Skessuhorn


Skessuhorn - 23.05.2012, Síða 10

Skessuhorn - 23.05.2012, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 23 . MAÍ Um sum ar mál skemmd ist eitt elsta skjól belti lands ins í sinu bruna á Hvít ár bakka. Skjól belt ið er frá því rétt fyr ir 1960 og er að sögn Sig- valda Ás geirs son ar fram kvæmda- stjóra Vest ur lands skóga merk- ar minj ar um þá að ferð sem not- uð var við rækt un skjól belta í upp- hafi þeirr ar starf semi hér lend is. Þá var viðja eða birki gróð ur sett sitt- hvor um meg in við tvær grenirað- ir. Sams kon ar skjól belti voru rækt- uð á Hvann eyri og í Gunn ars holti og tók ust vel, að sögn Sig valda. Af þess um sök um og vegna ann ars tjóns sem orð ið hef ur vegna sinu- bruna, vill Sig valdi að þeir verði al- veg bann að ir. Sig valdi seg ir skjól belt ið gamla á Hvann eyri sé helsta úti vistar para- dís Hvann eyr inga og óspart not- að við hvers kyns úti sam kom ur. Einnig voru gróð ur sett sams kon- ar skjól belti á Þóru stöð um í Ölf usi og Korn völl um utan við Hvols völl, sem Sig valdi seg ir að hafi tek ist þokka lega, nema hvað gren ið týndi tals vert töl unni í apr íl hret inu fræga 1963 sem hófst 9. apr íl með því að hit inn lækk aði um ná lægt 15°C á inn an við tólf tím um. Skemmd ir urðu þá mest ar í lágsveit um á sunn- an verðu land inu, þar sem trjá gróð- ur var mjög tek inn að lifna, þeg ar allt í einu kom um tíu gráðu frost með hvassviðri. Einnig var um þetta leyti sett skjól belti á Reyk hól- um, en það mun hafa mis farist. „Jón eldri á Hvít ár bakka sýndi mér skjól belt ið þar árið 1984 og var þá auð sjá an lega stolt ur af því. Ég er þeirr ar skoð un ar að tíma bært sé að banna sinu bruna og þar verði eng- ar und an tekn ing ar leyfð ar. Til vara, ef und an tekn ing ar eru gerð ar, verði fyrst á ætl að, hve mik ið af koltví sýr- ingi muni losna við að brenna sin- una og við kom andi land eig andi kraf inn um greiðslu fyr ir að losa þann koltví sýr ing. Varla er eðli- legt að við séum kraf in greiðslu fyr- ir að losa koltví sýr ing með bíl un um okk ar, en ekki ef við brenn um sinu, sem ég full yrði að væri jafn an hægt að sleppa, án telj andi örð ug leika. Reynd ar held ég að Svan dís Svav- ars dótt ir um hverf is ráð herra hafi ekki sér stak an á huga á þessu máli, þar sem með sinu brennslu er hægt að koma í veg fyr ir að lítt beitt land klæð ist runna gróðri eða skógi. Hún virð ist nefni lega eins og sér vitr ing- arn ir á Nátt úru fræði stofn un Ís lands og marg ir í skipu lags geir an um sem telja að leit ast eigi við að koma í veg fyr ir hvers kyns breyt ing ar á á sýnd lands ins. T.d. er í frum varpi til laga um breyt ingu á lög um um mat á um hverf is á hrif um, sem lagt var fyr- ir sitj andi Al þingi, gert ráð fyr ir að skóg rækt hlíti sams kon ar tak mörk- un um af hálfu yf ir valda og geymsla kjarn orku úr gangs, þ.e. verði í sama flokki í við auka." Sig valdi tel ur að ef menn ætli að fara út í á vaxta rækt sem at vinnu- grein á Ís landi, verði slíkt ekki gert nema þar sem fyrst hef ur ver ið rækt að skjól með skjól belt um. „Ég nefni þetta sem dæmi um hvað þeir sem ekki rækta skjól belti eru að fara á mis við af tæki fær um. Jafn framt er ljóst að upp skera í korn rækt og rækt un garð á vaxta er miklu betri á skýldu landi en á ber angri. Skjól- belta rækt og sinu brennsla fara seint sam an," seg ir Sig valdi að end ingu. þá Það er leitt að lesa á vef setri þess mið ils sem ég hef hvað sem mest- ar mæt ur á að Vorrall ið okk ar hef- ur vald ið bænd um ó þæg ind um og fyr ir höfn. Og að þeir væru æfir yfir því. Sjálf ur þekki ég þá til finn- ingu að finn ast lít ið að gert í vega- mál um þó svo að veg ir hafi færst í betra horf í minni heima sveit og hef skiln ing á því að lit ið sé á í þrótt okk ar nokk urs kon ar dóm um að veg ir telj ist alslæm ir. Við í stjórn B.