
flokk ur inn sem kem ur í Öl ver og
verð ur þar 8.10. júní. Síð an rek ur
hver hóp ur inn ann an og í þeim eru
stúlk ur á ald rin um 815 ára. Tí undi
og síð asti flokk ur inn, eldri æv in
týra flokk ur 1315 ára stúlkna verð
ur í Öl veri 7.13. á gúst.
Axel seg ir að eft ir margra ára hlé
sé nú boð ið upp á dvöl drengja í
Öl veri, en eins og áður seg ir er það
pjakka flokk ur sem byrj ar í Öl veri í
vor. Þar verða for ingj ar van ir leið
beinend ur í barna starfi, eins og í
öðr um flokk um í sum ar búð un um
að sögn Ax els.
Í kynn ingu á sum ar búð un um
í Öl veri seg ir m.a. að þar sé hver
dag ur nýtt æv in týri, sam bland af
ó missandi hefð um, nýj um leikj um
og upp á kom um. Í starf inu er unn
ið með hin góðu gildi Bibl í unn ar,
mik ið sung ið og boð ið upp á holl
an og góð an heima lag að an mat.
Dag arn ir í Öl veri eru við burða rík
ir og dag skrá in fjöl breytt. Dag lega
er morg un stund og bibl íu lest ur,
brennókeppni, aðr ar í þrótta keppn
ir og göngu ferð ir. Þá eru æfð leik rit
og sýnd á kvöld vöku og heiti pott
ur inn er alltaf vin sæll.
Ýms ar þraut ir, keppn ir og leik
ir eru hluti af dag skrá hvers dags,
til dæm is hár greiðslu og förð un ar
keppni og hæfi leika sýn ing, stult ur
og húlla hring ir, hefð bund in leik
tæki og ó hefð bund in eins og risa
hengi rúm ið og bát ur inn sem er
einnig mik ið not að ur. Að kvöldi
dags er kvöld vaka þar sem börn
in sjá um dag skrá og eru leik rit
og leik ir yf ir leitt stór hluti henn
ar. Hver dag ur end ar svo með hug
leið ingu og bæn.
þá
Á fundi bæj ar stjórn ar Snæ fells
bæj ar sl. fimmtu dag óskaði Erla
Björk Örn ólfs dótt ir bæj ar full trúi
lausn ar frá störf um í bæj ar stjórn
Snæ fells bæj ar. Hún hef ur sem
kunn ugt er tek ið við starfi rekt
ors Há skól ans á Hól um og flyt ur í
Skaga fjörð inn. For seti bæj ar stjórn
ar þakk aði Erlu Björk gott starf í
þágu Snæ fells bæj ar og óska henni
vel farn að ar á nýj um vett vangi. Bæj
ar full trú ar tóku und ir þær ósk ir.
Sæti henn ar í bæj ar stjórn fyr ir J
lista tek ur Drífa Skúla dótt ir á Hell
issandi.
mm
Sum ar búða starf að
hefj ast í Öl veri
Drífa Skúla dótt ir.
Drífa tek ur sæti í
bæj ar stjórn