Skessuhorn - 23.05.2012, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 23 . MAÍ
Hvað ætl ar þú að verða
þeg ar þú verð ur stór?
Al dís Karen Stef áns dótt ir:
Ég vil verða búða kona.
Sig urð ur Brynjars son:
Mig lang ar að vinna í Húsa-
smiðj unni og vera fim leika-
strák ur.
Al dís Ösp El vars dótt ir:
Ég ætla að vinna í Krón unni.
Ró bert Ótt ars son:
Ég ætla að vera rusla mað ur og
vinna á rusla bíl.
Arn ar Freyr Brynjars son:
Ég ætla að vera hesta mað ur eins
og pabbi minn.
Spurning
vikunnar
(Spurt í leik skól an um Akra seli
á Akra nesi)
Blakráð Ung menna fé lags
Grund ar fjarð ar stóð fyr ir blak-
degi mið viku dag inn 16. maí sl. Var
þetta nokk urs kon ar upp skeru há-
tíð þar sem keppni í blaki er lok ið
á þessu tíma bili. Opið var fyr ir alla
í í þrótta hús inu og spil uðu krakk-
ar blak og fóru í leiki á samt því að
blakráð UMFG bauð upp á pizz ur
og Svala. Um kvöld ið var svo loka-
hóf blak fólks þar sem veitt ar voru
við ur kenn ing ar fyr ir ár ang ur inn í
vet ur. Frá bært starf sem unn ið er í
blaki í Grund ar firði.
tfk
„Við erum farn ir að ramma inn
lið ið fyr ir næsta tíma bil og stefn-
um að því að Skalla grím ur skapi sér
sess í úr vals deild inni, því þar eig-
um við heima," seg ir Björn Bjarki
Þor steins son sem ný lega tók við
for mennsku í körfuknatt leiks deild
Skalla gríms. Um miðja síð ustu viku
var skrif að und ir samn inga við fimm
leik menn til við bót ar við þá Andr és
Krist jáns son, Dav íð Guð munds son
og Ll oyd Harri son, sem áður var
búið að semja við. Leik menn irn-
ir fimm eru Eg ill Eg ils son, Dav íð
Ás geirs son, Birg ir Þór Sverr is son,
Sig urð ur Þór ar ins son og Orri Jóns-
son. All ir léku þeir með Skalla grími
þeg ar lið ið vann sig upp um deild í
vor nema Orri sem spil aði með liði
FSu síð asta vet ur. Orri, sem er frá
Lundi í Lund ar reykj ar dal, var einn
af lyk il leik mönn um FSu með 15,7
stig að með al tali í leik.
Bjarki for mað ur seg ir að á næst-
unni megi bú ast við fleiri frétt um
af leik manna mál um Skalla gríms,
en ljóst er að sami kjarni og kom
lið inu upp á síð asta tíma bili muni
hald ast. Á for manna fundi KKÍ fyr ir
skömmu var sam þykkt að vinna að
breyt ingu reglna varð andi er lenda
leik menn, þannig að að eins tveir
með er lent rík is fang megi vera inni
á vell in um í einu. Þessi regla á að
sögn Bjarka að koma í veg fyr ir að
lið í efstu deild séu nán ast að fylla
byrj un ar lið in með er lend um leik-
mönn um.
þá
Mið viku dag inn 16. maí fór fram
sam eig in legt loka hóf körfuknatt-
leiks deild ar Snæ fells og Mostra á
Hót el Stykk is hólmi. Boð ið var upp
á fjöl breytt skemmti at riði sem leik-
menn lið anna skipu lögðu sjálf ir en
há punkt ur kvölds ins var þeg ar Her-
bert Guð munds son steig á svið og
söng nokk ur lög við mik inn fögn-
uð við staddra. Auk skemmti at riða
var happ drætti, upp boð á á rit uð-
um treyj um, mynd um og lista verk-
um og loks var dans leik ur þar sem
Dj-Bisc an sá um að skemmta fólki
fram á rauða nótt. Leik menn sem
þóttu hafa skar að fram úr á liðnu
tíma bili voru einnig heiðrað ir.
Kvenna lið Snæ fells átti frá bært
tíma bil í vet ur en stúlk urn ar spil-
uðu til úr slita í bik arn um þar sem
þær biðu lægri hlut fyr ir Njarð vík
og svo náðu þær í und an úr slit Ís-
lands móts ins þar sem þær töp uðu
naum lega fyr ir Ís lands meist ur um
Njarð vík ur. Hjá kon un um var Alda
Leif Jóns dótt ir val in besti varn-
ar mað ur inn, Hild ur Björg Kjart-
ans dótt ir efni leg asti leik mað ur-
inn en besti leik mað ur tíma bils ins
var Hild ur Sig urð ar dótt ir. Karla-
lið ið átti einnig gott tíma bil í vet ur
en þeir töp uðu fyr ir Þór Þor láks-
höfn í átta liða úr slit um. Hjá þeim
var Snjólf ur Björns son val inn efni-
leg asti leik mað ur inn, Sveinn Arn-
ar Dav íðs son besti varn ar mað ur inn
og Jón Ó laf ur Jóns son besti leik-
mað ur tíma bils ins.
Mostri gerð ir einnig upp sitt
tíma bil en þeir léku í annarri deild-
inni í vet ur. Þeir unnu alla 16 deild-
ar leiki sína en töp uðu svo naum-
lega í und an úr slit um fyr ir Fram.