Í.K.R. Tök um reiði ykk ar al var lega og mun um reyna að haga mál um öðru vísi í fram tíð inni svo að ekki hljót ist af ó þæg indi í bú skapn um. Af lestri þessa grein ar korns á vef Skessu- horns má ráða að keppn in hafi far- ið fram bein lín is inn an um lambær sem ekki er alls kost ar rétt og ætla ég í nokkrum orð um að út skýra til hög um rall keppna svo að sem flest ir geti lagst á eitt svo að bet- ur megi fara. Þar sem hin eig in lega keppni fer fram er vegi lok að fyr ir annarri um- ferð með leyfi þeirra sem fara með veg hald (þess ir lok uðu veg kafl ar eru kall að ar sér leið ir) og fæst þar und an þága á lög gilt um há marks- hraða og verð ur hraði keppn is- bíla oft mik ill. Til að kom ast frá einni sér leið til þeirr ar næstu er ekið inn an um al menna um ferð og ber kepp end um að virða um ferð- ar regl ur í einu og öllu, einnig að virða leyfi leg an há marks hraða á hverj um stað og verði kepp end- ur upp vís ir af öðru er refs ing in brott vís un úr keppni. Keppn is- bíl ar í rall keppni hafa all ir lög lega skrán ingu, en satt er það að sum ir þeirra eru há vær ari en marg ir eiga að venj ast. Í Vorrall inu var efsti hluti veg ar- ins um Hít ar dal sér leið en við bæ- inn Stað ar hraun þar sem ég á lykta að helst hafi hlot ist af vand ræði var um ferð in al menn en trú lega mik- ið meiri en geng ur og ger ist venju- lega á þess um tíma árs og því ekki að undra að styggð komi að fé en á hinn bóg inn er rétt að halda því til haga að leyfi Vega gerð ar inn ar og Borg ar byggð ar á bara við um þá veg spotta sem lok að var vegna Vorralls okk ar, ekki þar sem um- ferð er al menn og þá er rétt að gleyma því ekki að mik il og ó vænt um ferð, há vær sem hljóð lát, get ur hlot ist af ýmsu öðru en rall keppn- um á hvaða vegi sem er. Við skipu lag á rall keppni af þessu tagi þarf að hafa margt í huga. Keppn in get ur haft marg vís- leg á hrif ef ekki er far ið rétt að og reyn um við að fara ít ar lega yfir alla þá þætti sem koma í hug til að ekki hljót ist vand ræði af þess ari í þrótt okk ar og verð ur það bara að segj- ast eins og er að heppi legra hefði ver ið að vera í betra sam bandi við þá bænd ur sem búa í grennd inni svo að þessi ó vana lega mikla um- ferð trufl aði þá sem minnst og all ir geti ver ið sátt ir í enda dags. Því vil ég segja við ykk ur bænd- ur sem æfir eru: Fyr ir gef ið okk ur ó næð ið, það var ekki ætl un okk ar að valda ykk ur vand ræð um. Þor kell Sím on ar son. For mað ur Bif reiða í þrótta klúbbs Reykja vík ur og vert í Langa holti á Snæ fells nesi. Fyrsta rallýkeppni sum ars- ins á veg um Bif reiða í þrótta klúbbs Reykja vík ur var háð sl. föstu dag og laug ar dag. Á seinni degi Vorralls BÍKR var ekið frá Bola bás á Þing- völl um, um Uxa hryggi, það an far- ið vest ur á Mýr ar og ekið m.a. um Svarf hóls múla og Hít ar dal, en eins og stað kunn ug ir þekkja er þar blóm leg ur bú skap ur á nokkrum jörð um. Bænd ur telja að með um- ferð rallý bíla á þess um árs tíma hafi ó þarfa styggð kom ið að bú fén aði. Vilja þeir af þeim sök um að slík ar keppn ir séu ekki leyfð ar. Í Vorralli BÍKR var akst ursleið rallý kapp anna þenn an síð ari dag keppn inn ar 347 kíló metr ar og þar af 97 kíló metr