Skessuhorn


Skessuhorn - 12.09.2012, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 12.09.2012, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2012 Lista verka safn Akra nes kaup stað­ ar vex á hverju ári þeg ar safn­ inu ber ast gjaf ir. Tel ur það nú um 330 verk stór og smá, en þeirra stærst og verð mest eru stytt urn­ ar af sjó mann in um við Akra torg eft ir Mart ein Guð munds son og stytt an af fót bolta mönn un um við Skaga torg eft ir Sig ur jón Ó lafs son. Oft eru verk sem safn inu á skotn­ ast gjöf eft ir af not af sýn ing ar saln­ um í Lista setr inu Kirkju hvoli og renna þær gjaf ir í Lista verka safn ið. Í bóka safn inu á Akra nesi eru nú tvö ný verk og voru þau gef in af lista­ mönn un um eft ir sýn ing ar í Kirkju­ hvoli í sum ar. Ann ars veg ar er það verk ið „Írsk­ ur pilsa þyt ur“ eft ir Ge org Dou­ glas. Lista mað ur inn fædd ist og ólst upp í Londond erry á Norð ur­ Ír­ landi en hef ur búið á Ís landi í 40 ár. Hann er jarð fræð ing ur að mennt og sinnti lengi kennslu í Mennta­ skól an um við Hamra hlíð. Ge org seg ist alltaf hafa haft mik inn á huga fyr ir mynd list en ekki far ið að mála að ráði fyrr en fyr ir tíu árum og hef ur hann síð an stund að nám við Mynd list ar skóla Kópa vogs und ir hand leiðslu Bjarna Sig ur björns son­ ar, Þur íð ar Sig urð ar dótt ur og Sig­ tryggs Bjarna Bald vins son ar. Írsk­ ur pilsa þyt ur var á sýn ingu hans í Kirkju hvoli á Írsk um dög um í júlí á þessu ári og gaf hann Lista verka­ safni Akra nes kaup stað ar verk ið eft­ ir sýn ing una. Hins veg ar er það verk ið „Fugla­ bjarg ið“ eft ir Kol brúnu S. Kjar­ val. „List get ur end ur spegl að eða túlk að raun veru leik ann jafnt sem ó raun veru leik ann og skap að nýj­ ar vídd ir og sagt marg ar sög ur,“ sagði Kol brún er hún sýndi verk sín í Kirkju hvoli í maí á þessu ári. Hún hef ur starf að við mynd list í rúm fjöru tíu ár, en stund aði nám í Englandi og Dan mörku. Kol brún hef ur frá 2008 búið á Akra nesi og unn ið þar að list sinni í húsi sínu sem áður hét Arn ar dal ur. mm Samn ing ur Golf klúbbs ins Leyn is á Akra nesi og Golf klúbbs Reykja­ vík ur um rekst ur Garða vall ar verð­ ur ekki end ur nýj að ur. Samn ing­ ur klúbbanna hef ur ver ið í gildi und an far in fimm ár eða frá árs­ byrj un 2008 og mun hann renna út um næstu ára mót. Þá mun GL taka við rekstri Garða vall ar á nýj­ an leik en klúbb ur inn sá síð ast um rekst ur vall ar ins árið 2007. Þessu greindi Þórð ur Emil Ó lafs son for­ mað ur GL frá í sam tali við Skessu­ horn. „Stjórn Leyn is hef ur átt í við­ ræð um við GR und an farna mán­ uði og höf um við leit ast eft ir því að samn ing ar verði end ur nýj að­ ir og lagt fram til lög ur þar að lút­ andi, enda á nægja í okk ar röð um með sam starf ið við Reyk vík inga. For svars menn GR vildu hins veg ar ekki halda sam starf inu á fram sök­ um breyttra að stæðna hjá þeim en á næsta ári er klúbb ur inn að taka í notk un stækk un Korp úlfs staða vall­ ar. GR hef ur m.a. ann ast hirð ingu vall ar ins, rekst ur tækja og al menna af greiðslu. Þrátt fyr ir þessa nið ur­ stöðu hef ur GR lýst yfir á huga á ein hvers kon ar sam starfi á fram og mun það koma í ljós í vet ur hvort og þá hvern ig það sam starf mun líta út,“ seg ir Þórð ur. Garða völl ur góð aug lýs ing fyr ir Akra nes Að spurð ur um ár ang ur af sam starfi klúbbanna sagði Þórð ur að hann hafi ver ið góð ur fyr ir báða að ila. „Fyrst og fremst þá hef ur samn ing­ ur inn hjálp að okk ur í GL að koma rekstri klúbbs ins í rétt horf. Fé­ lags starf ið hef ur ver ið tek ið fast ari tök um á þess um tíma og loks hef­ ur gott rými mynd ast til að ráð­ ast í frek ari upp bygg ingu á Garða­ velli. Ég nefni sem dæmi bygg ingu véla geymslu fyrr á þessu ári,“ seg ir Þórð ur. Þá er ung linga starf klúbbs­ ins í blóma og æfa marg ir krakk ar golf á Garða velli. GR naut einnig góðs af samn ingn um. „Nokk ur akk ur var í samn ing um fyr ir GR­inga líka. Vegna samn ings­ ins gátu þeir tek ið inn nýja fé laga í klúbb inn og þannig boð ið fé lög um sín um að gang að ein um