Þeir voru heilt yfir sátt ir með sitt
tíma bil og völdu Þor berg Sæ þórs-
son besta leik mann vetr ar ins.
þe
Kári frá Akra nesi mætti Hvíta ridd-
ar an um frá Mos fells bæ í 3. deild karla
í knatt spyrnu síð ast lið inn sunnu dag
á Varm ár velli. Ó hætt er að segja að
Kára menn byrji tíma bil ið af krafti,
líkt og hitt Skaga lið ið í Ís lands mót-
inu, en fyrsta mark ið leit dags ins ljós
á fjórðu mín útu. Það gerði hinn 29
ára gamli Ragn ar Heim ir Gunn ars-
son sem kom til liðs ins frá Fjölni í
vet ur. Gest irn ir héldu á fram að sækja
og var það Aron Örn Sig urðs son sem
skor aði næsta mark Kára á 19. mín-
útu. Stað an var 0-2 í hálf leik og það
urðu einnig loka töl ur leiks ins eft ir
afar bragð dauf an seinni hálf leik.
Næsti leik ur Kára er heima leik ur
gegn Víði Garði næst kom andi föstu-
dag.
ákj
Skaga stúlk ur gerðu ár ang ur slitla
ferð á Aust firði um helg ina þar
sem þær léku tvo leiki í 1. deild-
inni í knatt spyrnu. Á laug ar dag-
inn mættu þær Hetti á Eg ils stöð-
um en þeim leik lauk með marka-
lausu jafn tefli í held ur tíð inda litl um
leik. Á sunnu dag inn mættu þær síð-
an Fjarða byggð/ Leikni á Eski fjarð-
ar velli en þeim leik lauk með 1-0
sigri heima stúlkna. ÍA er því að eins
með eitt stig eft ir tvær um ferð ir en
lið inu hef ur ver ið spáð góðu gengi í
deild inni í sum ar. Stelp urn ar ná þó
hugs an lega að svara fyr ir sig næst-
kom andi mánu dag þeg ar þær taka
á móti Fjarða byggð/ Leikni, í þetta
sinn á heima velli.
ákj
Dreg ið var í 32 liða úr slit bik ar-
keppni KSÍ í há deg inu síð ast lið inn
föstu dag. Stór leik ur um ferð ar inn-
ar verð ur án efa viður eign ÍA og KR,
en ÍA sigr aði eft ir minni lega 3-2 þeg-
ar lið in mætt ust í Pepsí deild inni á
Akra nesi á dög un um. Þá fær Vík ing-
ur Ó lafs vík ÍBV í heim sókn en þess
má geta að Magn ús Gylfa son þjálf-
ari ÍBV og Brynj ar Gauti Guð jóns-
son varn ar mað ur eru því á leið inni
á sinn gamla heima völl í Ó lafs vík.
Önn ur Vest ur lands lið komust ekki
á fram í fyrri um ferð um en leik irn ir í
32 liða úr slit un um fara fram 6. og 7.
júní næst kom andi.
ákj
Nú er golf ver tíð in að fara í gang
og vell ir lands ins tekn ir að iða af
lífi. Bár ar völl ur við Grund ar fjörð
er þar eng in und an tekn ing. Síð asta
fimmtu dag var Stein ar Þór Al freðs-
son að spila golf á vell in um og var
kom inn á fjórðu holu, sem er par
3 hola. Hann not ar yf ir leitt sjö járn
á þess ari holu og eng in und an tekn-
ing var á því í þetta skipt ið. Braut in
er 124 metr ar og get ur reynst erf-
ið viður eign ar ef sleg ið er of stutt.
En í þessu til felli þeg ar Stein ar tók
upp hafs högg ið á braut inni þá vildi
svo heppi lega til að bolt inn fór rak-
leitt í átt að flagg inu og beint of-
aní hol una. Hola í höggi takk fyr-
ir og er þetta í fyrsta skipt ið sem
að Stein ar er svo lukku leg ur að ná
þeim ár angri.
tfk
ÍA og KR mæt ast
í bik arn um
Kári sigr aði Hvíta
riddar ann
ÍA stúlk ur náðu í
eitt stig
Fór holu í höggi á
Bár ar velli
Gunn laug ur Smára son, Hild ur Sig urð ar dótt ir, Sveinn Arn ar Dav íðs son, Alda Leif
Jóns dótt ir, Snjólf ur Björns son, Jón Ó laf ur Jóns son og Ingi Þór Stein þórs son.
Loka hóf meist ara flokks
Snæ fells og Mostra
Hild ur Sig urð ar dótt ir og Jón Ó laf ur
Jóns son.
Arn þór Páls son, Þor berg ur Sæ þórs son og Gunn laug ur Smára son þjálf ari Mostra.
Frá vinstri eru El var Þór Al freðs son leik mað ur árs ins í meist ara flokki karla,
Rebekka Heim is dótt ir leik mað ur árs ins í mfl. kvenna b liða, Jó fríð ur Frið geirs dótt
ir leik mað ur árs ins í mfl. kvenna a liða og Sebastien Bou geatre blak þjálf ari.
Upp skeru há tíð blaks ins í
Grund ar firði
Andr és, Dav íð Ás geirs, Dav íð Guð munds, Siggi Þór ar ins, Eg ill Eg ils, Orri og Birg ir.
Ljósm. skallagrimur.is
Skalla grím ur sem ur við nokkra leik menn