Skessuhorn - 23.05.2012, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 23 . MAÍ
Björn Ant on Ein ars son er
mennt að ur smið ur í ryð fr íu stáli og
starfar sem vél virki í Mjólk ur stöð-
inni í Búð ar dal. Hann hef ur á síð-
ustu árum ver ið í sí fellt stækk andi
hópi á huga ljós mynd ara hér á landi,
á huga máli sem vex sam hliða tækni-
fram för um í staf rænni ljós mynd un.
Ný ver ið vann Toni ljós mynda sam-
keppni Lions klúbbanna á Ís landi
og mun mynd hans af fjár rekstri í
Döl um taka þátt í al þjóð legri ljós-
mynda sam keppni Lions hreyf ing-
ar inn ar í flokki nátt úru lífs mynda.
Björn Ant on býr á samt Gróu Dal
eig in konu sinni í hús inu Sunnu-
hvoli í Búð ar dal, báru járns klæddu
húsi frá 1930 sem trón ir á hól neðst
í kaup tún inu það an sem gott út sýni
er yfir Hvamms fjörð inn. Það er í
mörg horn að líta hjá þeim hjón um
Gróu og Tona um þess ar mund-
ir. Hann er á kafi í tækja dell unni,
eink um þó ljós mynd un, auk þess
að starfa í Mjólk ur stöð inni, en hún
stund ar nú fjar nám í hjúkr un ar fræði
við Há skól ann á Ak ur eyri sam hliða
því að vera í nokkrum hluta störf-
um sem sam tals eru meira en heilt
stöðu gildi.
Þeg ar blaða mað ur boð aði komu
sína að kvöld lagi til þeirra á samt
eig in konu sinni, sem deil ir ljós-
mynda á hug an um með Tona, var
um svifa laust boð ið í kvöld mat. „Þið
meg ið koma þeg ar ykk ur hent ar,
kvöld mat ur hér hjá okk ur er alltaf
reglu lega á bil inu frá klukk an sex til
tíu. Við erum ekki að hengja okk ur
í smá at rið in og borð um venju lega
þeg ar okk ur hent ar. Börn in eru
flog in úr hreiðr inu og ekk ert sem
bind ur okk ur yfir pott um og pönn-
um nema við sjálf þeg ar við verð-
um svöng auð vit að," sagði Gróa og
hlær. Það var því brun að í Dal ina
á köldu vor kvöldi ný ver ið og knú ið
dyra á Sunnu hvoli í Búð ar dal.
Flutt ist ung til Ástr al íu
Gróa og Toni voru ung þeg-
ar þau kynnt ust. Bæði fædd ust í
Stykk is hólmi, meira að segja í sama
rúm inu. Hann ólst upp í hús inu
Settu höll inni sem svo var kall að,
en marg ir þekkja sem Eg ils hús og
er skammt frá höfn inni í Hólm in-
um. Þar er nú ver ið að inn rétta lít-
ið hót el sem opn ar inn an tíð ar. „Ég
var nefnd ir eft ir fósturafa mín um
Birni Vert í Hólm in um, sem með al
ann ars vann sér til frægð ar að laga
fyrsta rjóma ís inn hér á landi. Þeg ar
fjöl skyld an mín kem ur sam an á ætt-
ar mót um er alltaf lag að ur ís í gömlu
græj un um sem hann not aði upp-
haf lega karl inn." Þannig má segja
að að Björn Ant on hafi fet að í fót-
spor afa síns á viss an hátt með því
að starfa í Mjólk ur stöð inni í Búð-
ar dal. Þó að helstu fram leiðslu vör-
urn ar séu reynd ar ekki ís, held ur eð-
al ost ar af ýmsu tagi sem Ís lend ing-
ar kann ast við í kæli borð um versl-
ana. Gróa er einnig fædd í Stykk-
is hólmi, en alin upp á ýms um stöð-
um, meira að segja um tíma í Ástr-
al íu þang að sem for eldr ar henn ar
fluttu á samt sjö börn um þeg ar Gróa
var fjög urra ára. Fað ir henn ar var
Har ald ur Ad olfs son sem var lærð-
ur leik ari en auk þess hár kollu- og
smink meist ari og hafði starf að við
Þjóð leik hús ið. Þeg ar Óp eru hús ið í
Sid n ey var í bygg ingu bauðst hon-
um vinna þar. „Reynd ar hafi komið
upp deil ur á bygg ing ar stað úti og
orð ið mis skiln ing ur þannig að við
kom um of snemma til Sid n ey því
ein ung is grunn ur inn var ris inn að
Óp eru hús inu. Það hafði gleymst að
láta hár kollu meist ar ann vita. Við
lent um því á hálf gerð um ver gangi
til að byrja með," rifj ar Gróa upp,
en þar ytra bjó fjöl skyld an í þrjú og
hálft ár.
