Skessuhorn


Skessuhorn - 23.05.2012, Síða 19

Skessuhorn - 23.05.2012, Síða 19
19MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ Sterk ari stjórn sýsla ­ hag nýtt nám fyr ir stjórn end ur í sveit ar fé lög um For stöðu menn og sviðs stjór- ar í níu sveit ar fé lög um út skrif uð- ust á vor mán uð um úr námi á veg- um Há skól ans á Bif röst, en náms- leið þessi nefn ist Sterk ari stjórn- sýsla. Þátt tak end ur voru 25 og luku þar með 3ja mán aða fjar námi þar sem á hersla var lögð á mannauðs- stjórn un og hlut verk stjórn and- ans, stjórn sýslu rétt, sið fræði, breyt- inga stjórn un, fjár mál og á ætl ana- gerð. Svo vel mælt ist nám ið fyr ir að fyr ir hug að er að bæta við nýj um nem enda hópi næsta haust. Nám- ið er mið að að sviðs stjór um og for- stöðu mönn um stofn ana, svo sem safna, í þrótta mið stöðva, fé lags- mið stöðva og sam býla. Það hent- ar einnig stjórn end um grunn skóla, leik skóla, tón list ar- og tóm stunda- skóla og öðr um stjórn end um með manna for ráð í stjórn sýsl unni. Mark mið in með nám inu eru að auka þekk ingu, hæfni og leikni stjórn enda inn an sveit ar fé laga til þess að takast á við krefj andi starfs- um hverfi og auka sam vinnu þeirra í milli. Nám ið fór fram í fjar námi á samt þrem ur vinnu lot um á Bif- röst og spann ar 12 vikna tíma bil. Náms fyr ir komu lag ið er með þeim hætti að kennd er ein náms grein í einu og spann ar hver lota eina til þrjár vik ur. Fyr ir lestr ar eru þrír til sex í hverju nám skeiði og eru birt- ir á fjar námsvef skól ans. Þar að auki eru kennslu stund ir á vinnu helg un- um þar sem lögð er á hersla á hópa- vinnu nem enda. Náms mat er í formi verk efna skila sem unn in eru ým ist í hóp um, pör um eða ein stak- lings verk efni. Sam hliða nám inu vinna nem end ur í hóp um að loka- verk efni að eig in vali. Til gang ur loka verk efn anna er að þjálfa nem- end ur í að greina tæki færi til sam- vinnu, þjálfa nem end ur í þver fag- leg um vinnu brögð um og tengja ólík sjón ar horn og fræði inn í verk- efni og hvetja nem end ur til að sýna frum kvæði og nota skap andi úr- lausn ar leið ir. Að námi loknu eiga nem end- ur að hafa meiri þekk ingu á ýms- um svið um stjórn un ar, geta skil- greint hlut verk stjórn enda og tek- ist á við sið fræði leg ar spurn ing- ar tengd ar störf um sín um. Sömu- leið is ættu nem end ur að vera bet ur í stakk bún ir til þess að takast á við og stjórna breyt ing um í starfs um- hverfi sínu og móta fram tíð ar sýn fyr ir þær stofn an ir sem þeir leiða, auki þess að geta hag nýtt sér í dag- leg um störf um grund vall ar þekk- ingu á þeim lög um og regl um sem tengj ast starfs sviði þeirra, svo sem á sviði stjórn sýslu rétt ar og vinnu- rétt ar. Sterk ari stjórn sýsla hefst að nýju með vinnu helgi á Bif röst 21.-22. sept em ber 2012 og er um sókn ar- frest ur til 15. júní. Nán ari upp lýs- ing ar um nám ið veit ir Geir laug Jó hanns dótt ir, verk efna stjóri sí- mennt un ar í síma 433-3015 og með tölvu pósti geirlaug@bifrost.is mm Þátt tak end ur komu frá níu sveit ar fé lög um; Akra nes kaup stað, Ak ur eyri, Borg ar byggð, Garða bæ, Mos fells bæ, Mýr dals hreppi, Reykja nes bæ, Reykja vík ur borg og Snæ fells bæ. Ragn heið ur Þórð ar dótt ir og Svein borg Krist jáns dótt ir frá Akra nes kaup stað á nægð ar með út skrift ar skír tein in sín. Ár legt um hverf istá tak Borg ar- byggð ar fer senn í gang. Sveit ar fé- lag ið á frum kvæði að á tak inu sem mið ar að því að hvetja íbúa til að huga að hreins un og fegr un nærum- hverf is síns. Það er Björg Gunn ars- dótt ir, um hverf is- og land bún að- ar full trúi Borg ar byggð ar, sem hef- ur um sjón með um hverf isátak inu. ,,Með á tak inu vilj um við minna íbúa á að huga að um hverf inu. Ég vil hvetja sem flesta til að taka þátt. Í þessu eins og öðru þá vinna marg- ar hend ur létt verk," seg ir Björg. Sú ný breytni ein kenn ir um hverf- isátak ið í ár að skráð um fé laga- sam tök um í Borg ar byggð stend- ur til boða að fá út hlut uð á kveðn- um svæð um til að hreinsa. ,,Und- an far in ár hef ur sveit ar fé lag ið átt sam starf við nem enda fé lög skól- anna í hér að inu. Við höf um feng- ið þau til að hreinsa viss svæði gegn smá stuðn ingi. Breyt ing verð ur á þessu í ár. Nú mun sveit ar fé lag ið gefa öll um skráð um fé laga sam tök- um í Borg ar byggð færi á að sækja um styrk til sveit ar fé lags ins vegna til tekt ar á á kveðn um svæð um. Opið er fyr ir um sókn ir og hvet ég for- svars menn fé laga sem hafa á huga að slá til," seg