Skessuhorn


Skessuhorn - 23.05.2012, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 23.05.2012, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 23 . MAÍ Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is Samúel Karl Ólason, blaðamaður sko@skessuhorn.is Íris Gefnardóttir, ýmis sérverkefni irisg@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Samn ing ur kyn slóð anna Það sjón varps efni sem gladdi mig mest í lið inni viku var fyrri hluti Kast- ljóss þátt ar þar sem rætt var við tvo fjórt án ára pilta norð ur á Þórs höfn á Langa nesi. Ann ar þeirra hafði feng ið í ferm ing ar gjöf vatna bát og ut an- borðs mót or og í fé lagi við jafn aldra sinn voru þeir byrj að ir að róa til fiskjar. Það var beitt línu og hún lögð á samt sil unga neti utan við hafn ar kjaft inn snemma að morgni, áður en mætt var í skól ann. Síðla dags var svo vitj að um línu og net, afl inn verk að ur og lagð ur til heim il is ins eða gef inn ef vel fiskað ist. Þess ir dreng ir voru hvatt ir á fram af eldri í bú um pláss ins, hvatt ir til að prófa að standa á eig in fót um. Ég var stór hrif inn, bæði af strák un um sem komu virki lega vel fyr ir og voru með öllu laus ir við yf ir læti, en einnig af full orðna fólk inu sem rætt var við. Það hvatti dreng ina á fram og miðl aði þeim af reynslu sinni. Þeir verða án alls vafa nýt ir þjóð fé lags þegn ar. Þeir sem lifa langa ævi afla sér reynslu og þekk ing ar. Í ein hverj um til- fell um er sú reynsla sem dýrusta verði er keypt sú sem til lengri tíma kem- ur að mestu gagni. Eldra fólk hugs ar því oft að ef það miðli nú þess ari reynslu sinni til sér yngra fólks, gæti æsk an mögu lega forð ast þær vilp- ur sem það sjálft hef ur lent í. Hin ir eldri vita nefni lega að sag an hef ur til- hneig ingu til að end ur taka sig. Séu hin ir yngri skyn sam ir sjá þeir að taka ber mark á því sem gamla fólk ið er að segja. Það bæði var ar við hætt un um en hvet ur einnig á fram til góðra verka. Svo eru hin ir sem fjarg viðr ast yfir þessu tauti gaml ingj anna og segja þá úr grárri forn eskju; nú séu nýir tím ar, gamla geng ið hugsi hæg ar, þurfi að skoða alla hluti og passi ekki nú tím an- um. Þetta er hug ar far sem kem ur ungu fólki skammt. Mál tæk ið góða; Hvað ung ur nem ur - gam all tem ur, á alltaf við. Það má því ekki gleym ast að kyn slóð irn ar þurfa að geta lif að sam an í sátt og sam- lyndi og bera virð ingu fyr ir aldri og reynslu hvers ald urs skeiðs því öll hafa þau sín sér kenni og yf ir burði. Ein hver kall aði þetta hinn ó form lega samn- ing kyn slóð anna sem leið ir til fram fara sé hann hald inn. Þessi samn ing- ur verð ur að vissu leyti að skrif ast í sand inn, hann þarf að taka sí felld um breyt ing um, með breyttu þjóð fé lagi, nýrri tækni og sí fellt nýrri þekk ingu. Samn ing ur kyn slóð anna bygg ist hins veg ar á að tal að sé sam an og að hver kyn slóð fest ist ekki í sínu horni. Á sama hátt og unga fólk ið þarf að bera virð ingu fyr ir sér eldri þarf full- orðna fólk ið að vera mót tæki legt fyr ir nýj ung um, sér grein unga fólks ins. Í þessu sam hengi er nær tækt að rifja upp þeg ar tölvu tækn in hóf inn reið sína fyr ir til þess að gera fáum árum. Þá var það unga fólk ið sem færði sér fyrst