Skessuhorn


Skessuhorn - 12.09.2012, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 12.09.2012, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2012 Fasteignamarkaðurinn NESAFL sf. Byggingaverktaki Böðvarsgötu 5 310 Borgarnesi Sími 898 9219 Netfang heh@emax.is Þrátt fyr ir hálf gert ský fall í Búð­ ar dal eins og víða á Vest ur landi sl. mið viku dag létu smið irn ir sem voru að störf um á lóð Auð­ ar skóla ekki deig an síga. Þeir Ár­ mann Rún ar Sig urðs son og Arn­ ar Freyr Þor bjarn ar son voru að koma fyr ir und ir stöð um fyr ir pall á leik svæði við skól ann, en þess ar vik ur er ver ið að ganga frá svæð­ inu. Búið er að hellu leggja hluta þess en beð ið eft ir leik tækj um, þar á með al skóla hreysti braut, en marg ir skóla stjórn end ur hafa kos ið að setja slík ar braut ir upp við skól ana, enda Skóla hreysti vin sæl grein sem reyn ir á snerpu og út hald. Ár mann Rún ar er ann ar eig­ andi fyr ir tæk is ins Ár brún ar sem hef ur tek ið að sér ým is verk síð­ ustu árin í Búð ar dal, í Döl um og víð ar, með al ann ars um þess ar mund ir frá gang við Auð ar skóla og lag fær ing ar á fé lags heim il­ inu Dala búð. Ár mann sagði að reynd ar væru þeir und ir verk tak­ ar við þetta verk á leik svæð inu, hjá verk taka fyr ir tæk inu Jó hann Guð laugs son ehf. Hann seg­ ir að næsta stóra verk efn ið verði að klæða fé lags heim il ið Dala búð að utan á samt því að skipta um glugga. Það er sam komu sal ur Dala búð ar sem nú verð ur sett ur í hlífð ar kápu, en fé lags heim il ið hef ur ver ið klætt að utan í á föng­ um. Síð asti skurk ur inn í því var gerð ur fyr ir nokkrum árum. Fluttu heim í hrun inu Ár mann Rún ar er fædd ur og upp al inn í Búð ar dal en bjó á höf­ uð borg ar svæð inu í 12 ár. Fjöl­ skyld an flutti aft ur á heima slóð­ ir í hrun inu haust ið 2008. „Þá var far ið að drag ast sam an fyr­ ir sunn an en ég hafði samt nóg að gera. En við sjá um ekki eft­ ir því að hafa kom ið og erum öll mjög sátt,“ seg ir Ár mann, en kona hans er Sig rún Hanna Sig­ urð ar dótt ir frá Lyng brekku á Fells strönd og eiga þau þrjú ung börn. Sig rún Hanna er einmitt í fæð ing ar or lofi um þess ar mund­ ir. „Við erum í hesta mennsk­ unni og höf um beit ar af not fyr­ ir hest ana í Lyng brekku. Misst­ um reynd ar bás ana sem við höfð­ um hérna í Búð ar dal síð asta vor, þannig að það er ekki al veg séð hvern ig verð ur með út reið ar hjá okk ur í vet ur.“ Unn ið fyr ir bænd ur Ár mann seg ir að nóg verk efni hafi ver ið í smíð un um þessi fjög­ ur ár frá því hann flutti á heima­ skóð ir, það sé helst yfir há vet­ ur inn í jan ú ar og febr ú ar sem minna væri að gera. „Ég held að al mennt sé tals vert að gera hjá iðn að ar mönn um hérna á svæð­ inu. Það hafa ver ið það mik­ il verk efni á köfl um hjá okk­ ur að stund um höf um við ver ið upp í fjór ir. Þótt við séum ekki nema tveir núna er mik ið að gera og meira séð í verk efn um fram á vet ur inn en áður. Megn ið af sumr inu hjá okk ur fór í end ur­ bæt ur á sýslu manns hús inu og núna erum við að byrja á Dala­ búð. Ann ars hafa verk efn in hjá okk ur að drýgst um hluta ver ið í sveit inni, hjá bænd um í við haldi og end ur bót um. Af skap lega lít ið um ný bygg ing ar hérna á svæð inu eins og víða ann ars stað ar. Það er bara varla byggt nýtt hús hér í Búð ar dal þessi árin,“ seg ir Ár­ mann Rún ar Sig urðs son. þá Nóg að gera hjá smið um í Búð ar dal Smið irn ir hjá Ár brún í Búð ar dal, Ár mann Rún ar Sig urðs son t.h. og Arn ar Freyr Þor bjarn ar son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.