Skessuhorn


Skessuhorn - 23.05.2012, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 23.05.2012, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ Ný ver ið voru elstu nem end ur við leik skól ann Kletta borg í Borg- ar nesi út skrif að ir með pompi og prakt. „Á und an förn um árum höf- um við út skrif að elstu nem end ur leik skól ans með form leg um hætti og fylgja því á vallt blendn ar til- finn ing ar. Flest ir nem end urn ir hafa ver ið í leik skól an um í fjög ur ár og finnst okk ur við eiga orð ið tals vert mik ið í þeim," seg ir Guð- björg Hjalta dótt ir leik skóla stjóri Kletta borg ar. Við braut skrán ing una sýndu út- skrift ar nem end ur söng leik sem er byggð ur á kvæð um Stef áns Jóns- son ar og nefn ist Gat an hans Stef- áns. Þá dans aði og söngfjöl lista- hóp ur inn Gul ur Ópal við lag ið Stattu upp. Því næst horfðu all ir sam an á mynd band sem inni hélt með al ann ars brand ara og grettu- keppni barn anna. Að sýn ing unni lok inni var nem end um af hent út- skrift ar skjöl og skóla hóps verk efn- in sem þau hafa unn ið í vet ur. Það voru svo for eldr ar og for eldra fé- lag ið sem bauð upp á veit ing ar að út skrift inni lok inni. ákj Braut skrán ing í Kletta borg þjón usta Vest ur lands), líf fræði (Soroptim ista syst ur á Akra nesi) og fyr ir störf að fé lags- og menn ing- ar mál um (Minn ing ar sjóð ur Karls Krist ins Krist jáns son ar), Martha Lind Ró berts dótt ir fyr ir störf að fé lags- og menn ing ar mál- um (Minn ing ar sjóð ur Karls Krist- ins Krist jáns son ar), Orri Jóns son fyr ir góð an ár ang ur í stærð fræði (Skag inn og Ell ert hf.) Ólöf Eir Jóns dótt ir fyr ir góð an ár ang ur í frönsku (Kaup fé lag Borg- firð inga), Tómas Al ex and er Árna son fyr ir störf að fé lags- og menn ing ar mál- um (El kem Ís land) Val gerð ur Helga dótt ir fyr ir góð- an ár ang ur í stærð fræði (GT Tækni ehf.), Örn Vilj ar Kjart ans son fyr ir störf að fé lags- og menn ing ar mál um (Rótarý klúbb ur Akra ness). mm/ Ljósm. Guðni Hann es son. Þess ir ungu menn voru kát ir með dag inn. Ljósm. Íris Gefn ar dótt ir. Það var mikil gleði á meðal útskriftarnema. Ljósm. Íris Gefn ar dótt ir í Munaðarnesi 26. maí kl. 14:00 Opnuð verður sýning á verkum listamannsins Ella í þjónustumiðstöðinni í Munaðarnesi. Sigríður Thorlacius flytur nokkur lög við undirleik Guðmundar Óskars Guðmundssonar. Rannveig Thoroddsen líffræðingur fjallar um gróður og flóru í Munaðarnesi og nærliggjandi svæðum. Boðið er upp á veitingar. Menningarhátíð BSRB Umhverfisátak Borgarbyggðar 2012 Tökum höndum saman og fegrum umhverfi okkar Umhverfisátak Borgarbyggðar 2012 stendur yfir í allt sumar• Íbúar eru hvattir til að taka til hendinni í nærumhverfinu• Látum sveitarfélagið vita af opnum svæðum sem þurfa á sérstakri tiltekt að halda• Skráðum félögum sem hafa áhuga á að standa fyrir hreinsunarátaki á ákveðnum svæðum býðst til • þess stuðningur frá sveitarfélaginu Íbúum sem tekið hafa opið svæði í fóstur býðst að sækja um styrk til efniskaupa vegna umsaminna • framkvæmda Þeir sem áhuga hafa á að taka svæði í fóstur, eða hafa þegar hafið vinnu við fegrun opinna svæða • upp á sitt einsdæmi, eru hvattir til að gera um það samning við sveitarfélagið Upplýsingar gefur Björg Gunnarsdóttir umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi í síma 433 7100 eða í • tölvupósti bjorg@borgarbyggd.is Upplýsingar um gámastöðvar sveitarfélagsins má finna á heimasíðu sveitarfélagsins• Borgarbyggð – www.borgarbyggd.is Betri Borgarfjörður – hreinsunarátak í uppsveitum Framfarafélag Borgfirðinga og Umhverfissvið Borgarbyggðar gangast fyrir hreinsunarátaki í uppsveitum Borgarfjarðar um næstu helgi, 25.-27. maí. Borgfirðingar eru hvattir til að safna rusli í poka og koma því á næstu gámastöð. Þátttakendur geta sótt poka í Hönnubúð í Reykholti eða á Hverinn á Kleppjárnsreykjum sér að kostnaðarlausu. Lagt er í hendur íbúa sjálfra að skipuleggja átakið að öðru leyti, þannig að hver hugi að götum og landi hið næsta sér. Þá er fólk hvatt til að safna dósum og flöskum í sér poka, svo hægt verði að nota andvirði þeirra til mannúðar- eða menningarmála. Látum Borgarfjörð skarta sínu fegursta í sumar! Stjórn Framfarafélags Borgfirðinga www.skessuhorn.is Fylgist þú með? S: 433 5500

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.