þá tækni í nyt. Um svifa laust hafði það öðl ast for skot á eldri kyn slóð ir, sem voru miklu leng ur að til einka sér tækn ina og sum ir hafa reynd ar enn- þá sleppt því þótt nú séu yfir tutt ugu ár síð an tölv an gat orð ið al menn ings- eign. Á allra síð ustu árum er Face bók ann að dæmi. Tæki sem er eins kon- ar fram hald af þró un tölvu tækn inn ar og sam skipta fólks, teng ir fólk sam an milli heims álfa. Þeir sem eldri eru full yrða sum ir að vel sé hægt að lifa án Face bók ar. Það er rétt svo langt sem það nær. Engu að síð ur finna við kom- andi sí fellt oft ar fyr ir van mætti sín um þeg ar þetta undra tæki á net inu berst í tal, af því þeir eru ekki þátt tak end ur þar og þekkja þar af leið andi ekki hvers þeir fara á mis. For dóm ar í þeim til fell um eru jafn vit laus ir og þeg ar unga fólk ið taut ar um að þeir eldri passi ekki nú tím an um. Þeir hin ir eldri eru tví- mæla laust að missa af á kveðn um hlut um; tæki fær um sem kost ar sára lít ið að færa sér í nyt. Pínu lít ill heim ótt ar skap ur að láta þetta fram hjá sér fara hafi menn tæki færi til að nýta sér tækn ina. Boð skap ur þessa pist ill er því ein- fald ur: Fram far ir verða ekki nema fólk sé til bú ið til að læra og sé mót tæki- legt fyr ir því sem til fram fara get ur orð ið. Á það við jafnt unga sem gamla. Magn ús Magn ús son. Leiðari Það glamp aði fal lega á krómprýdda vél fák­ ana sem lágu í röð við veit inga stað inn Kaffi 59 í Grund ar firði sl. fimmtu dag. Á ferð inni var hóp ur kvenna úr mót or hjóla klúbbn um Skutl un um. Þær voru á þriggja daga ferða­ lagi um Snæ fells nes og gistu á Lýsu hóli en not uðu dag inn til að skoða sig um. tfk Sveit ar stjórn Dala byggð ar skor ar á rík is vald ið að taka þátt í refa veið- um eins og áður var og að minnsta kosti end ur greiða virð is auka skatt af veið un um þannig að þær verði ekki tekju lind fyr ir rík ið. Til laga þessi var sam þykkt á sveit ar stjórn ar fundi í síð ustu viku eft ir að Bún að ar sam- tök Vest ur lands höfðu sent frá sér á lykt un þar sem skor að er á bæði ríki og sveit ar fé lög að auka fram lög til minka- og refa veiða svo líf ríki sé ekki í stór hættu eins og mál um er hátt að í dag, eins og seg ir í fund- ar gerð sveit ar stjórn ar Dala byggð ar. Þar seg ir enn frem ur að Dala byggð hafi að mestu hald ið ó breytt um fjár veit ing um til minka- og refa- veiða þrátt fyr ir að rík ið hafi hætt að styðja við refa veið ar. Þá skor aði Veiði fé lag Krossár á sveit ar stjórn Dala byggð ar að standa bet ur að eyð ingu minks í Dala byggð. „Dala- byggð greið ir fyr ir minka veiði skv. taxta Um hverf is stofn un ar og ræð ur veiði menn til grenja leit ar. Einnig er greitt fyr ir gildru veiði utan grenja tíma. Þar sem hags muna að il- um finnst ekki nóg að gert hafa þeir í ein hverj um til fell um kost að upp- setn ingu á gildr um," seg ir í bók un um mál ið. ákj Síð ast lið inn föstu dag var geng ið frá sam komu lagi um kaup feðganna Óla Jóns Gunn ars son ar fram- kvæmda stjóra og Berg þórs Óla- son ar fjár mála stjóra á öllu hluta- fé í Loftorku í Borg ar nesi ehf. Fyr- ir áttu þeir feðg ar um 30% hlut í fyr ir tæk inu en kaupa nú út fimm aðra með fjár festa sem að hluta eru starfs menn en einnig