Skessuhorn


Skessuhorn - 12.09.2012, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 12.09.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 37. tbl. 15. árg. 12. september 2012 - kr. 600 í lausasölu Þú tengist Meniga í Netbanka arionbanki.is — 444 7000 Meniga heimilisbókhald Sjálfvirkt og skemmtilegt heimilisbókhald í Netbanka Arion banka SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid.is Réttur dagsins í hádeginu 1290 kr N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Landmann EXPERT 3ja brennara gasgrill 13,2kw/h = 45.000BTU Þetta grill er algjörlega ryðfrítt og er eitt endingabesta gasgrillið frá Landmann. Grillið sjálft er postulíns- emalerað að utan og innan Fullt verð (stk): kr. 109.900 Tilboð kr. 89.900 Þú sparar: kr. 20.000 Í Skessu horni í dag er blaðauki um fast eigna­ mark að inn og bygg inga starf semi á Vest ur landi. Fram kem ur m.a. að tals vert er í land að eðli­ legt á stand geti talist á fast eigna mark að in um. Það stað festa fimm fast eigna sal ar sem rætt var við. Ein ung is á Akra nesi er ein hver merkj an­ leg aukn ing í sölu í búð ar hús næð is milli ára. Það sem m.a. haml ar fast eigna mark að in um er tak­ mark aðri að gengi en áður í hag stæð lán, fólk eigi því erf ið ara með að fjár magna kaup in, eink­ um ungt fólk sem er að fjár festa í fyrstu eign. Mik il spenna er á leigu mark að in um á Vest ur­ l a n d i og bend ir það ó tví rætt til skorts á leigu hús­ næði. Hvað ný bygg­ ing ar í búð ar hús næð is varð ar kem ur á ó vart að flest mann virki eru nú í smíð um í upp­ sveit um Borg ar fjarð­ ar á með an t.d. hef­ ur ekki ver ið byrj að á einu nýju í búð ar­ húsi á Akra nesi allt þetta ár. Sjá nán ar bls. 13-20. Göng ur og rétt ir ná há marki í sveit um lands ins á næstu vik um. Sauð fjár slátr un er haf in og gert ráð fyr ir að um 600 þús und dilk um verði slátr að á þessu hausti sem er ívið fleira en síð asta haust. Féð kem ur vænt af fjalli og benda fyrstu töl ur um slát ur þunga til veru legr ar þyngd ar aukn ing ar frá síð asta ári. Á með fylgj andi mynd eru leit­ ar menn af Arn ar vatns heiði að reka síð asta spöl inn til Fljótstungu rétt ar sl. laug ar dags kvöld. Ljósm. mm. Lág stemmd ur fast eigna mark að ur Smiðjuvegi 7 - 200 Kópav ogi - Sími: 54 54 300 www .ispan.is - is pan@ispan.i s -vottun er okkar gæða merki Sérfræ ðingar í gler i … og okkur er nán ast ek kert óm öguleg t Opið: 08:00 - 17:00 alla virka daga • Sandblásið gler • Munstrað g ler • Sólvarnargl er • Einangruna rgler • Öryggisgler • Eldvarnargl er • Speglar • Hert gler - Í sturtuklefa - Í handrið - Í skjólveggi - Í rennihurði r Sendum um allt land Aðalgötu 24 • Stykkishó lmi • 438-1 199 pk@simnet. is • www.fa steignsnae. is Pétur Kristi nsson hdl. Löggiltur fa steigna- og skipasali Fasteignamar kaðurinn á Vesturlandi Afar dauft e r yfir bygg i nga mark­ að in um á V est ur landi u m þess­ ar mund ir. T il að mynda er stað an þannig á Ak ra nesi, í stæ rsta sveit­ ar fé lag inu, a ð þar hef ur ekki ver ið byrj að á nei nu í búð ar hú si á ár inu. Lang líf leg ast er um þess ar mund­ ir í sveit um Borg ar fjarð a r þar sem nú eru í byg g ingu a.m.k. sex mis­ stór í búð ar h ús á bú jörð u m og ný­ býl um. Í H val fjarð ar sve it var eitt nýtt í búð ar h ús reist í su m ar, auk þess sem þrjú önn ur eru í b ygg ingu. Nokk uð líf le gt er einnig í Stykk­ is hólmi í b ygg ing um í b úð ar húsa. Byrj að var á bygg ingu ei n býl is húss þar í árs byrj un og tvö ön n ur í búð­ ar hús hafa ve r ið í bygg ing u á ár inu. Var flutt í an n að þeirra á dög un um. Í Borg ar nesi er ver ið að byggja eitt í búð ar hús. Á Snæ fells nes i er haf in bygg ing ein b ýl is húss á Ar n ar stapa. Þá eru ný b ygg ing ar í í búð ar hús­ næði á Vest u r landi upp ta ld ar sam­ kvæmt því s em fram he f ur kom ið í upp lýs ing u m frá bygg in ga full trú­ um á svæð in u. Um sókn ir um bygg­ inga lóð ir fyr ir í búð ar hús eru í lág­ marki, víða hef ur eng in um sókn borist í lang a n tíma þanni g að út lit­ ið í bygg inga iðn aðn um vi rð ist ekki bjart nú á ha ust mán uð um . Ljós ið í myrk r inu ef svo m á segja er að tals ver ð ar fram kvæ md ir eru í sum ar húsa by ggð un um á svæð inu, eink um í Bo rga firði þar sem svæð­ in eru stærs t og flest. E itt hvað er um fram kvæ md ir í ferða þjón ustu­ hús um, svo s em á Fells str önd í Döl­ um og á Kirk ju bóli í Hvít á r síðu. Þá má nefna að fyr ir ligg ur u m sókn um stækk un hót e ls í Stað ar sve it. Nefna má að fram kvæmd ir eru að hefj­ ast á bygg in gu vigt ar hús s við Rifs­ höfn. Þessu t il við bót ar m á nefna að á Grund ar tan ga var byrj að á tveim­ ur iðn að ar h ús um á liðn um vetri. Þá eru að h efj ast fram k væmd ir á Brenni mel t il að verja te ngi mann­ virki fyr ir ís i ngu og einni g er í und­ ir bún ingi stó r fram kvæmd á Klafa­ stöð um, by gg ing skem mu fyr ir Lands net veg na launafls vi rk is. þá ein býl is hús voru byggð í sum ar á ló ð um úr land i Hurð ar bak s í Reyk holt s dal. Á með fylgj andi m ynd um er í gangi vinna við bygg ing u þeirra. Mest byggt í sveit um Bo rga fjarð ar þ essi miss er in Ás björn á leið úr póli tík inni Ás björn Ótt ars son odd viti Sjálf stæð is flokks ins og fyrsti þing mað ur Norð vest ur kjör dæm is hef ur á kveð­ ið að gefa ekki kost á sér til á fram hald andi þing starfa eft ir að kjör tíma bil inu lýk ur næsta vor. Ein ar Krist inn Guð finns son sam flokks mað ur hans hef ur því á kveð­ ið að gefa kost á sér í for ystusæti list ans fyr ir kosn­ ing arn ar næsta vor. Á kvörð un sína til kynnti Ás björn á fundi kjör dæma ráðs sl. mánu dags kvöld. Í sam tali við Skessu horn sagð ist hann hafa stað ið frammi fyr­ ir vali milli á fram hald andi þátt töku í lands málapóli­ tík eða þess að snúa sér aft ur að rekstri fyr ir tæk is síns, Nes vers ehf. í Rifi. „Ég tek þessa á kvörð un þar sem ég hyggst ein henda mér á nýj an leik að út gerð inni og létta und ir með fjöl skyld­ unni sem stað ið hef ur vakt ina þar und an far ið þrjú og hálft ár. Þá fannst mér rétt að til kynna þetta á þess um tíma punkti þar sem mán uð ur er nú til að al­ fund ar kjör dæma ráðs þar sem tek in verð ur á kvörð un um með hvaða hætti nýr fram­ boðs listi verð ur val inn. Aðr ir fram bjóð end ur hafa þá mán­ uð til að hugsa sinn gang,“ seg ir Ás björn. Að spurð­ ur seg ir hann að Sjálf stæð is flokk ur inn í kjör dæm inu hafi um þrjá leið ir að ræða til að stilla upp lista; upp­ still ingu, próf kjör eða að tvö falt kjör dæma þing raði á lista. Á kvörð un um það verð ur tek in á kjör dæma­ þingi sem hald ið verð ur í Borg ar nesi 13. októ ber nk. Ein ar Krist inn býð ur sig fram til for ystu Í að drag anda síð ustu kosn inga héldu sjálf stæð is­ menn próf kjör þar sem Ás björn varð hlut skarpast ur um efsta sæti list ans. Á samt hon um sit ur Ein ar Krist­ inn Guð finns son, fyrr ver andi ráð herra á þingi fyr ir flokk inn í kjör dæm inu. Í kjöl far frétt ar Skessu horns á mánu dags kvöld ið þess efn is að Ás björn hygð ist draga sig í hlé, hef ur Ein ar Krist inn á kveð ið að gefa kost á sér í for ystu sæti lista Sjálf stæð­ is flokks í kjör dæm inu. „Ég hef á kveð ið að sækj ast eft ir end ur­ kjöri. Hefði kos ið að Ás björn Ótt ars son héldi á fram enda hef­ ur hann ver ið vin sæll og öfl­ ug ur þing mað ur ekki síst fyr­ ir kjör dæm ið. Í ljósi á kvörð un­ ar hans, sem ég að sjálf sögðu virði, hef ég á kveð ið að sækj­ ast eft ir fyrsta sæti á lista Sjálf­ stæð is flokks ins í Norð vest ur kjör dæmi,“ seg ir Ein­ ar Krist inn Guð finns son al þing is mað ur í sam tali við Skessu horn. mm Ein ar Krist inn og Ás björn, þing menn Sjálf­ stæð is flokks ins í NV kjör dæmi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.