Skessuhorn


Skessuhorn - 23.05.2012, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 23.05.2012, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 23 . MAÍ R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.isPARKETLIST GSM 699 7566 parketlist@simnet.is SIGURBJÖRN GRÉTARSSON • BORGARNESI PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN • PARKETLIST SF. Vörur og þjónusta ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 Borg lögmannsstofa ehf. María Magnúsdóttir Héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali Bjarnarbraut 8, Borgarnesi Sími: 426 -5300 - 899-5600 • maria@maria.is TRÉSMIÐJAN AKUR EHF. Trésmiðjan Akur ehf. • Smiðjuvöllum 9 300 Akranesi Sími 430 6600 • akur@akur.is • www.akur.is ÖLL ALMENN TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA Endurbætur og nýsmíði Þök – Klæðningar – Gluggar Útihurðir – Sólpallar Vélabær ehf. Bæ í Bæjarsveit Alhliða viðgerðarþjónusta á bílum, dráttarvélum og vélum tengdum landbúnaði. Smur og hjólbarðaþjónusta. Tindar, hnífar og hjólbarðar fyrir heyvinnuvélar. 435-1252 • 893-0688 velabaer@vesturland.is SENDIBÍLA ÞJÓNUSTA Þorsteinn Aril íusson 861 0330 Um hverf is vakt in við Hval fjörð fagn- ar á kvörð un bæj ar yf ir valda á Akra nesi, sem kynnt var á fundi um gæði neyslu- vatns á Akra nesi 2. maí sl. og fjall að var um í frétt í Skessu horni þann 9. maí sl. Á kvörð un in fel ur í sér að í hláku tíð skuli tek in sýni til grein ing ar úr neyslu- vatni úr Berja dalsá (á Akra fjalli) til að sann reyna það mat vís inda manna og eft ir lits stofn ana að gæði neyslu vatns séu mik il og magn auka efna lít ið. Um hverf is vakt in við Hval fjörð vænt- ir þess að bæj ar yf ir völd kynni nið ur- stöð ur mæl ing anna sér stak lega fyr ir bæj ar bú um og öðr um hags muna að il um þeg ar þær liggja fyr ir. Stjórn Um hverf is vakt ar inn ar við Hval fjörð, Ragn heið ur Þor gríms dótt ir Þór ar inn Jóns son Gyða S. Björns dótt ir Dani ela Gross Ingi björg Jóns dótt ir. Á fundi bæj ar ráðs Akra ness í febr ú ar voru lögð fram gögn um til- boð Lands bank ans til Akra nes kaup stað ar um hugs an leg kaup bæj ar fé lags ins á Suð- ur götu 57, sem oft ast er nefnt Lands- banka hús ið. Á tím um meiri hluta sem kenna vill sig við opna stjórn sýslu er for saga máls ins hins veg ar at hygl is verð og hef ur hún kom ið í ljós eft ir því sem fleiri gögn koma fram í dags ljós ið. Þann 30. júní 2011 sendi Árni Múli Jón as son bæj ar stjóri bréf til Lands bank- ans þar sem hann legg ur fram til boð í hús ið að fjár hæð 35 millj ón ir króna. Þann 2. sept em ber komu Lands banka- menn í heim sókn til Akra ness og hittu þá m.a. for svars menn bæj ar fé lags ins og við það tæki færi var mál ið aft ur tek ið til um ræðu og nú varð nið ur stað an sú að bær inn sendi form legt er indi vegna kaupa á hús inu. Það er indi sendi bæj- ar stjóri bank an um 26. sept em ber. Eru þar nefnd ar ýms ar hug mynd ir um nýt- ingu, allt frá að stöðu fyr ir eldri borg ara til rekst urs kaffi húss. Mál ið var rætt á fram með al á kveð- inna stjórn enda bæj ar ins og á fundi sem hald inn var þann 6. jan ú ar 2012 til kynna for svars menn Lands bank ans þeim Sveini Krist ins syni, Guð mundi Páli Jóns syni, Árna Múla Jónassyni og Guð jóni Stein dórs syni að bank inn sé til bú inn að láta hús ið af hendi fyr ir 35 millj ón ir króna auk þess sem banka við- skipti Lands bank ans og bæj ar ins verði fram lengd um fjög ur ár og það sem meira er, banka við skipti Höfða hjúkr- un ar- og dval ar heim il is og gjafa sjóðs heim il is ins. Það vek ur sér staka at hygli að banka við skipti, sem meiri hluti bæj ar- stjórn ar lof aði að bjóða út, skuli bland- ast í mögu leg húsa kaup og einnig við- skipti Höfða, sem rek ið er af Hval fjarð- ar