Skessuhorn


Skessuhorn - 23.05.2012, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 23.05.2012, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ Innritun í Menntaskóla Borgarfjarðar fyrir haustönn 2012 fer fram dagana 4. maí – 8. júní. Sótt er um skólavist inn á www.menntagatt.is. Nánari upplýsingar um innritun má fá á skrifstofu skólans í síma 433 7700. Upplýsingar um nám í boði má finna inn www.menntaborg.is Skólameistari Starfsmannafélag Fjarðabyggðar auglýsir frístundahús sitt í Munaðarnesi til sölu og brottflutnings . Húsið er 60m2 byggt 1970. Árið 1985 er húsið einangrað og klætt að utan. Húsið selst með öllum húsbúnaði. Óskað er eftir tilboði í húsið ásamt frágangi lóðarinnar. Félagið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Afhendingartími er samkomulagsatriði. Upplýsingar eru gefnar í síma 864-4961 Sumarhús til sölu og brottflutnings Glerverksmiðjan Samverk ehf Eyjasandi 2, 850 Hella Víkurhvar 6, 203 Kópavogi sími: 488-9000 • fax: 488-9001 www.samverk.is • samverk@samverk.is Gasfyllt gler, aukin einangrun. TOP N+ ... betra gler „Við erum t.d. að gera upp bað her- berg ið í hús inu okk ar. Höf um ver- ið lengi að því en vinn um það svona í skorp um þeg ar okk ur hent ar. Ef við eig um frí get ur okk ur allt í einu dott ið í hug að setj ast upp á mót- or hjól ið, aka eitt hvert út í busk- ann og tjalda á fal leg um stað. Þá er á gætt að vera ekki að stressa sig yfir að eiga þetta eða hitt eft ir ó gert. Svona erum við bara og lík ar það á gæt lega," seg ir Gróa. Hætti að reykja og keypti mynda vél Toni seg ist fyrst hafa feng ið á huga fyr ir ljós mynd un árið 1988 en hætt því fljót lega því það hafi ver ið svo dýrt að láta fram kalla film urn ar. „Á hug inn kom svo þeg ar staf rænu mynda vél arn ar voru orðn ar nokk- uð góð ar. Árið 2006 keypti ég fyrstu staf rænu mynda vél ina, Canon 350- D. Á kvað að verð launa sjálf an mig fyr ir að hafa hætt að reykja. Ég fór á nám skeið hjá Pálma Guð munds- syni ljós mynd ara og hætti þá að nota græna takk ann á vél inni," seg- ir Toni, en græni takk inn er fyr ir þá sem kunna ekki á hin ar fjöl mörgu still ing ar á stóru mynda vél un um og leyfa mynda vél inni að ráða öllu, ef svo má segja. „Ég hef haft þessa bakt er íu á háu stigi síð an." Gróa bæt ir því við að eig in mað ur inn hafi strax vilj að að hún deildi á huga mál- inu með sér. „Toni gaf mér mynda- vél í sum ar gjöf árið eft ir að hann fékk sína fyrstu vél, en stað reynd- in var sú að ég var bara not uð sem burð ar dýr þeg ar hann var að klífa hóla og hæð ir til að mynda fugla eða lands lag. Það var ég sem hélt á bak pok an um með öll um græj un- um og var í þjón ustu hlut verki við ljós myndar ann. Hann er meira að segja svo mik ill brask ari að hann skipti vél inni sem hann hafði gef- ið mér fyr ir aðra vél og gleymdi að segja mér frá því," seg ir Gróa og sam an hlægja þau að dellukarl in um og braskeðlinu í hús bónd an um. Þannig seg ir hún bónd ann hafa átt tveggja og hálfs tonna bát um tíma á samt Stef áni syni þeirra og þá bíði gam all Bronco jeppi á hlað- inu þess að hús bónd inn taki hann í gegn. Þá hef ur Toni m.a. gert við tölv ur fyr ir ná granna sína og oft ast lát ið duga að þiggja kaffi bolla að laun um. „Það er alltaf hægt að finna sér eitt hvað skemmti legt til að hafa fyr ir stafni," bæt ir hann við. Gott mynd auga er lyk ill inn Segja má að Björn Ant on hafi hellt sér út í ljós mynd un og mynd- vinnslu af lífi og sál síð ustu sex árin. Fljót lega eft ir að hann byrj aði ljós- mynd un ina fór hann að taka mynd- ir úr Döl um fyr ir Skessu horn. „Ég not aði tekj urn ar sem ég fékk fyr- ir mynda tök urn ar fyr ir Skessu horn til að kaupa mér græjur, keypti ekki nýja linsu nema eiga fyr ir henni. Smám sam an eign að ist ég þannig