voru í eig- enda hópn um ut an að kom andi að- il ar sem komu inn í fyr ir tæk ið við end ur reisn þess árið 2009, all ir með teng ingu við Borg ar nes. Óli Jón byrj aði að starfa hjá Loftorku árið 1984 en kom aft ur til starfa eft ir langt hlé árið 2005. Berg þór son ur hans byrj aði hjá fyr ir tæk inu sum ar- ið 2009. Að spurð ir seg ir Óli Jón Gunn- ars son að fjár mun ir sem fara í kaup þeirra feðga komi ann ars stað ar frá en úr fyr ir tæki þannig að kaup- in sem slík skerði ekki fjár hags lega getu Loftorku. „Það eru á nægju- leg tíð indi fyr ir okk ur feðgana að þetta hafi geng ið í gegn. Um leið og ég fagna þess um á fanga vil ég nota tæki fær ið og þakka þeim hlut- höf um sem komu að fé lag inu við end ur reisn þess sum ar ið 2009, fyr- ir gott sam starf. Það var ekki á taka- laust að tryggja að fé lag ið væri yfir höf uð til eft ir það gjörn inga veð- ur sem gekk yfir bygg inga iðn að inn í kjöl far banka hruns ins," seg ir Óli Jón í sam tali við Skessu horn. Hann fagn ar því að nú geti starfs menn þessa fimm tíu ára gamla fyr ir tæk- is horft bjart ari aug um til fram tíð ar sök um þess að nú er á ný byrj að að glaðna yfir verk efna stöð unni. Loftorka Borg ar nesi hef ur um ára bil ver ið stærsti fram leið andi for steyptra ein inga hér á landi, á samt því að vera helsti stein röra- fram leið andi lands ins. Í dag starfa rétt um 60 manns hjá fyr ir tæk inu en fjöld inn fór nið ur í 45 þeg ar fæst var eft ir hrun ið. Óli Jón seg ir að bygg inga brans inn hafi ver ið ansi erf ið ur að und an förnu. „Við trú um því hins veg ar að með þann öfl uga hóp sem hér starfar þá verði fé lag- ið í lyk il stöðu þeg ar hjól at vinnu- lífs ins taka að snú ast á nýj an leik. Reynsla starfs manna er ó met an leg en þeir hafa sum ir starf að hjá fyr ir- tæk inu í yfir 30 ár við ein inga fram- leiðslu, og sum ir enn leng ur við önn ur störf" seg ir Óli Jón. Berg þór Óla son fjár mála stjóri tek ur und ir með föð ur sín um og seg ir að nú sé byrj að að glaðna til í verk efna stöð unni eft ir þyngsta vet ur inn í rekstr in um frá hruni. „ Fyrsta flot bryggj an í vor fór ný- ver ið úr húsi. Þá erum við að fram- leiða ein ing ar í iðn að ar hús á Mið- hrauni og nokk ur ein býl is hús eru í fram leiðslu. Einnig er stórt verk- efni fyr ir Helgu vík í gangi í röra- fram leiðsl unni. Við þurft um ný- ver ið að aug lýsa eft ir fleiri starfs- mönn um en það hef ur ekki þurft að gera síð an fyr ir hrun. Fé lag ið er gríð ar lega öfl ugt hvað tækni lega getu varð ar og fram leiðslu get an er meiri en hjá öðr um inn lend um ein- inga fram leið end um sam an lagt. Á þeim grunni ætl um við að byggja til fram tíð ar," seg ir Berg þór og fað- ir hans bæt ir við: „Við erum full- ir af eld móði að takast á við þetta og byggja upp. Þeg ar birt ir til erum við til bún ir að gera Loftorku að öfl ugu fyr ir tæki í Borg ar nesi á nýj- an leik." mm Feðg ar kaupa allt hluta fé í Loftorku í Borg ar nesi Horft yfir at hafna svæði Loftorku í Borg ar nesi ehf. Óli Jón Gunn ars son og Berg þór Óla son eig end ur Lof orku í Borg ar nesi ehf. Skora á rík is vald ið að taka þátt í refa veið um Skutl ur á ferð um Snæ fells nes

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.