ar á sér leið um en þá gild ir að aka eins greitt og mögu legt er. 18 á hafn- ir mættu til leiks og luku 12 þeirra keppni. Úr slit urðu þau að Hilm ar og Dag björt Rún á MMC Lancer sigr uðu. Í öðru sæti urðu Guð- mund ur og Ó laf ur Þór á Subaru Impreza og í þriðja sæti urðu Willi- am son/ Troup á Tomcat. Á tel ur sveit ar fé lag og Vega gerð Í til fell um þeg ar rallýkeppn ir eru leyfð ar um vegi lands ins þarf leyfi Vega gerð ar inn ar og við kom andi sveit ar fé lags. Guð brand ur Guð- brands son bóndi á Stað ar hrauni, en bær hans ligg ur við Hít ar dals veg, vill koma því á fram færi að ó trú- legt til lits leysi hafi ver ið af hálfu Borg ar byggð ar og Vega gerð ar inn- ar að leyfa rallýakst ur á þess um árs- tíma, þeg ar bænd ur væru í óða önn að sleppa lamb fé út. „Eink um er ég ó á nægð ur með að þetta skuli yf ir- leitt heim il að í ljósi þess að þess ar stofn an ir eru ekki fús ar til að laga veg ina þeg ar á þarf að halda," seg ir Guð brand ur. Hann seg ir að á laug- ar dags morg un inn síð asta hafi geyst um veg ina rallý bíl ar með til heyr- andi há vaða og ryk meng un, mönn- um og skepn um til ang urs og leið- inda. „Við þessa trufl un er mik- il hætta á að lömb flæm ist und an mæðr um sín um sem eru ráð villt ar, ný komn ar út eft ir langa inni stöðu. Ég vil koma þessu á fram færi með von um að slíkt hátt ar lag Borg ar- byggð ar og Vega gerð ar inn ar end- ur taki sig ekki," seg ir Guð brand ur. Vill banna slíkt keppn is hald Finn bogi Leifs son bóndi í Hít- ar dal tek ur und ir orð Guð brand ar Tals verð ar skemmd ir urðu á skjól belt inu á Hvít ár bakka í sinu brun an um. Ljósm. sá. Fram kvæmda stjóri Vest ur lands skóga vill banna sinu bruna Fyr ir gef ið okk ur bænd ur, við vilj um ekki vera til leið inda! Bænd ur ó sátt ir við að rallýkeppni skuli leyfð inn an um lamb fé Frá keppn inni í Hít ar dal. Ljósm. af vef bikr.is ná granna síns og vill að hætt verði að gefa leyfi til rallýakst urs á al- menn um veg um. „Fróð legt væri að heyra rök Vega gerð ar inn ar fyr- ir því að „lána" veg ina und ir keppni af þessu tagi. Er það kannski bara af því að ein hvers stað ar verða vond- ir að vera," spyr Finn bogi. Hann seg ir að lög regl an þurfi einnig að heim ila keppn is hald af þessu tagi og spyr hvort það sé til eft ir breytni varð andi um ferð ar hraða al mennt að láta svona hraða akst ur sjást á al- menn um veg um. „Lög gæsla eða eft ir lit með því að aðr ir aki ekki inná eða um vegi þeg ar keppn in er í gangi virð ist af hent rallý að stand- end um, sem mér finnst um hugs- un ar vert. Bú pen ing ur er við kvæm- ur fyr ir svona her leg heit um, lamb- fé og ekki síð ur hross, sem í mörg- um til fell um tryll ast við at gang inn. Þá er ekki ver ið að hugsa um dýra- vel ferð," seg ir Finn bogi. Sjálf ur sit ur Finn bogi í sveit ar- stjórn Borg ar byggð ar sem heim il- aði af not af veg um fyr ir sitt leyti á fundi 10. maí sl. „Sjálf ur var ég ekki á þess um um rædda fundi sveit ar- stjórn ar en veit að ekki sam þykktu all ir full trú ar að leyfi yrði gef ið. Það voru að stand end ur keppn inn- ar sem létu mig per sónu lega vita að þetta stæði til með góð um fyr- ir vara. Met ég það að sjálf sögðu við þá, en ég ef ast um að aðr ir bú fjár- eig end ur hafi ver ið varað ir við. Ég skora á ráð andi að ila; Vega gerð ina, lög reglu og sveit ar fé lag ið Borg ar- byggð að heim ila ekki rallýkeppni aft ur á al menn um veg um hér," seg- ir Finn bogi Leifs son. mm

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.