sveit auk Akra nes kaup stað ar. Svo virð ist sem for svars menn meiri- hluta bæj ar stjórn ar líti á það með vel- þókn un að um rædd banka við skipti verði gjald mið ill með þess um hætti því und ir- bún ing ur að út boði banka þjón ustu hef- ur ver ið stöðv að ur þó á kvörð un um slíkt hafi ekki ver ið tek in fyr ir opn um tjöld- um. Frá því að bæj ar stjóri skrif ar fyrsta bréf ið um mein tan á huga bæj ar stjórn ar Akra ness þann 30. júní líða sjö og hálf- ur mán uð ur þar til mál ið kem ur í dags- ljós ið með form leg um hætti í bæj ar ráði. Er þetta opna stjórn sýsl an sem sí fellt er ver ið að boða? Að kaupa Lands banka hús ið und ir starf semi bæj ar ins er á kvörð un sem taka þarf að yf ir lögðu ráði og skýrri stefnu til hvers nota á hús ið. Í okk ar huga er það skoð un ar verð hug mynd að þar verði í fram tíð inni skrif stof ur bæj ar ins. Kaup á hús inu verða þá að tengj ast maka skipt- um á nú ver andi skrif stofu hús næði bæj- ar ins. Hús ið er afar illa far ið og kunn- ug ir telja að end ur nýj un þess muni ekki kosta und ir 200 millj ón um eigi að koma því í boð legt stand og mat fram- kvæmda stjóra Fram kvæmda stofu er að lág mark s við gerð ir svo nota megi hús ið til bráða birgða kosti ekki minna en 22 millj ón ir króna. Á byrgð ar laust er því að leggja í fjár fest ingu sem þessa án þess að hafa skýra sýn til hvers á að nota hús- ið, ekki bara kaupa það til að aðr ir kaupi það ekki. Að bæj ar full trú ar meiri hlut ans séu hins veg ar til bún ir til þess að braska með banka við skipti bæj ar fé lags ins með því að hætta við út boð þeirra eru tíð- indi sem vart verð ur trú að eft ir öll þau stóru orð sem fall ið hafa um út boðs mál á und an förn um árum. Þar fara orð og at hafn ir greini lega ekki sam an. Gunn ar Sig urðs son Höf. er bæj ar full trúi Sjálf stæð is- flokks ins á Akra nesi. Við hitt um út- lend ing á út sýnis plan inu við Vatna- leið ina á leið yfir til Stykk is hólms. Hann var frá sér num inn af hrifn- ingu í sól ríku og frem ur stilltu veðri. Snæ fells nes var eins og það best ger ist og ég út skýrði fyr ir hon- um að hring ferð um nes ið færi lang- leið ina með að kynna hon um Ís land í hnot skurn. Auð vit að eru slík ar al- hæf ing ar ekki með öllu rétt ar en þó nokk uð langt á leið. Hann hafði mörg orð um það sem kom ið var í hans ferð og ætl aði að lengja hana um einn dag. Mann líf ið á nes inu gef ur nátt úr- unni ekk ert eft ir og á þessu ferða- lagi okk ar Ragn ars Th. Sig urðs son- ar ljós mynd ara og Ó lafs Þór is son- ar graf ísks hönn uð ar sann að ist það. Við heim sótt um mörg fyr ir tæki og stofn an ir, sveit ar stjórn ir og skóla leik skóla jafnt sem fram halds skól- ann á Grund ar firði en hann virk ar á mann sem fram sæk in og ár ang- urs rík mennta stofn un. Einnig veit- inga hús, söfn og hót el. Víð ast hvar reynd ist mik ill vor hug ur í fólki. Til gang ur ferð ar inn ar var að kynna fram boð mitt til emb ætt- is for seta Ís lands og tryggja næg an fjölda með mæl enda í Vest firð inga- fjórð ungi. Það gekk greið lega eft- ir og um margt var hægt að fræð- ast með al allra sem við hitt um; allt frá Stykk is hólmi vest ur um til Hell- issands. Þessi stutti pist ill er skrif að- ur með al ann ars til að þakka öll- um sem tóku á móti okk ur af alúð, þarna snemma í maí, eða gáfu sér ó vænt tíma til að spjalla og spyrja. Ari Trausti Guð munds son Pennagrein Pennagrein Pennagrein Brask að með banka við skipti Á lykt un frá Um hverf is vakt inni við Hval fjörð Eng inn Stóri Sunn an að þessu sinni BÍLATORG BÍLATORG EHF. Bílaleiga - Car rental Brákarbraut 5, 310 Borgarnesi Sími: 437 - 1300 Sama stað og Bílabær Sími: 437 - 1300. Sama stað og Bílabær

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.