Skessuhorn


Skessuhorn - 12.09.2012, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 12.09.2012, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2012 Starfsmaður óskast Menntaskóli Borgarfjarðar óskar eftir að ráða starfsmann í umsjón skólahúsnæðis og ræstingar. Um er að ræða hlutastarf. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist til skólameistara Kolfinnu Jóhannesdóttur, Borgarbraut 54, 310 Borgarnesi, kolfinna@menntaborg.is, fyrir miðvikudaginn 19. september nk. Nánari upplýsingar í síma 4337700. Skólameistari Hjúkrunarheimilið Fellsendi óskar eftir hjúkrunarfæðingi Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á hjúkrunarheimilið Fellsenda. Starfað er eftir Eden hugmyndafræði. Nánari upplýsingar gefur Kolbrún Haukdal Jónsdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri. Sími: 4341230, 8686488, kolbrun@fellsendi.is Nafn: Lauf ey Jó hanns dótt ir Starfs heiti/fyr ir tæki: sveit ar stjóri í Hval fjarð ar sveit. Fjöl skyldu hag ir/bú seta: Gift og á þrjú upp kom in börn og sjö kát barna börn. Á huga mál: Fjöl skyld an, úti vist og ferða lög. Vinnu dag ur inn: 6 sept em ber 2012. Mætt til vinnu klukk an átta. Kíkti yfir póst inn minn og skoð­ aði í dag bók ina fyr ir næstu daga. Vann við sam setn ingu á texta í er­ indi sem ég verð með fyr ir danska þing manna nefnd en hún er hér á landi til að kynna sér m.a. á hrif af stór iðju á sam fé lag ið. Velti fyr ir mér hvern ig best er að koma þess­ um texta á skilj an legt mál. Í bjart­ sýni minni tók ég að mér að reyna að tala á dönsku en átt aði mig þá á að ég hef ekki þurft að tala hana í þessu starfi fyrr. Áður fyrr þurfti ég mjög oft að nota dönsku og var í mikl um sam skipt um við Dani. Sótti mér svo nokkr ar mynd ir og bætti við kynn ing una. Fór yfir fjár mál með fjár mála stjóra og velti upp nokkrum spurn ing­ um, skoð aði sam an tekt sem ég er að gera varð andi út gjöld in og er að bera sam an út gjöld Hval fjarð­ ar sveit ar sl. 6 ár. Fátt kom á ó vart en langstærstu út gjöld in eru til fræðslu mála og hef ur ver ið svo lengi. Um 54% af heild ar út gjöld­ um eru til fræðslu mála. Ég er að und ir búa fjár hags á ætl un fyr ir árið 2013 og velti mjög fyr ir mér hvaða þætt ir hafa mest á hrif. Klukk an 10 var ég að skoða bók­ hald ið og sam þykkja reikn inga. Tók svo nokk ur sím töl og með­ al ann ars var hringt í mig til þess að ræða um fjall skil og göng ur sem framund an eru og fyr ir komu­ lag við rétt ir. Til um ræðu var sam­ komu lag vegna fram kvæmda á fjár skil um. Fór yfir nokk ur skipu­ lags at riði. Há deg ið. Við sam starfs fólk ið átt­ um sam an nota lega stund og skipt­ umst á sög um um góða berja staði og allt það sem hægt er að nýta ber in í. Spáð um í hvort kræki ber, blá ber eða að al blá ber brögð uð ust best og sitt sýnd ist hverj um. Klukk an 14 var ég að spjalla við ferða þjón ustu að ila varð andi hvaða á hrif fjölg un ferða manna til lands­ ins hefði á okk ar svæði. Renndi yfir tíma skrán ing ar í Timon skrán­ ing ar kerfi starfs mann anna. Lauk svo vinnu deg in um í fyrra fall inu þenn an dag inn og það síð­ asta sem ég skoð aði var hvort Dan irn ir hefðu nokkurn skiln ing á Hval fjarð ar sveit, land miklu sveit­ ar fé lagi með 624 íbúa og at vinnu­ upp bygg ingu á Grund ar tanga þar sem 12­1500 manns starfa á degi hverj um. Það stend ur upp úr að af lokn­ um vinnu degi er hversu fjöl breytt þetta starf er og víð tækt. Það gladdi mig mjög að sam komu­ lag náð ist milli máls að ila varð­ andi smöl un fjár af fjalli á á kveðnu svæði. Þannig lauk þess um hefð­ bundna vinnu degi sveit ar stjóra, um kvöld ið kíkti ég svo á frétt­ ir, skoð aði tölvu pósta og nokkr ar heima síð ur í upp lýs inga öfl un. Hvenær byrj að ir þú í þessu starfi? Ég hef starf að sem sveit ar­ stjóri frá 1. maí 2008. Er þetta fram tíð ar starf ið þitt? Starf ið er fjöl breyti legt og skemmti legt og fram tíð in er björt í lífi mínu. Hlakk ar þú til að mæta í vinn­ una? Já, það er gam an að mæta í vinn una og takast á við víð tæk verk efni. Dag ur í lífi... Sveit ar stjóra

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.