Betra að hafa mennt un
En hug ur inn leit aði heim og leið-
ir þeirra Gróu og Tona lágu sam an
á ung lings ár um vest ur á Bol ung ar-
vík þar sem Gróa hafði alist upp eft-
ir ver una í Ástr al íu. „Við bjugg um
fyrstu árin hér og þar, alltaf samt
á þeim stöð um þar sem ein hverja
vinnu var að fá og próf uð um reynd-
ar ým is legt. Vor um eig in lega hálf-
gerð ir lands hornaflakk ar ar, bjugg-
um m.a. á Akra nesi og í Stykk is-
hólmi. Toni var til sjós og ég starf-
aði við ým is legt m.a. við ræst ing ar
á sjúkra hús un um og komst þar að
því að vinna við heil brigð is geir ann
hent aði mér vel. Mér fannst strax
mjög gef andi að starfa með veiku
fólki. Börn in okk ar þrjú komu síð-
an í heim inn. Þeg ar þau voru 7, 9
og 13 ára, árið 1997, á kváð um við
að flytja bú ferl um og varð Dan-
mörk fyr ir val inu. Sett umst við að
í bæn um Tarm á vest ur Jót landi.
Vor um á þeim tíma búin að sjá að
betra væri að afla sér mennt un ar til
að takast á við líf ið," seg ir Gróa. Í
Dan mörku lærði Toni ryð fría stál-
smíði en Gróa sjúkra liða. „Reynd-
ar ætl aði ég í fyrstu ekki að fara
út til að stunda nám, en Gróa fór
strax í sjúkra liða nám ið. Ég hafði
hins veg ar hugs að mér að fá vinnu
tengda ol íu vinnsl unni, nýta sjó-
manns reynslu og punga próf ið á
bát ana sem not að ir eru til að þjón-
usta ol íu bor p all ana. En þær á ætl-
an ir breytt ust og ég fékk vinnu við
smíð ar, komst á samn ing og lærði
ryð fría stál smíði," seg ir Toni.
Við um önn un
og hjúkr un
Eft ir tæp lega fimm ára dvöl í
Dan mörku árið 2001 flutti fjöl-
skyld an aft ur heim þar sem þeim
hjón um bauðst vinna á þrem ur
stöð um. Völdu að flytja í Búð ar-
dal þar sem Toni réði sig til starfa í
Mjólk ur stöð inni en hún vann fyrst
sem sjúkra liði á Silf ur túni. „Við
á kváð um að verða í Búð ar dal alla-
vega með an börn in klár uðu grunn-
skól ann. Síð an eru reynd ar lið in
sex ár og við erum hér enn," seg ir
Gróa. Toni hef ur unn ið hjá MS all-
ar göt ur síð an en Gróa, sem lærði
í Fjöl brauta skól an um við Ár múla
árið 2007 að verða tann tækn ir, hef-
ur m.a. ver ið klíník dama á tann-
lækna stof unni í Búð ar dal. Hún hef-
ur geng ið vakt ir á hjúkr un ar heim il-
inu á Fells enda og stýr ir nú í hluta-
starfi þeim hluta er snýr að heim il-
is hjálp í fé lags þjón ustu Dala byggð-
ar. Það er því í nógu að snú ast hjá
henni í þess um hluta störf um öll um
sam hliða því að vera í vor hálfn-
uð í 240 ein inga fjar námi í hjúkr-
un frá Há skól an um á Ak ur eyri. „Ég
fékk sjúkra liða nám ið ekki met ið
inn í HA, en það jafn gild ir þó stúd-
ents prófi þeg ar fólk hef ur starf að í
fimm ár eða leng ur við störf tengd
hjúkr un, og þurfti ég því ekki að
taka ann að und ir bún ings nám. Mér
hef ur alltaf fund ist gef andi að starfa
með sjúk um og öldruð um og finn
mig því mjög vel í nám inu. Hlakka
á hverj um morgni til að takast á við
það," seg ir Gróa.
Ekki efn is hyggju fólk
Toni og Gróa segj ast ekki vera
efn is hyggju fólk og taki í fram-
kvæmd ir heima hjá sér þann tíma
sem þeim sjálf um hent ar og sá tími
geti þess vegna ver ið nokk ur ár.
Kvöld heim sókn hjá Tona og Gróu á Sunnu hvoli í Búð ar dal:
Erum ekki efn is hyggju fólk og hög um
líf inu sam kvæmt því
Gróa Dal og Björn Ant on Ein ars son í Búð ar dal.
Toni að stilla linsu og vél sam an heima í eld húsi.
Ein af fjöl mörg um stúd íó mynd um Tona. Hvít serk ur séð ur úr linsu Tona.
Kind ur á garða.
Ljósm. bae.