fleiri tæki og tól." Toni hef ur hald ið nám skeið í ljós mynd un fyr ir á huga- fólk á öll um aldri. Seg ir það t.d. hafa ver ið mjög gef andi og skemmti- legt verk efni þeg ar hann hélt nám- skeið fyr ir í bú ana á Fells enda. „Ný- lega hélt ég svo nám skeið fyr ir ung- menni á Reyk hól um. Það var mjög skemmti legt. Þá var ég t.d. að segja þeim að ljós mynd un byggð ist upp á því að hafa gott mynd auga og þá væru bestu græjurn ar ekki endi lega lyk il at rið ið, held ur ein stak ling ur- inn sem stýr ir þess um tækj um." Toni seg ir að í dag sé það því ekki endi lega skil yrði að eiga dýr- ustu græjurn ar í mynda vél um til að ná bestu mynd un um. „Ég ráð legg t.d. þeim sem ekki hafa náð góð- um tök um á at rið um eins og ljósopi og hraða að nota bara litlu vasa- mynda vél arn ar. Þær eru orðn ar svo full komn ar í dag að fyr ir ó vana er auð veld ara að ná góð um mynd um á slík ar vél ar. Nýj ustu vasa mynda- vél arn ar eru t.d. með inn byggðri myndvinnslu þannig að þær laga sjálf ar mynd irn ar. Með an þú kannt lít ið eru slík ar vél ar betri kost ur en þær dýr ari og flókn ari. En auð vit að eiga þeir sem eru stað ráðn ir í að ná ár angri og vilja stunda ljós mynd un að ein hverju marki að fá sér góð- ar mynda vél ar með laus um lins- um sem henta ó lík um við fangs efn- um. Þetta er skemmti legt á huga- mál og eft ir því sem fleiri stunda á huga ljós mynd un því stærri verð- ur hóp ur inn sem t.d. hef ur reglu leg sam skipti í gegn um mynda síð ur og spjall kerfi á huga ljós mynd ara." Stúd íó í Dala búð Auk þess að halda af og til nám- skeið í ljós mynd un er Toni með stúd íó að stöðu í her bergi í Dala búð. Þar tek ur hann m.a. passa mynd ir, ferm ing ar mynd ir, ung barna mynd ir eða fjöl skyldu mynd ir. Gróa er hon- um oft inn an hand ar við mynda tök- urn ar, er t.d. að stýra fyr ir sæt un um með an Toni mund ar mynda vél ina. Þau segj ast bæði hafa gam an af þess- ari vinnu. Þá hef ur hann einnig tek- ið að sér ljós mynd un við brúð kaup. Ný ver ið fóru þau til Dan merk ur til að mynda kirkju brúð kaup sem þar fór fram og sagði hann það hafa ver ið skemmti legt verk efni. Að vísu hafi með hjálp ar inn ver ið með smá veg is stæla, sett hon um skorð- ur um hvar hann mætti vera við at- höfn ina, en engu að síð ur hafi hann náð skemmti leg um augna blik um í kirkj unni. „Það er alltaf gam an að mynda brúð kaup. Ekki síst að beina sjón um að að stand end um og kirkju gest um. Það er líka skemmti- legt að mynda litlu börn in í stúd íó- inu. Oft eru þau óvær en svo þeg ar við t.d. klæð um þau úr öllu og setj- um þau á gæru skinn ið sem við höf- um, þá líð ur þeim strax vel, þagna og fara að brosa fram an í lins una. Raun ar er oft erf ið ara að eiga við full orðna fólk ið í mynd tök un um, það á það til að vera svo lít ið fros- ið og mörg um líð ur ekki vel fyr- ir fram an linsurn ar. En alltaf kem- ur þó eitt hvað not hæft út úr þessu," seg ir Toni. En tím inn flýg ur. Framund an er stór á fangi í lífi þeirra Tona og Gróu því tvö af þrem ur börn um þeirra eru nú í lok mán að ar ins að verða for eldr ar í fyrsta sinn. Hjón in í Sunnu hvoli eru því að verða afi og amma í fyrsta skipti, með tveggja daga milli bili ef á ætl an ir ganga eft- ir. Þau segj ast hlakka til að takast á við þetta nýja hlut verk í líf inu, það hljóti að vera gam an að verða í hlut verki ömmu og afa sem geti dekrað og spillt. Toni seg ist ætla að taka hluta af sum ar frí inu í að fylgj- ast með þess um á fanga í lífi barn- anna þeirra. „Ég verð á mynda vél- inni með an amm an dekstr ar börn- in," seg ir Toni. mm Verð launa mynd Tona sem er á leið í al þjóð lega ljós mynda keppni Lions hreif ing ar inn ar. Skemmti legt sjón ar horn Tona í brúð kaupi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.