besta golf­ velli lands ins. Garða völl ur var t.d. val inn þriðji besti völl ur lands ins í fyrra af bresku vef síð unni Top 100 Golf Cour ses of the World, mik il við ur kenn ing fyr ir völl inn og GL. Fé lag ar í GR hafa ver ið dug leg ir að heim sækja Garða völl og þar af leið­ andi Akra nes. Heim sókn ir þeirra eru á bil inu 12­14 þús und á hverju sumri,“ bæt ir Þórð ur við en heild­ ar heim sókn ir á Garða völl á hvert sum ar eru á bil inu 20­22 þús und. Ekki er von á öðru en að stór hluti þess ara kylfinga muni halda á fram að leggja leið sína á Garða völl þrátt fyr ir breyt ing arn ar. „Stað reynd­ in er sú að völl ur inn dreg ur marga gesti til bæj ar ins sem þjón ar þannig sem afar góð aug lýs ing og að drátt­ ar afl fyr ir Akra nes.“ Ný staða verð ur rædd með al fé lags manna. Þórð ur seg ir mik il vægt að GL við­ haldi gæð um Garða vall ar. Hann seg ir rekst ur golf vall ar á borð við Garða völl sé vissu lega þung­ ur og stór. „Þar sem ljóst er að við mun um taka við rekstri vall­ ar ins á næsta ári bíð ur okk ar að svara hvern ig við hyggj umst mæta nýj um á skor un um í rekstr in um. Við þurf um m.a. að at huga með end ur nýj un á véla kosti og einnig huga að mark aðs­ og kynn ing ar­ mál um,“ seg ir Þórð ur. Hann bætti því við að vegna breyt ing anna muni GL fara í stefnu mót un ar­ vinnu með al fé lags manna sinna á næstu mán uð um. Fé lags fund ur mun fara fram fimmtu dag inn 20. sept em ber þar sem ný staða verð­ ur rædd. „Það er styrk ur Leyn­ is að í klúbbn um eru öfl ug ir og dug leg ir fé lag ar sem hafa unn ið ó met an legt starf í sjálf boða vinnu í ár anna rás. Ég nefni sem dæmi að skráð ar vinnu stund ir fé laga vegna bygg ing ar nýju véla skemm unn­ ar við Garða völl eru um þrjú þús­ und. Þar að auki hef ur Akra nes­ kaup stað ur auk fyr ir tækja á svæð­ inu styrkt klúbb inn með ýms um hætti í gegn um tíð ina. Við eig um því bak hjarla víða sem von andi leggja okk ur lið á næstu miss er um í nýj um verk efn um,“ seg ir Þórð­ ur að lok um. hlh/ Ljósm. Frið þjóf ur Helga son. Í síð ustu viku af henti Arion banki grunn skól un um í Borg ar byggð 30 borð tölv ur að gjöf. Skipt ast þær til helm inga milli Grunn skól ans í Borg ar nesi og Grunn skóla Borg­ ar fjarð ar. Gjöf in sam anstend ur af not uð um tölv um úr fór um bank ans sem voru yf ir farn ar fyr ir af hend­ ingu. Bank inn hef ur það mark­ mið að end ur nýja tölvu kost starfs­ manna á há mark þriggja ára fresti. Þrátt fyr ir ald ur tölvanna nýt ast þær að sögn skóla stjór anna á gæt­ lega í starfi grunn skól anna en sök­ um að halds í rekstri sveit ar fé lags ins hef ur dreg ið úr fjár veit ing um á síð­ ustu árum til tækja kaupa. „ Þetta er mjög kær kom in gjöf og góð og tölv urn ar munu nýt ast gríð­ ar lega vel. Gjöf sem þessi kem ur þó ekki í veg fyr ir að skól arn ir þurfa á fram að kaupa ný tæki til að fylgja þeirri öru þró un sem er í tölvu­ tækn inni,“ seg ir Ingi björg Inga Guð munds dótt ir skóla stjóri GBF. Krist ján Gísla son skóla stjóri í Borg ar nesi tók í sama streng og Ingi björg og sagði að vissu lega mun aði um 15 tölv ur í fjöl menn­ an skóla og þakk aði rausn ar lega gjöf. Í skól an um væri þörf in brýn eft ir tækj um sem þess um og meiri en fjár veit ing ar dygðu til eðli legr ar end ur nýj un ar. „Gjöf in gef ur okk­ ur mögu leika á því að af setja úr sér gengn ar tölv ur og fjölga jafn framt í tölvu kosti skól ans,“ seg ir Krist ján. mm Fugla bjarg ið. Lista verka safn Akra nes kaup stað ar eign ast tvö ný verk Írsk ur pilsa þyt ur. Reitt til höggs á Garða velli. Golf klúbb ur inn Leyn ir tek ur við rekstri Garða vall ar Þórð ur Emil Ó lafs son for mað ur GL. Krist ján Gísla son skóla stjóri Grunn skól ans í Borg ar nesi tek ur hér við tölvun um frá Bern hard Þór úti bús stjóra. Arion banki gaf grunn skól un um 30 tölv ur Ingi björg Inga Guð munds dótt ir skóla stjóri, Val gerð ur Jón as dótt ir starfs mað ur GBF og Bern hard Þór Bern hards son úti bús stjóri Arion banka í Borg ar nesi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.