ir Björg. Op inn svæði í fóst ur Líkt og í fyrra, mun Borg ar byggð halda á fram að styrkja ein stak linga og hópa sem vilja taka í fóst ur opin svæði í eigu sveit ar fé lags ins eða í um sjón þess. Verk efn ið fer þannig fram að sá sem vill taka svæði í fóst- ur ger ir samn ing um hirðu þess, svo sem reglu lega til tekt, klipp ingu trjáa og slátt. Borg ar byggð mun á ætla ein hverja pen inga til verk efn- is ins og get ur fólk sótt um styrk til efn is kaupa vegna um sam inna verka. ,,Í fyrra voru gerð ir þrír samn ing ar og gaf um hirða ,,fóstr anna" góða raun. Borg ar byggð held ur á fram með verk efn ið í ár og von umst við til að fleiri taki til hend inni og taki svæði í fóst ur. Sér stak lega vil ég hvetja fólk sem nú þeg ar hef ur tek- ið opin svæði í fóst ur án samn ings til að nýta sér þenn an kost," seg ir Björg að lok um. Á huga sam ir að il ar um til tekt- ar verk efni eða að taka opin svæði í fóst ur eru hvatt ir til að setja sig í sam band við Björg á skrif stofu Borg ar byggð ar eða á net fang inu bjorg@borgarbyggd.is hlh Um hverf isá tak haf ið í Borg ar byggð Björg Gunn ars dótt ir, um hverf is­ og land bún að ar full trúi Borg ar byggð ar. Nýr for stöðu mað ur ráð inn til Norska húss ins í Stykk is hólmi Alma Dís Krist ins dótt ir hef- ur tek ið við starfi for stöðu manns Norska húss ins, byggða safns Snæ- fell inga og Hnapp dæla, í Stykk is- hólmi. Alma Dís er upp al in í Kefla- vík og stund ar dokt ors nám í safna- fræði. Hún er með masters gráðu í mennt un ar fræði og BFA í hönn- un. Síð ustu sex árin vann hún sem verk efna stjóri fræðslu við Lista- safn Reykja vík ur. Hún hef ur einnig unn ið við Lista safn ið á Ak ur eyri og Den ver Art Muse um í Colorado í Banda ríkj un um. Alma Dís hef ur nú flutt í Stykk is hólm á samt 12 ára dótt ur sinni. Alma Dís hef ur á kveðn ar skoð- an ir á starf semi safna. „Ég hef mik- inn á huga á því að söfn séu nýtt sam hliða skóla starfi á öll um skóla- stig um. Söfn eru fræðslu stofn an- ir í grunn inn því hlut verk þeirra er m.a. að miðla þekk ingu á sjón ræn an hátt gegn um sýn ing ar og fræðslu. Í söfn um er frá bært tæki færi til að læra í þrí vídd ef segja má sem svo. Ég er nokk uð lit uð af þess um pæl- ing um og held að minja söfn geti lært heil mik ið af lista söfn um hvað fram setn ingu og nálg un varð ar. Það má kannski segja að söfn sem náms vett vang ur sé mitt sér svið. Nú er ég að stíga inn á minja svið ið og á því heil mik ið eft ir ó lært." Mörg verk efni Norska hús ið verð ur opn að 1. júní næst kom andi og verð ur opið til 30. á gúst, alla daga frá klukk an 12-17. Á vet urna er safn ið opið eft ir sam- komu lagi og skóla hóp ar eru alltaf vel komn ir. Þá er hefð fyr ir jóla opn- un í safn inu á að vent unni. Alma Dís seg ir þó að mik ið sé að gera þeg ar safn ið er lok að. „Það er enda laust af verk efn um eins og styrkja leit til að halda starf sem inni gang andi því eng inn sníð ur vítt og sítt úr engu. Á vor in þarf að skipu leggja vakt- ir, ráða starfs fólk og kaupa inn eða finna til vör ur fyr ir safn búð ina. Þá þarf að huga að innra starfi eins og for vörslu muna safns ins og húss ins þ.e.a.s. fylgj ast vel með og kalla til sér fræð inga ef þarf því varð veisla er eitt af meg in hlut verk um safns ins. Skrán ing ar vinna safna er oft ast nær ó end an leg en mik il vægt að fá yf ir- sýn yfir það sem til er, sinna rann- sókn um, búa til fræðslu verk efni og spila vel úr því fjár magni sem safn ið hef ur til um ráða. Þetta tek- ur allt tíma og ým is legt sem þarf að breyta og bæta í starf semi safns ins. Mig lang ar t.d. að stofna holl vina- fé lag utan um safn ið svo það nái að blómstra. Safn er ekki einka mál safn stjóra held ur alls sam fé lags ins svo það þarf að kalla eft ir víð tæku sam starfi. Svo þarf nú að halda öllu hreinu og fínu sem er hand legg ur í stóru 180 ára, þriggja hæða húsi sem hef ur einn fast an starfs mann í 80% starfi." Æð ar set ur Ís lands hef ur hreiðr- að um sig í Norska hús inu í sum ar og verð ur líf leg dag skrá tengd því. Á sýn ing unni er m.a. hægt að fræð- ast um það hvern ig æð ar dúnn var hreins að ur á árum áður og hvern ig hann er hreins að ur í dag. Að gangs- eyr ir í safn ið í er 800 kr. fyr ir full- orðna og 1600 kr. fyr ir fjöl skyld ur. Á huga sam ir geta skoð að heima síðu safns ins á Face book und ir nafn inu Norska hús ið. sko Alma Dís Krist ins dótt ir, nýr for stöðu mað ur Norska húss ins.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.