Skessuhorn


Skessuhorn - 23.05.2012, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 23.05.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 21. tbl. 15. árg. 23. maí 2012 - kr. 600 í lausasölu Þú tengist Meniga í Netbanka arionbanki.is — 444 7000 Meniga heimilisbókhald Sjálfvirkt og skemmtilegt heimilisbókhald í Netbanka Arion banka Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Húð- og baðvörur Scottish Fine Soaps SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid.is Réttur dagsins í hádeginu 1290 kr – drepur fótsveppinn, þarf aðeins að bera á einu sinni Fyrsta stiga mót sum ars ins á Arion- banka móta röð ung linga fór fram á Garða velli á Akra nesi um síð ustu helgi. Bjarki Pét urs son úr Golf klúbbi Borg ar ness gerði sér lít ið fyr ir og sigr aði í pilta- flokki 17-18 ára. Bjarki lék hring- inn á 72 högg um, eða á pari, og lék sam tals á fimm högg um yfir pari á mót inu. Hann var sex högg um á und an Bene dikt Sveins syni úr Keili sem varð ann ar. Í stúlkna flokki var það Guð rún Brá Björg vins dótt ir úr Keili sem fór með sig ur af hólmi og bætti í leið inni vall ar met Val dís ar Þóru Jóns dótt ur GL og Ragn hild- ar Sig urð ar dótt ur GR. Guð rún Brá lék sam tals á 66 högg um, eða sex und ir pari. Önn ur úr slit urðu þau að í telpna- flokki sigr aði Gunn hild ur Krist- jáns dótt ir GKG, í drengja flokki fór Gísli Svein bergs son í GK með sig ur af hólmi, Eva Karen Björns- dótt ir GR sigr aði í stúlkna flokki og Henn ing Darri Þórð ar son GK í strákaflokki. ákj Um nokk urt skeið hafa for svars- menn Akra nes kaup stað ar átt í við- ræð um við Lands bank ann, sem jafn framt er við skipta banki bæj ar- ins, um kaup á gamla Lands banka- hús inu við Akra torg. Fyr ir liggja drög að sam komu lagi um kaup á hús inu með fyr ir vara um sam þykki bæj ar stjórn ar sem ætla má að fjalla muni um mál ið á næst unni. Árni Múli Jón as son bæj ar stjóri sagði í sam tali við Skessu horn að þeir sem hefðu fyr ir hönd Akra nes kaup stað- ar átt í við ræð um um mál ið við Lands bank ann, teldu kaup bæj ar- ins á hús inu afar mik il væg til að geta haf ið upp bygg ingu gamla bæj- ar ins á Akra nesi. „Við telj um það vera af skap lega eft ir sókn ar vert að ná yf ir ráða rétti á Lands banka hús- inu. Starf semi í þessu húsi verð ur bein lín is að falla vel að og sam ræm- ast upp bygg ingu og á sýnd Akra- torgs og gamla mið bæj ar ins, sem við hljót um að hafa að mark miði að fegra og efla og draga þang að meira mann líf. Ef hús ið verð ur selt á frjáls um mark aði er alls ó víst með það," seg ir Árni Múli. Bæj ar stjór inn seg ir að um rætt kaup verð ið fyr ir Land banka hús- ið sé 35 millj ón ir króna og tel ur það lágt með til liti til mik il væg is þess að geta ráð ið notk un húss ins til lengri og skemmri tíma. Árni Múli seg ir að menn sjái fyr ir sér ýmis verk efni sem heppi legt væri að nýta Lands banka- hús ið fyr ir og það mætti gera mjög fljót lega og án mik ils til kostn að ar. Þar megi nefna upp lýs inga mið stöð ferða- mála og jafn vel end ur hæf ing ar hús- ið HVER og að stöðu fyr ir Sí mennt- un ar mið stöð Vest ur lands, þannig að hægt væri að nýta bet ur þá þjón- ustu. Þá vanti eldri borg ara betri að- stöðu fyr ir starf semi og þannig mætti á fram telja, en end an leg á kvörð un um kaup og ráð stöf un væri að sjálf- sögðu í hendi bæj ar stjórn ar. Árni seg- ir að ef hús ið verði keypt yrði vænt- an lega sér stök um starfs hóp falið að fjalla um nýt ingu þess til lengri tíma lit ið, en m.a hafi ver ið nefnt að hús ið gæti hugs an lega orð ið ráð hús kaup- stað ar ins síð ar meir. „Við telj um að þessi kaup myndu flýta upp bygg ingu gamla bæj ar ins og færa þang að líf, ann ars er mik- il hætta á að þau mál yrðu í bið stöðu um ó kom in ár. Í þessu sam hengi má rifja upp að með al ann ars ligg ur fyr- ir verð launa hug mynd um end ur gerð Akra torgs ins, sem að mínu mati er mjög á huga vert að styðj ast við eins og að stæð ur leyfa. Ég tel að nýt ing húsa í ná grenni við torg ið skipti þar miklu máli. Öll bæj ar fé lög vilja vera stolt af sín um mið bæj um og ég held við eig um að huga að öll um okk ar mögu leik um hér á Akra nesi í tíma. Ef við stönd um ekki vörð um gamla bæ inn og þann mikla sjarma sem gömlu hús in hafa, all ar þær á huga- verðu teng ing ar sem gamli bær- inn hef ur við sög una og sjálfs mynd bæj ar búa, er hætt an sú að með tíð og tíma verði Akra nes eins og eitt af út hverf um höf uð borg ar svæð is- ins," seg ir Árni Múli Jón as son bæj- ar stjóri. þá Báta messa sjó björg un ar sveita á veg um Lands bjarg ar var hald in á Akra nesi og Borg ar firði sl. laug ar dag í boði Björg un ar fé­ lags Akra ness. Þar kom stór hóp ur fólks sam an á um tutt ugu bát um í blíð skap ar veðri. Með al ann ars var brun að inn Borg ar­ fjörð í ferð sem far in var frá Akra nesi. Með fylgj andi mynd var tek in þeg ar Tryggvi Sæ munds son fé lag i í björg un ar sveit inni Ok renndi sér nið ur Borg ar fjörð inn til móts við báta flot ann. Sjá nán ar bls. 14. Ljósm. Krist ín Jóns dótt ir. Bjarki sigr aði á fyrsta stiga mót inu Vilja tryggja yf ir ráða rétt á Lands banka hús inu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.